Ísafold - 31.03.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.03.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 _ "verða við það riðið og kæmi mjer þá síst til hugar, að það færi að taka það riiður fyrir sig, að spyrja mig til ráða í því efni. Oðru máli væri að gegna, ef „privat“ m’aðnr eða annar fjc- lagsskapur vildi ljá þessu þjóð- þrifa máli lið sitt, að hann eða það kynnj að leita til mín, og mundi þá síst á. mjer standa. víður en jeg skil við þessa smá grein, get jeg ekki stilt. mig um að fara nokkrum orðum um, hvað bændur hjer á landi gera mikið meira til viðreisnar kynbóta starf- seminni á sauðfje og nautpeningi en á liestum. Það er orðin gild- andi og góð regla hjá bændum að keppast um að eignast sem hesta hrúta og horfa ekki í þótt. þeir kaupi þá háu verði, sömu- ieiðis að farga þeim ám, sem þeir =álíta ekki góðar til undaneldis o. s. frv. Tillaga þessi miðar að því, að jgera þinginu fært að hefja á næstu árum mikla vegagerð í þess- um hjeruðum. ! Björgunar- og eftirlitsskipið í„pór“. Sjávarútvegsnefnd Ed. jflytur svohljóðandi till. til. þál.: Alþingi ályktar að samþykkja kaup ríkisstjórnarinnar á hjörgun ar- og eftirlitsskipinu „Þór“ fyr- ir alf, að 80 þfisund krónur, með tþví skilyrði, að ríkið láti skipið t framvegis, meðan það er vel til þess fært, halda uppi á kostnað jríkissjóðs samskonar björgunar- og eftirlitsstarfsemi við Vest- mannaeyjar í 3%—4 mánuði (vetr arvertíðina) árlega, sem það lief- ir haff, á hendi undanfarin ár, ;enda 'leggi hæjarsjóður Vestm.- eyjakaupstaðar árlega fram 25 þúsund krónur til útgerðar j skipsins. Pennan áhuga bænda iftun mest Og' best mega þakka hr. Jóni Þor- feergssyni á Bessastöðum, og nú 3 seinni tíð hr. ráðunaut Theodór Arnbjörnssyni, sem ekki lætur sitt "eftir liggja að brýna fyrir bænd- 'im nanðsyn á kynbótum og góðri meðferð á sauðfje. Og þær fram- farir, sem þegar eru orðnar á öautpeftmgsræktinni má hik- laust þakka Sigurði sál. Sigurðs- ■syni, sem með óþreytandi eljn ftrýndi fyrir bændum hina miklu þýðingu þess, að rækta og fóðra kýrnar sem best. En því þá eklti að taka hrossa- ®’æktina sömu tökum? 36. febr. 1926. Dan. Daníelsson. FRÁ ALÞINGI Ný mál. Svohlj. fyr/rspurn er komin - i’ain í Nd. til landsstj. frá J.A.J Hver var skuld KaupfjelagsJtvík- ör við tóbakseinkasölu ríkisins? Hefir landsstjómin gefið eftir þessa skuld og, ef svo er, þá nf Kvaða ástæðum og mcð hvaða íagaheimild ? Neðri deild. J árnb rautarmálið. Aðalflju.. Jörundur Brynjólfs- son, fylgdi frv. úr hlaðj méð áll- ítarlcgri ræðu. Lýsti hann flutn- ingsþörf milli Suðurlandsundir- lendis og ijöfuðstaðar landsins, og lýsti því,’ hverjar framfarir myndi geta orðið hjer á Suðurlandi, ef járnbraut kæmi. Máli sínu til ! stuðnings kom ræðumaður með ýmsar tölur, svo sem um fólks- fjölda á því svæði, er brautin á að liggja um, og kvikfjárfjölda, eftir því, sem hagskýrslur herma. Þótti honum sýnt, að svo margir menn nyti járnbrautarinnar, og svo niikil væri framlciðsla og við- skifti á þessu svaiði, að eigi inundi til meira ætlast af járn- braut.um erlendis um samgöngu- bætur. Umr. hafa staðið yfir í marga daga. Með málinu, auk flutnings- manna, hafa talað: Kl. J., M. T., atvrh,, fjrh., en á móti: Sv. Ó., Þór. .)., B. Sv. og Halld. Stef. iVlálið er enn ekki komið í nefnd — og eftir þeirri mótspyrnu, sém hnálið hefir fengið, má biiast við l^því, að málið verði ekki samþykt ú þessu þingi. Efri deild. Kælisk/p/'ð. Höfðu flestir ætlað, Rannsókn á veg- og brúarstæð- hm á Norður- og Austurlandi. — ■Jónas Jónsson flytur tillögu til >41., sem hljóðar svo: Efri deild Alþingis áíyktar að ^kora á landsstjórnina að láta nú 11 sumar fara fram rannsókn á því, mikið mundi kosta að gera akveg með tilheyrandi bvúm á 'þeim leiðiim, sem hjer eru til- Si'eindar, og leggja niðurstöðuna *ýrir næsta Alþingi. 1. Prá Hellisheiði um láglen :li ý 'ipnafjarðar yfir Selá. 2- Prá Þórshöfn yfir Þistil- :fjörð að Garði. „ Prá Kópaskeri að mynni Ásbyrgis. 4- Prá Breiðumýri yfir Pljóts- >eiði og Skjálfandafljót að ^ftjóskárbrú. í greinargerð till. kemst flm. Svo að orði: íýú liggnr fyrir kostnaðaráætl- 1111 um akveg milli Borgarness og Akureyrar. Að þeim vegi verður hftnig 4 næstu árum. En um fjög- bt' undirlendin í Þingeyjarsýslum Vopnafirði þarf að leggia ak- ,,raut samhliða hinni aðaniraut- ftini. i að það mál væri svo rætt, að ekki mundi annað að gera en saniþ. Iþað sem lög. En það fór á aðra leið. Stóðu umr. rúma klukku- stund og deildu þeir aðallega um það Jónas og Jóhann, hverjum baui að þakka rekspöl þann. sem kominn væri á málið. Töluðu báð- ir sig dauða. Að lokum bað Sig. Eggerz um nafnakall um málið; ekki vegna þess, að hann byggist við að nokkur yrði á móti því, 'heldur til þess að það sæist hvrrn ig þingmenn færn með dýrmætan tíma þingsins: að þrátta um mál, sem allir væru einhuga nni að (fengi fram aS ganga. Var frv. »amþ. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu aBir (14) deildarmenn já. Er það þar með orðið að lögum. Mikill fiskafli er nú alstaðar, þar sem til frjettist á landinu. ý'r Eyjafirði segir símfrjett, að )uir sje ágætur afli, og er slíkt óvanalegt á þessum tírna árs norð- ur þar. ----- Þ. 27.þ.m. byrjaði vinnan. Kaup- deilunni var lolrið. Verkafólk hæj- nrins hafði fengið vilja sínusn framgengt. Nú fjekk það loks að vinna í friði fyrir ofbeldismönn- um þeiin, sem kalla sig „leiðtoga alþýðunnar.“ i Bjett er nú, þegav þessari sennu er lokið, að gera grein fyrir við- !! burðum síðustu daga. í orði kveðnu var hjer um það ’ deilt, hvort verkastúlkur bæjar- , ins ættu að fá 80 aura eða 85 aura í tímakaup við dagvinnu. í Úrslitin urðu þau, að samið var um 80 aura kaupið. Þeir sem hjeldn fram 85 aura kaupinu hafa því orðið að lára undan, hafa tapað, en hinir unn- ið þessa sennu. En þá er þess að gæta, hvernig' flokkarnir skiftast, hverjir hjelda fram 85 aura kaupinu, og hverjir ’hinu lægra. Þegar það er aðgætt niður í kjölinn, kemur hið einkennilega í 'ljós, að þeir sem hjeldu fram hærra kaupinu, v.oru örfáir menn — en allur almenningur þessa bæj ar leit svo á. og verkastúlknr ■ekki síst, að 80 aura kaupið vívuí sanngjarnt nú, borið saman við 90 aura kaupið áður. Vöruverðið hjer í hænum hef- ir lækkað, útlit útvegsins versnað.- Oll sánngirni mælti með kauplækk uninni. Verkastúlkur og atvinnu- rekendur voru vel á veg komiu nieð að komast að alsherjar sam- ikomulagi um hið sanngjarna kaup. En þá kom babb í bátinn. — Verkamannaforingjarnir - neita kauplækkuninni. Þeir reyna með ofbeldi að reka kvenfólkið frá vinnustöðvum. Er það mistekst kiiga þeir verkameun til aÖ leggja niður vinnu við uppskipun. Þeir gefa út valdboð um allsherjar vinnustöðvun og haga sjer á þá leið, sem þeir hefðu alræðisvald yfir athöfnum manna hjer í þess- lum hæ. Hvaða menn eru nú þetta, sem þannig hegða sjer? pað eru menn, sem aldrei snerta á verkum þeim, sem um er að ræða, og halda atvinnu sinni óskertri, þótt vinna stöðvist öll við höfnina og við útgerðina. Sumir þessara manna liafa gért það beint að atvinnu sinni, að lifa á fjelagsskap verkamanna. — Mætti margt nm „mannkosti“ þeirra rita. Þegar hjer var komið sögu, voru hinir margumtöluðu 5 aurar orðnir hreint aukaatriði. TJm það var deilt, hverjir ættu að hafa yfirráðin hjer í hænum, hvort hæj- arbúar hefðu athafnafrelsi, ellegar þeir þyrftu að fá leyfi til þess hjá Jóni Baldvinssyni, Ólafi Priðriks- syni o'g slíkum, að stunda atvinnu sína á friði. í þessari deilu biðu liinip svo- nefndu verkamannaleiðtogar svo eftirminnilegan ósigur, að hann mun þeim lengi minnisstæður. Þegar rædd eru einhver mál verkafólks hjer í bæ, eru funda- höld tíð hjá forkólfum þessum. 'Pundir þessir munu oftast nær vera með líku sniði. Þar tala 'sömu mennirnir mánuð eftir máu- ABtaff er» ös ivjá Starmesi er viðkvæði manna hjer í Reykjavík. Enda rata flestir skynsamir menn þangað, sem best er. Allar matvörur með lægsta heildsöluverði, t. d. Rúgmjöl 29,50 pr. 100 kg. Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón og Baunir afaródýrt. — Kartöflur ágætar, pokinn 9,50. Sykur og kaffi með reglu legu Hannesarverði. Nýjar, ódýrar birgðir af Leirvör- um, emaill. vörum, aluminium-vörum, verkfærum, leik- föngum o. fl. Olíugasvjelarnar frægu á 14,00 og allsk. varahlutir í þær, nýkomið. Taurullur 58 kr. Tauvindur 27,50. Hannes Jónsson, Laugavesj 28, Reykjavík. Verðlann. Alt að 800,00 kr. verðlaunum heitum vjer þeim, sem sent hafa oss hin bestu form fyrir íslenskum búreikning- um. fyrir lok októbermánaðar n. k, enda sjeu búreikn- ingaform þessi svo góð, að líkleg sjeu til almennrar notk- unar, að dómi vorum. Nánari upplýsingar gefur SnaiSFfÍelai Islands. Thopdur S. Flygenrlng, Calle Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORING“ — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Fyrsla voryOrurnar eru komnar, og mikið bætist við með næstu skip- , um. j, Erlendis hafa vörur lækkað í verði, einnig vöru- tollurinn hjer. Verðið er því mun hagfeldara en verið hefur. NB. Allar vörur verslunarinnar eru lækkaðar í samræmi við núgildandi verð. Hinar alþektu prjónavjelar með viðauka og saumavjelar, hafa einnig lækkað að miklum mun. Egill Jacobsen. iðja um ufmetin með patent hnútum. Ivaapið alt girðingarefni hjá okkur, þá hafið þið tryggingu fyrir að fá það besta fyrir la’gst verð. Mjólkuríjelag Reykjavíkur. uð, ár eftir ár, menn sem leita pólitísks brautargengis, með ábyrgðarlausu skrafi sínu. Prásagnirnar af fundum þess- mn, þær, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, eru hver annari. keim- líkar. Þaðan. frjettist um tillögur, sainþyktar í einu hljóði, um hin hin einla’gu samtök; ,,þar var eitt hjarta og ein sál“, stóð nýlega í Alþýðnblaðimi af Dagsbriinar- ýundi. Og hver lesandi átti að skilja, að sálin var Ólafs Prið- rikssonar. En hvernig fór fyrir þessumhá- væru forkólfum, er þeir ætluðu að sýna veldi sitt. Hve margir voru þeir verka-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.