Ísafold - 08.04.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.04.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 (Úr Timræðmram.) Eins og skýrt hefir verið frá '&jer í blaðinu, liggur nú fyrir Alþingi, að taka mikilsvarðandi •ákvarðanir nm bankamál lands- ins. Á þar að ákveða seðlaútgáf- Una fyrir framtíðina, og mörg fleiri mikilsvarðandi mál, er snerta peninga- og bankamál landsins, sem þingið kemur til að taka ákvörðun um. i Ríkisstjórnin liefir borið fram írumvarp, er fer fram á að fela Landsbankanum seðlaútgáfnna; :er það i samræmi við till. meiri- hl.bankanefndarinnar. Ben. Sveins eon hefir borið fram frumvarp Um Ríkisbanka íslands, og e>’ ætl- ást til þess, að ríkið stofni nýjan banka, sem hafi seðlaútgáfuna með höndum. 1. umræða um hankamálin Stóðu tvo daga á Alþingi. Áttust þar einkum við Jón porláksson fjármálaráðh. og Benedikt Sveins- son og greindi á allmjög. Fjármálaráðherra færði fram 3 höfuðástæður gegn því, að fela þessari sjerstöku stofnun, sem B. Sv. vill stofna, seðlaútgáfuna: 1. Hann kvaðst ekki sjá, að þessum banka. væri ætlað að ann- %st gjaldevrisverslunina í landinu, «n það yrði vitanlega að vera höf- uðverkefni seðlabankans, meðan Sbúið væri við pappírsgengi. Þess- nm banka væri ekki fenginn neinn ínöguleiki til þess, að aiaiast þetta 'Verkefni,' og sæu allir hvaða af- Jeiðingar þetta gæti haft. Hvernig nniudi fara fyrir gengi pening- anna? Það mundi reka á reiðan- .Vim, gengissveiflurnar vrðu mjög sniklar, þar sem enginn banki Siefði tök á að lialda genginu í þskefjum. Það eitt iit af fyrir sig, að tryggja seðlana, er ekki nægi- legt. Meðan seðlarnir eru ekki innleystir með gulli, þarf að ann- nst gengisverslunina. 2. Verði sjerstökum ríkisbanka falin seðlaútgáfan, mundi afleið- ingín verða sú. að ríkið hefði 2 Ranka, því enginn hefði stungið upp á því, að það afsalaði sjer úandsbankanum. Ríkið mundi þá 'íeka Landsb., sem keppinaut við ainkabankann sem til er, en af- Seiðingin af því yrði þá, að skap- , ast mundi einokun um peninga- verslunina. Þar sem ríkið stæði ■að baki Landsb., mundi sparisjóðs- íjeð streyma til hans, ef noltkuð %æri út af hjá einkabankanum. ' 3. Þriðja liöfuðástæða fjármrh. gegn sjerstökum banka var sú, að >að væri miklu erfiðara fyrir 'ííkið, að leggja fram nauðsynlegt f.ie lianda nýjum banka, heldur *en handa þeim banka sem fyrir 'Væ.ri. Ríkið hefði þegar lagt frarn* triikið fje til Landsb., sumpart. sem beint, framlag og sumpart sem lánsfje. Benedikt Sveínsson, þingmaður N.-Þing., kvað sig undra, er fjár- l'málaráðherra neitaði því, að Rík- isbankinn annaðist gjaldeyris- Verslun, og teldi engan styrk að Áonum um verudun gengisins. — ’Kvað hann það þó standa í L gr. frv. Þetta gæti hankinn hæði vneð samvinnu við hina bfinkana, og með þ>ví að kaupa sjálfur og selja erlendan gjaldeyri. Ef taka l^yrfti stór lán erlendis, til þess að afstýra gengissveiflum, mundi þurfa ríkisábyrgðar, bver bank- inn, sem með seðlaútgáfnna færi. Enga hættu kvað hann á því, að fremur skapaðist einokun um peningaverslun, þótt seðlabankinn væri sjerstök stofnnn, og Lands- hankinn hjeldi áfram sinni starf- semi, sem ríkiseign. pvert á móti. Frumvavp f jármálaráðherra fengi j Landsbankanum einum alla hanka i starfsemina, hann ætti eftir því | að vera bæði seðlabanki og jafn-. framt samkepnisbanki undir einni stjórn. Hann kvað f jármálaráðherra' ha-fa sagt, að ríkissjóður ætti hjá Æslandsbanka um 6 milj. kr. —• Mundi hægurinn hjá, að láta bank- j ann greiða nokkuð af þessu í, gulli því, er bankinn þyrfti eigi i til seðlatryggingar sinnar. jafn- óðum og Iiann drægi inn seðlana, yrði það svo fengið seðlabankan- j um að nýju. Ríkissjóður ætti einn-; ig nokltrar miljónir hjá, Landsb., en bankanum væri sú skuld varla • gulls ígildi t.il seðlatryggingar, j mundi því eins þurfa að fá styrk j ríkissjóðs, ef liann gerðist seðla- j .banki. Bæri hjer að sama brunni. j Benedikt. Sveinsson taldi Islend- j ingum liollast að fara að dæmum og reynslu annara þjóða, um seðlaútgáfu. Sagði ummæli banka- stjóranna á Norðurlöndum lúta að því, að slík skipun, sem hann hjekli fram,,væri traustust og í mestu samræmi við stefnur nýrri fíma. Nýr einkabamki. Litlar nmræður urðu um það mál, áður en það fór til nefudar, en þær voru að sama •skapi skemtilegar. Eftir að fjár- málaráðherra hafði reifað málið, skýrt frá þörfinni á auknu veltu- fje lianda atvinnuvegunum o. s. frv. og skýrskotað til álits meiri- og minnihl. bankanefndarinnar, er lýstu mjög nauðsyninni á því að fá nýjan banka, þá rís upp einn úr banikanefndinni, Ásg. Ásg. og lýsir því yfir, að hin skýlausu ummæli nefndarinnar beri eklti að j skilja svo. að þeir vilji flýta þessu máli svo mikið, að bankinn verði stofnaður áður en almenn banka- lög verði samþykt. Fyrst eigi bffnkanefndin að sitja lengi á rök- stólum til þess að semja uppkast að slíkum lögnm, svo þegar það er búið, þá megi fara að ra45a um stofnnn þessa nýja banka! Fjár- ^ málaráðherra benti á, að þörf at- yinnuveganna fyrir auknu veltu- fje væri sú sama, hvað sem liði úankalöggjöfinni. Til brúar á Selá 24 þús. kr. Til fjallvega kr. 12000 í stað S000 kr. Til Loðmundarfjarðarsíma* kr. 15 þús. Til sírna að Laugaskóla í ping- eyjarsýslu kr. 1200. Til kenslu fyrir símamenn kr. 2000,00. Ymislegt, ekki óskemtilegt, kom fram við atkvæðagreiðsluna. Eitt var (il dæmis það. að þegar greitt var atkvæði um sendiherrann í Kaupmannahöfn, greiddi einn úr Sjálfstæðisflokknum, M. Torfason, atkvæði með því, að fella niður 'ogarimi „Ása“ sfraðar hjá Grindavík. Skipshofnin öll dreginílandá kaðli. Aðfaranótt 2. þ. m. var hinn S'kipbrotsmennirnir komu hing- nýi togari Duus-verslunar, ',,Ása“, ■ að samdægurs, og leið þeím 'við veiðar á Selvogshanka. Var öllum vel. Talið er víst að skipið liún á svo nefndum Grunnhálla. j sje gereyðilagt, einungis von um Að aflíðandi miðnætti var hald-! að einhverjiu verði bjargað úr ið þaðan, áleiðis til Reykjavíkur. því, ef brimlaust verður. Þetta var fyrsti veiðitúr skipsins, og varð sá síðasti. Af ,,hankanum“ var tekin tillag til sendiherrans, og gat þess stefnan, eins og leið liggur, í hið svo nefnda „húll IJr sjóprófinu 6. þ. m. ,um leið, að þar sem forseti (BSv) væri með sendiherra, þá gerði ekkert til þó hann væri á móti. i Sjálfstæður maður það, hv. 1. þm. Árn.! • Annað skemtilegt kom einnig' fyrir, þegar verið var með nafna- kalli, að greiða atkvæði um eina f járbeiðnina til Norð-Mýlinga; ^agðist einn þm. ekki greiða at- kvæði „vegna þess, að efckert hef- ir verið talað við mig,“ sagði þm. Forseti tók ástæðuna gilda, en þingmenn hrostu. H. kafli. 1. Ný/r Iíð/r. Til dómkirkju- prestsins í Reykjavík 1000 kr. ’il skvrslagerða. Til byggingar á Sjópróf út, af strandinu á Ásu fyrir Reykja- j fór fram í Hafnarf. 6.þ.m. Koia nes. En kl. 3j4 um nóttina þar ekkert sjerstakt fram, það er strandaði skipið við Grindavík.; í frásögur er færandi. Yar það á svo nefndum Flúðum, j pegar skipið lagði á stað af rjett fyrir austan Járngerðarstaði ^ veiðum, var 75 faðma dýpi, og — austan við „Rásina“.— Skaut var þá tekin stefna fyrir Reykja- stefnan þetta skökku við — og kompásskekkju kent um. Yeður nes. Stóðu altaf tveir menn 4 stjórnpalli skipsins. Rjett áður en var Iivast af landsuðri og dumb-' skipið kendi grunns, var þar ungur. stýrimaður og háseti sá, er stýrði. Grindvíltingar urðu varir við Dimt var af nótt, og dimmviðri strandið þegar í stað og f jöl i mjög mikið og ilt til sjónar. mentu á strandstaðinn. Háflóð var um þetta leyti, og því óráð að Skipstjóri getur ekki öðru mn kent en s’kekkju á áttavita, eða hefjast handa til þess að bjarga gífurlegum straum, eða þá þessu Fjárlögin. Helstu breytingar, sem urðu a T. kafla fjárlaganna við 2. umr., eru þessar: Utanfararstyrkur til Óskars Einarssonar lœknis kr. 1200. Styrkur til sjúkraskýlis og læknisbústaðar hækkaður úr .15 þús. upp í 23 þús. kr. Á að ganga til Siglufjarðar. • Framlag til Heilsuhælisfjelags Norðurlands var hækkað úr 75 þús. í 125 þús. kr. og auk þess 10 þús. kr. til vegar frá Eyja- fjarðarbraut að Kristnesi. Til sjúkrahússins á ísaf. (loka- styrkur) 10 þíis. kr. Til fjel. ísl. hjúkrunarkvenna kr. 800. Til Hróarstunguvegar 27500 kr. í stað 20 þús. kr. prestsetrum (hækkun) 7000 kr. — Til að kaupa skuggamyndavjelar o. fl. kensluáhöld lianda Menta- skólanum og Akureyrarskóla, 2500 kr. — Til miðstöðvarhitunar Mentaskólarium og Blönduósskóla 19000 kr. — Til hjeraðsskóía Ár- nésinga 20000 kr., Hvítárbakka- skóla 4000 kr. og Laugaskóla 7000 kr. — Byggingastyrkur til Bóka- safns pingevinga til minningar j um Pjetur Jónsson ráðherra 3000 , kr. — Til dr. Jóns Stefánssonar fyrir aÓ rita íslandssögu á ensku j 1000 kr. — Til kaupa á fljótandi skurðgröfu kr. 32000. — Til á- veitufjelags Þingbúa 5000 kr. — Til vegagerða í Vestmannaeyjum 17500 kr. — Til að kaupa Sigríð- arstaðaskóg í Ljósavatnsskarði 4000 kr. — Til aðstoðar í Efna- rannsóknarstofunni 4200 kr. — >Til Mjólkurfjel. Mjallar (fram- leiðsluverðlaun) alt að 8000 kr. i— Til að koma upp vindknúinni rafstöð 5000 kr. Til að rita og safna gögnum að menningarsögu 2500 kr. — Styrk- ur til hafskipabryggju á ísafirði 60000 kr. — Til að gera fossa, Glanna og Laxafoss í Norðurá laxgenga kr. 1000. — Heimild til að ábyrgjast gegn endurtryggingu 25000 kr. lán fyrir tóvinnufjelag í Reyðarfirði. — Þá var og sam- þykt „að greiða halla þann, sem verða kann á tilraunum S.Í.S. af að senda frosið kjöt á markað haustið 1926“, miðað við salt- fcjötsverð. Auk þessa sem hjer er talið, ern ýmsir styrkir, sem of langt yrði upp að telja. Þá var ákveðið, að styrk lista- manna og skálda skyldi úthluta þannig, að enginn fengi minna en 1000 lcr. skipshöfninni fjT en fjaraði út. Skipverjar voru hinir róleg- ustu; sendu „bauju“ í land meo þeim skilaboðum, að þeir hugsuðu ekki til að hreyfa sig fyrri en fjaraði út. — Þegar fram á daginn kom, sendu skipverjar björgunarhring 1 í land með línu, og var vörpu- strengur dreginn í land. Söguðu þeir síðau ofan af olíu- fati, er þeir notuðu sem björgun- arkláf. Voru skipverjar síðan dregnir í kláfnum í land. Fátt gátu skipverjar tekið með sjer af farnagri sínum. Kl. 3 um daginn voru allir skipverjar komnir í land heilir á húfi. pegar ísaf. talaði við Grinda- vík síðar, áttu memi ekki \on á að skipið næðist út. hvorutveggja. Hafði þó eklci orð- ið vart við áttavitaskekkju áður í skipinu. En talið er, að hún komi oft fram í nýsmíðuðum skipum. Af togaranum sjálfum er það að frjetta, að hann liggur eins og þegar liann strandaði. Hefir verið nokkurt brim, en er nú að minka, og liefir þótt tilgangslaust að ,reyna að bjarga skipinu á meðan svo var. En sennilegt þykir, að ’komast megi að því í næsta stór- straum, jafnvel að hægt verði að ganga þurrum fótum að skipinu. Engu gátu (skipsmenn bjargað úr því, nema skipsskjölum, þegar þeir kornust í land, ekki einu- sinni fötum sínum. BÁT VANTAR. Sólberg Guðjónsson, neta- gerðaraaður, fór, ásamt 3 unglingum, á tveggja manna fari úr Viðey kl. á 6. tím- anum á föstudaginn langa og hefir ekkert spurst til þeirra síðan. Klukkan á 2. tímanum e. h. á föstudaginn langa, fór Sólberg Guðjónssoíi, netagerðamaður, Grettisgötu 43, ásamt 14 ára syni sínum, Marteini, og tveim bræðr- um, Tlieódóri, 13 ára og Árna, 16 ára, Þorsteinssonum á Grettisgötu 44, á tveggja. manna. fari, og var ferðinni heitið inn í Viðey. Ferðin mun liafa gengið vel inn í Viðey, þeir höfðu segl á bátnum, og lentu Klukkan á sjöunda tímanum á föstudagskvöld, hafði Guð- mundur Guðmundsson í Laugalæk sjeð bát vestur af Skarfakletti. Virtist honum báturinn reka stjórnlaust undan vindi og hann sá menn í bátnum, en ekki hafði hann aðgætt þetta frekar. Eftir því sem ísaf. var sagt úr Viðey, var búist við að þeir fjelagar hafi lagt af stað laust eftir messu. Og nálægt klukkn- stund síðar, sást utan úr Viðey til báts, er var að sjá milli Skarfakletts og Laugarness. Ætti það að geta.verið sami báturinn, sem Guðmundur í Laugalæk sá. En síðar um fcvöldið, eða um kl. 7, sást úr Viðey til annars báts á- feiglingu fyrir norðan eyju. En um það verður ekkert sagt, hvort annarhvor þessara báta, sem sá- 'verið við messu. Messunni var lokið kl. um 5. Haldið er, að þeir Jiafi svo lagt af stað laust eftir messu, en til þeirra hefir ekkert Ýmsir liðir fjárl.frv. vont Og 1 spurst síðar. Nóttina og daginn eft, hækkaðir talsvert. Af brtt. fjár- ir var hafin leit eftir allri strand- í vörnnni niður af Viðeyjarbúinn Kl. 4 var messað í ltirkjunni «st þarna, hafi verið bátur Sól- í Viðey og höfðu þeir fjelagar bergs, eða aðrir bátar. Væri þess vegna æskilegt, að sá, eða þeir, sem kynnu að hafa verið þarna á siglingu, gæfu sig fram til lög- reglunnar, ef ske kynni að það gæti gefið upplýsingar um hvarf bátsins. veitinganefndar gengu allar fram nema tvær, og mun það fátítt. fengjumii frá Seltjarnarnesi inn að Kleppi, en sú leit hefir eng- an árangur borið. Einnig hefir verið leitað iit í Engey og Ör- firisey, en árangurslaust. Engin vegsummerki hafa fundist. Ýmsar sögur gengu hjer um bæ- inn um það, að Sólberg hafi verið við vín, og liefir ísaf. reynt að afla sjer upplýsinga um það, en engar ábyggilegar upplýsingar getað fengið. En þar sem enn hef- i 0

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.