Ísafold - 08.04.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.04.1926, Blaðsíða 4
ISAFOLD ir ekkert ^spujpt um bátinn, er hætt Við að honum hafi hlekst á í siglingu og að mennirnir hafi farist. Sýning Ásgríms í Goodtemplarahúsinu, er fjölsótt að, vanda. Þar eru myndir fleiri ea venja er til hjá Asgríini, marg- ar meðal annars úr pingvallasveit og nágrenni Kalmanstungu. Reykvíkingar eru svo nákunn- ugir list Asgríms, að óþarfi er að fara um hana mörgum orðum. í myndum þessum er hinn venjulegi hlýleiki litanna, sem menn eiga að renjast í myndnm hans, og hin næma tilfinning fyrir sumarblíðu og sól í íslensku landslagi. Af myndum þeim, sem þarna «ru þýðastar í lit, má nefna s kógarmynd, á suðurvegg, úr Húsafellsskógi og ármynd eina við hlið hennar, á mið.ium vegg. Sennilega selur Ásgrímur marg- ar myndir í þetta sinn. því að þær eru að stærð og verði mjög við almennings hæfi. Styrkur/nn t/1 U.M.F.í. þarf að margfaldast. (Að vestan.) I sambandi við „Dómsdaginn 1930" verður Alþingi að taka eitt til greina: Styrkurinn til Ung- mennafjelags íslands þarf að margfaldast næstu árin, — því það eru einmitt hinir heilbrigðu æskumenn, sem þurfa að sýna þar mátt sinn og fórnfýsi, og gefa með því sýnishorn af emni hlið þjóðlífsins. Og það munu þeir gera; en það verður að styðja þá £vo um munar. Spá margra er sú, að fyrir það fje, sem þeir fengju til umráða, fáist niest „í aðra hönd". Frjettir víðsvegar að. (ÍSímtal 27. mars.) Úr Grmdavík. Þar hefír alraent verið róið síðastliðna viku, en afli feefir verið tregur á líno, og í net lrefir sáralítið fengiet. öll lík manna þeirra, sem drnkn- uðn af bátnum.í Grc'ndavík fyrir nokkru, eru nú rekin, og verða )»au jörðuð í Grindavík í dag, að Hndanteknu líki Guðroundar frá *fupi í Dölum, sem flufct varhing að og verður jarðað hjer. Trá. Sandgerð)' er það að frjetta, að þar hefir verið hlað-afli alla þessa viku, og altaf róið. Hafa feátar naumast komið fiskinura í Big, og bafa margoft þurft að hafa á þilfari. Hæstu bátar munu vera bánir að fá hátt á þriðja hundrað eða um 300 skpd. Er svo sagt þar að sunnan, að jafn mikill afli iafi ekki komið þar áður dag eft- ir dag í langan tíma. Frá Keflavík er sömu sögu að Æegja, þar hefir verið róið alla daga vikunnar, og hefir verið mokafli altaf. í 'gær rjeri þó ekki nema einn bátur, vegna þess, að hinir voru að losa salt úr skipi, sem lá í Keflavík. Þessa viku hafa bátar fengið frá 8—15 skpd., •g eru hæstu bátar búnir að fá þar á fjórða luindrað skpd. Og tob er um eama afla framTftgi*. NokkuW er farið «ð fiakairt í >«f á bátum þeim, sem farið hafa wt með þau frá Keflavík; fenga 3 a bát á þriðja hundrað í netia. (Símtal 31. mars). Frá Akureyr/. Nú er aftur kom- ið blíðviðri nyrðra : ekki vita menn til þess. að nein slys hafi orðið þar í iiríðarveðrinu á dögunum. JReitingsafli er í Eyjafirði, en beitu vantar mjög tilfinnanlega. 'Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu er mafstaðinn, en ekkert markvert hafði skeð á honum. Vjelbátur strandar. S.l. laugar- dag rak vjelbátinn „írafoss" á land i Njarðvíkum. Atti að leggja bátnuiu í lægi yfir nóttina, en TJett áður en komið var að bauj- unni, iiilaði vjelin og bátinn rak tjpp í stórgrýtis urð og er nú talinn gereyðilagður. Pimm voru k Tiátnum, en þeim var bjargað á streng í annan bát, sem sendur var út til hjálpar. Austan úr Mýrdal. Þar hafa bátar róið undanfarna 2—3 daga, en fiskuðu aðeins í Vík á mánu- daginn, 17 í hlut, eins og áður hefir verið skýrt frá. Við Dyr- hólaey fi.skaðist lítið, aðeins þrír í hlut og ekkert við Jökulsá. í gærmorgun rjeru bátar í Vík, en gátu ekki setið nema stuttan tíma ,• fengix 5 í hlut. Menn halda að fiskganga sje nú að koma vest- iir með söndunum, því mikill fugl er þar úti fyrir. Frá Eyrarbakka. í gær fiskuðu vjelbátar þar ágætlega; fjekk ^einn báturinn 1400 í net í róðri og annar 1300, og tvírjeru báðir. Hesthús hrjmur. 1 snjóþyngsl- unum á dögunum fjell hesthíis- þak niður á þrjá hesta í Alviðru í Olfusi, og drápust allir hestarnir. Landhelgisbrjótarn?'r, sem ,Þór' tók síðast, hafa nú fengið dóm. Voru Þjóðverjarnir dæmdir í 10 þús. gulkr. sekt hvor, og afli og veiðarfæri gert upptæk. Prakkinn í )kr. 4000,00 sekt fyrir „hlera- brot". ítalski togarinn vildi ekki játa brot sitt, en hefir nú fengið dóm og var dæmdur í 10 þús. gullkr. sekt, og afli og veiðar- færi upptæk; heyrst hefir að hann mundi áfrýja dómnum. Aðalfundur Heilsuhæl/sfjelags Norðurlands. Aðalfundur Heilsuhælisfjelags Norðurlands er nýafstaðinn. — Stjórn og framkvæmdarnefnd endurkosin. Síðan fjársöfnun til byggingar heilsuhælisins var hafiu við stofnun fjelagsins 22. febrúar síðastliðið ár, hefir safnast í greiddu fje og tryggum loforðum 110 þúsund krónur. Alt fje heilsu- hælissjóðsins safnað að fornu og nýju, mun nema um 230 þúsund krónum. Glímuflokkur til Danmerkur. Af ráðið er nú, að Jón Þorsteinsson kennari Mullerss'kólans hjer fari með flokk glímuiíianna til Dan- merkur í sumar. Byrja æfingar hjá flokkiium í kvöld. Oráðið er enn hve margir fara. Skjóna, heitir stutt saga, sem nýkomin er út, eftir Einar Þor- kelsson, fyrrum skrifstofustjóra Alþingis. Er það saga um vitra og vtena hryssu, sem sögumaður var samtíða, og svo vel sögð, að trauðla niuu dýrasaga hafa verið betur rituð hjer á landi, nema ef vera skyldi einhver saga Þorgiis gjallanda. Ætti Einar að skrifa ['lciri slíkar sögur, því þar er ein- mitt autt skarð í bókmentum okkan. Skákþíhg íslendinga, hið 14. í röðinni, var sett á taflstofunni s. I. Iaugardagskvöld. Þátttakendur eru að þessu sinni 22 frá 3 fje- lögum. Frá Taflfjelagi Reykja- víkur eru 18, frá Skákfjelagi Ak- ureyrar 3 og frá Skákfjelagi K. P U. M. er 1. Skákþingið er háð á hverju kvöldi í Bárunni (litía salnum), og byrjar kl. 8 e. m. peim, sem þess óska, verður gef- inn köstur á að horfa á, eftir því sem hægt verður. Pyrsta umferð- in var tefld á annan páskadag. Maður slasast. Nýlega hafði skipsmaður einn á ensku kola- skipi, sem verið var að skipa upp úr hjer við hafnarbakkann, slas- 'ast töluvert. Sjóðandi gufa fór í andlit hans og brendi töluvert og var hætt við að komið hefði ná- lægt öðru auganu. Hve mfkil brögð hafa orðið að meiðslunum, licl'ir Esafold ekki frjett um. — Maðurinn, sem slasaðist, er Eng- lendingur. Tryggvi gamb' kom inn fyrir stuttu með '¦> slasaða menn. Skipið var austur á Selvogsbanka að veiðum og hafði sjóhnútur þá riðið niður á þilfarið og skollið á mennina. Sem betur fór munu eigi mikil brögð af meiðslum, eftir því sem J.saí'. hefir frjett; enginn hafði brotnað, en allir marist eitt- hvað, og var einn orðinn það frísk ur, að hann fór út aftur. Tryggvi gamli hafði 50 tunnur lifrar eftir aðeins 3 daga útivist. Olögleg áfengissala. Lögreglan hefir nýlega sannað ólöglega áfengissölu á þrjá menn hjer í bænum og hafa þeir allir verið .dæmdir. Voru það þessir: Mar- grjet Pjetursdóttir (kona Sigurð- ar Berndsen, sem margdæmdur er íyrir sama), húsfreyja, Bergstaða- stræti 8 a; fjekk hún 200 kr. sekt, Tryggvi Siggeirsson, er 'fje'kk 700 kr. sekt og Gústav Á..j Oíslason þjónn á svoköiluðum; í„I!ar Rvíkur", er fjekk 300 kt sekt. Thordur S. Fiyg®mrintgf Calle Estación no. 55 Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORING" — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley's, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Munið að blðja um ufrnefin með pafent imútum. Kaupið alt girðingarefni hjá okkur, þá hafið þið tryggingu fyrir að fá það besta fyrir lægst verð. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Hjeraðsskób'nn í Árnessýslu. — Á aukafundi sýslunefndar Árnes- sýslu fyrir stuttu ,var á'kveðið, að skólann skyldi reisa á Laugavatni í Laugadal. Gísb' Bjaíiiason eand. juris, frá Steinnesi er skipaður aðstoðar- maður í fjármálaráðimeytinu frá 1. apríl n. k. TUbúlnn ábnrður Superfosfat 18% og Noregssaltpjetur 13%, afgreiðum við nú af heildsölu okkar í Reykjavík, ísa- firði, Akureyri, Seyðisfirði. Noregssaltpjetur, getum við einnig afgreitt úr e.s. Nova næstu ferð, sem verður snemma í maí, á þess- um höfnum: Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eski- firði, Norðfirði, Seyðisfirði, Húsavík, Akur- eyri, Siglufirði, Patreksfirði, Reykjavík. Þýskan kalksaltpjetur 15y2%fáum við með e.s. „Lagar- foss", sem kemur til Reykjavíkur um 1. maí. Við skorum á menn, að gera einhverja tilraun með þennan nýja, ódýra köfnunarefnisáburð. Allar aðrar tegundir af tilbúnum áburði, svo sem Chilisaltpjetur, Leunasaltpjetur, brennisteinssúra stækju. hlandefni, Kali, Thomasfosfat, útvegum við beint frá verksmiðjunum til kaupenda. Dragið ekki til síðustu stundai* að panta tilbúinn áburð, það getur orðið of seinti „Þór" tekur enn togara. Vestmannaeyjum 30. mars FB. „Þór" tók í nótt ítalskan tog- ara við ólöglegar veiðar. Heilsuf arsf r j ettir. (Vikuna 21.—27. mars). Suðurland. í Reykjavík hefir talsvert orð- ið vart við rauða hunda og hlaupa bólu. Engin taugaveiki eða barna veiki. Kvefsótt gengur enn. Vesturland. IljeVaðslæknir á ísafivði segir gott heilsufar þar vestra. Norðurland. Míslingar breiðast aftur úl i Vestur-Húnavatnssýslu, en erij sagðii- uijög vasgir. Hjeraðslæknii' á Akureyri sím- ar: „Þrír inislingasjúkliugar. — Barnakvéfið breiðisl út í bæiuun, eirka 50 sjúklingar, nokkrir þungt Iialdnir". Sumir álíta, að kvefsóttin bjer Þakkarávav*|i« Tnnilegt þakklæti sendum við ujermeð öllum þeim, sem sýndú. okkur innilega hlu^-f^ninpm og gáfu okkur gjafii- í tilefni af þeirri sorg, sem við urðum fyrir, þegar við á síðastliðnu hausti mistum drengin,t okkar, Sigurð,. Óskar og Ingólc', í sjóinn. Biðjum. við góðan g^ið að launa hina auðsýndu hluttekningu. Krossgerði í Berunesltreppi, 10. mars 1926. Vilborg Binarsdóttir, (lísli Sigurðsson. á landi í votur sje í raun og veru inflúensít, <>g má vel vera að svo- sje. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.