Ísafold - 13.04.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.04.1926, Blaðsíða 3
I ÍSAFOLD 3 Leggur nefndin til að frv. um iheimild fyrir veðdeild Landsbank- ans td að gefa út nýja flokka ibankavaxtabrjefa, nái fram að ganga, eins og Ed. skildist við það, þó með þeirri viðbót, að ríkissjórninni beimilist að taka lán erlendis, til þess að kaupa til, að slíkt „humbugs“-mál sem þetta yrði felt. Ljetu þingmenn sjer það að kenningu verða, og feldu frv. með 8 gegn 5 atkv. og er það þar með úr sögunni. A sama fundi var á dagskrá frv. Jónasar um byggingar- og land- námssjóð. Hjelt Jónas þar eina af alt að 3 milj. kr. í hankavaxta- sínum löngu ræðum, og kom víða Fiskur verkaður 3.198.470 kg. 2.402.130 kr. brjefum, er gefin verða út sam- við, eins og honum er lagið. Stóð Fiskur óverkaður 583 625 173.640 kvæmt lögum þessum. Kaupin ræðan um 2 stundir; en heldur Karfi saltaður 16 tn. 310 skulu.gerð með nánari skilyíðum, þótti þunnskipað á þinghekkjun- ísfiskur ? 204 000 sem ætlað er að tryggja, að rík- um, þegar á seinni hl. leið. Var Síld 831 tn. 9.990 issjóður bíði ekki lialla af- það sögn manna, að Ingvar kall- Lýsi 313 410 kg. 157.610 Um he/mild fybir rík/sstjórnina inn hefði einn borið þrek til þess Síldarolia 481.980 192.800 ttl að veita ýms hlunnindi fyrii- að sitja undir öllum lestrinum, og Fiskimjöl 480 000 — 97.620 Kuguðum nýjum banka í Rvik, er slíkt þol að ágætum haft. Þeg- Sundmagi 1.770 3 150 hefir nefndin klofnað. Leggur ar að atkvæðagr. kom, varð for- Hrogn 110 tn. 3.540 — meiri hlnti (Klemens, JAJ, Möll- seti að hringja um stund, til þess Kverksigar 1.100 kg- 440 — er, Líndal, HStef og MagnúsJ) að 'kalla deildarmenn í sæti sín. Dúnn 63 3.870 til að frv. verði samþykt óbreytr, Var frv. vísað til 2. umr. og fjár- Saltkjöt 81 — 14.290 — en Ásgeir leggur til að það verði hagsnefndár. Mör 1.900 — 4 760 — felt og hyggir það á því, að óvið- Gærur saltaðar 85 tals 410 — feldið sje að afgreiða nú út í blá- Skinn sútuð og hert 798 kg. 2.030 — inn frv. úm þetta efni, þar sem Fjárlögin. Skinn söltuð 615 — 1.500 — vænta má að ekki dragist lengur en til næsta þings að almenn ibankalöggjöf verði sett. 3. umr. þeirra stendur j’fir í Nd. þessa dagana. Lokið var við fyrri UU 49.710 — 109 410 — Samtals í mars 3.381.500 kr. Úr umræðumim. Fræðslulög/n. Frv. það um fræðslu barna, sern stjórnin lagði fyrir þingið, var til 2. umr. á fundi Nd. 6. þ. m. Hefir mentamálanefnd haft málið til meðferðar, og gert nokkrar Ibreytingar við frumvarpið, en •engar stórvægilegar. Frutnvarpið er að mestu levti samið af milliþinganefnd menta- anála 1920. Breytingar þær á nú- 'verandi fyrirkomulagi meðal ann- ,ars á kristindómsfræði, börn skulu íárlega prófúð sem njóta heima- fræðslu o. fl o. fl. j Framsögumaður fyrir hönd mentamálanefndar var Ásgeir Ás-. •geirsson. Lýsti hann ánægju sinni! hl. þeirra (út að 14. gr.). — En tvo daga t,ók það. Stóðu þó> umr. fram til kl. 11 á miðnætti á föstu- dag, að frádregnu hljei sem gef- ið var tvisvar, rúm stund í hvort skifti. ()g næsta dag haldið áfram þar til kl. 6% síðd. að at- kvæðagr. um þennan fyrri hluta var lokið. Talsvert þóttu umr. fara á víð og dreif, og áttu þar ekki litla sök á samherjarnir M. Torfason og Jón Bald. Sá fyrri með all-langri ræðu um járnbraut og gengismál, og sá síðari með eldhúsdags fyrirspu^gium um steinolíu-einkasölu, útvarp og eitt hvað fleira. Auk þess var allmik- ill reipdráttur milli fjárveitinga- nefndar og samgöngumálanefndar út af brtt., sem samgöngumálan. yfir því, að frumvarp þetta hefði (hafði borið fram, og þótti hún halda vel á málstað sínum, enda gekk liún af hólmi með fullkomn- komið fram, því það yrði til þess ^ •að ríkar yrði gengið eftir þvi, æn verið hefir, að framfylgt yrði íræðslufyrirkomulaginu frá 1907. Mintist hann á stefnubreytingu þá, sem hjep væri á orðin, því undanfarin ár liefði það oftlega ‘ Verið á döfinni, að draga heldur úr fræðslulögunum. L>eila liaí'i ^staðið um það, hvort betri væri( Sieimafræðsla eða skólafrffiðsla,; i 'tog sú deiia gert ókyrð á fram- kvæmdarás, en með frumvarpi þessu sje lögð aðal áhersla á fræðslusikyldu frekar en skóla- •skyldu, með þeim hætti að báðir flokkar, skölafræðslu- og heima- Træðslumenn mættu vel við una. Ein af brej'tingartillögum nefnd- arinnar við stj.frv. var það, að Stjórnin hefði óbundnar hendur tueð f járveitingar til skólahúss- byggingar, það er: hún gæti veitt % byggingarkostnaðar hvort sem þingið hefir samþykt þá upphæð ’er til þarf, eða eigi. Á fundi Ed. 9. þ. m. var frv. ílalldórs Stefánssonar, um versl- unavbækur til 3. umræðu. Yarð þá talsvert karp milli Jóhanns Jó- sepssonar og Guðm. Ólafssonar. 'íaldi Jóhann mesta óþarfa að taka upp þessar svo nefndu ,kon- trabækur*. Það yrði til þess að *uka skriffinsku versana til ttórra muna, en viðskiftamenn fylgdust ekkert betur með versl- hnarjöfnuði sínum en ella. petta *5ró Guðm. í efa; taldi frumbó'ka- húðana glatast o. s. frv. Síðastur lalaði Sigurður Eggerz og lagði um sigri, þegar til atkv. kom. Aunars voru umr. þessar mun hvassari en við 2. umr. og kastað ist mjög í kekki milli einstakra þm. Áttu þar ýmsir liögg í annars garði, en liver einstakux- har af sjer að vera sjerstaklega ágengur við ríkissjóð, vegna síns kjör- dæmis. Heldur höfðu einstakir þm. um sárt að binda eftir atkv.- ge., því flestar brtt. þeirra fjellu, eða voru teknar aftur. Af einstokum fjárveitingum, er náður fram að ganga voru þess- ar: Skrifstofukostnaður sýslum. og hæjarfógeta liækkaður um 8 þús. 'kr. Styrkur til sjúkrahúsa nækkaður um 5 þiás. kr. Til fjall vega hækkað um 5 þús. kr. Til nýrraj- símalínu frá Svignaskarði til Hvítárbakka 3.200 kr. Allar þessar till. voru frá fjárveitingan. Frá samgöngumálan.: Rekstrar- styrkur til bátaferða á flóum, fjörðum og vötnum 6 þús. kr., 'báta- og vjelkaupastyrkir 18.500 'kr. Af brtt. einstakra þm. náðu þessar fram að ganga: Til Skúla Guðjónssonar læknis (laun og nýtt embætti) 3.600 kr. með dýr- tíðaruppbót. Til Evu Hjálmars- dóttur, heilsuliælisstyrkur til út- landa 1000 kr., sjúkrastyrkur til Haralds úrsmiðs Sigurðssouar 1000 kr. Til brivar á Brunná í Öxarfirði (frá B.Sv.) 10.000 kr. og til ferju á Hrosshyl í Þjórsá 300 kri Umr. um síðari 'kaflann hófust í gær og halda áfram í dag. — Útflutningur íslenskra afurða i mars «• Skýrsla frá Gengisnefndinni. Heilsufarsfrjettir. Samtals á þessu ári í gullkrónum Jan. — mars í fyrra: í seðlakrónum í gullkrónum -----o—oOo—o-------- 11.1-24 800 9.084.763 14.825.923 9.612.980 kr. Fiskbirgðir nm 88000 skippnnd. Um áramót reiknaðist svo, að til væru í landinu um 90.500 skpd. af verkuðum fiski. Útflutningur verkaðs fiskjar hefir síðan verið um 55.900 skpd., sem mestmegnis mun vera fyrra árs framleiðsla. Ættu eftir þv! að vera eftir um 34.600 sltpd. af verkuðum fiski. Af óyérkuðum fiski voru til um áramót 16.663 þur skpd. par við má leggja. aflann frá nýári til 1. apríl, sem Fiskifjelaginn reikn- ast. að sje 49.005 skpd. Yerða það 65.668 skpd. þur. Þar frá dragast 12.256 skpd., sem flutt hafa verið út óverkuð á sama tíma, og verða það 53.412 þur skpd., sem munu Þggja h jer að mestu óverkuð, með því að mjög lítið hefir verið verk- að í vetur af fiski. Eftir þessu eiga fiskhirgðir landsins 1. april að samsvara ca. 88.000 þumun skippundum. Um sama leyti í fyrra voru hirgðir reiknaðar 53.000 skpd., og var ársaflinn þá orðinn 66.000 skpd. á raóti 49.000 skippundum nú 1. apríl. Að austan. Seyðisfirði, 24. mars. FB. Aflab/ ögð með besta móti. Mokafli á Austfjörðum síðustu viku, eins og áður. Á Horna- firði fá bátar að jafnaði 5—16 skpd. Einn bátur fekk síðasta mánudag 21 skpd. Yarð þar af að koma 6 á annan bát, en flatit sjálfur með 15. Netabáturiiiu Sty- farinn kom inn á mánudag til Eskifjarðar með 12000 af stór- fiski. Yar það vikuveiði. Á Djúpa- vogi á land komið síðustu viku 292 skpd.,'alt. handfæraveiði. Til dæmis fjekk á laugardaginn einn vjelbátur með 4 mönnum 9 skpd. A Fáski’úðsfirði fá bátar í róðri 12—15 skpd., alt á handfæri. Á Norðfirði fengu 2 vjelbátar í gær 9 skpd hvor á nýveidda loðnu- beitu þar. Á Seyðisfirði og Norð- firði liafa róðrarbátar orðið fisk- varir síðustu viku; alveg óvenju- legt um þett.a leyti; fengið 1—2 rúin af góðum göngufiski. Veðurfar og heilsufar. Sólskin og sumarblíða hjer dag- lega síðan um fyrri helgi, en næt- urfrost. Heilsufar gott, nema misi- ingar útbreiðast; eru vægir. — Reykjavíkur-útvarpið heyrst lijer illa, segja móttökutækjaeigendur, og eru óánægðir. — Hænir. Seyðisfirði, 9. april. FB. Aílafrjettir. Fiskafli á Austfjörðum var 1. apríl alls á árinu 4171 skpd., en á sama tíma í fyrra 1073. í Hor»afirði var komið á land 1. apríl alls 2915. Þar hafa flest Terið 28 vjelbátar. Hæsti bátnr þ. 1. apríl hafði fengið 130 skpd. Á Norðfirði er töluverð fisk- veiði. Einmig á Seyðisfirði. Skamt undan Skálanesbjargi fiskaðist vænn fiskur á handfæri um 1—2 skpd. Hafa menn ekki vitað dæmi • þessa um 40 ára bil. Á Borgar- firði var hlaðafli vi'kuna 21.—27. mars, og er >að jafn óvenjulegt, en síðan veiðst vel, þegar gefur. Að norðan. Inflúenza hefir nú lengi verið landlæg í öll- um stórlöndum. I vetur hefir bor- lið allmikið á lienni í nálægum löndum (Norðurlöndum, Eng- landi). Ulkynjuð hefir hún ekki verið. Fvrir skömmu barst hún til Færeyja. Var haldið hjer í fyi’stu, að þar væri um illkvnjaða inflúenzu að ræða („spanska veiki“). Svo er ekki. Jeg hefi spurt mig fyrir og fengið t.vö skejdi frá landlækni í Þórshöfn. 25. mai’s símar hann: „Lettere Influenza Fuglefjord og Klaksvig. Ingen Dödsfald“. Og nú í dag, 29. mars, símar hann aftur: „Tn- fluenzen hreder sig. Ingen Kom- plikationer. Spredte Tilfælde Thorshavn“. Eitt færeyskt skip leitaði inn til Yestmannaeyja 37. þ. m., vegna influenzii. Hjeraðs- læknir fór út í skipið. Annars átti það engin mök við land. Hann símar: „Skipið Knörrur frá Thors havn, Færeyjum, afkomið frá Fuglafirði í dag. 16 menn veikst af Inflúensu á 7 dögum, þar af 5 rúmfastir uú, en enginn mjög þungt haldinn. 4 dagar frá síðuska sýkingu' ‘. Reynt verður að verna því, að inflúensa berist á land úr Færeyja skipum. 29. mars 1926. G. B. Þorvaldur Arason póstaf greiðslumaður. Hann 1 jest nýlega á lieimili sínu, Yíðimýri í* Skagafirði, rúm- lega 75 ára gamall. Hann var lengi póstafgreiðslumaður og póst- ur sjálfur, höfðingi heim að sækja og hinn skemtilegasti maður. — Haiis verður nánar getið hjer i blaðinu síðar. tii. Akureyi’i 7. apríl FB. Kona bíður bana af logandi gasvjel. Oldruð kona hjer í bænuni, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir að nafni, velti um logandi prímus á laugardaginn. Kviknaði í fötum hennar og brendist hún svo mikið, að hún beið bana í morgnn. Veðrátta og aflt. Sumarblíða. Góður Jirognkelsa- afli út með firðinum. Mr. Baldwin, forsætisráðlierra Bretlands, flutti ræðu við vígsln samkomnhúss húðai’stúlkna í London. í þeirri ræðu fórust hoo- mn meðal annars orð á þessa leið: — Jeg er eins og verslunar- stúlkurnar. Þarna má jeg vera á þönum allan liðlangan daginn og afgreiða hvern þann sem að garði ber. Hið eina sem munar millí mín og búðarstúlkunnar, er það, að lmn lætur engan synjandi frá sjer fara, en jeg verð oft og tíð- utíi að segja þeim. sem koma til mín, að jeg eigi elrki og hafi það 'ekki til, sem um er beðið. Jeg verð að vinna frá því í býti á morgnana og þangað til á kvöldin — alveg eins og búðar- stúlka — og jeg get fullvissað ykkur um það, að jeg er engu óþreyttari að kvöldi heldur en hún, af ðllu því óhræsis kvabbi sem við hæði höfum hlustað á um daginn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.