Ísafold


Ísafold - 19.04.1926, Qupperneq 1

Ísafold - 19.04.1926, Qupperneq 1
 Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. SAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónm*. Gjalddagi 1. júlí. Afgrei'ðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 58. *r». 20. tbl. Mánudaginn 19. april 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. UHartollurinn. Staður fyrir það fundinn. Nefndin leggur áherslu á það, Þá er svo komið. að leiðrjett- j Fyrir ári síðan skipaði Dónis- Eyggingarnar eru Þingvöllum til ing er fengin á hinum ósann- og kirkjumálaráðuneytið þá Matt- ósóma. gjarna ullartolli í Ameríku, er llias Þórðarson þjóðminjavörð, Auk prestsetursins eru nú þess- kom svo hart niður á íslensku ull- rjeir Zoega vegamálastjóra og ai byggingar á pingvöllum: „Val- inni, að mikil vandræði hafa af Guðjón Samúelsson húsameistara lúiir, „Valhallardilkur“ og úti- hlotist. ; i\í»fnd, til þess að athuga og liús, konungshúsið og sumarbú- Eins og kunnugt er, var ísl. rvera tillögur um nauðsynlegar staður í Fögrubrekku. Valhallar- ullin úrskurðuð í hærri tollfl. í framkvæmdir og ráðstafanir á húsunum öllum vill nefndin rýma ársb. 1923, en verið hafði áður, og Þingvö'Uum, með tilliti til hátíða- burtu, því að þau raski náttúr- varð tollurinn á ísl. ullinni þá svo ;la|danna 1930. Ennfremur átti legum svip þingstaðarins, og því hár, að ill-mögulegt var, eða svo nefn{jin að ath., hvort tiltækilegt fylgi „margskonar ónæði, óhollusta til ómögulegt. að selja liana til. þætt.; afi reisa hjer bæi í fornum og óþrifnaður, sem sje staðnum Bandaríkjanna. Þetta var þvt á merkustu sögustöðum. — iildungis ósamboðinn“. Þó er hún undarlegra, sent t ollflokkarni r nefndin átt með sjer 10 ekki á móti því að þau hús og vom þannig greindir, að í lægri full(]j( ,sunia í Reykjavík og suma konungshúsið fái að standa fram flokknum skyld-i sú ull vera, sem a pingvöllum og í Rangárvalla- yfir 1930, með tilliti til aðstrevm- venjnlega gengi undir nafninu sýsjn Fr nú álit liennar og tillög- is þá. En húsið í Fögrubrekku „teppaull“. En þa9 er alkunnugt, nr fyrii' nokkru komið út á prent.. vill nefndin að ríkissjóður kaupi að íslenslta ullin er einmitt að jfyrir kr. 5—6000, og láti flytja miklu leyti notuð lil teppagerðar. Um Þing'völlu. |þ;jg þurtn. En að ísl. ullin yrði lítt seljan- Nefndin byrjar á því að lýsa Nýtt gistihús nauðsynlegt. leg til Bandaríkjanna, með þeim hinum forna þingstað og takmörk tolli, sem á ha'na var lagður, er um hans. Síðan er minst á hina skiljanlegt, þegar þess er gætt, miklu aðsókn og átroðning á Þing'að óumflýjanlegt sje, að reisanýtt að hann var t. d. jafnhár tolli á völlum um sumarmánuðina, og 0„. van(jag gistihús á Þingvöllum úrvals eheviotull og öðrum bestu ikemst nefndiu að þeirri niður- fvr;r 1930, og gerir ráð fvrir, að tegundum. stöðu, að rjettast sje að þingstað- jþað muni kosta eigi m;nna en ísaf. er eigi kunnngt um, hvað urinn og svæðið upp að Ármanns- þus, kl. jjefir hún athugað, hafi horið til þess að tollstjórn felli og milli Háugjár og Al-.kvar ilentast mundi að reisa það Bandaríkjanna nú hefir gefið þá mannagjár, sjeu gerð að almeiui- kl-1K 0„ va;;g þeKS grundina skipun, að breyta til, og setja ísl. ingi og tefein með öllu undan af- 50 km. steininmu, sem er ullina í lægri tollflokkinn, og gera notarjetti þeirra .jarða, sem eiga' spölkorn austan v;g túnið á prest- hana tollfrjálsa, þegar um er að þar hlut í. Eigi ætlast nefndin þó sctl.;nu. Yrði það hæfllega lítið á- ræða, að hún sje notuð til teppa- til þess, að almenningur'S?essi ]3erandi þar, en þó vel í sveit gerðar. i verfii afgirtur; muni þáð bæði komið. Er þar fögur útsýn, vatns En það er; eigi ólíklegt. að verða nokkuð dýrt og eigi koma ból a„ætt og með Htlum tilkostn- ullarkaupm. hafi att þatt 1 þess- að tilætluðum notum. aði mætti gera svæðið umhverf>s um úrslitum. í \ ersl.tíð. frá því húsið mjög laglegt. Gerir nefndin í okt. s. 1. er frá því sagt. að ull- Þjóðminjavörður hefir þegar látið ráð að enginn einstakling- arverslun ein í Philadelpia gera nokkrar umbsetur á þing- hafi farið í mál við stjórnina, út ^ staðnum. af tilhögun þessari. Hefir verslun Nokkur undanfarin ár -hefir þes.si haft viðskifti við Garðar þjóðminjavörður látið gera nýja Gíslason og staðið í bijefaskiftnm akvegi á völlnmim, þekja yfir við hann út af málinu. hina eldri og bæta vellina á ann- Yerslun þessi hefir alla tíð haft an hátt og girða. Hefir sjerstak- bestu von um að vinna málið. en lega verið reynt að bæta úr og vera má að það hafi aldrei farið afstýra þeim spjöllnm, sem Oxará svo langt, að dómur væri upp gerir á völlunum. Er von um góð- Ikveðinn. an árangur af þessu. Getum hefir verið að því leitt,1 Nefndin leggur nú til, að gerð- hvernig á því stóð, að ísl. ullin ur verði akvegur heim að prest- var sett í hærra tollflokkinn. — setriuu og* vítt hlað fyrir austan Hjer skal eigi favið út í þá sálma. kirkjnna. Þaðan s'kyldi ger stígur En hvernig sem á þessum toll- jjiðnr að ánni og brú á hana, þar „ . . , breytingum stendur, er gleðilegv, sem brúin var í fornöld undanj^n*’ líhissjoðm <i..i nuó ro að nii rýmkast mikið markaðuv Biskúpshólum. Talið e.r œákilegt, j Jim kjulum. Það> senl a Y,lntal- fyrir ullina. sem gefur von um að steinar með áletrunum verði ’ ’a stingiir hann UPP ý greiðari og betri sölu eftirleiðis, reist-ir hingað og þangað, til þess ^ 1 íkið gi t iði sjei einhveija þótt ullarverð hafi ekki hækkað á að merkja hinar ýmsu fornleifar. heimsmarkaðinum ennþá. Endurreisn búða Þá hefir Þjóðminjavörður á- Þúfnabanar og dráttarvjelar. Gleymið ekki hestunum bændur góðir! Margur bóhdinn hefir fengið einskonar andlega hlindu af að sjá og heyi’a um þúfnabanana og það sem þeir hafa unnið — og rækta stórar spildur í einu o. s. frv. Málið liorfir öðruvísi við fyrir okkur en þá bændur erlend- is, sem þurfa altaf að hafa mótor við hendina til að vinna ýms störf önnur en nýræktarstöi’fin. Ekki vil jeg ráða neinu búnað- arfjelagi til að kaupa dráttarvjel, nema innan fjelagsins sjeu einn eða fl. menn, sem hafi mátt, vilja, og ætli sjer að rækta í stórum stíl tugi dagslátta á fám árum. geta unnið, þegar ekkert er til . sparað að vinnan gangi greiðlega, (Að sjálfsögðu þurfa staðhættir — hvorki erfiði nje vjelarnar j að athugast af manni, sem er til s.jálfar. Blindan hefir leikið inenn þess fær, áður en ráðist er í vjela- ui' muni vilja ráðast í að reisa slíkt stórhýsi, heldur mnni ríkis- sjóður verða að gera það. Þó vill nefndin eigi að ríkissjóður starf- í'feki það. Eigandi „Valhallar“ áuafnar rík’ inu gistihúsið og aðrar eigni/ sín- ar á Þingvöllum eftir sinn dag. BÍgandi „Valhallar“, Jón Guð- mundsson á Brúsastöðum, hefir boðist til þess, að flytja „Val- höll“, og ennfremur að legg'ja fram alt það er hann getur, til þess að reisa nýtt gistihús, gegn ákveðna upphæð, eftir samkoiuu lagi, og hann reisi síðan hið nýja gistihús, undir eftirliti ríkisstjórn ar. og með væntanlegu í'íkissjóðs- Mikilsháttar loftferðalag fyrirhu^að. Konunprur og drotninp: Spánverja, Primo de Rivera op: fjölment fylgdarlið, ætlar að fljúg'a frá Spáni, suður yfir Atlantshaf til Argentínu. kveðið, að byggja upp eina afjláni, fyrir 1930. Nefndin lítur hinum gömlu húðatóftum frá 18. svo á. að fjárhagsástæður Jóns öld og tjalda hana á sumrin, og og hæfileikar til að veita fyrir- ennfremur að reisa nýja húð í liuguðu gistihúsi forstöðu, sje líkingu við fornbúðir. ekki svo, að taka beri tillit til Þess var getiS fyrir nokkra hjer í blððum, a8 flugraíoju^ treir spánskir hefSu lagt & staí til Suður-Ameríku; þeir ætluðu það- an norður með Amerfkuströnð, um Grænland, fsland og Færeyjar aftur heim. Fyrirliði fararinnar heitir Franco og er frækinn fluggarpur. peir fjelagar voru komnir tíl Brasilíu, en eru nú kallaðir heim aftur, því Alfons konungur ætlar að fara með drotningu s'mni og fylgdarliði til Argentínu að eumri komanda. Ætlar hann I loftinu, og fylgdarlið hans alt 1 10 flng- vjelum, og 4 Franco að stjórna förinnl. svo, að þeir hafa ekki sjeð Iklár- ana sína sem biðu þess albúnir að leggja fram afl til að stækka túnin og bæta, ef síkynsamlega væri á haldið. pví hafa heyrst raddir í sveitumim, að best væri að hætta alveg við hestavinnuna og snúa sjer að vjelanotlcun. Og óneitanlega væri það krókaminst! að stökkva í einu stökki frá mold- argólfi hálfgerðs hirðingjalífs, upp á hásvalir hins fullkomnasta ræktunarbúskapar, þar sem aðall jarðyrkjustarfa er< unninn með vjela-afli. Ákafinn að fá þúfnabana í sem flestar sveitir landsins, er fremur að lægjast. En þá er að finna eitthvað annað að hengja h-..tt sinn á, fremur en að snúa að hestavinslu með fullum huga. — Þessi snagi, sem við liggjum sþjóraðir við í bili, er „minni þúfnabanar“ og „dráttarvjelar“. Þjóðverjar hafa haldið áfram tilraunum sínum að luía til vjel- ar, sem tæta sundur jörðina, í stað þess að plægja og herfa. „Lanz“ þúfnabanar, sem hjer eru notaðir. eru óefað hámark þessara tilrauna — eru fullkomn- astir. Galli þeirra aðallega hátt verð og mikil stærð. — Af minni þúfnabönum má nefna: „Zimar“ (svissneskur), sem er lítil vjel og einverðungu notuð til garðyrkju. Hefir fengið all- mikla útbreiðslu á Norðurlönd- um. „Siemens-Schuekert", 30 hesta vjel; gengur á hjólum og tætir 1,60 metra breitt í. einu. Kostar 15 þús. möiik (1924, en þá kosc- aði Lanz 35,000 mörk). „Kombinierter Frásketten- séhlepper“ heitir ný, þýsk gerð þúfnabana. pessar vjelar ganga ekki á hjólum heldur á heltum, og eru, að tætaranum undan- skildum, mjög líkar Cleveland- dráttarvjelunum, eftir ^nyndinni að dæma. (Cleveland hefir verið notaður í Eyjafirði, til að herfa plægð flög). Vjelin hefir 45 hesta mótor, vegur 2800 kg. og tætir 1,30 meter breitt í einu. Þá eru dráttarvjelai’nar. Þeirra tala er legio, mismunandi að stærð og' gerð, og verði. Er ekki líklegt, að innan um alt þetta finnist eitthvað sem okkur henti sæmi- lega? munu menn spyrja. Líklegt er það; en þá verður að taka nýræktina vissum tökum, sem óvíst er að olkkur henti; — yinnu — en það telja sumir ó- þarfa). — Og satt best að segja tel jeg umferðar dráttarvjela- notkunina ekkert annað en neyð- arráðstöfun, sem komi í stað eðli- legra frainfara í jarðræktinni. Legg jeg slíka vjelanotkun al- veg að jöfnn við umferðaplæging- arnar, sem aldrei verða annað en neyðar- og vandræðaúrræði, sem gripið er til í bili, heldur en að gei'a eílcki neitt, en sem á að víkja sem allra fyrst fyrir einstaklings- framkvæmdum með eigin hestum og verkfærum. Þar sem ómögulegt reynist að koma einstaklmgnum af stað með liesta sína, má vera að rjett sje að grípa til umferðavjelavinslu; eitthvað ræktast á þann hátt; en hitt er eigi ósennilegt, að með slíkri vinnu verði spilt framgangi liestavinnunnar. Menn leggja hendur í skaut sjer og telja alt ómögulegt, annað en vjelarnar. — Og betra væri einhverri sveit að borga 6—7 þús. Ikr. fyrir dráttar- vjel, og sökkva henni strax í sjó- inn, heldnr en að fá hana til vinnu í sveitinni, ef það yrði til þess að kippa fótum undan við- leitni, sem vöknuð væri til að vinua sjálfir með klárunum sín- um. Ef út á þá galeiðu er farið, að kaupa dráttarvjelar — jeg vona að það verði ekki annarstaðar en þar, sem bráðlátir stóreignamenn leggja í nýræktunarstórvirki, og lofa nágrönnum sínum að njóta góðs af — vil jeg ráða mönnum þetta eitt: Kaupið ekki litlar vjelar. Kaupið sæmilega stórar vjelar, hjólaháar og breiðar og sterkar; ekki mun af veita á þúf- urnar. Hvort stofnikostnaðurinn verður 5 eða 10 þús. kr., skiftir minstu máli. Á binu ríður meira, að nothæfið nái lengra en á blett og blett, þar sem best hagar til. En fyrst og síðast: notið hest- ana; vinnið blett og blett á liverju ári. í öllum sýslum lands- ins eru menu, sem hafa sýnt og sannað að það er hægt. — Bíðið ekki aðgjörðalausir eftir vjelun- um. Með því vjelið þið ykkur sjálfa. Árni G. Eylands. I

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.