Ísafold - 23.04.1926, Síða 1

Ísafold - 23.04.1926, Síða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innkeimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 5k ár®. 21. tbl. ísafoldarprentsmiðja h.f. Heimilisiðnaður og heimiiisprfí Eftir Huðmund Oísiason Hagalin. Jeg skrifaði í fyrra grein í „Morgunblaðið“ nm heimilisiðu- að í Harðangri, og mintist í því sambandi á horfurnar og ástandið hjá oss. Jeg hefi nú fei'ðast tuo meiri hluta Vesturlandsins og reynt að gefa því gíetur, sem bef- ir fyrir augun borið. Jeg las nýlega grein í „Lesbók Morgunblaðsins“ um heimilisiðn- að eftir ungfrú Halldóru Bjarua- dóttur. Grein sú Jýsir sama á- huga, sömu glöggskygni og liag- sýni og annað, er sú kona leggur til mála. Er starf hennar til þjóð- þrifa orðið ærið mikið, og veit jeg vart, hversu alþjóð má henni fullþakka atgerðir hennar. En það hygg jeg, þó að eigi þekki jeg Halldóru persómilega, að eigi muni henni aðrar þakkir betur að skapi en þær, að fólk vilji hlíta ráðum hennar og taka sjer fram Bm iðjusemi og vamlvirkni —- og leggja rækt við þjóðlegan og list- ravnan heimilisiðnað. TJngfrú Halldora lætur vel yfii' listhegurð íslenskrar alþýðu —- og ■er það gott að heyra, því að Iíall- dóra mun hafa manna best tök u að dæma um slíka hluti, fyrir sak ir reynslu og þekking,ar. Vissi jeg það raunar fyr, að eigi skorti hegurð — en meira mun vanta kunnáttu og almennan áhuga. Og eftir því sem mjer hefir virst, numn karlar standa konum langt að baki í þessum efnum. En al- mennastur galli á heimilisiðnaði, bæði 'karla og kvenna, hefir mjer "virst sá, að oft og tíðum liefir fögru handbragði verið eytt á ómerkilega og óþjóðlega muni. Eu Halldóra og aðrir fleiri hafa nú hafist handa um að beina iðju kvenna inn á rjettar brautir — og ef jafn ötullega verður starfað framvegis og gert héfir verið hin % síðustu ár, xná vænta þess, að næsta kynslóð íslenskra kvenna verði fær um að skreyta hús sín listrænum, íslenskum vefnaði og útsaum — og vefa og prjóna gagnflíkur sínar og sinna. En hversu mun karlniönnunum fara I þessu efnif. Skulu þeir verða al- , gerðir eftirbátar — eða skal al- varlega hafist handa, svo að ltarl- *r verði jafnfærir konum? Jeg mintist á það í grein minni í sumar, að mikið væri önnið að viðreisn riorsks heimilis- iðuaðar á þjóðlegum grundvelli. Ug jeg hefi sjeð það æ betrir og betur, að viðreisnarstarfsemin er öbíög svo almeun. ALstaðar getur að Kta vel gerða hluti, skartgripi og skartldæði, veggprýði og hús- gögn. En auðvitað skortir víðast hvar ærið á það, að heildarsvipur- mn sje á heimilunum; tn aug- sýnilega er stefnt í rjetta att. flr h’að og gleðilegur og auðsfúr vott- ur framfara, að heimili yngsta fólksins bera af um þjóðlega og þokkalega húsprýði. Námsskeið í heimilisiðnaði hafa nálega verið í hverri sveit, sem jeg hefi komið í. Einltum virðist milUl áhersla vera lögð á smíða- : námsskeið, enda standa karlar augsýnilega að ba'ki í heimilisiðn- aði hjer á landi. Og á námsskeið- mnim er minst rækt lögð við skartgripi og veggjaprjál, en mest við húsgögn allskonar, og hús- muni í einföldum, en þjóðlegum stíl. Er hrein furða, hve langt má 'komast á þriggja mánaða náms- skeiði. Nemendurnir smíða orf og lirífur, trog og trygla, koffort, og skápa, borð og bekki, stóla og legHbekki, ramma um myndir og spegia o. s. frv. Eru margir mun- amia prýddir þjóðlegum iitskurði ’ og gerðir af smekkvísi og hagleik. | Er það augsýnilega haft fyrir ! augum, að nemendurnir verði færir til að prýða hús sín sam- stæðum og þokkalegum húsgögn- |um og verði sjálfbjarga um smíði á algengustu amboðum. Og náms- i skeið þessi vekja hjá mönnum þá ; vinnugleði, sem hvetur til fre'kari ! atgerða. — Jeg kom í vetnr í ' fiskiver á eyjunum útifyrir Sogn- 1 sævi. Jeg gekk í verbúðirnar og * hitti menn að máli. í mörgum búð ! anna sátu þeir að smíðum, þareð í eigi var sjóveður. Sumir skáru i aska eða ramma, aðrir teglduhrífu Ihausa, smíðuðu tinda, hnetubrjóta !o. s. frv. Sumt var ætlað til lieim- ilanna, annað til sölu. Sveitir og fylki styðja mörg af þessum námsskeiðum, og heimilis- iðnaðárfjelögin í bæjunum leggja oft til ókeypis kennara. Ungmenna fjelögin sjá nm aðflutning allan, eldivið og húsnæði leggja þau stundum algjörlega til. Sumstað- |ar eru og fastir skólar í heimilis- iðnaði, og kosta fylkin eða ríkin ! suma þeirra með öllu. Má telja | víst, að heimilisiðnaðinum verði I lijer komið í gott horf áður en ! mörg ár eru liðin. Hann er þegar ovðin álitleg te'kjugrein, og scm jeg hefi áðui' nefnt, virðast mikl- ar og góðár framfarir í lieimilis- prýði allri. Ungmennafjelögin á íslandi hafa jafnan verið löstuð fyrir að- gerðaleysi og skemtanafíkn — og má vél vera, að eigi hafi þau' af- kastað svo miklu, sem æskilegt I liefði verið. En margt hafa þau | og vel gert. Jeg þekki best starf- ! semi þeirra á Vestfjörðum. Þar hafa þau unnið margt til þjóð- þrifa. pau hafa aukið áhuga fyrir íþróttum, jarðrækt, skógrækt vegagerð, heimilisiðnaði, bættu lireinlæti, málhreinsun og reglu- semi allri. Mjög hefir Ungmenna- skólinn á Núpi verið aflstöð þess- arar starfsemi, og hafa áhrif hans verið víðtæk 'og djúptæk. Eru þeir stofnendur s'kólans, sjera Sigtryggur og samverkamaður hans, einstakir menn um óeigin- girni og áhuga. En ungmennafje- lögin, bæði á Vestfjörðum og annarsstaðar, mundu geta gert miklu meira gagn en niú gera þau, ef þeir, sem lasta þau fyrir aðgerðaleysi og lausung, veittu þeim atbeina, í stað þess að freista að traðka þau niður í saurinn. Eru það aumir menn, sem þá trú hafa, að æskulýður ís- lands sje ónýtur páll, þó vel sje á haldið. Hjer í Noregi setja góðir nienn mikið traust til fjelaganna og styrkja þau af öllum mætti með góðum ráðum og margskonar liðveislu. Einn af best gáfuðu yngri háskólakennurum Noregs, Olav Mittun, er formaður ung- mennasambands Noregs, og merk- ur liðsforingi er framkvæmdarstj. („gkrivar"). f fylkisdeildunum eru hinir bestu menn stjórnendur, menn á öllum aldri og í allskonar I stöðum. Þar eru bændur og sjó- menn, iðnaðarmenn og s'kólamenn við æðri og lægri skóla, prestar og prófastar, rithöfundar og ritstjór- ar, fylkismenn (amtmenn) og for- ingjar í hernum. Eru fjelögin við- urkend einbver hinn besti og tiyggasti útvörður norskrar þjóð- jmenningar, og hin besta hjálpar- hella, þá er fram þarf að koma nýjungum, er til heilla liorfa. Þetta gæti orðið og mun verða eins lijá oss. Heimilisiðnaðarmálið er eitt af þeim stærstu og merki- legustu viðfangsefnum, sem liggja fyrir ungmennafjelögunum ísl. — Pjelögin liafa og komið auga á þetta og hafist handa. En hjer þarf fast skipulag og samtíma framsókn um land alt. Vil jeg nú drepa á, hvað mjer finst rjett að g-ert væri, til þess að koma lieimilisiðnaði karlmanna í viðun- andi liorf og heimilunum í það form, sem samir gamalli menn- ingarþjóð. Ríkið launaði fjóra kennara, — einn fyrir hvern landsfjórðung. Þeir skyldu vera vel að sjer í þjóðlegri skurðlist og liúsgagna- smíði, og 'kunna góð skil á húsa- gerðarlist. Þeir hjeldu 2 þriggja- mánaða námsskeið árlega, hver i sínum landshluta. Fyrra náms- skeiðið hæfist 1. október og hið síðara 1. janúar. Væri ef til vill j heppilegast, að skift væri árlega ! um stað fyrir námsskeið þessi. Með því móti mundi þátttaka vei'ða almennari. Pyrsta árið yrði t- d. fyrra Vesturlandsnámsskeiðið haldið á ísafirði og hið síðara í Borgarnesi. Annað árið yrðu stað imir Þingeyri og Stykkishólmur og þriðja Steingiímsfjörður og Flatey. Sveitir og sýslur sæju fyr : ir húsrúmi, hita og ljósi, og ung- mennafjelögin vektu áhuga fyrir námsskeiðunum, hjeldu árlegar sýningar á heimilisiðnaði í hverri sveit og greiddu fyrir sölu. Læri- sveinar sæi sjer fyrir efnivið, fyrirlestra fyrir alla alþýðu um mat og lmsnæði, en hlytu þá muni húsagerð og um heimilisprýði, ut- sem þeir smíðuðu. an stokks og innan. Á námsskeiðunum yrði sjerstak Jeg geng þess ekki duljnn, að lega Íögð áhersla á nytsama h'lu+i, þessum tillögum mínum muni á- amboð og húsgögn, en einnig yrðu bótavant. Þær eru lopi, en ékki gerðir skrautmunir. Amboðin yrðu þráður; en úr lopa hefir oft verið smíðuð eins óg þau þekkjasthag- spunnið haldgott band. Aðalatrið- anlegust og best, og húsgögn og ið er, að eitthvað verði gert og skrautmunir yrðu að vera í ein- að fast skipúlag verði fengið. Hin földum, en fögrum og þjóðlegum menningarlega og þjóðhagslega stíl. Nú mun það vera svo, að hlið þessa máls, hygg jeg að eng- enginn íslenskur húsgagnastíU sje um muni dyljast. Á fáum árum til; en vjer höfum íslenskan út- yrði auðvitað ekki öllu komið í skurð, merkilegan, fagran og sjer- gott horf; en á tveim til þrem kennilegan. — Listhæfir menu mannsöldrum mundu sjást drjúg mundu þá geta skapað hitt í sama stakkaskifti, — og framtíðin sr anda. Menn munu nú ef til vill löng, — við vonum og trúum að halda, að það sje meining mín, hún sje eilíf. Við ættum að hafa að öll liúsgögnin ættu þá að vera lœrt það, íslendingar, að ekki er eins. En lítið ímyndunarafl þarf ástæða til vantrausts, þó að vjer til þess að láta sjer detta í hug, sjeum fáir og smáir. Það sýnir að unt sje að búa til afbrigði, þó bókmentaþroski sá, sem þjóðin ',að grundvöllurinn sá sami. ý Börn þessara síðustu barlómstíma Nefnd skyldi skipa, er gerði . „ ... . , , , . , , , , ° ■ munu nu ef tu vill hneykslast a tillogur um ísl. husgagnagerð og', * , , , ,*. .*» þessum orðum mmum; en litum husprýði, í samraði við kennar- sálin — sje hefir náð, og jafnvel framtaks- j semi hennar á öllum sviðum. ‘— á framfarir þær, sem orðið hafa með þjóðinni síðan hún fjekk ana, og yrðu tillögur henriar og teikningar lagðar til grundvallar „., . . . „ , . . , , ° . (f jarhagslegt trelsi og viðtæ'kt a namsskeiðunum; en auðvitað < „ „ . , v , . ’ stjorntrelsi — íramtanr í at- yrðu kennaramir að raða sjalfir, . ,, .. ,, , ' vmnumalum, samgongumalum, •— um hm smæri'i atnði og uttærslu . ,. ,„ „ , ,, skolamalum og listum. Og herum alla. Neindina skyldi skipa íimm: , ,... n . .. _ . _ , saman skuldir vorar og annara menn, hmn listiengasti liusgagna- j, . þjoða, teljum tekjuhalla-arm a smiður vor, husameistari rikisins,‘ „., ,.. .. o, .... , ,„ i fjarlogunum, — og reynum sva þjoðmmjavorður, smllmgur í isl. _ . .. _ , „ i að rjetta svo litið ur okkur. Það s’kurðiist, og maður, valmn af List-j ,, _ „ . „ . „. , . , , , ’ , . ,. ) er gott að ofmetnast ekki og fara vmafjelagi Islands. Pa er nefndm; , , , , f -v „ „ . . . varlega og skynsamlega að ollu, hetði Jolað grundvallarstarisenu , , • , . » . . „„ . , * f en ekki liygg jeg að vantraust og smm, skyldi hun ekki þar með; , , . . ,. x t c „ „„ . , svartsym sje til þjoðnytja. Jeg hætta stortum, heldur vmna a- fram. Yrði þá starf hennar í því fólgið að bæta og fullkomna ísl. stíl og taka á móti tillögum um þau efni, velja og hafna. Skyldi verðlauna með fje eða lieiðurs- peningi tillögur þíer, sem væru til bóta. Nefndin fengi engin laun fyrir starf sitt. pað yrði heiðurs- starf. Þá kem jeg að nýju atriði. i Ekki er það nóg, að alt sje inn- ansto'kks sem fegurst og snyrti- legast, ef húsin sjálf eru ljót og óholl. En fáu er svo áfátt á Is- landi, sem húsagerð. Er þúsund- um og aftur þúsundum árlega varið til óhollra og herfilegra húsa, þar sem jafn ódýrt mætti bygg'ja snotur hús og holl. Er grátlegt til þess að vita, að stein- kumbaldarnir, sem nú eru reistir um land alt, skuli eiga að standa áratug eftir áratug, og spilla lík- amlegri og andlegri heilbrigði al- inna og óborinna. Áðurgreind nefnd skyldi og gera tillögur um íslenska húsa- gerð og liúsastíl, og kennaramir , fræða á námsskeiðunum nemend- , ur sína um þau efni, vekja hjá | þeim svo sem unt væri áhuga á | húsabótum og tilfinningu fyrir Yögrum formum. Og á sumrum j skyldu kennararnir liafa það starr með liöndum, að leiðbeina almenn ! ingi, er til þeirra leitaði, og halda vantreysti ekki þjóðinni í því efni, sem jeg hefi nú skrifað um. Hún getur, ef hún vill. Tekjuhallinn orðinn nærri 200 þús. krónur. Um kl. 2 aðfaran. 14. þ. m. var lokið atkvgr. fjárlaganna. í Nd. og frv.- sent upp í ed. Er því rjett að nota tækifærið nú og skýra frá heildarútkomunni á frv., til þess að menn geti sjeð, hverjar breytingar frv. tók í meðferð deildarinnar. I fjárlagfrv. stjórnarinnar voru tekjurnar áætlaðar kr. 10442100,- 00 og gjöldin kr. 10397293,80. — Tekjuafgangur var þar áætlaður kr. 44806,20. Eftir 2. umr. í nd. voru tekj- urnar áætlaðar tr. 10812100.00 og gjöldin 'kr. 10833403,80. Tekjuhall- inri kr. 21303.80. pingið hafði þannig hækkað tekjuáætlunina um 310 þús. kr. og hækkað útgjöldin um nálega 375 þús. br. Við þriðju umr. voru útgjöldin enn hækkuð um nál. 200 þús. Irr., svo hækbun nd. á gjaldabálkum fjárl.frv., nemur rúml. hálfri milj. kr. Á móti, tékjumegin, hefir Jdejldin tekið það ráð, að hækka

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.