Ísafold - 23.04.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.04.1926, Blaðsíða 2
i ISAFOLD ítekjuáætlunina uin rúml. 300 þús. kr. En tekjuhallinn er þá nálega 200 þús. kr. . Þegar nú litið er á tekjustofna (ríkissjóðs, sjest glögt, að þeir eru allir, að meira eða minna leyti, háðir fjárhagsafkomu atvinnuveg- anna í landinu og afkomu ríkis- þegnanna almejit. Tekjur ríkis- sjóðs eru því mjög óvissar. Þess vegna er afar áríðandi, að te'kj- urnar sjeu varlega áætlaðar, svo varlega, að það bregðíst ekki, að þær nái áætlun. Þær þurfa að gera nokkuð betur. Á hverju ári koma fyrir útgjöld, sem þingið gat ekkert vitað um, þegar það afgreiddi fjárlögin, en sem rík'.o engu að síður verður að greiða.. Verður þá fje að vera til, svo hægt sje að greiða þau útgjöld. Hin lögboðnu útgjöld fara einnig oft fram úr áætlun, og verður þá þar að vera fje fyrir. hendi til þess að standast þau útgjöld. Það er álit ýmsra meðal hinna gætnari þingmanna, að fjárvn. ihafi gengið fulllangt í því að hækka tekjuáætlun fjárlagafrv. Tímarnir framundan þykja ótrygg- Sr, erfiðleikar atvinnuveganna jniklir, svo miklir, að það þyikir sýnt, að atvinnuvegimir hafi ekki á næstu árum mikið fje afgangs, til þess að miðla þurfandi ríkis- sjóðnum. En fáist ekkert fje það- an, verða tekjur ríkissjóðs rýrar. Svo er annað. Skattabyrðin var orðin svo þungbær atvinnuvegun- 1im, að- þeir gátu illa undir risið. Menn vonuðu þess vegna, að hægt yrði að ljetta eitthvað meira á sköttunum en þegar hefir verið ráðið. En sú von fjarlægist ætið því meir, sem að því stefnir, að fjárlögin fái ógætilega afgreiðslu. Verði útgjöld ríkissjóðs hækkuð í sífellu, og svo miklu hlaðið á tekjustofnana sem til eru, að ber- sýnilegt er að áætlanirnar geti ekki staðist, hlýtur afieiðingin að verða sú, að það verður ógern- ingur að lækka skattana; þvert & móti gæti svo farið, að þá yrði að hækka, eða þá að finna nýja tekjustofna. Eins og gengið var frá fjárl. í nd., sýnist í óefni vera stefni. Og þess verður beint að kref jast af ed., að hún lagfæri stærstu mis- fellurnar. Hjer skal nú ekki farið út í .hinar einstöku fjárveitingar, sem nd. setti inn í fjárl. og sem orka piundi tvímælis um, hvern rjett eiga á sjer. JPó er ekki unt að þegja yfir því, hveraig nd# fór éð ráði sínu með ýmsa persónu- styrki (til listamanna- eða lista- mannaefna) til utanfarar, eða til náms erlendis. Það verður ekki sjeð, að við úthlutun þessara styrkveitinga, hafi að öllu leyti ráðið listamanns Siæfileiki viðkomandi manns, sem um styrkinn sótti, heldur meir hitt, hvort hann hefir haft hjer ánnan þings eða utan, duglegan ^,agitator“, sem hefir róið í þing- menn og á þann hátt getað „fÍ3k- jað“ atkvæði. Þetta má ekki eiga sjer stað. Ekki svo að skilja að mikil eftir- sjón sje í styrknum til þessara manna, heldur vegna hins, að aðr- ir, sem áttu meiri rjett á að fá styrk, fengu engan. par er ó- sanngírni, sem verður að lagast. iHFiars iIslESOMar á Fyrir undirrjetti er Tr. Þ. dæmdur í 300 króna sekt og 300 krór.a málskostnað; ennfremur til að greiða Garðari Gíslasyni 25 þúsund krónur í skaðabætur fyrir tap og álitsspjöll, auk þess, sem umrædd umrnæli um hrossa- verslun G: G. o. fl., eru dæmd dauð og ómerk. j 15. þ. m. var dómur upp kveð- inn í undirrjetti í máli því, sem Garðar Gíslason höfðaði gegn | ritstjóra Tímans, út af greinum | þeim, er birtust í Tímanum í fyrra, viðvíkjandi hrossaversluu Garðars o. fl. Dómsákvæðið er sem hjer segir: „Hin átöldu meiðandi og móðg- J andi ummæli eiga að vera dauð og ómerk. Stefndur, Tryggvi Þór- hallsson, greiði 300 króna sekt í ríkissjóð eða sætí 20 daga ein- 1 földu fangelsi ef sektin er ekki greidd áður en aðfararfrestur er liðinn. Svo greiði stefndur stefn- anda, Garðari Gíslasyni, 25000 krónur í skaðabætur og 300 kr. í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan fimtán daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lög- nrv> íl örfa bændur til blaðaútgáfu, mun sú eigi hafa verið ætlunin að blaðamenska samvinnumanna yrði re'kin með þeim hætti, að mála- rekstur risi út af, og énn síður m»an ætlunin hafa verið sú, að til þess kæmi, að menn þeir, sem teldu sig merkisbera samvinnunn- ar, yrðu fyrir framferði sitt dæmdir til að greiða miklar skaða- bætur er næniu tugum þúsunda, i fyrir ofsóknir á hendur andstæð- mgum smum. Þegar Jónas frá Hriflu skrifaði sínar alkunnu greinar til þess að Nánar verður skýrt frá máli þessu innan skamms, hjer í blaðinu. Þess skal þegar getið, að Tr.p., eða málfærslumaður hans fór ekki . fram á, að skaðabótaupphæð sú, sem G. G. fór fram á, yrði lækk- uð. Hann krafðist þess eins, að hann yrði algerlega sýknaður. Ef -úmmælin yrðu dæmd saknæm til skaðabóta, Ijet hann sjer einu gilda, þó upphæðin væri þetta há. JÓNAS GERIR LEIK AÐ ÞVÍ, ENN Á NÝ, AÐ VERÐA SJER TIL SKAMMAR. Ný þingsályktunartillaga. Svohljóðandi þingsályktunartill. er komin fram frá Jónasi frá Hriflu: „Efri deild Alþingis ályktar, að nú þegar skuli mál hafið á hend- ur Sigurði Þórðarsyni fyrir meið- andi ummæli um Alþingi í bók hans „Nýi sáttmáli.“ Ennfremur er ályktað að skora á dómsmála- ráðherra að höfða mál á hendur nefndum Sigurði, fyrir ærumeið- l'andi ummæli í sömu bók um dómsmálastjórn hans. í þriðja lagi er ályktað að skora á lands- stjórnina að skipa bæjarfógetan- um í Reykjavík að hreinsa sig með málssókn af þeim þungu á- sÖkunum á dómsmálameðferð hans 1 — sem fram koma í umgetinni (sonar.“ bók áðurnefnds Sigurðar Þórðar- 1 þetta sinn ætlar J. J. að vera í efri deild. Honum er í of fersku minni útreiðin í sameinuðu þingi á dögunum, til þess að hann vilji . þangað aftur. En við tillögu þessa vantar ekki annað en þann lítilsháttav viðauka, að deildin krefjist þess að 3. lands'kjörinn fari -í mál við ! Sigurð Þórðarson, út af nafn- bótunúm um daginn. Því það er ^sannarlega hart fyrir efri deild að ^ hafa þingmann þar blaðrandi dag j eftir dag, sem sýnir eigi lit á því, hvorki í orði nje verki, að hann sje eigi samgróinn æruleysinu, sem S. P. bendlaði hann við. J. J. sagði að vísu á dögunum, að í Reykjavík væri það talinn skrælingjaskapur, að fara í mál. Samkv. tillögunni hefir hann nú breytt um skoðun. Nú vill hann að deildin heimti málssókn. — Eða er hann með þessu að reyna að hnoða deildinni niður i aurinn? Þetta síðasta uppátæki J. J. er mjög vel tii fundið. Mcð því gef- ur hann Efri deild tækifæri til þess að taka til yfirvegunar, hvort framkoma hans er nú eigi íorðin svo mórauð, að tími sje til kominn, að hann láti það eigi dragast lengi að leggja niður þingmensku. VandBBia síiustn árin. Ágrip af ræðu Garðars Gislasonar á móti Verslunarráðsins þann 22. f. m. |lllílll!!ll!l!llll!lllllllllllll!l!lllillllllll!lllllllllllllllllimi!IIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIII!|||||!lllllll|||||||||i||||||||||||||||||||!lllllllllli| / þexsari rœðu sem hjer hirfist áqrip af, gaf formaður % E Verslunarráðsins stutt yfirlit, yfir afstöðu verslunarstjettarinnar % § til kaupfjelaga 'og rikisreksiurs á undanförnum 10 drum. Er % H þar drepið á heUtu átriðin í afskiftum landsstjórnár og stjórn- % |l málaflokka af versluninni Þegar litið er yfir þessa stuttu § s sögu. hinnar unqn Islemku verslunarstjettar, er eðlilegt. að sú % 1 spurning yakni hjd n.örgum : Hvert, stefuir? Er ekki þörf á % = að taka betur höndum santan en verið hefir til að efla frjáls % = viðskifti i landi voru? % ‘Ullllllllll!l!lllllll[ll!lllll!llll!l!llllllll!!lllll!!llllllllllllllllll!llll!imilllllt!illlllllllimillllíllll!ll1llllllllll!llillllllll!lllllllllllllllllll Sá blesótti. Jónas frá Hriflu hefir haft þann sið um kosningar, að láta prenta feitletraðar klausur á 1 síðu Tímans. Hefir efni þeirra sjaldan komið neinu máli við, — venjulega eigi verið annað en stóryrtur útúrsnúninga-þvætting- ur. Síðan Jónas hlaut nafnbæturn- ar hjá Sigurði Þórðarsyni, hefir hann tekið upp þennan gamla kosninga-sið, og birtir nú klausur hyerja af annari á 1. síðu Tímans með fyrirsögninni: „Sala lands- ms . Engin heil brú er í klausum þessum — ekki annað en fúkyrða- vaðall. — Ef Tryggvi heldur á- fram að taka þessar feitletruðu slettur framan á blaðið, er lík- legt, að það loði við, að menn kalli Tímann „þann blesótta". í upphafi lýsti ræðumaður aðstöðu verslunarstjettarinnar. Flann beriti á að verslun, sem er þriðjí atvinnuvegur landsins, ' æst á efcir sjávarútveg og laudbúnaði, væri á. siðári árum hálfgert clnbogabarn þjóðarimiar. Dyldist þó fæstum þýðing þess •itvinnuvegar — allir heimta sem ódýrastar og b^star vörur — og um fátt t*r tíðræddara en sölu afurðanna eriendis. Vegna þess að þjóðin getur nú hvoi'ki heitið nægjusöm nje sparsöm, er versl- unin rnikil í tiltölu vð fólks- fjölda og þá sjerstaklega versl- unin við útlönd, þareð iðnaður í laudinu er sára lítill og neyslu- vörurnar að miklu leyr.i innfluttar. Hinsvegar væri aðstaða þess- arrr stjettar að ýrasu leyti erfið. Hún væri ung og óreynd, fje- vaiia og fákunnandi, skipti við verslunin erfið og ábættusöm. Síst mætti þó ganga framhjá af- skiftum ríkisstjórnarinnar af versluninni á síðari árum og öllu því stórgrýti, sern bún hefir rutt á veg hennar, og sumtökurn annara stjetta lundsins gegn versluna rrekend u m. Þróun innlendrar vers/unarstjettar Ræðamaður lýsti lauslega breyt- ingum, er urðu á verslun lands- ins um og eftir ald intótin, hn gn- un erlendra selstöðuverslana og framgangi innlendra kaupmanna og kaupfjelaga, sjerstaklega eftir að 8Íminn og íslandsbanki komu til sögunnar. Þá fór að myndast vísir til irmleridrar heildsölu og erindreksturs, sem er þýðingar- mikill liður i verslun hvers lands, og alsstaðar hefir það sjerstaka hlutverk að anna=t erlendu við- skiptin. Þá stóou kaupfjelögin í vinsamlegu sambandi við versl- unarstjettina, enda voru þau þá rekin eins og bver önnur versl- unarfjelög margra manna, og skiftu engu síður við innlenda menn en útlendinga, þegar þau sáu sjer bag í því, höfðu ]Jka aðstöðu sem kaupmenri, og tóku hvorki tillit til stjetta nje stjórn- málaskoðana. Rikisverslunin. Þegar ófiiðurinn skall á, komu strax fram ýmiekonar trufianir á sviði verslunarinnar. Þá var gripið til þess að láta ríkissjóð kaupa mikið af vörum Átti það upphaflega að vera til þess að byrgja landið, o^sjá um að menn fengju vörurnar með sanngjörnu verði. Vörunum var að miklu leyti útbýtt af atarfsmönnum ríkisins til sveitarfjelaga og jafn- vel til almennings — án nokk- urs tillits til verslunaratjettar- innar. Um það rná deila hvort þetta fyrirkomulag hafi verið hcppilegt, en margir líta þó svo á að betur hefði farið á þvi, að hlutverk rikisins hefði aðullega verið það, að styðja verslunar- stjettina í vöruútyegunum hennar til landsins, og vera í sem nán- ustu sambn di og í samráði við huna, að þvi er snertir verðlag og útbýtingu varanna. Samtímis Landsvers'uninni mtignaðist bér pólitísk hreyfing, er miðuði að því leynt og Ijóst að rikið tæki versluuina seru iillra mest í sínar hendur. Ilreyf- ing þe8si, sem kendi sig við jafnaðarmensku, þrevttist aldrei á niðritum og ræðutn um frjálsa verslun jafnframt sem hún dá- samaði verslunarrekstur ríkisin9 heimtaði allskonar friðindi honum til handa, og barði í þá bresti, sein almenningur eygði. Þegar tímar liðu var Lands- versluninni fengið i hendur, að kalla ótakmarkað rekstursfje úr rikissjóði, kvað það hafa korn- ist upp í 10 milj. kr. hæst auk gjaldtrausts rikissjóðs. Þá var henni lagður til töluverður skipakostur, hús reist og mikið mannval, á jafnaðarmannavísu, fengið til starfans Landsversl- unin — skoðuð i ljósi þjóð- þrifa — var auðvitað ekattfrjáls, enda átti allur hagnaðurinn að ganga »railliliða«lau8t í rfkissjóð, en kaupmennirnir, sem versluðu við hliðina voru miskunarlaust látnir bera háa skatta og skyld- ur, enda var þeim það kleyft á þeim árum, því samkepnin við Landsverslunina varð verslunar- stjettinni ekki óhagkvæm Þegar frá leið þótti nauðsynlegt að veita þessu ríkisfyrirtæki meirí stuðning. Hámarksverð var nú sett á ýmsar vörur kaupmanna og með lögum ákveðin hámarks álagning heildsala og smásala, en Landsverslunin hafði að þessu leyti óbundnar hendur. Þá fjelot hún í stríðslokin einka innflutn- ing og sölu á nokkrum aðal- nauðsynjavörum s. s. mjöli og sykri og síðast nokkru eftir stríð- ið einkasölu á allskonar tóbaks- vörum, steinolíu og baðlyfjum. Ennfreraur tók ríkið seint á stríð8árunum í sínar hendur sölu á öllum ísl. afurðum og eftirlit með útflutr^inai þeirra sarnkv. samkomulagi við Bandaþjóðirnar. Alt þetta dró auðvitað mikið frá verslunarstjettinni, sjerstak- lega þegar þess er gætt að lauds- verslunin hafði meira fjárhags- | bolmagn til þess að lána heldur en aðrir og dró því mikið versl- unina tíl sín, án þess vöruverð eða gæði gæfi tilefni til þess. í Frh. i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.