Ísafold - 23.04.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.04.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD Fordæmið hans Tryggva. Alþýðuskóli Þingeyinga. Það er alment álit þingmanna, að Pramsóknarmönnum hafi illa tekist val á framsögumanni fjár- laganna, með því að velja Tryggva Þórhallsson, þingmann Strandamanna. Hann þykir mæia linlega móti hækkunartillögum einstakra þingmanna, og yfir höf- uð lítið hirða um það, hver út- koman verði á fjárlögunum. Sjo því ekki þannig varið, sem mjög gætir í seinni tíð, að hann, sem framsögumaður seg-ir, að um tili. sjeu „óbundin“ atlcvæði af nefnd arinnar hálfu, þá lætur hann sjer nægja að segja: „mjer ber að skila“ frá nefndinni, að liún geti eklci hrælt með fjárveitingunni o. s. frv., o. s. frv. — Sjaldan mælir hann með rökum gegn nok'kurri titóigu, og því síður, áð hann hvetji þingmenn til þess að gæta að fjárhagsafkomu ríkissjóðs og bendi mönnum á hvert stefnir, ef ekki er fast staðið á móti frekari hækkun á útgjöldunum. Margt mætti til tína þessu til sonnunar; en hjer er ekki rúin nje tími til þess. Á eitt verður þó að benda, sem sýnir greinilegar en nmrgt annað, hve óheppilegur Tr. Þ. er sem franrsögumaður f járlaganna. Við 2. umr. fjárlaganna flutti þm. Borg'firðinga (P.O.) brtt. vio fjárlögin, er fór fram á, að Innra- Akraneshreppi yrði gefið eftir ■dýrtíðarlán, að upphæð 3000 kr. Pjvn. mælti á móti till. og Tr. Þ. sem frsm. mælti ákveðið á móti henni, og iýsti því rjettilega, að væri gengið inn á þessa braut, mundi verða skapað ilt fordremi, því margir myndu á eftir 'koma og fara fram á það sama. Þing- ■deildin aðhyltist þetta og feldi brtt. — En hvað skeður? Við 3. umr. gerist þessi sami þm., Tr. Þ., meðflutn/ngsmaður að þessari tillögu þm. Borgfirðinga, og tveim •öðrum samskonar till., sem voru oftirgjöf á 3000 kr. dýrtíðarláni til Grunnavíkurhrepps í Norður- ísafjarðarsýslu og 10 þúsund kr. hailærisláni til Ásahrepps í 'Strandasýslu. Þegar svo Tr. Þ., sem framsögumaður fjárveitinga- nefndar, átti að fara að skýra af- stöðu nefndarinnar, hafði hann al veg glevmt fordæminu, sem hann varaði mest við undir 2. umr., og hann sinti því engu, þótt fjái’- málaráðherra legði fram reikn- inga viðkomandi hreppa og benti :á, að ef þessum hreppum yrði gef ið eftir þetta fje, hlyti afleiðingin að verða sú, að hver og einn ein- nsti hreþpur á landinu ætti full- kominn rjett á eftirgjöf á viðlaga- sjóðslánum þeim, er þeir hefðu. Efnahagur þessara hreppa væri •síst lakari en annara, sem hefðu viðlagasjóðslán. Þessu sinti frsm. 'Tr. Þ. engu, heldur var með í því, að krefjast þess af forseta, að allar brtt. yrðu bor*ar upp í einu, -og svo fóru leikar, að brtt. voru samþ. með 16 atkv. gegn 10. Hvernig Tr. Þ. hugsar sjer úr þessu, að standa á móti þeim ikröfum samslkonar, sem á eftir ikoma, skal ósagt látið. En for- •dæmið hefir honum tekist að »kapa. Hver á skólann? í ræðu Björns Lindals við 3. umr. fjárlaganna í Nd. mintist hann á Alþýðuskóla Þingeyinga á Laugum, í sambandi við tillögu fjárveitinganefndar, um 6000 kr. laun til Björns Jakobssonar, til íþróttakenslu í sambandi við Lauga-skólann. Till. þessari fylgdu þau um- mæli, að Björn Jakobsson ætlaði að byggja sjálfur nauðsynl. hús fvrir kensluna, án þess að fara fram á húsbyggingarstyrk úr rík- issjóði. Mintist Björn Lindal í þessu sambandi á Laugaskólann. Áfjár- lögunum 1923 voru veittar 35 þús. kr. til skólans, gegn því, að þrír fimtu kostnaðar kæmi annarsstað- ar frá. Samkv. fyrirmælum fjár- laganna áttu rúml. 50 þús. kr. að ltoma til skólans frá öðrum en rí'kissjóði. Svo mun það og hafa verið að vísu; skólinn mun hafa kostað að minsta kosti 87 þús. kr. En hvaðan kom fjeð, sem á vantaði? Rúml. helmingur fjárins, sem koma átti á móti ríkissjóðs- tillaginu, safnaðist á ýmsan hátt, en 25 þús. kr. vom teknar til láns — og hvílir það lán i skólahúsinu.Sýslunefnd hefir feng ið ábyrgð fyrir láninu, og menn hafa gengið í einskonar bakábyrgð fyrir þyí, að sýslan bíði eigi halla af þessu í næstu 15 árin. — En lánið er tekið til 20 ára. Það* mun geta orðið álitamál hvort fullnægt hefir verið skil- yrðum þeim, sem sett voru í fjár- lögunum, þegar ríkissjóðsstyrkur- | sammála er S. Þ. — að Jónas sje . í rauu og veru sann-nefndúr þeim nöfnum, sem S. Þ. hefir honum í 'tje látið. — Mi'kill er styrkur sam- vinnunnar, ef sjera Tryggva í Laufási tekst að starfa framvegis með „þeim ærulausa“. Flokkurinn minn. , Eftirtektarvert var það í ræðu Tr. Þórhallssonar í þinginu á dögunum, er liann talaði um kosn ingu fulltrúa í gengisnefndina: Honum fórust orð á þá leið, að „flokkurinn minn““, (þ. e. Tr. • Þ.), hefði kosið sig sem fulltrúa í gengisnefndina. Samkv. fyrirmælum alþingis útnefndi Samb. ísl. samvinnufje- laga mann í gengisnefndina. — í ræðunni ruglaði Tr. Þ. saman' Sambandinu og þingflokknum. — Er von að fleirum verði það á, að ,skoða sambandið milli flokksins og Sís. allnáið, þegar Tr. p. get- ur eigi aðgreint Sís. frá flokknum. Eða vill Tr. Þ. nú liætta skrípa- leiknum, viðurlcenna, að þing- flokkurinn og Samband íslenskra salnvinnufjelaga sje í raun og veru eítt og hið sama. Pramsókn- arþingmennirnir sjeu í raun og veru eigi fulltrúar kjördæma eða þjóðarinnar, heldur fulltrúar þess arar verslunar. Sambandið og oq þingflo'kkurinn hafi ruglað sam- an reitunum, og þingmennirntr sjeu gerðir út af verslun þessari, til þess að vinna henni gagn, hvað sem það kostar almenning þess- arar þjóðar. Vissulega mun Sís. vera eina samvinnufjelagasamband heims- ins, sem misskilur svo hrapalega hlutverk sitt, að liafa lieilan þingflokk á sinni könnu. Hvað inn var veittur. Eins getur svo far- ■ .* o- , , •) •* - , • segia hin hlutlausu samvinnufje- m, að nokkuð geti leikið a tveim ... \™> "" ö tungum um það, hver í raun og veru á skóla þenna, á meðan f jár-. reiðum hans er eins komið og nú er. lög nágrannaþjóðanna? í vinahóp. Þráðlaust samtal milli Englands og Ameríku. Byrjað er nú að reyna samtöl yfir þvert Atlantshaf milli Eng- lands og Ameríku. Talað er milli : Meinlegt ósámræmi er í skoð- loftskeytastöðvanna. í Rugby og junum Tr. Þ. og Jónasar á Sigurði Long jslarld. Áhöldin, sem notuð . Þórðarsyni fjiv. sýslumanni. ■ eru, eru af alveg nýrri gerð, og ; Um sama leyti sem Sigurður hefir heyrSt eins vel yfir hafið, gaf Jónasi nafnið: „ærulauslygari^ins tala8 væri f síma í ,lítim °'ý. ^iyggvi Því fjarlægð. Eins og kunnugt er, yfir í þinginu, að landsstjórninni Útílutningur íslenskra afurða ■ mars Skýrsia frá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður 3.198.470 2.402.130 kr. Fiskur óverkaður 583 625 — 173.640 — Karfi sahaður 16 tn. 310 — Þfiskur ? 204 000 — Síld 831 tn. 9.990 — Lýfi 313 410 157.6l0 — Siidarolia 481 980 — 192.800 — Fiskimjöl 480 000 — 97.620 — Sundumgi 1 770 — 3 150 — lll'Og'U 110 tn. 3.540 — Kverksigar 1.100 kg. 440 — Dúnn 63 — 3.870 — Saltkjöt 8! — 14.290 — Mör 1 900 — 4760 — dærur saltaðar 85 ta-s 410 ■ — Skinn sútuð og hert 798 kg- 2 030 ' —*. , Skinu söltuð 615 1.500 —- Ull 49.710 — 109 410 — Samtals í mars 3.381 500 kr. Samtais á þessu ári 11 124 800 kr. í gullkrómim 9.084.763 — Jan. rnars i fvrra; í seðlakrómnu í gullkrónum 14.825.923 9.612.980 Lanðhelgisbrot. „Þór“ tekur fjóra þýska togara í landhelgi. — Þeir voru allir dæmdir. Á sunnudaginn eftir miðdag kom „Þór“ til Vestmannaeyja með fjóra þýska togara, er hann liafði tekið að veiðum í landhelgi austur með söndum. Togararnlr heita „Delmer“ og „Aller“, báðir frá Nordenhaven; „St. Pauli“ frá Cuxhaven og „Lappland“ frá stjórarnir allir dæmdir í sekt, kr. 12.250.00 hver, og afli og veiðar- færi upptækt. Tveir skipstjóranna lýstu því þegar yfir, að þeir sam- þyktn dóminn, en tveir fengu frest til ákvörðunar. Meðan . „Þór“ brá sjer austur höfðu allmikil spjöll orðið á veið- Geestemiinde. Þegar mál þeirra arfærum eyjarskeggja. höfðu verið rannsökuð voru skip- Frá Vestmannaeyjum. • (Símtal 20. apríl). Landburður af fiski. Undanfarna daga hefir verið óvenju mikill afli í Vestmanna- eyjum. Piskast aðallega fyrir vestan Evjar, minna fyrir aust- an. Bátar fylla sig úr 30 netum, og fá þetta frá 800 upp í 2000 fiska og þar yfir á dag. Sagði tíðindamaðui- Mbl. að aflinn í Eyjum nú væri líkastur ,því, sem liann var í hitteð fyrra, þegar liann var þá mestur. Sem geta má nærri er feiknin öll að gera í Eyjum nú; þar er til þess að gæta veiðarfæra sjó- manna. í gærmorgun bjó einn togaranna, „St. Pauli“, sig til brottferðar, ljet setja varðmenn- ina um borð í annan togara, og hafði skipstjóri í hótunum við varðmennina, ef þeir vildu nokk- uð þverskallast við boði hans. Til framkvæmda á hótunum þurfti þó ekki að koma, þareð varðmennirnir sáu þann kostinn vænstan, að hlýða skipstjóra, og fóru um borð í annan togara, en „St. Pauli“ stefndi á haf út. Skipstjórinn á „St. Pauli“ hafði játað landhelgisbrot sitt og feng- ið sinn dóm og samþykt dóminn en dómnum var ekki fullnægt. heyrast loftskeytí best á nætur- bæri skjdda til þess, að taka hið þeli Bn samt81 þessi yfir þvert fylsta tillit til þess, sem Sigurð-! Atlantshaf hafft heyrst jafnvei á ur Þórðarson segði, því memi; degi gem nóttu. yrðu að gæta þess, að Sigurður ( g4 hængur er enn sem kom. væn með gafuðustu monnum og i?) pl% a?i eigi hefir pnnþ4 tekist! unnið dag og nótt, og hefst þó emhvcr hmn var ærnasti dómari, | ag dtiloka það; a8 óviðkomandi j kvergi nærri undan. Menn hafa Er því ekki að efa, að sekt hans sem þjóðin ætti. ^ ^ ’menn heyri samtöl þessi með loft-! Þessa dagana komið austan úr og andvirði upptæks afla og 1 olti þeim, sem a hlýddu, að gheytatækjum sínum. En fróðir. Mýrdal og undan Eyjafjöllum, og veiðarfæra verður greitt; en eigi lijggAÍ lrastaði unð þ\í óþyrmi-. menn 4 þessn svigi álíta, að hægt samt vantar fólk. Er það vel að síður er þetta framferði, bæðL legum lniútum^ til • onasar, erjmuni vera innan skamms að koma farið, að ræst liefir úr vertíðinni þessa skipstjóra og annara, sem hann lýsti þvi^ fynr þiiigheimn j veg fyrir þetta, og er þá hægt újá Vestmannaeyingum, því fram þannig liafa hagað sjer, stór víta- til þessarar hrotu hafði lítið vert, og því fylsta ástæða til að- aflast þar. . krefjast þess af utanríkisstjóm vorri, að hún haldi fast á málstað Þýskur togar/, sem dæmdur va>■ vorum, þegar þannig er komið fyrir landhelgisbrot, strýkur, áð- fram við yfirvöld landsins. ur en dómnum var fullnægt. — Tveir hinir seku togarar, er I' Eins og skýrt er frá lijer að „Þór“ tók, hafa áfrýjað dómi ofan hafði „Þor“ tekið 4 þýslj:a þeim, er þeir fengu, en einn sam- togara við veiðar í landhelgi að- þykt. Verður aflanum og veiðar- faranótt síðastl. sunnudags. -— færum úr honum skipað upp í hve mikla virðingu og mikiðjiag tala um einkamál sín yfir At traust hann taldi skylt að menn „ J , lantshatið, ems og væru menn a bæru til Sigurðar. En þegar Jónas ! •* , , •_ b r . . raðstefnu mnan fjogra veggia. f jekk orðið í Sameinuðu þingi á j ---------— — dögunum, hvað nokkuð við annau tón. Hann lýsti S. Þ. á þá leið, áð hann væri „mannaumingi, sem líklega væri geðveikur“. — Sennilega eiga þeir ekki sem best með að jafna þetta með sjer, vin- irnir. Sýnist eigi nema tvent til fyrir Tr. Þ., annaðhvort að gera Jónasi það til þægðar, að jeta Innfluttar vörur PB. 13. apríl. Innfluttar vörur. Pjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur i marsmánuði Höfðu . skipstjórarnir allir verið dag,’entalið er sennilegt að erf- alls kr. 4.917.124. — Þar af til dæmdir í 12250 kr. sekt hver, og itt verði að fá menn til þeirrar , Reykiavíkur kr' 2,975.752. Alls a afli 0g veiðarfæri gert upptækt. vinnu, eins og nú standa sakir í öfan í sig á viðeigandi hátt, um- (1. ársfjórðungi kr. 9.55J.200. Þar Varðmenn úr landi voru þegar Eyjum. mæli sín um S. p. — ellegar þá af til Reykjavíkur kr. 5.491.158. settir um borð í togarana, tveir -------_____________ að teljast í þeim flokknum, sem ' " menn í hvern , en varðskipið fór

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.