Ísafold - 07.05.1926, Side 1

Ísafold - 07.05.1926, Side 1
 Ritstjórar: Jnri Kjartansson. Valtýj’ St.efánsson. Sími 500. ,r~—------------ ÍSAFOLD DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ ÍÁrgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. ji'slí. iVfgreiðsla og innhdimta í Austurstneti 8. Síiui 500 51. áry. 23. tbl. Fimtudaginn 7. mai 1926. , ' ll ísafoldarprentsmiðja h.f. Hámark blaðaspillingar. Lesendur Tímans hafa eflaust veitt því athygli, að í tveim síð- ustu blöðum er eytt all-löngu máli til þess að ræða um dómsvaldiB. Er það gert á all-ein'kennilegan hátt. par er með lævíslegum orð- um varað við misbeiting dóms- valdsins af pólitískum stjettar- dómum. Varað við, að láta undir- rjettardómara eiga sæti á Alþingi, því að „sá grunur má ekki leggj- ast á, að undi'rdcmararn ir dæmi' ranga dóma, til þess að klekkja á pólitískum andstæðingum“, eins og komist er að orði í forystugrein í 19. „tbl. Tímans. Að síðustu er í þessari sömu grein krafist annað ^ tveggja: 1. Að banna hjeraðs-, dómurum með lögum að eiga sæti á Alþingi, einkanlega þeim dóm- ara, sem dæmir langflesta dóma, bæjarfógetanum í Reykjavik, eða 2. „A ð fara að dæmi ná'granna- þjóða oikkar, að svifta hina lög- lærðu dómara, emhættismennina, sem meira eða minna eru háðir hinum ríkjandi stjórnmálaflokki, miklum hluta dómsvaldsins, með stofnun kviðdóma“. 1 næsta thl. Tímans er svo löng þvæla eftir „J. J.“, sem hann kallar: „Um norska dómsmála- þróun“. Er það einn samfeldur jónasarlegur lygavefur um mis- beiting dómsvaldsins í Noregi og um tilorðning lcviðdóma þar og í öðrum löndúm. — Hjer verður nú ekki rakin saga kviðdómsins, hvorki í Nóregi nje annarsstaðar. Einungis sikal hent. á, að nálega alstaðar utan Englands, þar setn kviðdómar hafa verits settir á fót, eru menn meira og minna óánægð- ir yfir árangrinum, því ekki þykir alt hafa náðst með breytingunni, sem menn vildu ná. Jónasarleg ósannindi eru það einhig, sem segir í Tímagreininni, að ástæðan fil þess, að þjóðirnar vildu rejna kviðdóm í ýihsum málúm, hafi altaf verið ein og sú sama, sú, að þjóðin hafi fengið „viðbjóð á þeim dómurum, sem dæma vísvitandi ranga dóma, til að styðja póli- tíska samherja og gera rangt pólitískúm andstæðingum". — Á- »tæðan var alstaðar önnur. Frá Amundsen. Aðdragandinn að pólfluginu. Leið loftfarsins >,Norge“ frá Róm td Alaska, um Pulham, Ósló, Len- engfad, Svalbarða. Þegar síðast var talað um A- mundsens-flugið hjer í blaðinu, var loftskipið „Norge“ komið til Pulham í Englandi. — Múgur og margmenni var þar sanian komið, til þess að vera við, er loftskipið var dregið til jarðar. Eftir nokkra viðdvöl í : Engtandi var loftfarinn flogið til : Osló og þaðan til Rússlands, smá- 1 Itæjar eins, í nágrenni við Lenin- : grad. Þar er skáli eða naust, sem hægt er að geyma skipið í. j Upprunalega var tilætlunin að ; fljúga loftfarinu yfir Höfn. Er i það lítilsháttar króltur'á leiðinui jfrá Pulham til Óslóar. En Nobile, | hinn ítalsk'i loftforingi, vildi eigi tefja sig á því. í Ósló var reist landfestarmast- ur lianda loftfarinu, til þess að það gæti staðnæihst þar. Mastrið er 35 metrar á hæð. Eins og nærri má geta var Norðmönnum mikið niðri fyrir, er þeir áttu von á loftfarinu. Það kom til Óslóar að aflíðandi há- degi þ. 14. apríl. Tvo tíma tók það að lækka það á fluginu og festa það síðan við mastrið. Tekið var á móti loftfarsmönn- um með ræðuhöldum og húrra- hrópum; cn eftir blaðafregnum að dæma, fór það nokkuð fyrir ofan garð og neðan hjá fluggörpunum; þeir voru svo þreyttir og þjakað- ir eftir ferðina. Loftfarið var ekki fyrr komið \ * | til Oslóar, en veðurskeyti sögðu óveður skollið á í Norðursjónum. 1 Ósló var loftfarið illa statt, ef óveðrið næði þangað, því þar var ekkert skýli handa því, og átíi því að leggja af stað sem skjótast undan óveðrinu. • En hvernig sem á því stóð,1 komst loftfarið ekki á stað frá Ósló, fyrri en komið vgr fram á \ nótt. Uni nóttina lenti það í svarta þoku yfir Svíþjóðu. Þeir sveimuðu all-langan tíma í þok- unni, og vissu ekki hvar þeir jfóru; ætluðu yfir Stokkhólm, en komu þangað aldrei. Þegai- 'komið var frarn á dag daginn eftir, náðu loftfararnir skeytasamböndum við loÖskeyta- stöðvar beggja megin Eýstrasalts, og gátu tekið mið af þeim, og á- kveðið afstöðu sína. Um tíma dag. inn eftir greip menn uggur nm afdrif loftfarsins. Sýnir það best, hve furðulega þetta er ótrygr. Talið var tvísýnt, hvort loftfarið myndi þola það meira en svo, ;ið sveima svo sem sólarhring yfir Eystrasalti. — En til þess kom ekki. Það komst klakklaust, til Leningrads um kvöldið, og varð óskeint dregið í naust. Er áformað að fljúga í einum áfanga þaðan til Svalbarða. Er það talinn erfið- asti áfanginn, jafnvel erfiðari en úrslita-áfanginn yfir þ ,’ert Pól- hal'. . Mikið þýkir Ainundsén snjall í því, að láta á sjer bera. Mikinn hluta vetrar notar hann til þess íað ferðast um Ameríku þvera og endilanga í fyrirlestrarferð. Hann fær loftfarið afhent af Mussolini sjálfum, þeim manni, sem einna mest er umtalaður um þessar mundir og víðfrægastuí. Loftfarið er hygt í ítalíu, svo það verðui’: að sigla því um endilanga Evrópu, áður en lagt er norður í óbygð- irnar. 1 Áætlað er, að ferðalagið liafi kostað 4—5 milj. króna, þegar komið er norður á Svalbarða. Ellsworth hefir lagt fram 100 þús. dollara. Keppínautarnir. Keppinauta tvo hefir Amund- sen á þessu ferðalagi, — þá Byrd bg Wilkins. Byrd ætlar að leggja upp frá Bjarnarey við Svalbarða. En haun ætlar sjer að fara nokkuð öðrupsi ’að en A- mundsen í fyrrh. Hann ætlar sem sje fyrst að fljúga með farangur o^ vistir til norðurstrandar Græn- lands, ef til vill fara þangað fleiri ferðir, áður en hann leggur upp norðiir á pól. Talið er ólíklegt, að Wilkins 'komist í þetta sinn frá Ameríku- strönd og norður yfir pól. En hann stendur að því leyti vel að vígi nveð flugvjelar sínar, sem hann nú er kominn með norður á Alaskarströnd, að hann er þarna tiltölylega nálægt hinu ókannaða sva‘ði. Og takist Iionum, áður en komið er langt fram á vor, að svifta sjer þaðan eitthvað norður yfir, áður en „Noi’ge“ kemur með Byrd he/makautafan. alt sitt lið, verður hann fyrstur í þessa landaleit þama vestra. Og verði hann nokkurs vísari, þá er liann búinn að draga allmikla burst úr nefi Amundsens, þó aldr- ei komist hann á hinn fyrirheitna pól. Mussolini og Amúndsen. Lengst t?l hæg?-?', Ellsworth. einkenn ;ngsbúningnum e?- Nobile. Maðurinn í Þeim, sem lesið hafa, umræddar greinar í Tímanum, verður, eftir lestúrinn, ósjálfrátt á að spyrja, hvort það sje af einskærri um- hyggju fyrir rjettlátum dómum, að ritstjórarnir fóru að skrifa þessar greinar. Því miður er það ekki svo. 1 rauninni er þetta heint auka-atriði. Aðalatriðið fyrir þeim er alt annað og miður fallegt. — Aðalatriðið er ósvífin og illgjörn árás á einn besta og merkasta dómara landsins, hæjarfógetann í Reykjavík, sem er pólitískur and- stæðingur þeirra, Tímaritstjór- anna. Ekki verður annað sjeð, en að tilefni þessarar illgjörnu árásar & bæjarfógeta, sje dómúr, sem hann hefir nýlega kveðið npp á ritstj. Tímans, Tryggva Þórhallsson. Yar það í máli því, er Garðar Gíslason stór'kanpmaður höfðaði gegn Tr. Þ. fyrir meiðandi ummæli og at- vinnuróg, í sambandi við hrossa- verslun G.G. Tr. Þ. var dæmdur í 300 kr. sekt, 300 kr. málskostn- að og 25 þúsund kr. skaðabætur. Ritsfjórum Tímans finst eflaust að menn eigi að standa uppi varn- arlausir og rjettlausir gagnvart aurkasti' þeirra og svívirðingum. Og dirfist dómari að dæma þá fyrir einhvérja svívirðinguna, er dómarinn svívirtur og því dróttað að honum, að hann hafi dæmt vís- vitandi rangan dóm, til þess eins að ná sjer niðri á pólitísknm and- stæðingum. — Hvar er hámark blaðaspillingarinnar, ef það er eikki þarna? — Og í ofanálag ger- ast þessir menn svo blygðunarlaus ir, að þeir ákalla borgara landsins og heimta dómsvaldið til þeirra! Eins og allur almenningur þessa lands hafi ekki dæmt þessa ger- spiltu mannaumingja fullkomlega seka. — Jú, svo sannarlega. Því enn hefir þessum spiltu blaða- mönnum ekki tekist að rugla svo heilhrigðri skynsemi og dómgreind almennings, að hann ekki kunni að gera greinarmun á hvítu og svörtu, rjettu og röngu. Nei, al- menningur hefir fyrir löngu dæmt þessa mannaumingja seka; : dæmt þá óalandi og óferjandi. — þeim dómi verður ekikert áfrýjað. Nýýa *4randvariuu&fpið „ÓÐINN “ Það hljóp af stokkunum í Fljrdedokken í Höfn fyrir skömniu. Fór athöfnin vel fram, og var skipið skírt af lítilli dóttur for- ingjans, Jóhanns Jónssonar. — Eftir skírnina •öfnuðusí nokkrir, •em boðnir höfðu verið saman ’* ■kipasmíðastöðipni, þar á meðal Jón Krabbe, Jón Sveinbjörnsson, Eggert Claessen, Emil Nielsen og Th. Tuliniiis. Þar mælti Frigaet fram'kvæmdarstjóri frrir minni akipsin* og árnaði því góðrar framtíðar, og þakkaði jafnframt traust það, «r íslenska stjórnin iefði borið til akipasmíðastöðvar- innar, *n Krabbe «varaði þakkarræðu. Búist er við að skipið verði tS- kúið im miðjan júní. Togaxasektíí-nar til umræðu í enska þmginu. Chambe/’la?.n ne/tár að senda íslensku stjóm/nnt mótmælú Símað er frá London, að gerð hafi verið fyrirspnrn nm fjeflett- andi togarasektir í þinginu. Cham herlain neitaði að senda íslands- stjórn mótmæli. Kvað hann lög- heldni fyrstu skyldu Englendinga alstaðar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.