Ísafold - 15.05.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Sími 500.
ISAFOLD
kostar 5 krónur
Ár
gangimnn
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ
81. ii 4»
. 25. tbl.
Laugardaginn 15. mai (926.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Atvinnnieilan mikla i Englandi.
(Lauslegt yfirlit eltir erlend m blödumj.
er að lagfæra námureksturinn, þá iu allar ráðstafanir til þess, aS. fé
þarf kaupiB að kekka til þess að sjálfboðaliða í þjónustu sína, til
! reksturinn beri sig. Verkamenn' þess að sjá um matvælaflutninga
neita aS ganga að þeasari lækkun,*g þvíuml. Br svo aB sjá, sem
þó hún TertSi aðeins um stundar- stjórnin hafi eigi uietið loforfl
aakir. Terkamanna að neinu um það, aB
Verkakaup námumanna <sr nú 45 vera h jálplegir við verk þau, sem
—76 ahillings á viku. I lífsnauðsynleg væru, enda var
Vert er að geta þess, að mjög skjótt komið mikið lið í þjónustu
*r það tilfinnanlegt í kolanámu-. Bijórnarinnar til flutninga og ann-
rekstri Englendinga, að langt er nú' ara starfa.
timliSiS, síðan kolagröftur byrjaSij Jafnskjótt og allsherjarverkfall-
þar, námurnar því flestar orðnar
æriS djúpar, og hinar hagkvæm-
ustu eða bestu þeirra tæmdar.
Eins og nú horfir viS, er það ó-
ið skall yfir, var landiS lýst í neyð-
arástandi, tók stjórnin yfirráSin
yfir öllum kolabirgðum, matvælum
og öSrum nauðsynjum, og var 10
Myndin :er frá námnbæ í Englandi. Maðurinn lengst til vinstri er Stanley Baldwin, forsætisráð-
herra, hinir fjórir, nokkrir helstu leiðtogarnir í verkamannaf jelö gunum; A. J. Cook, ritari kola-
námumanna og aðalhvatamaður verkfallsins er sa, sém sjest í miðjunni (með lina hattinn.
Vonýr aem bregðagV
1>» mikiS vanti á, að enn sé hægt
«fi gera sjer glögt yfirlit hjer úti á
íalandi, yfir atburSina í Englandi,
á hinni miklu deilu, w enn stend-
ur þar yfir, verður af blöSum þeim,
sem nú eru hingað komin, hægt að
gara sjer fyllri hugmynd um helstu
ré* viðburðanna, heldur en feng-
ist hefir, af skeytunum. BlöíSin sem
lcomu með ,íslandi' «ru vikugömul
Fram til síoustu tttundar, fram
umdir miðnætti þ. 30. apr. gerðu
menn sjer vonir tun, að samkomu-
lag myndi uást milli námueigenda
og verkamanna. SíSustU dagana í
apríl, var sáttatillaga til umræSu,
þess efnis, að námueigendur skyldu
ganga að því, að bjóða sömu launa-
kjör í öllum námum landsins, en
verkamenn skyldu aftur á móti
ganga aS því, at> hafa vinnutím-
ann lengri, eu veriS hefir síSustu
arin.
í þeirri von. að samkomulag næð-
ist, gerði Baklwin forsætisráSherra
ráö fyrir, að ríkisstyrkurinn til
námueigenda skyldi haldast óbreytt
ur, fyrstu dagaria í maí, og setluðu
námueigeridur að fresta verkbanni
á meðan. En á föst.udagskvöld þ.
'.W. apr. kli 11, v&ir útséS um, aS
santkomuiag itiyndi nást, og var
v*rkbann lilk.vm í itllum námum
landsins á miðnætti.
Boðskapurtnn.
Kl. 11 C'g 2Í5 mín. stöt5vaðist út-
sending-frá öllum útvarpsstöðvum
landsins,. <>g var síðaö öllum hlust-
«ndum tilkynt, að vinna stöðvaSisi
í koianámum landsins.
Stjórnin sat á ráðstefau im iiótt-
ina. Allir vi.ssu, að af verkbanni
kolanámueigenda, myndi l,eiða alls-
kerjarverkfall. SeHdi atjérnio þvi
út boðsbrjef til alþjóöar, um ráö-
stafanir til að afstýra vandræS-
um og biðja alla liStæka menn, að
vera hjálplega, við allskonar nauð-
synleg störf, flutninga og annað,
se'm leggjast myndi niður, er alls-
herjarverkfallið skylli yfir.
Lenging vinnníúnans 1. vaeá.
JafnaSarmannadagurinn var
fyrsti verkbannsdagur. Verkbann
var auglýst vegna þess, að verka-
menn vildu ekki sætta sig við, aö
vinnutíminn yrði lengdur. ASal-;
uppistaðan í samtökum verkamanna
1. maí hefir víSast hvar verið kraf-
an um að fá vinnutímann styttan.
Er því eigi ólíklegt, að það hafi
verið samkomulagi óhentugt aS
farið var i'ram á, aS verkamunn
gengju aS því, einmitt þennan dag,
að vinnutíminn yrði lengdur frá
því, sem verið hefir.
£
Koi't a£ Englandi.' Svörtu bletí
irnir sýna kolahjeruðin.
Rék^tur kolanánaaima var
strandaður fyriir 9 mántiðnm
Eins og getiS hefir verið um hjer
í blaðinu, má svo að orSi komast,
að kolanámureksturinn í Englandi
hafi veriS strandaSur fyrir 9 mán.
síSan, er ákveSið var, að styrkur
skyldi greiddur úr ríkissjóði fyrir
hvert kolatonn, sem grafiS væri úr
jörSu. Aður en þessi ákvörðun var
tekin, var námureksturinn rekinn
með tapi í % námanna, og yfir
helmingur tapaSi 1 shilling fyrir
hvert tonn, sem losaS var. Ríkis-
atjTkurinn hefir numið 2 ah. á tonn
til jafaaðar, og hefir meSalhagnað-
urina aet þvi móti oriið 1% ah.
á tOML
AJa tjerfræðijiganoflidartiaar
ÞjóCnýting ófa»r.
Ódýrmri rek^ar.
t »efndaráliti kolamálaaefndar
er aýnt fram á, *ð námureksturinn
þarf af verða ódýrari, wna því
nemur, *S hvert tonn verði námu-
eigendum að jafnaði 3 ah. édýrara
en nú er.
Nefndiai Htur avo á, aQ þetta
megi takast, og bendir á leiðir til
þess. Hún leggur eindregið á móti
þjóðnýtingu námanna, en vill gera
stjórn námurekstursins einfaldari
og hagkvæmari. Heldur því fram,
að eðlilegast sje, að ríkið eigi allan
námnrjett, og afgjöld fyrir hann
renni í ríkissjóB. Til þess að end-
wrgjalda landeigendum þeim, eera
nú taka afgjöld af námufjelögum,
aœtlar nefndin aS greiða þurfi 4r
ríkissjóSi 100 milj. sterlpd.
Þegar umbætur þær eru komnar
á, aem nefndin leggur til, að gera
akuli, gerir hún ráð fyrir, að riámu
eigendur geti greitt það verkakaup
kb nú viSgengst. En meðan verið
AhmenniiigTir býr atg undir
verkfallið.
Hánudaginn 2. maí notaði al-
menningur til þess aö undirbúa Big
sem bezt undir stöBvunina. í Lond-
on var svo mikil götuumferð þann
dag, að eigi mun hafa verið önnur
eins umferð í hinni miklu borg.
Allir keptust við að draga að sjer
nauðsynjar, og ljúka erindum aíu
um utan húss, meðan strætisvagnar
og eimlestir væru í gangi. En vagsa
umflýjanlegt, aS fjárhagslegur halli • manna bjargráðanefnd skipuS með
verði af námugreftinum, með þvi ótakmörkuðu valdi.
kaupi sem er. Verkamenn neituSu
tilslökunum. Öll sund til samkomu- Útvarp í stað blaða.
lags lokuðust, og "var þjóSinm Jafnframt bvíj sem stjórnin tók
stefnt út í ófær* allsherjarv«rk- yfirrat5in yfir matvælabirgðum og
fallsins. öSrum nauSsynjum, tók hún í sín-
ar hendur starfrækslu allra út-
AlJ^erjarv-erkfalliB nær 13 rtam.' varpsstöðva. Er þaS í fyrsta sinni
xuiiljána verfcamaTma. sem j,að nefir komig fyrir) a8 út.
Strax á laugardaginn þ. 1. mai j Varpsstö6var hafa komiS í stað
var. allsherjarverkfalliS boðað. En;D|ag8
á sunnudaginn var leitað nýrra
samninga, og voru verkamannaleið-
togarnir kallaSir til London. A
sunnudaginn og mánudaginn sátu
aðiljar á ráSstefnu til þess að reyna
að ná samkomulagi. Síðasti sátta-
fundurinn byrjaSi kl. 9y2 á mánu-
dagskvöld, en honum lauk meS full-
komnum friSslitum rjett fyrir mið-
nætti á þriSjudagsnótt. Var þá til-
kynt um land alt, að allsherjarverk-
fallið væri hafiS.
— Var gert ráð fyrir, aS
meS verkamönnum kolanámanna
yrðu 5 miljónir verkamanna þá
verklausir.
Verkfallið náSi yfir alla flutn-
ínga til lands og sjávar, allan
málmiSnað og "kemiskan" iSnað,
prentun alla, byggingar, starf-
ra;kslu gass- og rafmagnsstöðva.
Boðskapnr verkainannasaxnbandb-
«ns hinn hógværast*.
En um leiS og verkfalliS var boð
aS, lýsti stjórn verkamannasam-
bandsins því yfir, að verkfall þetta
bæri eigi aS skoða sem árás á þjóð-
ina í heild sinni. ÆtluSu verka-
menn því að sjá um, aS allir nauð-
synlegir flutningar hjeldust uppi.
svo sem matvælaflutningar, mjólk-
nrflutningar til borganna o. því-
aml. Um leið beindi stjórn verka-
manna þeirri áskorun til fjelaga
sinna, að þeir sæju um það, aS
hvergi kæmi til óeirða af völdum
verkamanna; verkamenn skyldu
sýna stillingu og gætni í hvívetna,
•g forðast í lengstu lög að valda
neinum friSarspjöllum.
Sijórnín ssklr eftir sjátfboCaliíí-
nm <il ýmsrar vinnn.
En þó verkamánnaleiStogar væru
eins hógværir í orSum sínum, eins
«g frekast var hægt að hugsa sjer,
og þeir lýstu því yfir, að þeir ætl-
uðust til þess, aS verkamenn ynnu
t. d. aö nauðsynlegum flutningum,
þrátt fyrir verkfaUið, gerði stjórn-
Yngismeyjar eru fluttar á mó-
torhjóli til skrifstofunnar.
þrongin varð svo mikil á götunum/
að eigi varð komist úr staS tímun-
imi saman. Virtust allir samhentir
í því, hverra stjetta sem vorn, ;iís
npta tímann sem best. þó ákveðiS
væri, aS kl. 12 á núðnætti slcyldu
iiiciui skiftir í tvo andvíga flokka'.
StjórnmálaleiðtogarníV á
þíngfundí.
Ett á meðas borgarbúar voru
önnum kafnir við aS búa sig undir
verkfalliS og stöðvunina, var rætt
um málið í þingiuu.
Þar skýrSi Baldwin. frá því, a'3
stjórniö hefði taliS þaS óhæfu, að
skattborgarar ríkisms hjeldu áfram
að borga fje til námanna. Yrðu