Ísafold - 15.05.1926, Page 1

Ísafold - 15.05.1926, Page 1
Atvinnudeil&M mikla í Englandi. (Lauslegt yfirlit eftir crlend m btöðum). Myndin :er frá námubæ í Enplandi. Maðurinn lengst til vinstri er Stanley Baldwin, forsætisráS- herra, hinir fjórir, nokkrir helstu leiðtogarnir í verkamannafjelö gunum; A. J. Cook, ritari kola- námumanna og aðalhvatamaður verkfallsins er sá, sém sjest í miðjunni (með lina hattinn. Vonir aem bregOaat mikið yanti á, að enn sé haígt af gera sjer glögt yfirlit hjer úti á ínlandi, yfir atburðina í Englaudi, á hinni miklu deilu, sem enn stend- ur þar yfir, verður af blöSum þeim, sem nú eru hingað komin, hægt að gera sjer fyllri hugmynd uro helstu ráe viðburðanna, heldur en feng- ist hefir, af skeytunum. BlöSin sem komu með .íalandi' eru vikugömul Fram til síCustu stundar, fram nndir miðnætti þ. 30. apr. gerðu menn sjer ronir um, að samkomu- lag myndi uást milli námueigenda og verkamanna. SÍCu.stu dagana í apríl, var sáttatillaga til umræðu, hess efnis, að námueigendur skyldu gariga að bví, að hjóða sömu launa- kjör í öllum námum landsins, en verkamenn skyldu aftur á móti ganga að því, ab hafa vinnutím- ann lengri, en verið hefir síðustu árin. í þeirri von. að samkoinulag næð- iat, gerði Baldwin forsætisráðherra ráð fyrir, að ríkisstyrkurinn til námueigenda skyldi haldast óbreytt ur, fyrstu dagaria í maí, og ætluðu námueigeriður að fresta verkbanni á meðan. En á föstudagskvöld f>. 30. apr. kl: 11. var útséð nm, að samkomulag myndi nást, og var vtrkbann tilkynt í öllum námum landsins á laiðnætti. Boðskapurfnn. Kl. 11 og 25 mín. stöBvaðist út- sending frá öllum útvarpsstöðvum landsins,. og var síðan öllum hlnst- «ulum tilkynt. að vinna stöðva'ðist í kolanámum landsins. Stjórnic sat á ráðstefnu tm mótt- ina. Allir vi.ssu, a.ð af rerkbanni kolanám ae igen da, myndi l.eiða alls- kerjarverkfali. Sendi atjórnin J>rí út boðslbrjef til alþjóðar, um ráð- stafanir til að afstýra vandrasð- um og biðja alla liðtæka menn, að vera hjálplega, við allskonar nauð- synleg störf, flutninga og annað, sém leggjast myndi niðnr, er aits- herjarverkfallið skylli yfir. Lenging vinntiíúnans 1. nmt. Jafnaðarmannadagurinn var fyrsti verkbannsdagur. Verkbann var auglýst vegna þess, að verka- inenn vildu ekki sætta sig við, að vinnutíminn yrði lengdur. Aðal-; uppistaðan í samtökum verkamarma 1. maí hefir víðast hvar verið kraf- an um að fá vinnutíniann styt.tan. Er því eigi ólíklegt, að það hafi verið samkomulagi óhentugt að farið var fram á, að verkamenn gengju að því, einmitt þennan dag, að vinnutíminn yrði lengdur frá því, sem verið hefir. er að lagfæra námureksturinn, þá þarf kaupið að lækka til þess að rekMturinn beri sig. Verkamenn neita að ganga að þessari lækkun, >ó hún verði aðeins um atundar- mkir. Verkakaup námumanna er nú 45 —76 shillings á viku. Vert er aö geta þess, að mjög &r það tilfinnanlegt í kolanámu-; rekstri Englendinga, að langt er nú umliðið, síðan kolagröftur byrjaði þar, námurnar því flestar orð,nar amið djúpar, og hinar hagkvæm- ustu eða bestu þeirra tæmdar. Eins og nú horfir við, er það ó- emflýjanlegt, að fjárhagslegur halli verði af námugreftinum, með því kaupi sem er. Verkamenn neituðu tilslökunum. Öll sund til samkomu- lags lokuðust, og var þjóðinm stefnt út í ófæru allsherjarverk- fallsins. Kort af Englandi. Svörtu blett- irnir sýna kolahjeruðin. Rekstur kolanámanna var strandaður fyriv 9 máhoðnm. Eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu, má svo að orði komast, að lcolanámureksturinn í Englandi hafi verið strandaður fyrir 9 mán. síðan, er ákveðið var, að styrkur skyldi greiddur úr ríkissjóði fyrir hvert kolatonn, sem grafiö væri úr jörðu. Aður en þessi ákvörðun var tekin, var námureksturinn rekinn raeð tapi í % námanna, og yfir helmingur tapaði 1 shilling fyrir hvert tonn, sem losað var. Ríkis- sftyrkurian hefir numið 3 ah. á tonn til jafnaðar, og hefir œeðalhagnað- urin* me8 því móti ortfið 1% »h. á tomm. Ám sjorfræðutgajiofndaröBMw ÞjíCiiýhájg ótæF. Ódýrari rekafar. í ■efndaráliti kolamálnnefndar er aýnt fram á, að námurekstnrinn þarf aS verða ódýrari, mm þri nemur, að hvert tonn verði námu- eigendum að jafnaði 3 ah. ódýrara en nú «r. Nefndia Htur avo á, aQ þetta megi tákast, og bendir á leiðir til þess. Hún Ieggur eindregið á móti þjóðnýtingu námanna, en vill gera stjórn námurekstursins einfaldari og hagkvæmari. Keldur því fram, að eðlilegast sje, að ríkið eigi allan námnrjett, og afgjöld fyrir hann renni í ríkissjóð. Til þess að end- urgjalda landeigendum þeim, tera aú taka afgjöld af námufjelögum, áætlar nefndin að greiða þurfi úr ríkissjóði 100 milj. sterlpd. Þegar umbætur þær eru komnar á, «em nefndin leggur til, að gera skuli, gerir hún ráð fyrir, að námu eigendur geti greitt það verkakaup ■era nú viðgengst. En nveðan verið Allshesr jarverkf allsð nær m miljóna verflcamanna. Strax á laugardaginn þ. 1. maí var allsherjarverkfallið boðað. En á sunnudaginn var Ieitað nýrra samninga, og voru verkamannaleið- togarnir kallaðir til London. A sunnudaginn og nuinudaginn sátu aðiljar á ráöstefnu til þess að reyna að ná samkomulagi. Síðasti sátta- fundurinn byrjaöi kl. 9y2 á mánu- dagskvöld, en honum lauk með full- komnum friðslitum rjett fyrir mið- nætti á þriðjudagsnótt. Var þá til- kynt um land alt, að allsherjarverk- fallið væri hafið. — Var gert ráð fyrir, að með verkamönnum kolanámanna yrðu 5 miljónir verkamanna þá verklausir. Verkfallið náði yfir alla flutn- ínga til lands og sjávar, allan málmiðnað og ”kemiskan“ iðnað, prentun alla, byggingar, starf- raikslu gass- og rafmagnsstöðva. Boðskapur verkamannasambandb- ins hinn hógværasti. En nm leið og verkfallið var boð að, lýsti stjórn verkamannasam- bandsins því yfir, að verkfall þetta bæri eigi að skoða sem árás á þjóð- ina í heild sinni. Ætluðu verka- menn því að sjá um, að allir nauð- synlegir flutningar hjeldust uppi. svo sem matvælaflutniugar, mjólk- urflutningar til borganna e. því- ■ml. Um leið beindi stjóru verka- manna þeirri áskorun til fjelaga sinna, að þeir sæju um það, að hvergi kæmi til óeirða af völdum verkamanna; verkamenn skyldu sýna stillingu og gætoi í hvívetna, *g forðast í lengstu lög að valda neinum friðarspjöllum. SíjóTnúi aaskir eftir sjáífboCalið- um íil ýmsrajr v»nnu. En þó verkamánnaleiðtogar væru eins hógværir í oröum sínum, eins og frekast var hægt að hugsa sjer, og þeir lýstu því yfir, að þeir ætl- uðust til þess, að verkamenn ynnu t. d. að nauðsynlegum flutningum, þrátt fyrir verkfallið, gerði stjórn- iu allar ráðstafanir til þess, að- fá sjálfboðaliða i þjónustu sína, til þess að sjá um matvælaflutninga *>g þvíuml. Er svo að sjá, sem stjórnin hafi eigi metið lofortt verkamanna að neinu um það, að vera hjálplegir við verk þau, sem lífsnauðsynleg væru, enda var skjótt komið mikið lið í þjónustu stjórnarinnar til flutninga og ann- ara starfa. Jafnskjótt og allsherjarverkfall- ið skall yfir, var landið lýst í neyð- arástandi, tók stjórnin yfirráöin yfir öllum kolabirgðum, matvælum og öðrum nauðsynjum, og var 10 manna bjargráðanefnd skipuð með ótakmörkuðu valdi. Útvaxp í Bfcáð blaða. Jafnframt. því, sem stjórnin tók yfirráðin yfir matvælabirgðum og öðrum nauðsynjum, tók hún í sín- ar hendur starfrækslu allra út- varpsstöðva. Er það í fyrsta sinni sem það hefir komið fyrir, að út- varpsstöðvar hafa komið í stað blaða. Almenningur býr **g undir verkfallið. Mánudaginn 2. maí notaði al- menningur til þess að undirbúa Big sem bezt undir stöðvunina. í Lond- on var kvo mikil götuumferð þann dag, að eigi mun hafa verið önnur eins umferð í hinni miklu borg. Allir keptust við að draga að sjer nauðsynjar, og ljúka erindum sin- um utan húss, meðan strætisvagnar og eimlestir væru í gangi. En vagna Yngismeyjar eru fluttar á mó- torhjóli til skrifstofunnar. þröngin varð svo mikil á götunuiru'' að eigi varð komist úr stað tímun- um saman. Virtust allir samhentir í því, liverra stjetta sem voru, að nota tímann sem best, þó ákveðið eæri, að kl. 12 á niiðnætti skyldu menn skiftir í tvo andvíga floltká. Stjórnmálaleiðtog'arn/V á þingfundí. En á meðan borgarbúár voru önnum kafnir við að búa sig undir vérkfallið og stöðvunina, var rætt iim málið í þinginu. « Þar skýrði Baldwin. frá því, að stjórnin hefði talið það óhæfu, að skattborgarar ríkisins lijeldu áfram að borga fje til námanna. Yrðu Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD kostar 5 krónur. Árgz gangurinn Gjalddagi 1. júlí. Afgi-eiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. ii'f. 25. tbl. Laugardaginn S5. cnai 1928. IsafoldarprentsraiSja h.f.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.