Ísafold - 15.05.1926, Side 2

Ísafold - 15.05.1926, Side 2
2 ISAFOLD málshöfðunartillagan. Ræða forseta sameinaðs þings í Ed. þann 6. þ. mán. Vöruflutningar fara fram undir vernd lögreglunnar. Englendingar eru ekkert hræddir við það að láta lögregluna' vernda menn, sem vilja vinna, þótt verkfall sje. kolanámurnar að bera sig, sem aör- ar atvinnugreinar. Verkamannaforinginn Thomas lýsti því þar yfir, að öll mælgi ura; stjórnarbyltingu væri gripin úr. lansu lofti, því hún hefði hverf- andi fylgi meðal þjóSarinnar. Churchill gat þess, að enn væri hægt að hefja nýjar samningatil- raunir. Eftir blaðafregnum að dæma er útlit fyrir, að þingleið- togar allra flokka hafi verið hinir sáttfúsustu á fundi þessum. Sáttafundurinn sem lialdinn var seinna um kvöldið varð þó árang- urslaus. AUsherjarverkfalUð varg eigi eins skelfdegí og búist var vtð. Þegar allsherjarverkfallið skall yfir varð það eigi eins skelfilegt| fyrir almenning eins og ætlað var. Járnbrautarsamgöngur stöðvuðust að mestu leyti í svip, póstsamgöng- ur trufluðust sem snöggvast. En bjargráðanefndinni tókst von bráð-J ar að ráða bót á þessu, og koma' járnbrautarferðum á um alt land-j ið, þó lestafjöldi væri eigi nerna lítill, í samanburði við það sem venja er til. ÓeidðíV smávægdegar. Þó erlend blöð flyttu fregnir af atlögúm og uppþotum, kvaö lítið að slíku; aðeins á stöku stað, svo sem á hafnarbökkum Lundirná og á nokkrum öðrum stöðum þar sem unnið var að matvælaflutningi. Ber þess að gæta, að alt slíkt var gert þvert ofan í boðskap verka- mannafjelaganna — og að því er virðist gegn vilja þeirra. Verka- mannasambandið haföi einmitt til- kynt, að það vildi sjá um, að nauð synl. flutningar hjeldust uppi, og önnur bráðnauðsynleg störf. Afstaða verkamanna til verkfallsins. En þegar þessa er gætt, er auð- sjeð, að afstaða verkamanna til allsherjarverkfallsins er einkenni- lega óljós og óákveðin. —*Verka- menn gangast fyrir allsherjar- verkfalli. Er það gert. til þess, að setja námueigendum stólinn fyrrir dymar. En nú eru tildrögin þau, að námueigendur líða halla, ef unnið er. Þeim er því lítill óleikur gerður þó vinna stöðvist. Atvinnu- stöðvunin hlýtur í þessu tilfelli að koma. fyrst og fremst niður á verka mönnum sjálfum. Þeir tapa tekjum af vinnu sinrii. Þegar verkamenn byrja verkfall- ið, vilja þeir koma í veg fyrir meiri-' legar truflanir í lífi þjóðarinnar. Þeir vilja forðast sem mest, að al- menningur verði fyrir óhagræði. Þegar á þetta er litið, virðist verk-! falls „vopmð“ vera orðið bitlaus- ara en til var ætlast. Afstaðan gagnvart Rússum. Daginn sem allsherjarverkfallið var boðað, kom út grein í einu stórblaðinu, þar ftm það var látið í veðri vaka, að verkfallið kæmist á fyrir undirróður Bolsa í Rúss- landi. Vera má að þetta megi að einhverju leyti til sanns vegar færa. En þá verður þess að gæta, að i leiðtogar verkamanna-þingflokksins, eru á engan liátt við æsingar bendl- aðir í þessu máli. MacDonald, Thomas og Henderson vilja allir fyrir hvern mun sættir. Sýndu þeir það þráfaldlega í orði og.verki, þó eigi takist þeim að koma sættum á. Þeir lýstu því og yfir ? þinginu, að hjer væri eigi um neina tilraun til stjórnarbyltingar að ræða. Ef áhrifa gætir frá Rússlandi, og nái byltingahugur yfirtökum, kemur hann eigi frá þeim mönn- um, sem hingað til hafa verið leið- togar verkamanna í þingflokkn- um. En í Englandi hefir upp á síðkastið bólað á hreyfingu innan f jelagsskapar verkamanna, sem ver- ið hefir fjandsamleg hinum frið- sömu þingleiðtogum. Dragist það lengi að friður komist á í deilu þessari, má svo fara, að baráttan verði hörðust innan verkamanna- flokksins, milli hinna „hægfara“ jafnaðarmanna og hinna sem bylt- ingu vilja. * Baldwin tala/ í úívarp. A laugardaginn þ. 8. maí hjelt Baldwin forsætisráðherra útvarps- ræðu. Var það á 5. degi allsherjar- vérkfa.llsins. Hvað eftir annað hafði hann iýst því yfir áður, að hann væri fús til þess að byrja samninga að nýju. En hann gengi ekki að samningaborði fvrri en verkamenn hefðu hætt. við allsherj- arverkfallið. Þessu höfðu verka- menn neitað. í útvarpsræðunni komst hann m. a. þannig að orði: Jeg vil gera almenningi það • skiljanlegt, að stjórninni leikur eigi hugur á að þrengja kjör nánni^ manna, eða annara verkamanna. Er það einlægasta ósk mín, að verka- menn fái að njóta þeirra launa- kjara, sem þeir hafa, og jeg treysti því, að mjer takist að koma því til leiðar. Mjer er ljúft að beita! áhrifum mínum til að fá námueig-’ endur til að slaka til, eftir því sem1 atvinnureksturinn frekast leyfir. Skýrði hann þá frá, að kola-' námumálið væri svo þaulrannsak-! að af sjerfræðinganefndinni, að| stjórnin yrði að fara eftir tillögum ^ hennar. — Að endingu gat. hann! þess enn, að stjórnin myndi! leitast við að koma sættum á, .jafn-J skjótt og verkamenn hættu .við alls-; herjarverkfallið. Þessi ræða Bald- wins er meðal nýjustu blaðafrétta,' sem hingað liafa komið. Fjórum- dögum eftir af hann flutti- ræðu ] þessa, var allsherjarverkfallinu ljett af, þ. e. á miðvikudaginn var. Var það níundi dagur allsherjarverk- fallsins. Allsherjarve/kfalb'ð fór eigi eins og verkamenn ætluðust fil. Þessa daga, sem allsherjarverk- fallið stóð yfir, efldist lið það dag- lega, sem stjórnin hafði yfir að ráða, bæði til þess að bæla niður ceirðir og til þess að annast flutn- inga og aðra vinnu. Vanstilling almennings, fór vax- andi, að því er bezt verður sjeð. En eftir fyrstu tilkynningu verka- mannasambandsius að dæma, voru allar óeirðir í óþökk verkamanna- fjelaganna. Vinna og flutningar sjálfboðaliða varð meiri og skipu- legri eftir því sem lengra leið. Hvorttveggja þetta mun hafa orðið til þess, að draga úr kappi verka- manna við framhald allsherjar- verkfallsins. Konungskoman. Jeg ætla að leyfa mjer að fara örfáum orðum um tillögu þá, er hjer liggur fyrir, einungis að því leyti, sem hún snertir mig sjer- sta’klega sem hjeraðsdómara í Rvík, svo og um ræðu háttv. fl.m. Arás Sigurðar Þórðarsonar, fyrv. sýslumanns, í ritinu „Nýi sáttmáli" á mig, beindist eins og kunnugt er, aðeins að embætt- isstarfsemi minni og þó ekki nema að einum af mörgum þátt- um hennar, nefnilega meðferð sakamála. Við hina aðra embætt- isstarfsemi mína virðist, hann ekk- ert hafa að athuga og heldur eigi við manngildi mitt. Arásinni mátti skifta í tvent, nefnilega algerlega órökstuddar dylgjur um það, að jeg stingi sakamálakærum undir stól og ljeti þa*r ekki koma fram, og kritik á ranúsókninni út af hvarfi Guðjóns sál. frá Melum, eða hinu svo- riefnda Guðjónsmáli. Af því að ómögulegt var að vita við hvað var átt með dylgjunum, Ijet jeg mjer nægja að því er þær snerti að lýsa þíer opinberlega ós'annar og vísa þeim heim til föð- urhúsanna sem ómaklegum i garð minn og fulltrúa minna og hefir höfundurinn orðið að kyngja þeim niður aftur með þögninni. . Um rannsóknina í Cuðjónsmál- inu skrifaðv jeg hinsvegar allítar- lega í brjefi, er jeg sendi höf. fáum dögum eftir útkomu pjesa hans og þykist hafa leitt þar rök að því, að líkurnar fyrir því, að Aðalsteinn hefði myrt Guðjón sál. ftjer til fjár, væru ekkj aðrar en þær, sem bygðar væru á drykkju- rausi „kroniskra alkoholista“ og bæjarþ.vaðri, er reyndist ekki ann- að en .þvaður, þegar farið var að rannsaka það, þetta brjef mitt var síðar birt í Morgunblaðinu Og víðar, svo að það er alkunn- ugt orðið. Ætla jeg mjer ekki að fara að hafa upp innihald brjefs- ins hjer til þess að önnur útgáfa af því komi í Alþingistíðindunum eins og háttv. flm. hefir með upp- lestri sínum í gær gért það að verkum, að 3. útgáfa mests hluta af „Nýja sáttmála' ‘ kemur þar. Auk þess hefir þáverandi full- trúi minn„ senl með rannsóknina fór framan af af minni hálfu, ritað um málið allítarlega, í blaði því -— „Stormi“ — er hann gef- úr nú út og haldið um það fjöl- sótta, opinbera fyrirlestra, bæði íijer og í Hafnarfirði. Jeg held að mjer sje því óhætt að treysta því, að allur almenn- ingur sje búinn að átta sig á því, hve rakalaus þessi árás á embætt,- isfærslu mína var, og að jeg standi nókkurn veginn jafn rjett- ur eftir í almenningsálitinu, að minsta kosti hefi jeg ekki merkt annað. Háttv. flm. gat þess, að fyrsta útgáfa „Nýja sáttmála“ væri nú Dönsku blöðin segja frá því, að því er segir í frjett frá sendiherra Dana, að ákveðið sje nú, að kon- ungur og drotning leggi á stað frá Danmörku 3. júní og komi hing- að til Reýkjavíkur 12. júní. Kon- 'ungshjónin verða á herskipinu ,„Niels Juel.“ Á því verður Knútur prins ein* útseld og önnur komin út og fanst mjer hann vilja ráða þar af, a5 mikið mark væri tékið á ritinu. 3eg get nú ekki verið honum sammála um, að svo þurfi að vera. íslendingar hafa því miður þanu ókost, að þeim þykir gaman að hlnsta á og lesa skammir um ná- ungann. Sá, sem græða vill á út- gáfu pjesa eða blaða, þarf þvf oft ekki annað til þess að fá kaup- endur, en að ráðast á og skammá menn —- því fleiri og því gífur- legar, þess betur gengur ritið ót. Mjer er t. a. m. kunnugt um, að 2500 eintök hafa selt hjer í bæn- um á einni viku af „Harðjaxl14 Odds Sigurgeirssonar, hins sterka af Skaganum og hefi jeg þó ekbt heyrf, íað mark sje tekið á því, sem í því blaði stendur. Háttv. flm. er sjálfur riðinn við blað, sem sent er út í þúsundum eintaka vilculega og get jeg hugs- að m.jer, að nokkuð af þeirri út- breiðslu, sem það blað hefir feng- ið, stafi meðfram af því, að í því ern oft skammir. Þá virðist mjer háttv. flm. vilja bera saman árás þá, er jeg varð fyrir í „Nýa sáttmála“ og árás þá, er hann varð sjálfur fyrir síðar af hálfu höfundar þessa pjesa, í grein í blaði einu bjer S bæ.num, og líta svo á, að gad.i jeg látið vera að fara í mál út af árásínni á mig, þá gæt.i hann og látið vera að fara í mál út af árásinni á :sig. Hjer skjöplast háttv. flm. sem oftar mjög að mínu áliti, því þessar tvær árásir eru að engn leyti sambærilegar. Eins og jeg tók fram áðan snertir árásin á mig þót* i rök- urn væri bygð, ekkí manngildi mitt eða mína, borgaralegu æru. Hún snertir aðeins eina hlið em- bættisstarfsemi minnar og þóít jeg væri óduglegnr sakamála- dómari, þá gæti jeg haldið óskertri embættisæru minni fyrir því. ef jeg væri duglegur embætt- iamaður á öðrum sviðum. Háttv. flm. hefir hinsvegar ver- ið lýstur „ærulaue lygari og róg- bðmeð öðrum orðnm: Þvi *r lýst yfir að bann sje búinn að Ijúga og segja svo mikið, haain eje orðinn ærulaus. Þetta er sú gífurlegasta ásökun sem jeg gm, hngsað mjer á nokkum masan, og ef hún væri fyllil. á rök ms byp® — en þafi getnr hún ekki rerirfi, því engin maðnr getur ver- i<| íBrulaus, en ef bún væri fyUil. á rðkurn bygð, þ4 skákafii hún hv. flas. eiginlega út úr mannfjelaginn og akipafii honum í flokk með krttrndum, sem menn rökræð;! eigi mál vifi, heldnr sreíja e6ft sparka í, ef þau ve.rfia of nær- glmgul. — svone gífurleg er ásök- unin í garð hátítv. flutningsin. af foringjunum, en yfirforingi skipsins verður Godtfred Hansen Bjéliðsforingi. í fylgd með „Niels J«el“, verður herskipið „Geysii.“ Danmerkarfai'arair glima k Austfjörðmn. Danmé.rkur flokkur glimn- manna sýndi hjer gfímur og fi* leika i gærikvöldi. Göð aðsókn. — Undii-tcktit ágætar. Sýna í kvöld * Worðfirðl.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.