Ísafold - 15.05.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.05.1926, Blaðsíða 4
Í6AF0LD Utflutningur íslenskra afurða f apríl. Skýrsla ffrá Gengisneffndinni. Fíakur verkaður 1.708 032 kg. 1.021.150 kr. Fiakur óverkaður 503.485 172.660 — Karfi saltaður 13 tn. 130 — Sild 926 — 17.740 — Lýeí 71Q389 H> 358.900 — Fískimjöl 120 000 — 30.720 — Sundmagi 1915 — 2 070 — Hrogn 1.995 tn. 64.650 — Dúnn 10 kg- 500 — Saltkjöt 129 tn. 20.190 — <5ærur saltaðar 15 tals 60 — Skinn söltuð 8.064 kg. 17.050 — Skinn sútuð og hert 872 —' 9*950 — Wll 27.678 — 84.240 — Silfurberg 12 — 3 000 — Samtal8 i apríl 1.803 010 kr. Samtala á þessu ári 12.927 810 kr i gullkrónum 10.558.000 — Jan. — april í fýrra: i seðlakrónum 17.349.818 — í gullkrónum 11.943.741 — Afli í maí 119,262 skippund — f iskbirgðir 14,538 skpd. Um fyrri mánaðainót voru til af fyrra árs framleiðslu óút- flutt ca. 34,584 skippund at' verkuðum fiski, þar frá dregst út- flatuingur verkaðs fiskjar í apríl, sem telst að vera 10,675 og mun véra naír eingöngu fyrra árs framleiðsla. Ættu þá 1. mai að vera eftir óútflutt 23,809 skippund verkuð frá fyrra ári. Af óverkuðum fiski voru til um áramót 16,663 þur slkippund. Þar við legst aflinn á þessu ári, sem Fiskifjelagið telur 'verá 119,262 þur skipp^und og verða það 135,925, en'frá dregst 14,354 skíppund, sem útflutt liafa verið á árinu. Með því að eigi hefir verið verkað til aprílloka neitt að ráði, má þvi telja að birgðir óverkaðs fiskjar 1. maí muni vera 121,571 þur skippund, en-birgðir alls fiskjar 145,380 þur skippund. «m það með fullri vissu, hversu mikil brögð eru að fjársköðum þ:ir tua slóðir. En á siimum bæjuni kefir þegar Romið í Ijós, að þeiv eni æði miklir. T. d. á einum bæ* Völlturi í Ölfusi, hafa fundist milii 20—30 kindnr dauðar í Forunum, ég vantar enn annað eíns frá sama Á öðrum ba\ Árbæ. í sömu . vantar 30 kindur f>í-y flestum feæ.jum. eitthvað. Á Oddgeirshólum í Flóa, hafa fundist 16 kindur dauðar og vant- ar enn fleiri frá sama bæ. A mörgum bæjum hafa fundist 3—10 kindur dauðar, crg víða vantar enn margt fje. Einstaka bæir haf'a heimt alt sitt, ep þeij ern mjög fáJr. T> uppsveitum Arnessýslu eru enn óljósar fregnir komnar, en gt fje hafði vantar þar, þegar ;st frjettist. FRÁ ALMÍW Efri deikl. Seðlaútgáfan. Frv. þetta kom fram á síðustu stundu. þegar út- ísjeð var um, að Landsbankafrv. næði ekki fram að ganga, og' er bráðabirgðaraðstöfun um seðlaút- una. — Hefir samskonar frumvarp verið borið fram á undanförnum þingum, ogþá vana- lega i þinglokin, þe<?ar sjeð var, að endanleg úrlausn á seðlaútgáf- unni fengist ekki, Að þessu sinni var það meirihl. fjárhagsn. Ed., sem bar fram frv., ;-j "^ > Síldarsalan. Jóhann -Jósefs- son fylgdi frv. úr garði fyrir hönd sjávarútvegsn., sem hafði fallist á. að máliíS næði fram /aö ganga. VarS Einar Árnason helst til andmæla, og taldi máli þessu svo hráðað gegn um báðar deildir, að ekfki hefði unníst tími, hvorJd til að afla upplýsinga um, hve ein dreginn vil.ji stæði lijer á bak við, n.jc að undirhúa málið svo, að víö .mætti una. Bar hann fram rölc- studda dagskrá, bygða á þessum forsendum, en hún var feld frv. samþ. Neðri deild. utsvörin. Um þau urðu dá- Lítlar iiini'., og mest það atriðið, Ed. hafði sett inn:um skyldu kvenna til þess að taka sæti í niðurjöfnunarnefnd. Var svo að a, að Nd. þætti ilt að þurfa enn að beygja sig, en þótti það þó vissara, eftir atvikum, heldur en að eiga á hættu, að stofna frv. í voða, með því að láta það fara í Sþ. Undir umr. bar Þorl. Jóns- son fram rökstudda dagskrá, þess efnisj að vísa frv. til athugunar .sveitastjórna í landinu, vegna hiiiiia mörgu nýmæla, sem í því feldust, og taka þá til ath. á næsta þingi bendingar þær, sem vænta mætti að ikæmu frá sveitastjórnuu um. Var dagskráin feld, en frv. samþ. óbreytt, eins og það lá fyr- ir, og er þar með. ðrðið að lögum. Þá var strandferðaskipið, sem áður er minst á, tekið til umr. og var talsvert um það rætt. Hafði samgöngumálan. klofnað og lögðu báðir hlutar til, að málið yrði af- greitt méð rökstuddri dagskrá. — Vildi meiri hl. (JAJ, JK og HK, bíða eftir reynslu þeirri, sem fæst með leiguskipi því, sem stjórninni er nú heimilað að starf rækja, og fela svo að henni feng- inni Eimskipafjel. íslands nð halda uppi strandferðum, líkum þeim, sem hjer voru, þá er tvö •smáskip voru höfð til ferðanna, og var þetta efni dagskrár till meiri hl. En dagslkrártill. minni hl. (Sv.Ó. og Kl. J.) hljóðar á þessa leið: „Með því að dregist hefir að hálfu lej'ti um 10 ár framkvæmd laga nr. 53 frá 1913, um kaup og rekstur tveggja strandferðaskipa, og ætla verður, að stjórnin sjái fcjer fært að koma fyrirmælum nefndra laga í fulla framkvæmd á þessu eða næsta ári, með hlið- Rjón af fyrirmælum frv. þessa um stærð og útbúnað nýs strandferða skips, og með því ennfremur, að tími vinst tæpast til að afgreiða þetta á annan veg, tekur deildin fyrir naísta mál á dagskrá". TTm dagskrártill. snerust umr., en svo fór að lokum, að dagskrá minni hl. var samþ. með 14 gegn 13 atkv. Landsbanki íslands. Um það mál stóðn umræður lengi, og verða þær ekki raktar hjer. öhdir lokin kom fram svo hljóð- andi rokstudd dagskrá frá Bene- dikt Sveinssyni: „í því trausti, að stjórnin rjúfi Alþ'mgi nú þegar og stofni til nýrrfl kosninga, er fram fari á komanda hausti, til þess að .kjós- endum gefist kostur á að látavilja sinn í Ijós um helstu deiluatriði í stórmáli því, er hjer liggur fyrir og komið er upp eftir að síðustu kosningar fóru fram, tekur deild- in fyrir næsta mál á dagskrá"'. Kvaddi þá Þorleifur Jónsson sjer hljóðs og bað um fjórðungs stundar hlje til þess að floklkui'- inn gæti tekið afstöðu til dag- skrártill., en Jón Bald. bað um að minsta kosti 1 stundar hlje, eða jafnvel að málið væri tekið af dagskrá og frestað til mánu- dags, svo að honum gæfist tími til þéss að tala við flokksbræður sína út í bæ. Um þetta var karp- að dálitla stund, .en að lokum gaf i stundarhlje, en íhaldsmenu töldu það óþarft. Aikvgr. um málið fór svo, að rökstudda dagskráin var feld með öllum greiddum atkv. gegn 3 (B. Sv., -Ta'kobs og J. Bald.). Nokkrar brtt. voru' samþ. og frv. þannig breytt sent Ed. Brenda og malada kafffið ffrá Kaff íbrenslu okkar, verour avalt það tjuffengasta 0. Johnson & Kaaber. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir félk og flutning að Qlfissá kl. 10 árd. hvern þridjudag, fimtudag og laugardag ffrát Vörubílastöð Reykiavíkur, Við Tryggvagötu. — Símar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. <nda á aetSlaútgáfumálið. Hinsveg ¦t hefir þa8 aett lög um nýjim banka, aamþykt fjárlög, sem kall* m& saímileg, og ljett sköttum, sjar- «taklega af framleiðsluiini. Af öðrum lögum, sem þingið nof ir oam>ykt, vil jeg sjerataklea* aefna hin nýju fræSslulög, lögi» «m Bkipströnd og vogrek, lögin nm útsvör og lögin um kosningar í málefnum sveita og bæja, sem aK tm allmiklir lagabálkar, og lofcd lögin um framlag til kadi.skipa- kaupa, sem þegar má segja að kom in sjeu til framkvæmda. A5 svo mæltu vil jeg leyfa mjer að óska öllum utanbæjarþingmöM um góörar heimferðar og gleSilegr- ar heimkomu. Þeim tveimur háttvirtu landa- k jórnu þingmónnum, sem setiö hafa á þessu þingi, en aufisætt er, at> ekki muni eiga setu á næsta AXþ , vil jeg sjerstaklega leyfa mjer aí3 færa þakkir fyrir samstarfið og pamveruna » vetnr." Að ræðu forseta lokinni, las for- sætisráðherra upp konungsbrjef um að Alþingi va;ri slitið aS þissn sinni. Stóðu þm. upp úr sætum sínum og hrópuöu 9-falt húrra fyrir ko «ngi Toruia. SUdpeiði oij þorskafli, „Sæfarinn" á Eskifiroi hefíx- koaúð inn tvívegis með síld, 36 og 88 strokka, nýveidda undan suí- lufjörðunuiu. lllaöafli í vikunni á Eskifiröi og Fáskrirðsfirði, alt að 1*5 skpd. •% bát. Á Seyðisfirði er dágóöur afíi- Góöviðri. Voryrkjur stundaðar af' kappi. Óvenjulega milcill gró'Sur. Isaf.irði. FB. 8. maí. Sami afli í l>júpinv. Aflabrögð sömu í Djúpinu. Plesl ii' stærri vjelbátar lijer liggja enn: aðgerðarlausir. Verð á blautum. í'iski sama og fyrir stríð. Atvinna og verslunarlíf daufr-. Veður liagstætt. Ávinslu túna sk~ ment loldð. Þingian&eir. Pmr fóru fram í »am»iömða þiafi í dag kl. 1. Las for^eti (Jch. Jéh.; app skýrtl* yfir ttörf Alþmffis 15fcfl ^á «»Iti forseti nekkrnm sr15a«« i>3 þinftieima. Frjettir. mai. Akureyri Fb. ! Síldarctfli T'm 100 strokkar millisíld og máLsíld li'il'.-i veiðsi í kastnel á AJc ureyrarpolli. Hríðarveörátta í da f+rteta. SeySisfirCi Pb. 8. maí. Þá »r bú störfum þesea &&. Verkfollid austan lands. loggjafarþings íslensku þjóðarÍRM ar-Iokið, eftir að þingiö hefir tótjmanna og vinnuveltenda komnst á setu í 99 daga. Á þessu þingi heí-jhjer rmi mánaðamótin. Aí ir ?eri8 unnið míkið, deildarfundir.dagvinna kárla kr. 1.00. kvenna ?eri8 langir og margir og nefada-172 aur. »törf »rin. Kæl/skipí'S. Samningar um byg? ingu kæliskipsins voru undirskrif- aðir síðastliðimi föstudag í Kaup- taannahöfn af E. INielsen fram- kvæmdarstjóra Eimskipafjelags- ins. Af tilboðum þeiái, sem komu, var það, er kom frá Köbenliavns- edok og SJcibsværft, lægst, og var samið við þá skipasmíðastöð mn byggingu skipsins. Gert er ráð fyrir, að það verði tilbúiS á ua'sta vori. Bátur brotnar. í norðanveðriuu,- sem gerði um helgina síðustn, lágu- allmargir bátar nti frá Stolvkseyr' og Eyrarbakka, gátu ekki lent vegna brims. Allir komust þeir þó til Jands á mánudagsnóttina. Éim báturinn BrotnaSi allmikið, cn menn 'komust af. Steóigrímur Aras^n kennan fór ;» nýléga á (íuJlfossi áleiðis til Ame- rilku. Hefir hann fengið ársleyfí frá skólanum, og ætlar að kynn:; sjer nýjungar í kenslumálum vestra. Verkfállinu á Eskifirði lauk með JÞinginu auönaðiat ekki aö binda svipuðum samningi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.