Ísafold - 15.05.1926, Page 4

Ísafold - 15.05.1926, Page 4
4 iBAFOfeP Utflutningur íslenskra afurða I april. Skýrsla ffrá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður 1.708 032 kg 1.021.150 Fiskur óverkaður 503.485 172.660 Karfi saltaður 13 tn. 130 Stld 926 — 17.740 Uýei 71Q 389 358.900 Fiskimjöl 120 000 — 30.720 Sundmagi 1 915 — 2 070 Hrogn 1.995 tn. 64.650 Dúnn 10 kg. 500 Saltkjöt 129 tn. 20.190 Gærur saltaðar 15 tals 60 Skinn söltuð 8.064 kg- 17.050 Skinn sútuð og hert 872 ’ 9.950 Wll 27.678 — 84.240 Silfurberg 12 — 3 000 Samtals i apríl 1.803 010 kr kr. 12.927 810 10.558.000 Samtala á þesau ári í gullkróuum Jan. — april í fýrra: í seðlakrónum 17.349.818 í gullkrónum 11.943.741 kr Afli í maí 119,262 skippnnd — fiskbirgðir 14,538 skpd. Um fyrri mánaðamót voru til af fyrra árs framleiðslu óút- flutt ca. 34,584 skippund af verkuðum fiski, þar frá dregst út- flutuingur verkaðs fiskjar í apríi, s.em telst að vera 10,675 og mun vera nær eingöngu fyrra árs framleiðsla. Ættu þá 1. maí að vera eftir óútflutt 23,809 skippund verkuð frá fyrra ári. Af óverkuðum fiski voru til um áramót 16,663 þur s'kippund. I>ar við legst aflinn á þessu ári, sem Piskifjelagið telur vera 119,262 þur sltippund og verða það 135,925, en frá dregst 14,354 skippund, sem útflutt liafa verið á árinu. Með því að eigi hefir verið verkað til aprílloka neitt að ráði, má því telja að birgðir óverkaðs fiskjar 1. rnaí niuni vera 121,571 þur skippund, en 'birgðir alls fiskjar 145,380 þur skippund. tun það með fullri vissu, hversu mikil brögð eru að f jársköðum þar iuu slóðir. En á sumum bæjum hefir þegar komið í ljós, að þei'..’ erri æði miklir. T. d. á einum bæ* Völlum í Ölfusi, hafa fundist milli 20—30 kindur dauðar í Porunum, eg vantar enn annað eins frá sama bæ. Á öðrum bæ, Árbæ. í sömu sveit, vantar 30 kindur og flestum bæjurn. eitthvað. Á Oddgeirshólum í Flóa, hafa fundist 16 kindur dauðar og vant- ar enn fleiri frá sama bæ. Á mörgum bæjum hafa fundist 3—10' kindur dauðar, og víða vantar enn margt fje. Einstaka bæir hafa heimt alt sitt, en þeir ern, m.jög fáir. Ur uppsveituin Áruessýslu eru enn óljósar fregnir komnar, en margt fje liafði vantar þar. þegar síðast frjettist. FRÁ ALÞíNGl Efri deild. Seðlaútgáfan. Frv. þetta kom Síldarsalan. Jóhanu Jósefs- son fylgdi frv. úr garði fyrir liönd sjávarútvegsn., sem hafði fallist á. að málið næði frain /að ganga. Varð Einar Árnason helst til andmæla, og taldi máli þessu svo hraðað gegn um báðar deildir, að ekki hefði unnist tími, hvorki til að afia upplvsinga um, hve ein dreginn vilji stæði hjer á bak við, nje að undirbúa málið svo, að við .mætti una. Bar liann fram rök- studda dágskrá, bygða á þessum forsendum, en hún var feld, og frv. samþ. Neðri deild. Útsvörin. Um þau urðu dá litlar umr., og mest það atriðið, sem Ed. hafði sett inn: um skyldu kvenna til þess að taka sæti í niðurjöfnunarnefnd. Var svo að heyra. að Nd. þætti ilt að þurfa enn að beygja sig, en þótti það þó vissara, eftir atvikum, heldur en að eiga á hættu, að stofna frv. í voða, með því að láta það fara í Sþ. UndÍL' umr. bar Þoi’l. Jóns son ffam rökstudda dagskrá, þess efnis* að vísa frv. til athuguna báðir hlutar tií, að málið yrði af- greitt með rökstuddri dagskrá. — Vildi meiri hl. (JAJ, JK og HK, bíða eftir reynslu þeirri, sem fæst með leiguskipi því, sem stjórninni er nú keimilað að starf rækja, og fela svo að henni feng- inni Eimskipafjel. íslands að lialda uppi strandferðum, líkum þeim, sem hjer voru, þá er tvö smáskip voru höfð til ferðanna, og var þetta efni dagskrár till meii’i hl. En dagskrártill. minni lil. (Sv.Ó. og Kl. J.) hljóðar á þessa leið: „Með því að dregist hefir að hálfu 1 eyti um 10 ár framkvæmd laga nr. 53 frá 1913, um kaup og rekstur tveggja strandferðaskipa, og ætla verður, að stjórnin sjái fcjer fært að korna fyrirmælum nefndra laga í fulla framkvæmd á þessu eða næsta ári, með hlið- sjón af fvrirmælum frv. þessa um stærð og útbúnað nýs strandferða skips, og með því ennfremur, að tími vinst tæpast til að afgreiða þetta á aunan veg, tekur deildin fjTÍr riæsta mál á dagskrá“. Um dagskrártill. snerust umr.-, en svo fór að lokum, að dagskrá minni hl. var samþ. með 14 gegn 13 atkv. Landsbanki Islands. Um það mál stóðn umræður lengi, og verða þær ekki raktar hjer. Undir lokin kom fram svo hljóð- andi rökstudd dagskrá frá Beue- dikt Sveinssj’ni: „í því trausti, að stjórnin rjúfi Alþingi nú þegar og stofni til nýrra kosninga, er fram fari á komanda hausti, til þess að .kjós- endum gefist kostur á að látavilja sinn í Ijós um helstu deiluati’iði í stórmáli því, cp hjer liggur fyrir og komið er upp eftir að síðustu kosningar fóru fram, tekur deild- in fyrir næsta mál á dagskrá'L Kvaddi þá Þorleifur Jónsson sjer hljóðs og bað um fjórðurigs stundar hlje til þess að flokikm'- inn gæti tekið afstöðu til dag- skrártill., en Jón Bald. bað um að minsta kosti 1 stundar hlje, eða jafnvel að málið væri tekið af dagskrá og frestað til mánu- dags, svo að honum gæfist tírni til þess að tala við flokkshræður síha út í bæ. Um þetta var karp- að dálitla stund, .en að lokum gaf foivseti stundarhlje, en Ihaldsmenu töldu það óþarft. Atkvgr. um málið fór svo, að rökstudda dagskráiri var feld með öllum greiddum atkv. gegn 3 (B. Sv., Jalkobs og J. Bald.). Nokkrar brtt. A’oi’u’ samþ. og frv. þannig breytt sent Ed. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Oifusá kl. 10 árd^ hvern þriðjudagy fhntudag og laugardag ffrá Vörubílastðð Reykjavikur, Við Tryggvagötu. — Símar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. tnda á aeðlaútgáfumáliö. Hinsvng ar hefir það sett lög um nýja» banka, samþykt fjárlög, sem kalla má sæmileg, og ljett sköttum, sjar ataklega af framleiðslunni. Af öðrum lögum, sem þingið hrf u samþykt, tíV jeg sjerstakle@a aefna hin nýju fræðslulög, lögia «m skipstfönd og vogiek, lögin om útsvör og lögin um kosningar 1 málefnum sTeita og bæja, sem alt eru allmiklir lagabálkar, og lola lögin um framlag til kæliskipa- kaupa, sem þegar má segja að kom jn sjeu til framkvæmda. AC svo mæltu vil jeg leyfa mjer að óska öllum utanbæjarþingmöna um góðrar heimferðar og glefiilegr ar heimkomu. Þeim tveimur háttvirtu lands- kjörnu þingmönnum, sem setifi haf. á þessu þiugi, en aufisætt er, afi ekki muni eiga setu á næsta Alþ., vil jeg sjerstaklega leyfa mjer a6 færa þakkir fyrir samstarfið og samvenina í vetur.“ Að ræðu forseta lokinni, las for- sætisráðherra u]ip konungsbrjef um afi Alþingi væri slitið afi þessu sinni. Stóðu þm. upp úr sætum sínuni og hrópufiu 9-falt húrra fyrir ko» ungi rorsai. SUdveiði og þorslcafli. „Sæfarinn“ á Eskifiröi hefir koinið inn tvívegis með síld, 36 og 88 strokka, nýveidda undau suö- lufjörðunum. Hlafiafli í vikunni á Eskifiröi og Fáskrúösfiröi, alt að 15 skpd. S bát. Á Seyðisfirði er dágóöur afli- Góðviðri. Voryrkjur stundaðar aí kappi. Óvenjulega mikill gróöur. Þingiaainir. Frjettir. fram á síðustu stundu. þegar út- -sveitastjórna í landinu, vegna sjeð var um, að Landsbankafrv. hinna mörgu nýmæla, sem í því næði ekki fram að ganga, og1 er feldust, og taka þá til ath. á næsta bi’áðabirgðaráðstöfun um seðlaút- þingi bendjngar þær, sem vænta una. — Hefir samskonar mætti að ikæjnu frá sveitastjórnun- frumvarp \rerið borið fram á undanförnum þingum, ogþá vana- lega í þinglokin, þegar sjeð var, að endanleg úrlausn á seðlaútgáf- unni fengist ekki. Að þessu sinni var það meirihl. fjárhagsn. Ed., sem bar fram frv., ;~j ^ y um. Var dagskráin feld, en frv. samþ. óbreytt, eins og það lá fyr- ir, og er þar með drðið að lögum. Þá A’ar strandferðaskipið, sem áður er minst á, tekið til umr. og var talsvert um það rætt. Hafði samgöngumálan. klofnað og lögðu Þær fóru frarn í TameiuaÖT þinj-i í dag kl. 1. Ijais forweti (Jóh. Jéh.) upp skýrslu yfir störf Alþmpis 1926 Þá auelii forseti nakkrum orfiamt tii þin^heima. RmSa f&rteta. „Þá #r nú störfum þessa U. léggjafarþings íslensku þjóöarina- |ar-lokið, eftir að þingifi hefir átt ( seta í 99 daga. Á þessu þingi hef ir verifi unnið mikið, deildarfundir verið langir og margir og nefnda irtörf ærin. Þinginu aufinaðiat ekki afi binda Akureyri Fb. 8. ínaí. Síldarafli. TJm 100 strokkar millisíld og málsíld hafa veiðst í kastnet á Ak urevra rpólli. Ilríðarveörátta í dag. Seyfiisfiröi Fb. 8. maí. VcrkfalliS austan lancls. Kaupgjaldssamningar milli verka jmanna og vinnuveítenda komust á Jijer um mánafiamótin. Almenn dagvinna karla kr. 1.00, kvenna 72 aur. Verkfállinu á Eskifirði laulc með svipuðuin samningi. ísafjrði, FB. 8. maí. Sami afli í Ðjúpinu. Aflabrögfi sömu í Djúpinu. Fles ir stærri A'jelbátar lijer liggja en: a ðgerðarláusir. Verð á blautui fiski sama og fyrir stríð. Atvinna og verslunarlíf dauf Veður liagstætt. Ávinslu túna a' inent lokifi. Kæl/skip/ð. Samningar um bj'gg ingu kælúskipsins voru undirskrif- aðir síðastliðiiin föstudag’ í Kaup- 'riiannaliöfn af E. !Nielsen fram- kvæmdarstjóra Eimskipaf jelags- ins. Af tilboðum þeim, sem komu. var það, er kom frá KÖbenhavns FJydedok og Skibsværft, lægst, og var sarnið við þá skipasmíðastöð uin byggingu skipsins. Gert er ráð fyrir, að það verði tilbúið á næsta vori. Bátur brotna/-. í norðanveðrii: sem gerði um helgina síðustu, lá; allmargir bátar úti frá Stokksej og Eyrarbakka, gátu ekki le vegna brims. Allir komust þeir til lands á mánudagsnóttina. Ei: báturinn Brotnaði allmikið, menn ‘komust af. Steingrímur A/asyn kennar/ fór nýlega á Gullfossi áleiðis til Ame- r3ku. Hefir hann fengið ársleyf frá skólanuni, og ætlar að kynna sjer nýjungar í kenslumáluni vestra. I

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.