Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 1
Ritetjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD kostar 5 krónur. Argaagurinn Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. érw. 26. tbl. « Midvikudaginn 19. mai 1926. ísafoldarprentsmiðja k.f. Flogið yfir Nordurjiólinsi. Ameríski flugmaðurinn Byrd flýgur frá Svalbarða norður yfir pól og til Svalbarða aftur. Amundsen flýgur frá Svalbarða yfir Norðurpólinn og alla leið til Alaska. Eins og skýrt hefír verið £rá hjer í blaðinu, var mikill uudir- búningur hafinn aí ameríska flug- manninum • Byrd og Amundsi'ii til væntanlegs flugs tjl Xorðurpóls- ins. Var ekki laust við að kapp væri milli fluggarpanua. ¦ Byrd ætlaði að fljúga £rá Svalbarða norður yfir pól og til baka sömu leið aftur. Hann notaði flugvjel. Amund- sen ætlaði að fljúga i hinu risa- vaxna loftfari „Norgc" og æ.tl« aði að fljúga alla leið til Alaska. Byrd var komirní til Svail>i)i-íS;i á undan Amundsen. Yegna sn.jó- þyngsla framan at' þessum mánuði gekk erfiðlega. að konia sjer ý stað. Mánudaginn 10. þ. m. keitmr símskeyti, þar sem segir, að> Byrd hafi látið búa sjer frárennistað fyrir framan skýli Amundsens og hugði til flugs á hverju augna- Miki. Loftskip Auuindscns var þá fyr- jr nokkru koniið til Nvalbarða og störfuðu þeir af miklu kappi að -undirbúniiig'i undir pólflugið. Byrd flýgur no/ður og kemur aftur heilu og höldnu. Um kvöldið sáma dag kemur annað símskeyti, þar scm segir, i að By/d haí7 lagt á stað til póls- /ns á sunnudagsmorgun, 9. þ. m. ¦ Hann bjóst við, að f'erðin fram og aftur tæki einn dag og hálfau sextánda klukkutíma. I'aun 11. þ. m. er svo seut sím- skeyti, þar scm segir að Býrd s.jc kominn til Svalbarð,, al'tu'. lítið eitt kalinn. í skeytinu ségh* ennfremur: „Sjerfræðiögar eiga ert'itt með að ákveðá, hvort batri hafi komist á heim.skautið, og líta svo á, að nákvH'm vísindaathug- un hafi vcrið ókleif úr flugvjcl- inni á hreyfingn:. Flug Byrds þykir einstæð íþróttaframmistaða. Hcfði liomnn lilekst á, þó aðeins iiefði verið lítilsháttar, var dauð- fnn vís." Yixtir höfðu þeir að eins til tvéggja daga, svo ekki mátti nú miklu skeyka. Næsta dag er enn símað,' og segir þar, að því sje alment trúað, að Byrd hafi flogið yfir þólinn og sem nærri má geta, var fögn- uðurinn mikill í Ameríku. Hain sá ekkert land á pólnum, en ,,að eihs fáar og sniáai' sprungur í ísnum", cins og segft? í skeytinu. liisaloftfarið „Xorge" fcsi við landfestarmasfrið á flugwU inuin við ósló. Flaag Atnundsens frá Svalbarða til Alaska. Loftfararnir lentu í miklum mannraunum og voru hætt komnir. Engir landafundir. Útdráttur úr ferðaskýrslu. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins.) Khöfn, sunnudag 16./5. þriðjudagsniorj*- J og voru mótorar loftfarsins stöðv- Kíukkán 10 á un 11. þessa máháðar, lagði Am- undsen á stað áleiðis norður. - Hjer v* t á eftfr' utdráttur ár ferð; hans: peghi- lapt var upp frá Sval- barða, ;>< flutningur sá, sem var með skipinu glt í alt 12 tonn, að bensín forða meðtöldum. Sólskin var fyrs a dagihn; þangað til klukkutímaférð Var eftir til póls-i ins. Er komið vár að pólnum, sást til sólar, svo hu'.ut var að ákveða stöðu loftfarsins og vita með vissu, að við ýörum yfir pólnum. Þetta var klukkan 2y2 um nótt- ina, eftir Greenwich-tíma, þann 12. þessa mánaðar. Á pólnum. Við lækkuðum okkur í fluginu, aðir. Kastaði Amundsen norskum fáua. niður á ísinn, Ellsworth kast- aðj amerískum fána og Nobile liinn ítalski loftfararstjóri kastaði ítölskum fána. Voru fánasteng- urnar með þungum járnbroddum, svo þier stóðu allar þrjár lóðrjett- ar í ísnum. Öll skipshÖfnin tók ofan. Var það rajög tilkomumikil s.jón, að sjá í'ánana þrjá blakta þarna í ísauðninni. Eendum við loftfarinu nokkrar hringferðir kringum pólinn, og tókum síðan stefnuna /il Barrow- höfða í Alaska. lieið nú öll skipshöfnin þess, ni eð hinni mestu eftirvæntingu, hvort við myndum finna ný lönd á hinu 2000 kílómetra langa svæði, sem enginn maður hafði áður aug- um litið. Á hálfr* Ieið. Klukkan 7 á miðvikudagsmorgm vorum við komnir hálfa leið milli Kingsbay og Barrowhöfða. Vor- nm við þá komnir langt inn yfir hið áður óþekta svæði, og hiriir Vonhestu um, að okkur mundi á allan hátt vel farnast. En þá skall þoka á, og urðum við neyddir til þess, aS hækka okkur á fluginu, og urðum við áður langt leið, að fara afar liátt. Höfðum við þá hina mestn útsjón. En hvergi sást land. Hmám saman sameinuðust ský- flókar þokmmi, en við það varð veðrátta svo ískyggileg, að við I tirðum að halda áfram beina stefnu til Barrowhöfða. ísing úr þokunni' seíur loftfar- 1 ana í lífsháska. Þokan þjettist. Brátt fór að i koma ísing á allan málm í loít- farinu, og á !kaðla alla. En þegar ísingin þyknaði á mótorunum, ó kactuuum og á reiðaniun, flosnaði íshúðin .jafnóðum af, og fjell niður í stórum flögum. Snmar ísflögurnar lentu á sk/úfuvængj anum, en vænglrnir þeyttu þeim með heljarafli, og lentu klakastj'kki þessi á loftbelgnum, og rifu hann. Pjekk nú skipshöfnin nóg að starfa, við að bæta götin á belgn- um, sem hlýfði gashylkjunum. Eu sem bctur fór, tókst að vernda gashylkin. Við höfðum sólarsýn með köfl- um', en gátum þó eigi haft not af sólarkompásuum, því hann varð cinn 'klakadröngull. Eftir 46 klukkustunda ferð, höfðuiu við landsýn af Alaska. Er við koinum að ströndinni, feng- um við hríðarveður, og varo skygni slæmt. Sáum við þá cigi annars úrkosta, en að stefna inn yfir Jand, þó það væri augljós hætta, því við gátum búist við, að loft- farið rækist á fjöllin, en við höfö- um þá engin ráð til þess lengur, að Jiækka okkur á fluginu. Var alt efni uppeytt, sem við höfðum haft, til þess að þíða klakann. A myndinni sjest, frá vinstr til hsegri: Byrd, Moville og Benn- ett, sem voru með í fluginu. Er.u þeir að stíga imi í hina risa- vöxnu flugvjel. Flugvjeliu heitir „Josephine Pord" ; er það nafn sonardóttur bílakongsins milkla, Henry Fords. Er sagt að Ford hafi lagt fje til fararinnar. Amundsen og Ellsworth. Lendingin í Alaskafjöllum. Við ákváðum að lenda hvar sem nokkrir möguleikar biðust, og það sem allra fyrst. Hvernig sem við re.vndum, var okkur ómögulegt að l'á loftskcytasamband við neina stöð. Fór svo, að við höfðum ger- samlega mist áttirnar^og vissum ckkcrt hvar við fórum. Við heyrðum til stöðvari'nnar í Nome. Eftir lauga hrakninga heyrðum við loksins rjett sem snöggvast til loftskeytastöðvarinnar í Nome. En þcila varð nægilegt til þess, að við gátum náð áttunum og vitað hvar við vorum. Var nú skollin á grenjandi hríð þaraa á fjöllunum, o<>- þeyttist loft farið stjórnlaust í hvirfilvindum. Harðnaði vcðrið óðum. Hurfum við nú I'rá að rcvna að ná til Nomc, cnda, þótt við sæjum það í héndi okkar að lending var afar hættu- leg í óveðrinu, þar sem engin mannhjálp var á landi, til þess að taka á móti loftfarinu. Africðum við að lenda í Tel- lcr. Við vormn allir við því búu- ir, að dauðinn einn myndi bíða. okkar í lendingunni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.