Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 3
Uiyoti Stjórnarbylting i Póllandi. (ErlMdar slmfragnir.) Kbite, is. xiA jra Símað er frá Varsjá, að margar terdeildir hafi gert uppreisn und- ár stjórn Pilsudski hertoga, í þeirn tilgangi að steypa stjóminni og hertaka höfuðstaðinn. Ríkisstjórn- ■in sendi áskorun til hersins og ferafðist löghlýðni af honum og að hann kæmi í veg fyrir borgara- «tríð. Áskorunin bar engan árang- Hr. Samkvæmt síðustu fregnum, er öllu sambandi við Varsjá slitið. Shnað er fri Varsjávn, n§ PiW •dski hafi hertekið borgina og am krrngt höHinn Belvedere, «n þ*r ær atjórnin innilukt nú. Meiri hfuti kensins fylgir Pík kndeki Símað er frá Danúg, að ffóttn- mena segi &3 Varsjá líkist vígreHi. l^jóðÍB »jo tundmð, en borgararn- ir í flestnm stóru borgunnm fylgi Pilsudski málnra. Borgarantysj- öld grfm. Kliöfn, 17. maí. FB. Pilsudski unnið fullnaðarsigur. 200 ljetust í ba/dagamun, 1000 særðusf. Símað er frá Danzig, að Pil- sudski hafi unnið fullnaðarsigur •eftir harða baráttu. / Símað er frá Varsjá, að 200 hafi verið drepnir í bardaganum ,þar, en 1000 særst. Her hans hefir tekið liöllina Belvedre herskildi, en stjórninni tókst að flýja í flugvjelum. Vinstrimenn og jafn- hðarmenn í Krakau hafa gert verkfall til þess að hindra her- mannaflutning stjómarinnar. Síðari fregn. Símað er frá Varsjá, að stjórn- arbyltingin sje fullgerð. Rí'kis- stjórinn hefir fengið Pilsudski völdin í hendur með samþykki fyrverandi stjórnar. Öllum verk- föllum aflýst. Símað er frá Danzig, að Haller hershöfðingi safni liði í Posen gegn Pilsudski. Khöfn, 18. maí. FB. Símað er frá Varsjá, að Bertel sje forsætisráðherra. Stefna stjórn arinnar er áframhald þingræðis- ins. Ríkisforseta á að kjósa að viku liðinni. Iíættulegasti and- stæðingur Pilsudski, Sikorski hershöfðingi, hefir heitið stjórn- inni trygðnm. Bylingatilraiui f Þýskalandi. Kliöfn 14. maí. Þýska stjómin er fallin frá. Var ■samþyikt vantraustsyfirlýsing með 176 atkv. gegn 145. Lögreglan hefir uppgötvað und irbúning undir stjórnarbyltingu af ■hálfu keisarasinna, með aðstoð svo kallaðra íþróttaf jelaga. Emard feapteinn var aðalforingi þeirra. líeumann borgarstjóri í Lubeck ‘atti að verða einvaldur, þegar llindenbnrg hafði verið steypt og ‘Stjórnarskráin feld úr gildi. Hús- >annsóknir hafa fario fram mjög 'víða. Skjöl hafa fundist hjá fo>-- bianni alþýska flokksins, Class að ’hafni, og sanna þau undirróður vilhjálms fyrv. keisara. Flestir •^eiðtogarnir liorfnir. Engin stjórn mynduð enn. Símað er frá Berlín, að við iúsrannsókn hjá Class, hafi fund Jst brjef, sem sanna leynimakk ^ilhjálms fyrverandi keisara og “^ationalista. Átti að ýta undir kommúnista til upphlaupa ognota hpphlaupin sem fyrirslátt fyrir l'agnbyltingu Nationalista. Lög- teglan kefir fundið geysimiklar Wgðir af skotfærum og vopnum Rrafin niður úti í skógi skamt frá ^erlín. Tilraunir til stjórnarmyndunar ’^Pangurslausar. Ný stjóm í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að stjórn- 'W'myndun hafi tekist. Marx er ^anslari, Bell dómsmálaráðherra; '^únars hefir engin breyting orðið á stjóminni. För karlakórs K. F. U. M. til Noregs. Viðtal við söngstjórann. Lyra kom hingað í gær frá Nor egi, og með hónni kárlakór K. F. U. M., sem farið hefur, eftir því, sem ráða niá af norskuni blöðum, i sigurför um Noreg. j þegar „Lyra'‘ seig að hafnar- | bakkanum, heilsaði söngflokkur- i inn ættjörðinni með því að syngja þjóðsönginn okkar, „Ó, guð vors ilands“, og gerði það vel. | Skömmu síðar náði ísafold I tali af söngstjóranum, Jóni Hall- dórssyni ríkisfjehirði, og átti tal við hann um förina. j — Um liana er alt það besta að ■segja, í raun og veru betra, en obkur liafði nokkurntíma órað fyrir. — Þið stiguð fyrst á land í Björgvin? — Já, þangað komum við 26. apríl, og þar var okkur tekið með kostum og kynjum, eins og anu- arsstaðar. Yfir höfuð má segja, að Norðmenn hafi borið okkur á thöndum sjer; og okki hefnr það spilt fyrir, að við höfum verið sjerlega heppnir með veður allan tímann, og enginn söngmannanna fatlast frá starfi sínu. svo telj- andi sje. — Hvað hafið þið sungið oft í ferðinni? — í Noregi sungum við 12 sinn- um, og í Færeyjum einu sinni, og staðirnir eru þessir: Bergen StaV- anger, Haugasund, Álasund, Molde, Kristjánssund, Þrándheim- ur, Fredrikstad, Sarpsborg og Ós- ló. f Bergen og Ósló sungum við tvisvar. — Fjöldi af veislum og vina- tboðum? — Já, í hverjum bæ. pað byrj- aði strax í Bergen. Þar vorum við gestir „Ynglinge foreningen'* og 1. maí Norðmannaforbund- ets, sem vinnur aS samstarfi og sameiningu allra Norðmanna, hvar sem eru. Og þegar við fórum frá Bergen, rak hver söngskemtunin aðra, alt til Óslóar. Þar var „höf- uðorustan" háð. Þó mikið hefði •Verið nm góð ummæli blaðanna áður um söng okkar, og mikið um góðar viðtökur, þá urðu þó viðtökurnar ágætastar í Ósló. Jeg held að mjer sje óhætt að full- ýrða, að áheyrendur hafi ekki orð ’ið fyrir vonbrigðum um söng okk- ar. Við komum til Ósló 7. maí um morgun kl. rúml. 7. Þar stóð „Handelsstandens Sangforening* ‘, með Halvorsen í broddi fylkingar, og heilsuðu okkur með söng. Þeir fóru með okkur á hótel „Belve- dére“, og vorum við gestir þeirra meðan við stóðum við í Ósló. Fór það fjelag með okkur í skemti- ferð í bifreiðum og hjeít okkur samsæti, og sömuleiðis bæjar- stjórnin. Og þann sóma sýndi „Handelstandens Sangforening“ okkur bræðrunum, Pjetri og mjer, að sæma okkur orðu fje- lagsins; en það er vist sjaldgæft, að utanfjelagsmönnum hlotnist sá lieiður. — Þið hafið sungið í víðvarp, er okkur sagt? -— Já, við sungum 3 lög í Ber- gen, sem víðvarpað var. — Og svo komu Færeyjar. — Já, síðast, en ekki síst. — Við komum þangað á laugardags- kvöldið. En úti í rúmsjó fengum við loftskeyti frá Joannesi Pat- urssyni kongsbónda, þess efnis, að hann byði okkur öllum til sín, þegar á land kæmi. Þegar þang- að kom, settumst við að veislu, og nutum þar hinnar mestu gest- risni og vinsemdar. Væri ástæða til að fara fleiri orðum um þessa heimsókn; en jeg sleppi því lijer. — Hvað beið ykltar svo í Þórs- höfn? — Bestu. viðtölkur. Þar sungum við úm ltvöldið, og á eftir var okkur boðið til kvöldverðar, og síðan á dansleik, og fyrir þessu gengust ungar stúlkur í Þórshöfn. l'ar þetta að því leyti frábrugðið öðru í ferðinni, að við höfðum ekki dansað fyr, og þótti oíkkur það skemtileg tilbreyting. — Flokkurinn er að sjálfsögðu ánægður yfir förinni? — Langt fram yfir það, sem við höfðum gert okkur vonir um. Við höfum alstaðar mætt hinum ágætustu viðtökum, og söngurinn hefir verið lofaður hástöfum. Og þá er alt fengið — tilgangi farav- innar náð. í Osló hittum við Vilhj. Finsen, og var hann okkur mjög hjálp- legur og liðsinti á margan liátt. — Hugsar flokkurinn til nokk- nrrar farar í-bráð? — Nei, það er mjer óhætt að fullyrða. Hann tekur sjer hvíld fyrst um sinn. Úr eftirleitunum. Atv/imudedan í Englandi Símað er frá London, að sain- komulag hafi náðst við prentara og flestalla iðnaðar- og liafnar- verkamenn. Vinnubyrjun gengur þó dræmt. Um launalækkun er hvergi að ræða, og er það þakkað áhrifum Baldwins. Flest verka- mannafjelög viðurkenna skriflega að (allsherjar)-verkfallið hafi ver ið ólöglegt. Forstjórinn alvaldi. Ágæti samábyrgðarinnar og fleira. Síðasta daginn, sem neðri deild hjelt fund nú í þinginu, svaraði f jármálaráðherra fyrirspum frá J. A. Jónssyni, um eftirgjöf á skuld Kaupfjelags Reykjavíkur við tó- baksverslun ríkisins. Umræður urðu ekki langar. Þó kom ýmislegt fram við umræð- urnar, sem almenning varðar og vert er að athuga nánar. Það fór orð af því meðan tó- bakseinkasalan starfaði, að kaup- f jelög lan^sins væru í mikilli hylli lijá einokuninni. Lánstraustið liafði ekki verið skorið við negl- ur sjer, þegar kaupfjelögin áttu í hlut. Þar var líka smábyrgðin að baki, svo engin hætta var á, að einokunin tapaði fje á þeim viðskiftum. Minsta kosti voru sam- ábyrgðarforkólfarnir oft búnir að prjedika það fyrir þjóðínni, að 'slíkt kæmi aldrei til mála, að jbankar eða verslunarliús töpuðu á 'lcaupf jclögum, er liefðu ótakmark- aða samábyrgð. Þetta væri borg, ' sem ómögulegt væri að rjúfa. '. Ein slík borg var nú Kaupf jelag Reykjavíkur, sællar minningar. — Forstjóri tóbakseinokunarinnar hugðist líka sækja mikið gull handa einokuninni með viðskift- Vinum við þessa skjaldborg sam- ábyrgðarinnar. ,1 En loksins hrynur borgin og þá skeður það undarléga, að eng- inn maður man eftir samábyrgð- jinni víðtæku. Landsbankinn, Sam- Ibandið og tóbakseinokunin höfðu öll lánað þessu kaupfjelagi mikið fje og þá auðvitað með samábyrgð ina sem baktryggingu. Svo þegar að þrengdi og kaupfjelagið fór að .hætta að geta staðið í skilum, var enginn kostur að fá skuldina jgreidda, að áliti forstjóra Lands- versl., og allar þessar stofnanir 'máttu gefa eftir stóra fúlgu, sem skifti tugum þúsunda kr. Eftirgjöf Landsbankans’mun hafa verið um 135 þúsund krónur, Sambandsins um 35 þúsund og tóbakseinkasöl- pnnar um 1514 þús. kr. ' þessi eftirgjöf mun hafa átt sjer stað á árinu 1925. Það sem menn sjerstaklega furðaði á við eftir- gjöf á sknldinni við tóbaksversl- unina, sem var ríkisstofnun, var það, að ráðherra sá, sem þetta ríkisfyrirtæki heyrði nndir, hafði ekki mins/u hugmynd um eftir- gjöfina. Honum var með öllu ó- kunnugt um, að þessi eftirgjöf hefði átt sjer stað, þar til fyrir •spurn kom fram um hana nú á Alþingi. Forstjórinn var ekki að iiafa fyrir því, að skýra ráðherr- anum frá þessu. Stundum yar svo kveðið að orði, meðan ríkiseinokunin var í ai- gleymingi hjer á landi, að það væri einskonar ríki í ríkinu, þar sem forstjórinn væri einvaldur. ■ Hin íslenska ríkisstjórn eða Alþ. hefði þar engin völd. Þegar litið er yfir sumar gerðir forstjórans, er svo að sjá, sem hann hafi sjálf- ur litið svo á, að hann væri ein- valdsherra í ríkiseinokuninni. ECa hvað sýnist mönnum um þessa eftirgjöf á skuld kaupfjelagsins, sem forstjórinn einn ákvað? Maður skyldi ætla, að það af skuldinni, sem ekki var eftir gef- ið, liefði verið greitt að fullu, eða þá minsta kosti að krafist hafi verið ábyggilegra trygginga fyrir skuldinni. En svo var þó ekki. Þessar eftirstöðvar munu vera ná-. lægt 14 þús. kr. Forstjórinn ljet sjer nægja samning um skuldina, um 2000 kr. afborgun á ári, án þéss að heimta nokkra tryggingn sjerstaklega. Samábyrgðin hefir þótt góð nú. Eigi er ísaf. kunnugt um það, hvort forstjóri Landsverslunar hafi gert margar ráðstafanir svip- aðar þeirri, er hjer var sagt frá. Þó hefir það heyrt um eina, sem mun hafa verið gerð um líkt levti. Þar átti hlut að máli Kaupf jelag Eskifjarðar. Þetta f jelag var komið í miikla skuld við Sambandið, útbú Lands hankans á Eskifirði og við Lands- verslunina. Skuldin við Samband jð var mest, eða um 90 þús. kr., að því er ísaf. hefir heyrt; lítiS eitt lægri við útbúið og 42 þús. við Landsverslunina. Aðilar nmnu svo hafa. samið við fjelagið, þann- ág, að 60% af skuldinni var gefið «ftir, en 40% eiga að borgast á 15 árum, og mun engrar trygg- ingar þar vera krafist, annarar en samábyrgðarinnay. Ekki hefir ísaf. heyrt annað, en að forstjóri Landsverslunar- innar hafi einnig hjer verið einn ráðandi, að því er snerti skuldina við Landsverslunina. Sje það rjett, fer þá ekki að vera full á- stæða til þess, að láta fram fana „kritiska“ skoðun á öllu verslunar braski. ríkissjóðs, og sjá svo hvort Tíma-sósíalistar og sósíalist- ar fái mikinn byr lijá þjóðinni, þegar þeir eru að heimta þessar ríkisverslanir aftur? Lengsta skfðastðkk, sein stokkið hefir verið, stökk skíðamaðurinn Tullin Thams i vetur — 70 metra. ,,Fylla“ kom til Siglufjarðar 14. eða 15 þ.m. beina leið frá Vestm.-eyjum Flutti hún noröur fjölda norð lenslcra sjómanna, sem veriö höföi í Eyjum í vetur, og fengu þdr ó keypis far og fæöi. Var símað aí norðan, aö menn væru mjög þakl< látir varöskipinu fyrir þennai flutning og þessa rausn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.