Ísafold - 01.06.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.06.1926, Blaðsíða 3
luvou J. líf þar úti, og urðu guðsfegnir að liafa kynst mörgu yðru en aðeins þeim smávægilega hjegóma og þeirri aumingjalegu nægjusemi götulífs og kaffihúsa. Er það undarlegt, þó að æska, sem hafði fundið sjálfa sig, væri gagntekin og jafnvel töfruð af því, að byrj^ á nýju, margfalt skemtilegra og dýpra lífi þar, sem att nýtt, frumlegt líf hefur uppruna sinn: í skauti náttúrunn- ar? Niðurl. Sjer grefur gröf þó grafi. ,».Prá frjettaritara Mbl. í Paxía.. laginu stafi engin liætta af sam- þyktiuni; en hvort þeir fá þá tryggingu er tvísýnt, ef Englend- ingar fylgja þeim ekki að málum. Þ. Eitt Tímablað. (15. IH. b. í.) Poinearé viidi láta ganga milli Þarf hjer eigi fleiri orðum að að eyða. Og er nú upptalið hið frjett- næmasta úr blaðinu —- nema ef þess skat getið, að í frjettadátki útlendra frjetta, býðst ritstjórinn til þess óbeinlínis, að kippa fjár- málum Breta í lag og atvinnudeil tim, eða að minsta- kosti koma í veg fyfir fjármálaafglöp í stjórn ' Forustu greinin er um hið ný- heimsveldisins framvegis. Hann afstaðna þing, sem ritstjórinn tel- >-vkist «eta s->eð betur en gert ur verið hafa mjög ómerkilegt. befir verið ineðal Breta> orsakir Mun margur þingmaður brosa, er 'kolauámudeilunnar, og ráð við hann les greinina, og aðrir þeir, slíkum meinum. - Mun ntstjór- sem með uinræðum og gerðutn inn tel'la bað beimsógæfu, að ann þingsins fylgdust. ' að eins fjármálavit og það sem Hver átti ómerkilegustu ræð- bann hefir> skuli grotna niður 1 ■urnar ?Hverjir áttu drýgstan þátt- en^ aliti og fáum að gagni h*>er úti á íslandi. KONUNGSKOMAN Ihefir frjett. frá mönnum, er komu ------ á vettvang, er fullyrt, að sjys Ferðaáætlun konungslijónanna 'þetta hafi orsakast af því, að er nú fastákveðin, og verður eins maðurinn, sem við stýrið sat, og hjer segir: | livort heldur var Kagnar Klufckan 11 árdegis 3. júní verð-, Kristján, hafi verið ölvaður. ur lagt á stað frá Kaupmanna- höfn á herskipinu „Niels Juel“ og fylgir „Geysir“ með. Sunnu- daginn 6. júní á að koma íil Trangisvaag á Færeyjum, og þar slæst strandvarnarskipið ,,Fylla“ 'í förina. Mánudaginn 7. júní verð- ur farið frá Trangisvaag og kom Síldareinkasalan. inn í ómerkilegasta vaðlinum, aðr bols og höfuðs Þjóðverjum, vUdi ir en þeir þremeuningarnir: Jón- En honum œtti þa ekki að Verða ganga af þeim dauðum og jarð-’ Trvggvi og J<3n Baldvinsson? skotaskuld úrþvíað sjá eigm fót- _______ tt____ .. t_t _________ > * ao ° .i_e___í sungnum. Hann er ímynd hinnar gallversku lundar, hernaðarand -aus og hernaðarþorstans, stór í Jónas s!krifar um „Sigur Magu- um forráð í fjármálunum. kostum og göllum; sannkallaðuv ’ úsar Kristjánssonar“, en minnist' Bismark Frakklands. !>ó eigi í >etta sinn á hinn mesta Enda urðu Þjóðverjar hart úti siglir Magnúsar, þ. e. við próf, og máttu mest kenna Frökkum. kosningll Framsóknarj >ar sera En smátt og smátt dró úr sam- hann sigraði IIalldór 4 Hvanneyri, Kappreiðarnar. Vinnunni meðal Bandamanna. Eng ° \ « íl IL Sörli vinnur enn í hópi stökkhesta. sigur á meginhugsjón „bændaflokksins“, ræktun lands- ins, og setti einokunarbraskið og til Þjóðverja. Frakkar áttu um steinolíumang í staðinn. lendingar sluppu betur út úr ■stríðinu og gerðu vægari kröfur tvent að velja: gera slíkt hið j «ama, eða standa einangraðir ogt sviftir aðstoð þegar mest á reið. Baldur fær II. verðlaun skeiðhesta. Jónas Þorbergsson ritar um hið Kappreiðarnar fóru fram á 2. livítasunnu á skeiðvelli hesta,- . núverandi þjóðskipulag, er hann mannafjelagsins. Var veður liið ■Hvorttveggja var neyðarurræði, neflfip dýrslegtj og andstygð sið- besta, enda fóf margt fólk inn. ,-a‘SU- UUr „ aðÞi manna- Hann er vanur að eftirj svo skift mun hafa þúsund- þegar vms rimenn ur u o ana taka upp í sig, pilturinn, og van- lim. En illverandi var inn frá g þa vrju u o arirnar ynr a - ur þvíj að ekki sje tekiS miki5 gakir moldryksing gamla, sem þar -°rU: ersaa ri urimi var troð- mark á því. — í endalok grein- ætlar alja að æra. — Er það nn undir otnm; jo verjar gata arinnar er J. Þorb. fyndnari en mikill ijóðUr á þessum stað, að livorki nje vildu efna loforð sín, Akurej’ri 28. maí FB Verslunarmannafjelag Akureyr- ið saina dag til Þórshafnar. Frá’»r samþykti á fundi í gærkvökli Þórsliöfn verður farið 9. júní ár- ST° hljóðandi áskorun: 'degis, og komið tiþ Klaksvíkur | Kundurinn telur einkasölu á keinni part sama dags, og þaðan sild mjög varhugaverða, vegna fverður farið um kviikUð eða þess: póttina. j 1) Að hún samrýmist ektei Laugardaginn 12. júní árdegis frjálsri verslun. (er gert ráð fyrir, að konungsskip-j 2) Að hún kemur tilfinnanlega in komi til Keykjavíkur, og það- í hág við ráðstafanir, sem útgerð- an á að fara aftur þriðjudaginn arinenn hafa þegar gert með fyr- ,15. júní um kvöldið, og koma t'l irfram sölu á sild og kaupum á Isafjarðar síðari hluta dags þann tunnum og veiðarfærum. 16. Daginn eftir, þann 17, verður! 3) Að með einkasölufyrirkonau- farið frá fsafirði. Föstudaginn 18. laginu verði útlendar og innlend- júní eiga skipin að koma til Ak- ar lánsstofnanir og lánardrotnar ureyrar, en i'ara 20. júní. Dagiun með öllu ófáanleg til þess að lána (eftir verður komið til Seyðis- rekstrarfje. w fjarðar, og 22. júní farið þaðan 4) A8 veiði og söltun útlend- áleiðis til Danmerkur, og til K.- inga utan landhelgi aukist til •'hafnar .er ráðgert að komið verði stórra rnunt. síðari hluta dags 27. júní. j 5) Að atvinnuleysi er fyrirsjá- _______ J anlegt, þar sem ýnisir hinir stærri - jútgerðarmenn neyðasttil að hætta atvinnurekstrinum. J Eftirminnilegt bifreiðarslysJ Af >essmn á,tæðum lerfir im'iU ______ , urinn sjer að skora á hið háa Bifreiðarstjóri ekur Út af j-^tvinnumálaráðuneyti, að nota veginum í Öskjuhlíð, ekkl lieiinild síðasta >inss til þess bifreiðinni hvolfir,' í henni að vejta nokkrum rjettindi til kviknar og hún brennur. emkasölu a sdd. liann sjálfur veit, er hann talar svo ]aus jarðvegur skuli vera um- um tap bán!kanna og skuldasöfn- hverfis hann, að ekki megi koma j un ,.samkeppnismanna“, eins og andvari svo a.lt verði ekki dimtj af moldbyl. Á völlinn sjálfan hafði verið stökt vatni, svo af honum stóð enginn moldbylur. ' I Stökkhestar - voru reyndir þarna 16 og urðu '•og það kom verst niður Um. Fia stjórnarfarslegu sjónarmiði samvinnmnenn gtæðu þar alsak »jeð hefur Fiakklandi síhrakað la11sir og engilhVítir í samábyrgð- Slðan striðinu lauk> með hverju arhjúpnum. f endalok greinarinn- -ári hefur það orðið ver úti, jafn- ar kemst Jón porb. að þeirri nið. framt því sem Þýskaland hefur urstoðUj að það sje helsta fram afíð sig upp ótrúlega fljótt og faraleiðin 'á landi hjer, að þeir Vixið í áliti. \ erði Frakkar °j. sem einhvers megna, gefi ávöxt úrslitin þessi- krö^harðir, Waga Þjóöverjar fyr iðju sinnar til þeirra, sem eigi j. verðlaim (200 kr.): Sörli endin8um> °" beir eU1 nenna að hagnýta sjer gæði lands (eigandi Ólafur Magníisson), rann fusir að leggja >eim eitthvert ins. _ Er þetta alkunnugt lögmál skeiðið 4 22j8 sek. 1 syrði. Fra i ar verða að lata Jónasanna — enda livorugur gjálf 2. verðlaun (100 kr.): pytúr vmdan; þeir verða að horfa a biaro.a , . .. „ . v •}ai'’a- (eigandi Knstjan ísaksson, Fifn- l f *» ,hm s,gl'”5“. >** ;'"X' hvammi), raan skei8i« é 22,9 sek. Þmm —y£.r hofní oS Þe.r menn, «, ern hahlnir ,( *. íer51aml (50 ta): Hrani ‘ Viteklnm ognnn- þelm salarejúMóm, er lýair sjer (eisa]1<li Magnns Magnússon, frv,- 7 hef”d"- 1 “ •* stj.), rann skeiSiS á 29,2 sek. f™' >>»*“ rf‘r blastS aS >e.m ]lillni wta vissn nm sitt eigiS ó- 4. vei.51ann (25 kr); Brana kolnm meS framkonm sinni eft.r bilandi ágæti, get„ sjaldan tek.S (ei„andi Eirftm, Elnarss0„, bit. Str,ð.S, fremur en meðan á >v. t.il n.áls, á„ >ess að lenda út í lítt „iðarstj.,, ranI1 steiðið 4 oo>4 Minni meiðsli en við hefði mátt búast. stöðvandi mælgi. stóð. Nú vakna þeir fyrst af sigur- Lyt af smágrein einni í Morgun- 'ímunni við óminn af Berlínar- blaðinu um skólasetur Sunnlend- samþyktinni. 24. apríl var banda- inga, ritar J. ,T. langa neðanmáh lags-samþvkt milli Þýskalands og grein í Tímann. Hússlands undirskrifuð í Ber- sekúndum. rann Skeiðhestar: ls voru reyndir 11, en 8 þeirra „hlupu upp“ og einn kom ekki v ... > Morgnnblaísgreininni er >vi ,,, ina við nthlatun verðlauna hn Stresemann og Krestn.sk,. haldið fram, og er >að enn sem >vi að hann ,l4ði etki tilstildnnl Vakt. hnn m.k.ð m.rtal . r.ondon 'fyr álit blaSsins, að >a5 yrði Þessir hIutn vetð. Pans, op; tanst utannkisstjorn- sunnlenska skólanum hinn mesti ]axin. mrn frakknesku hún vera hrein- fengur, ef honum yrði þannig í 2. verðlaun (100 kr.): Baldur sta ogrun til sm, koma algjor- sveit komið, a8 sýslurnar tvær, (eigandi Einar E Kvaran), ga i baga við Loearnasamn., og Árness- og Rangárvallasýsla — skeiðið á °5 2 sek ten» Kvrópn í harttn syo fremi gætn etyrkt hann og haft lians.' 3 (50' kr.). j, Ían-a Þ-s'k ■« - f ”0t- í (eigandi Agnst Jónsíon, Varnn,- ,!„ > iMoðabandalag.ð . sept- Þarf J. J. sennilega aS sknfa jal), ra„„ steið.ð á 26,1 sek. mber, eins og til stendur. I íallmargar neðanmálsgreinar íj —----------------- ondon skoðuðu menn samniug- Tímann, til þess að sannfæra einn I hin á annan veg, og þótti lítið ao eiuasta mann um það„ að haun Gífurlegt jáínbrautarslys nálægt •'uhuga við hann. ( 'hamberlain vinni fyrir almenningsheill Sunn- * Miinchen. íjekk munnlega skýringu lijá lendinga, er hann vill kveða skól-! Símað er frá Munchen, að tresemann og ljet þar við sitj'a. ann niður í útjaðri Árnessýslu — stærsta járnbrautarslys í sögu Quai d Orsay eru menn á glóð- þvert ofan í vfirlýstan vilja mik- Bayern hafi orðið hm. Þeir ætla sjer að krefjast ilshluta sýslubúa, og á þeiin stað, lægt borginui. hj ggingar af Þjóðverjuml um sem þátttaka Raugæinga er úti- Hvítasumiu ferðalangar særðust ’Tað, að friðnum og Þjóðab)anda- lokuð. og dóu. nýlega, uá- Mörg hundruð : Um 'kl. 8 að kvöldi á hvíta- suunudag, vildi til bifreiðarslys iuní í Oskjuhlíð, sem vert er að Keykvíkingar festi sjer í minni. Mikil umferð var um Hafnarfjarð- 'arveginn nm það leyti. Bifreið ein !á leið frá Reykjavík, ók með mikl- um hraða. upp eftir Öskjuhlíðinni. prír menn voru í bifreiðiuni. — Reykjavíkurmegin í Öskjuhlíðinni, aka þeir út af veginum. Var bif- feiðin á svo mikilli ferð, að henni hvolfdi. Skygnið var yfir bifreið- iuni. Dróg það úr meiðslum far- þega, svo þeir sluppu midan bif- reiðinni lítt s'kemdir. Við byl/una kvúinar í bensíni vjelarinnar, bg leggur brátt logann um allan Vagninn. En áður en eldurinn náði bénsíngeyminum aftan á bifreið- inni, gátu menn, sein komu þarna á vettvang, opnað fyrir bensínið svo það streymdi út. Ef eldurinn hefði náð bensíninu í aðalhylk- inu, liefði það sprungið og öll bif- reiðiu splundrast. Bifreiðin var ný Buick-bifreið, hafði verið tekin upp rjett fyrir helgina. Tveir bifreiðarstjórar voru í hifreiðinni; lieitir annar Ragnar Þorsteinsson, en liinn Kristján Elíasson. En bifreiðina átti Finnbogi Ey- jólfsson. Voru bifreiðarstjórar þ>essir, að sögn, beðnir að reyna bifreiðina, áður en byrjað væri að flytja í henni farþega. Höfðu verið á Kolviðarhól um daginn. Þar við vín. Voru á leið þaðan suður í Hafnarfjörð. Eftir því, scijj „ísafold" Glímumennirnir í Danmörku. íslensku glímumennirnir höfðn fyrstu glímusýningu hinn 21. maí síðastl. í Svemlborg. Glímumönu- unmu og íslenska fánanum var tekið hjartanlega. Petersen borg- arstjóri flutti síðan stutta ræðu úr sæti sínu og lýsti góðum ósk- um allra Dana til lianda íslandi. Síðan var hrópað „lifi ísland“, m þar á eftir sunginn þjóðsöngur íslendinga, og hlýddu menn á hann standandi. Jón Þorsteinsson þakkaði fyrir ástuðlegar viðtök- Ur' og bað að lirópa liúrra fyrir Danmörku, síðan var snngið „Der er et yndigt Land.“ Glímusýning- unni var fvlgt með hinni mestn ' athygli, og hlutu íþróttamennirn- iir hið mesta lof. Eftir glímusýn- inguna voru glímumennimir og ' Niels Bukh gestir „Svendborg ’ Gymnastikforening.' ‘ Taugaveikin á ísafirði. Hún breiðist stöðugt út. Þrír hafa dáið. Hjeraðslæknir ísafirði símar 27. maí :Sýkt heimili í bænurn 22 eða '23, en sjúklingar nálægt 40. Einn sjúklingur sóttkvíaður í býlinu Kirkjubæ; þriðji sjúklingurinn dáinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.