Ísafold - 07.06.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.06.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóras. ¦íón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sínii 500. ISAFOLD Árgfangurinn kostar 5 trónur. . Sjalddagi 1. júlí. AfgreiðsJa og innheiinta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAfi: MORGUNBLAÐIÐ 51. árö. 29. tbl. Mfl'iudagmn 7. únl 1926 lufold&rprentsmiðja h.f. LANDSKJÖRIÐ. ni. Listi frú Bríetar. Þegar kosningar hafa farið íram hjer í Reykjavík á síðari árum, hefir frú Bríeti Bjarnhjeð- insdóttur aldrei dottið í hng a'ð telja sig ópólití^ka veru, er stæði jujallhrein utan við alla stjórn- málaflokka. Þá hefir hún ætíð fylgt jafnaðarmönnum að málum. En í fyrrasumar tekur frúin sjer ferð á hendur ut um land og heídhr fundi með ýmsum kven f.jelögum og víðar. A fundmn þessum harmar frúin það mjög, að eigi skuli eiga. sæti á Alþingi kona, sem standi utan við póli tísku flokkana. Slíka konu þurt' tiiu við nauðsynlega að fá á Al þing, sagði fríx Bríet. Við síðasta landskjör, þegar Ikonur báru fram XÍcrstakan lista með frk. Ingi bjorgu H. Bjaraason skólastýru efsta, var, að sögn frúarinnar. ætlunin sú, að hún stæði utan við ^alla flokka. En svo gengtfr hún í ótætis íhaldið, þvert ofan í vilja þeirra kvenna, sein hana kusu. Upp úr þessu ferðalagi frú Brí- etar varð svo það, að hún ákvað að verða í kjöri við landskjörið í sumar, og koma þar fram sem éspilt, engilhrein verá. Það má merkilegt heita með jafn gamla og reynda maimeslkju sem frú Bríeti, ef hún virkilega ¦íieldur því fram af sannfæringu. að konur eági að seg.ja sig lír lög- um við karlinenn þegar á stjóra málasviðið er komið. Hvar í ver öldinni skiftast menn í stjoramála flokka eftir kynferði? Væri hjer ekki jafnrjetti milli karla og Ikvenna, þá gæti verið skiljanlegt. að konur vildu einar «jer vinna að sínum kröfum. cv karlmenn hefðu ekki viljað sinna. En því er ekki svo varið. Hjer er fullkomið jafnrjetti milli karla og kvenna, og hefir leugi verið. Engum dettur í hug að neita því, að mörg mál Ikonia fyrir á Alþingi, sem. eru þannig í eðli sínu, að konur eru eins færar og færari en karlmenn, til þess a'ð leiða þau farsællega til lykta. En konan er þar jafn fær, þótt hún tilheyri sjerstökum stjórn- málaflokki. eins og þótt hún vilji standa þar fyrir utan. Nei, frú Bríet meinar það alls olcki, þegar hún segir, að konur eigi að komast á Alþing til þess þar að Ífita afskiftalaus öll hin eiginlegu pólitísku stefnumál. Og þótt frú Bríet eigi eftir að 'kom- ast á þing, verður hún áreiðan- lega ekki í neinum vafa um, hvar hún eigi aix setjast að. Frú Bríet er í eðli sínu .iafnaðarmaður, og þegar á þíng kemttr, hlýtur hún þangað að leita. Að nafninu til getur hún haldið sig utan við aila flokka, en stefnan verður setíð ákveðiu. — Á þirígi á nú sæti einni jafnaðarmaður, Jón 7" Frikirkjuorgelið nýja Kæliskipið. Vandadra en öll þau skip aem hjer eru fyrir. Emil Nielsen framkvœmdasijóri segir frá. Hier birtist mynd af hinu nýja orgeli, sem verið er að byggja í Fríkirkjuna. Orgelið mun verða tullgert um miðjan júni og verð- uv það þá vígt. Orgclið er af alh-a vöiiduöustu s'crð, bygt í nýtísku- stíl og sjerstaklega hljómfagurt. í orgelinu eru 36 „registui"" og 3 bljómborð (manualar) og fótsp-,'. Auk þess er fjöldi af áhöldum til að gera hljóðbreytingar með. í orgelinu eru alls 2325 pípur. Margir munu hyggja gott til að : heyra tónana í hinu nýja orgeli, sem svo m.jög liefir verið vandað til í alla staði. Páll ísólfsson spil- \ar á orgelið er það verður vígt, og hcldur hljómleika á það fram- j vegis. Framkvæmdarstj. Eimskipafje lagsins, lir. Emil Nielsen, kom með Goðafossi um daginn frá Höfn. Hefir 'hann verið þar um tíma, :m. a. til þess að ganga frá samn- ínguni. um byggingu á kæliskip- inu, sem myndin er af í glugga Morgunblaðsins. Hefir ísafoid spurt Niel- sen um skipið, og var lýsing hans á þessa leið: Skipið verður á stærð við Goðafoss, jafnlangt og hann, en; ögn breiðara. A'erður skipið meðal annars að því leyti frábrugðið öðrum skip-1 um fjelagsins, að farþegarúm verður alt á þilfari, svo lestar- rúm verður þar óvenjumikið. Lest ir rúma í alt 75,000 tenings fet, I eða taka 1500 tonn (D.AV.) fyrir utan kæliútbúnaðinn. Tvö millidekk verða í öllum lestum, og á að verða hægt að ktvíu. hvert lestarrúm fyrir sig, án þess að kuldann leggi í næsta farrými. Tva^r frystivjelar eiga að vera í skipinu, en þær eiga að vera svo stórar, að hægt sje að halda hitastigi allra lestarrúmanna í frostmaríki, með annari þeirra, ef það kemur fyrir að hin bilar. — 'Fullfermt á skipið að geta farið U3/i mílu á vöku. • Farþegarúm á 1. káetu verða Í20, í tveggja manna klefum, og geta 6 legið í reykingask. 2. káeta verður á afturdekki, með 20 rúm- um. Fyrir stýrimenn og vjela- 'menn verða herbergi á miðju dekki eins og á hinum skipum fjelagsins. „Bakki" verður fram- i an á slkipinu, og þar verða ágætir hásetaklefar með ræstingarher- bergi og baðherbergi. Einn af bátum skipsins verður vjclbátur, er nota má til þess að draga flutningsbáta í höfnum. Stcrkur „ljóskastari" verður á skipinu. Á efra millidekki verða rafblævængir til þess að kæla lloftið þar, þegar fluttar verða kældar matvörur. Lyftiútbúnað- ur skipsins verður svo vandaður, að lyfta má 10 tonna þyngd í einu. Skipið á að vera fullsmíðað 1. mars næsta árs. Þegar þetta skip er komið, verður Eimslkipafjelagið fyrst fært nm að leysa hlutverk sitt af hendi. Er Níelsen hafði lýst hinu fnýja skipi, gat hann þess, að hann liti svo á, að þá fyrst væri Eimskipí^fjelaginu vaxinn svo fiskur um hrygg, a'ð það gæti leyst hlutvcrk sitt vel af hendi. cr skip þess væru orðin fjögur, því við þurfum, sagði Nielsen, þrjii skip til þess að koma á siTiáluifnirnar. Ferðum kæliskijxsiiis á að haga si'in ii.jcr segir. Það fer frá Höfn um Tjeith, til Beykjavíkur, ísa- fjarðar, helstu ha.fnir á Norður- landi, Seyðisfjarðar og þaðan út. NæstU fcrð icemur það að Aust- urlandi og fer hringinn norður um til Reykjavíkur og vit. ^ Goðafoss á þá að taka Ham- iborgarferðirnar, fara frá Ham- Iborg um Hull til aðalhafnanna, ýmist austan um eða vestan um landið. Lagarfoss á að taka nú- verandi ferðir Goðafoss, en Gull- foss heldur sömu ferðum og nú. Bald., og mundi honum verða það mikil huggun í einverunni, ef frú Bríet kæmi á þing, þvi ekki er ííott að maðurinn sje einsam- all. — Enginh kjósandi má ljá lista frú Bríetar atkvæði, fyrir það eitt, að það er ikvennalisti. Og ekki má láta villast á því, að á I listanum, með frúnni, eru nöfn ágætra kvcnna, er mundu teljast til annara stjórnmálaflokka, en þe.ss, er frú Bríet tilheyrir. Fái listinn næg atkvæði til þess að koma manni að, verður það vitan- lega efsta kona'n, sem kemst að. Og það geta menn reitt sig á. að frú Bríet er ekki eins engilhrein í politíkinni, eins og hím vill vera Láta. Hiin er .iafnaðariikaður með húð og hári, og það cr engin hætta á, að hún villist í önnur hcimkynni, þótt hún Ikæmist á Alþing. Þeir einir, sem vilja fjölga jafn- aðarmönnum á Alþingi, mega kjósa frú Brieti; aðrir ekki. Suðurlandsskólinn. Fundur við Þjórsárbrú. Tillaga um að leita sa<nwvAnu við Rauyainga samþykt með yfir- gnœfandi meiri hluta. Fyrri laugardag var fund- ur haldinn að Þjórsártúni til þess að ræða skólamálið. Umra'ðurnar sncrust aðallega um skólasctrið, hvar það va^ri heppileg- ast, og hvort hraða ætti skólamáli Ái-ncsinga, ellegar leita samvinnu við Rangæinga um sameiginlegan skóla fyrir báðar sýslurnar. Fundurinn stóð yfir þar til kl. 314 um nóttina. \'oru haldnar 27 ræður og voru iwðumenn 23. Meiri hluti ræðumanna með þingmenn Árnesinga og Jonas frá Hriflu í broddi fylldngar, töluðu með því að liraða málinu og koma skólanum upp á Laugarvatni. Sr. Kjartan í Hruna benti á, að það myndi koma alloft fyrir, að yfirborðsvatn gangi í Laugai'vatns-laugina og kæli hana, svo hitaleiðsla þaðan yrði ótrygg- Fer þá að verða lítið unnið við að koma skólanum fyrir þarna, Jónas hafði cittlivað vcrið að tala um skíðaferðir námsfólksins í birkihlíð- unum. Var hlegið að vaðli hans. . Þcgar til atkvæða kom, rcyndust 77 fundarmenn því meðmæltir að ákveða cigi skólasetur að svo stöddu, heldur hugsa til samvinnu við Ilang- a>inga, en 21 voru meðmæltir Laug- arvatnsskólanum. Virðist róðurinn því ætla að ganga seint fyrir þeim, Langarvatnsmönnum og saunast sú spá, sem hjer kom fram í blaðinu nýlega, að Jónas þurfi að skrifa alimargar greinar í Tímann. áður en hann fíer Sunnlendinga til þess að gleypa við þcssari skólaseturs- flugu sinní. Tryggvi yí\v á funilinum. Ha.nn var á báðum áitum, cins og stundum hefir komið fyrir áðui-. Annars virðist vera komið í hálf- gert óefni fyrir þcssu skólamáli. Er það mest fyrir undirróður Hriflu- Jónasar og nokkurra hans dáta. Eins og málið horfir við nti, er sýnilegt, að það er vilji langsam- lega meiri hluta Sunnlendinga, að fá sameiginlegan skóla fyrir Árnes- dg Tíangárvallasýslur. Er það óefað keillavauilegast til frambúðar. En Jónas hirðir ekkert um þennan al- menna vilja, heldur vill knýja fram skóla á Laugarvatni, þvert ofan í vilja hjeraðsbiia. Fari svo, að Hriflu-Jónas og hin- ir ráðandi menn Arnessj'slu ætli að stefna þessu máli í tvísýnu, er ekki annað sýnna en að stjórn landsins vcrði að taka í taumana áður en í ócfni er komið. Heyrst hefir að mi hafi verið ákveðið að fresta l'i'amkvæmdran á Laugarvatni fyrst um siim og bíða og siá hvort ekki verður sam- komulag. Hafði stjórniu skorist í leikinn. Er óskaudi að Snnnlend- ingar sýni það nn í verkinu að þeir vilji fullkominn skóla á Suð- urlandsláglendinu. cn láti ekki á s,jer rætast orð Jónasar frá Hriflu að það s.jc sundrungin ein, sem sje ráðandi meðal þeirra.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.