Ísafold - 14.06.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.06.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD hyggju að skifta Abes>siníu á milii sín! Standa þá Frakkar einir. Þeim sárnar líka, livað ítalir eru sáttgjarnir við Austurríkis- menn og Þjóðverja. Það er of snemt að giska á, hvað býr þar á bak við; en óneitanlega væri ítöl- iim dýrmæt aðstoð gömlu óviipi sinna, ef þeim hugkvæmdist að ásælast Savoy og Nissa, taka aft- nr það, sem þeir gáfu Frökkum 185!*. I stjórnmálunum svipar ít- ölum til Grikkja; livorirtveggja hafa misvirt og misskilið dæmi forfeðra sinna. Þ. Heilsufarsfrjettir. t Reykjavik er enn talsvert um kvef og hálsbólgu, annars engar farsóttir, yfirleitt allgott heilsu- far. Taugaveiki í Keflavík. Þcgar taugaveikinnar varð vart á ísa- firði í fyrra mánuði konist hjer- aðslæknir að því, að kona hafði farið þaðan til Keflavíkur og ihugði að hún mundi liafa drúkkið smitaða m'jólk áður en hún fór. Hjeraðslækni í Keflavík var þeg- ar gert aðvart nm þetta, það var 17, maí. Hann hafði upp á kon- unni. Lá hirn þá í tangaveiki og h.'rfði legið rúman öiálfan mánuð — aðgæslulaust. Nú eru alveg ný- liigst þrjú systkini þessarar koou, sem vitanlega hafa smitast af henni, áðnr en nppvíst varð um sjúkdóm hennar. Þessir nýju sjúk lingar eru vandlega einangraðir, og fer hjúlirunarkona suður í dag til að annast þá. Hjeraðslæknir þýst ekki við frekari útbreiðslu veikinnar, — jeg heldur ekki- En örugt er það ekki. Sidustu simfregnir. Brazilia ætlar að segja sig úr Þjóðabandalaginu. Símað er frá liio de Janeiro, að Braziiia muni segja sig úr Þjóðabandalaginu í septemberlok. Stórtjón af vatnavöxtum í Rúmeníu. SSmað er frá Berlín, að helii- rigningar og vatnavextir sjeu í Rú- meníu og hefir stórtjón orðið á uppskeru og samgöngur stöðvast. Hundruð rnanna druknað. Engir samningar enn í kolamálinu Símað er frá London, að samn- ingatilraun námueigenda hafi orð- ið árangurslaus. Verkamáladeiian norska. Launalækkun samþykt. Símað er frá Ó.sló, að fjelög vinnuveitenda og verkamanna liafi samþvkt launalækkunina. Mosulsamningurinn undir- skrifaður. Símað er frá London, að Mo- sul-samn ingur Tyrklands og Eng lands hafi verið undirskbifaður. Blöðin lýsa yfir ánægjn sinni, að öryggi Iraks hefir verið trygt. skipun á Grænlandi til forna. Með Mac. Millan verða 10 vís- indamenn, og eiga þeir að safna allskonar náttúrugripum fyrir Field-safnið, og sennilega nrana Jieir láta greipar sópa nm þær ffornminjar, er þeir kynnu að rekast á í Grænlandi. Tjöld af ýmsunr stærðum, vagna, bfla og fislk-yfir-breiðslur, ódýrast og þest í Sleipni, Laugaveg 74, símnefni: Sleipnir, síini 646. Heimabruggun eykst í Bandaríkjunum, svo mönnum líst ekki á blikuna. Frá Portúgal. \ Costa hershöfðingi tekið sjer einræðisvald. ’ Símað er frá Lissabon, að Costa hershöfðingi hafi stofnað einræði og rofið þingið. For- ingjar verkamanna liáfa verið handsamaðir, starfsenii verka- lýðsfjelaga bönnuð *og verkföll í landiinu eru talin dauðadæmd á meðan eiuræðið stendur. Taugaveikin á ísafirði. Engin ný tilfelli síðan fyrir' mánaðamót. Hefurf farið eins og jeg bjóst við, og lijeraðslæknir, að veikin mundi stöðvast um mánaðamótin. Jeg gat þess síðast, að eiun sjúldingur inn væri hætt staddur. Hann er dáinn. Eru þá 4 látnir, 3 á ísa- firði og 1 á Fossum. Nú virðist enginn sjúklingur þar í lífshættu. Oeirðir í Uikraine. 'Símað er frá Vansjá, að vegna sjálfstæðiskröfu Ukraine í Aust- ur-Galizíu hafi orðið alvarlegar óspektir.Óeirðamönnum og hern- um hefir slegið saman. Margir beðið bana, margir særðir. Taugaveikin í Miðfirði. Einn sjúklingur. Hjeraðslæknir segir veikina stafa frá gömlum smitt- ara, sem við vitum af, og hefir ekkent mein gert undanfarin ár. Taugaveiki og lungnabólga á Akureyri. „Tvö tilfelli af tauga- veiki I Glerárþorpi. Fimm tilfelli af lungnabólgu. Annars gott heilsufar“ — símar hjeraðslæknir. 8. júní 1926. G. B. Frá Iandsfundi kvenna á Akureyri. Landsfundur kvenna á Akur- eyri hófst 8. þ. m. Va,r biiist við að hann stæði yfir í 5 daga. Fulltrúari eru mættir víðsvegar að af landinu, nm 40. Áður en fundarstörfin byrjuðu gengu fundarkonur í skrúðgöngu til. kirkju. Þar messaði sjera Geir Sæmundsson vígslubiskup. Voru sungnir hátíðasöngvar. Umræðuefni á fyrsta fundinum voru þessi: Þjóðfjelagsleg sam- vinna kvenna, og keimilisiðnað- ur. Um kvöldið hjelt Sigurlína SSgtryggsdóttir fyrirlestun. Norðurför Mac Mitfans. Rannsóknir á íslendingabygðum á Grænlandi og Labrador. Sao sem menn munu minnast, fór Ameríkaninn Donald Mae Millan ríinnsóknarför í fyrra norður í höf, og þójttist þá hafa fundið rústir af 1500 ára(!) göml um Grænlendingabygðum á La- brador. — Nú er hann í þann veginn að leggja í annan leiðang ur. — leggur á stað 19. þ. mán. Förin er farin fyrir Fieldsafnið í fíhigago. og nlil.iónamæringux•- inn Fred. H. Rawson, forstjóri bankasamsteypunnan miklu „Uni- on Trust Company“. Leiðangurs- skipið á Mac Millan, og heit.ir það „Bowdoin“. Verður fyrst haldið til Battle Horbour á TjR- hrador. og verður þar leitað að bygðarústum Grænlendinga — (eklci Norðmanna, eins og fregn- irnar segja, því að Norðníenii komu ekki þangað á dögum Leifs heppna). Ennfremur verður revnt að grafa npp þjóðsagnir og múnn mæli nm þangaðkomu hinna fyrstu hvítu manna. Síðan verð- ub farið til Baffinslands, Græn- lands og Ellesmere-lancls. Húsa- skipun bæjartóftanna á Labrador verður borin saman viS húsá- 1 enska blaðinu .Morning Post‘ er frá því sagt nýlega, að nú lít- ist ameriskum hannmönnum ekki á blikuna. Lengi hafi heimabrugg un verið mi'kil í Bandaríkjunum, en nú keyri úr hófi, því ný upp- götvun hafi verið gerð, sem geri heimabruggun svo auðvelda sem mest má verða. F.vrir fáa aura er eftir þessum „kokkabókum1: hægt að gera sjer drykk, sem að eiginleikum og gæðum er áþekt Whiský. — Notuð er til þessa ein flaska af ediki og nokkur efni ódýr, sem hægt er að fá í lausasölu í lyfja- búðuni. Er nú ekki annað fyrir hendi, segir blaðið, en að hætta við alt bann, ellegar taka sig tii, og banna edik. Eigi ef getið unx nafn á manni þeim, er fann þetta bruggráð, og leiðarvísir til brnggunarinnar er hvergi prentaður, en hann flýgur ein.s og eldur í sinu manna á milli um öll Bandaríkin. . um er hann hefir Mkrifað í Morg- unblaðið. Hefir hann farið víða um Noreg vestanfjalls og haldið fyrirlestra um ísland. Alls hefir hann haldið á þriðja hundrað fyrirlestra. Að norðan. Illar horfur eru ♦iíigðar með grassprettu í útsveit- um, Eyjafjarðar. Hafa gengið . stöðugir kuldar í vor og hefir jiirð sumstaðar kalið. Sendihcrrann. „Berlingske Tid- ende“ hirta samtal við Svein Björnsson. og grcin um liann, sem nefnist „En Ven af Danmark der vender tilbage“. Segir Sveinn, að hann muni talia við sendilierra- stöðunni með haustinu. Frjettir. ísleifur J. Lundkvist, sjómaður frá ísafirði, ljest 23. f. m. á sjiikrahúsinu í Eskifirði, og verð- ur lík lians flutt til ísafjarðar og jarðsett þar. Hann var góður og vandaður maður. Björn liíöndal Jónsson hefir, ! síðan liann steig úr Landsversl- unarbílnum, verið á ferðalagi vestur á Snœfellsnesi, og að því er A.lþýðubláðið segir, lialdið fundi ]rar vestra, Alþbl. segir enn- fremur, að Björn þessi sje orðinn mikill maður, svo nxikill, að for- seti Efri deildar, Halldór læknir Steinsson, hafi farið lirakför milda fvrir Birni á fundum!! — Eftir þessu að dæma virðist Lands verslunin vera æði góð uppeldis- stofnxm, því til þessa tíma hefir Verið líkast því," sem Iiundaþúfa stxnði bjá fjalli, þai/ sem Bjö befi.lL’ mætt Halldóri, svo miklir bafa þótv yfirbiirðir Ilalldórs á öllum sviðum. Pálmi Einarsson, ráðunautur Búnaðarfjelags Islands, er nýkom inn heim úr ferðalagi um Þýska- land, Damnörku og Svíþjóð. að I SAFOLDAR er I. Júlí næstkomandi. Reyðtýgi og alt sem tillieyrir, ódý.rast og best í Sleipni, Lauga* veg 74. Pantanir afgreiddar um alt land. Fyrsta flokks efni og vinna. Nákvœm og fljót afgreiðsla, .Símuefni: Sleipnir, sími 64t>. Ágætir erfiðisvagnar ásamt ak- týgjum, ódýrast og best í Sleipni, Laugaveg 74, símnefni: Sleipnir,. sími 646. Konungskoman. Fiðlu úr hvalbeini, mjög fagra og vandaða, hefir Sigurlinni myndskeri Pjetursson skorið. —- Af því að fiðlan þótti merkileg og einstakt listasmíði, var hún sýnd þýslm hljómsveitinni, sem hjer dvelur; leist hljóðfæra- leikurunum yijixg vel á hana. — Signrlinni Pjetursson er mesti hagleiksmaður. Hann á heima i Hafnarfirði. 1 Reykjanessíminn. Hinn marg- umtalaði sími frá Höfnum að Reykjartesvitanum var fullgerð- úr í fyrra mánuði. „Iðunn seld“. Eigandi og rit- stjóri tímaritsins „Iðunn“ mun nú vera í ]>ann veginn að selja hana. Kaupir liana fjelag nokk- urra manna, og eru aðalmennirn- ir 1 ]>ví sjera Eiríkur Albertsson á Hesti og Arni Hallgrímsson, er stundað hefir nániáYoss og ‘lengi verið í Noregi. Hann mun verða ritstjórinn. Nxesta hefti tímarits- ins mun koma út undir stjórn hinna nýju eigenda. Nýtt víkingaskip, sem lieitir „Leifur Eiríksson“ er nú á leið til Ameríku frá 'Noregi. Lagði það á stað seint í mars, fer fyrst til Færeyja og þaðan beina leið vestur um haf. Foringi fararinn- lar og eigandi skipsins heitir 'Folgerös og er skipstjóri. Að norðan. Úr Eyjafirði var síxnað nýl., að þar fengju vjel- hátar daglega besta afla. En fiskur er bingt sóttur, jafn vel lengra en venja er til, fram á svokaliaðar Tengur, vestur og fram af Siglufirði. Smáþjófnaðir hafa verið hjer í bænum undanfarið, og hafa drengir innan við fermingu stað- ið að þeim verkum. Hafa þeir hnuplað bxeði peningum og ýms- ujh hlutum. Hafst hefir upp á óknyttapiltum þessum, og mestu af peningum þeim, er þeir höfðu stolið. Á fjörða hundrað krónur höfðu þeir grafið í jörð í Þing- holtnnum sunnarlega. Sprettuhorfur eru nú þær allra bestu hjer umhverfis. Mun verða bynjað að slá á suinum býlunum hjer fyrir innan bæinn, eftir riima vikn. Ur Mosfells- sveit er og sagt, að þar líti vit fyrirt ágætis grassprettu. Mikael Neiiendam dr. theol., sem var hjer nýlega á fyrirlestr- aiTerð, hefir rdtað langa grein í „Nationaltidende“ er íhann nefn- ir: „Til Kirlke i Reykjavik." Guðmundur Gíslason Hagalín hefir verið í Noregi í vetur, eins og kunnugt er af mörgum greiu- Dánarfregn. Jón Þórarinsson fræðslumállastjóri varð bráðkvadd- ur Jijer í bænum á laugardags- kvöld 8.1. A laugardagsmorguninn var ,kom konungiw vor og ^drotning með föruneyti sínu hjer á Reykja- i víkurhöfn. Yar geislandi sólskin, er herskipin þrjú sigu inn sundin og inn á ytri höfnina. Iíöfðu kon- ungsskipin komið að landi deg- inum áður, og þá í fegufcsta veðri. Nant því konungur og drotning hinnar fegurstu landsýnar, og þótti mikið til koma. Kluldkan 9 fyrir hádegi voru öii skipin lögst á liöfninni.Fór þá for- sætisráðherra Jón Magnússon í konungSskipið og bauð þau vél- | komin. Klukkan 11 fyrir hádegi komri>. konungshjónin ásamt fylgdarliði. sínu í land. Hafði þá óteljandi mannfjöli safnast saman niðri við höfnina. Þar hafði og v-erið ge*rt sigurhlið, á ofanverðri steinbrygg- junni, þvi þa.r steig konung-ur á land. Öll hús voru fánum .sloreytt, og flaggstengur stóðu með stuttu millibili beggja megin þeirrar leiðar allrar, er Ikonungw skyldi fara, neðan af bryggjunni og upp að húsi forsætisráðhenra á Hverfisgötu. En þar býr konung- ur meðan hann dvelur hjer. Jafnskjótt og konung.sbátuwinis lagði frá ,Niels Juel', giumdu við fallbyssuskotin frá öllum skipun- um þremur. Þegar á land kom var teikið & móti konungi af borgarstjóra, for- sætisráðherra, íræðismönnum er- lendra ríkja. Flntti borgarstjóri. stutta ræðu. En konungur þaklk- aði. Yar honum síðan ekið heim. Klukkan 7 um kvöldið hjelt bæjarstjórnin konungshjónunum' og fylgdarliði þeirra veislu á Hó- tel fsland. En áðuæ um daginn - hafði konungnr farið inn í Elliða- ár og veitt tvo laxa, en drotn- ingin fór skemtiför upp í Mos- fel'lssveit. Á sunnudaginn var farið til Þingvalia. og s;it konnngur ]>aw veislu Irýá ríkisstjórninni. í dag fóru hinir tignu gestir austur yfir fjall, að Ölvesárbrú og Þjórsárbrú. En á morgun held- u.v konungur ríkisráðsfund í Al- þingishúsinu, en drotning legguis liornstein undir landsspítalann nýja. Yeðrið liefir verið hið ágætastá. síðan konmigshjónin konxu, sól- skin og hiti. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.