Ísafold - 22.06.1926, Síða 1

Ísafold - 22.06.1926, Síða 1
Ritstjóra*. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. jálí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. 51. Arg. 32. tbl. Þridiudaginn 22. iúni 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Að spauga. Jafnvel þótt margt sje tii spaugilegt frá stjórnarárum Sig. Eggerz, virðist óþarfi að vera að opinbera það alþjóð nú rjett fyrir kosningarnar, eins og Vísir gerir þessa dagana. EinkuMi og sjerí- lagi er þessi aðferð blaðsins illa viðeigandi, þar sem blaðið ann- ars lætur á sjer skiljast, að það mæli með kösningu Sig. Eggerz nú við landskjörið. bað getur eng an veginn látið ve) í eyrum kjós- enda, þegar þeir sjá, að liið.eina stuðningsblað, som S. E. hefur, d.regur stjórnarstörf hans sundur -og sanian í háði. En samt gerit- blaðið þetta. lýyrir stuttu hrósaði það ráðu- neyti S. Eggerz fyrir fjármála- speki og tók sem dauai liina gæti- legu(!) afgreiðsln fjárlaganna fvrir árið 1923, þar sem tekju- hallinn hafði verið áætlaður einar 109 þús. krónur. Aílir, sem kunnugir voru mála vöxtuin, hlutu að skíl.ja þetta hrós blaðsins sem rammasta háð. Því hvernig var Landsreikningur inn útlítajidi, þegar lianii var gerður upp eftir ráðsmensku Egg erz stjórnarinnar? Tekjuhallinn var þá orðinn mikið ,á .þriðju tniljón! Eggerz-stjóminni hafði tekist að eyða á 3. miljón króna fram yfir áætlun f járlaganna. Nbkkru síðar heldur blaðið á- fram uppteknum hætti. Per það þá að hrósa Eggerzstjórnmni fjv- * ir það, hve gætilega hún hafi á- ætlað fjárlög! Þar hafi Eggerz- -stjórnin borið af fyrirrennurum sínum eins og gull af eiri. j Ómögulegt var fyrir Vísi að nefna nokkuð úr stjórnartíð Sig. | Eggcrz, sem kom sjer jafn illa fyrir hann, cins og’ einmitt þetta. I Það er sem sje öllum vitanlegt) að jafn illa útbúin fjárlög hafa aldrei komið til Alþingis frá nokk urri stjórn eins og fjárlög þau, er ráðuneyti Sig. Eggerz undirhjó. Þarf ekki annað en minna á síð asta fjárlagafi-v.. sem Egge».-z- istjórnin nndirbjó; það var frv. fyrir árið 1925, sem lagt vac fyr-j ir þingið 1924. Svo dla var þetta frv. undirbúið, að meira en helm- ingur af starfstíma fjárveitinga nefndar Nd. fór í að leiðrjetta stærstu vitleysurnar. Hin lög-1 boðnu útgjöld voru áætluð svo lágt, að fjvn. þu'-fti að hækka á-j æt’lanirnar nrn nærri því 1 miljón króna! Með þessu framferði st.jórnarinnar er engu líkara en að hún hafi beinlínis ætlað að villa þinginu sýn. ITún hafi lagt alla áhersluna á að fá fjárlögin vel útlítandi á pappírnum. Ekkert er jafn hættúlegt fyrir ríkissjóð eins og það, þegar lögboðin útgjöld fjár- laganna en of lágt áætluði eliegar tekjuraar of há(tt áætlað- Ríklsráösfunöurinn 15 þ. m. Búnaðarf ramkvæmdir á Yesturlandi. Frá ferðalagi Sigurðar Sigurðssonar. Frá rikisráðsfundinum í Efrideildarsalnum. Þingbekkir vo»ru te.knir úr salnum og’ borð þar sett sem myndin sýnir. Situr konungur fy.rir borðsenda, á hægri hönd honum Jón Magnússon og Jón Þorláksson, en til vinstri handar Magnús Guðmundsson. Konungsritart situr við liitt borðið. — Ríkisráðsfundui’inn 15. þ. mán. Klukkan 9 árd. 15. þ. m. hjelt kónungur ríkisráðsfund. Var fundurin haldinn í efri deildar sal Alþingis. — Á fundinum mættu, aulk konungs, konungsrit- ari og ráðherrarnir þrí»r. Konungsritari favrði til bókar það, sem fram fór á fundinum. Konungur setti ríkisráðsfundinn og stjórnaði Ehonum. Ráðherrarnir lögðu fram til staðfestingar lög þau, er samþ. voru á síðasta þingi. Voru þau 51 að tölu, og að auki ritsimasámningurinn við Mikla norræna ritsímafjelagið. Konung- ur staðfesti öll lögin. Þí'.t sem almenningur ekki veit hvernig staðfesting konungs á lögunum fer fram í ríkisráði, er rje.tt að segja frá því hjer: í stóir- um dráttum. Hver ráðherranna léggur ■ fíram þau lög, er lians ráðuneyti til- heyrir. Þek’ skýra í stuttri tölu aðalefni laganna og gera tillögu til konungs, nm'að hann staðfesti ’lögin. Þegar konnngur staðfestir lögin skrifcV hann undir tillögu ráðherra: „Föllumst á tillöguna“ og nafn sitt undir, og að því loknu skrifar. konungur undir lög- in sjálf. RDcir.ráðsfundurinn stóð yfir í rúma klukkustund. Einu sinni áður hefir konungur haldið -ríkisráðsfund íhjer á landi; var það 1921, þegar hann viur hjc.r síðast á ferðinni. Var fund- urinn þá lialdinn í Mentaskólan- um, er þá var. bústaður konungs. Utan íslands getn.r konungur haldið ríksráðsfund með einum ráðherranum. ar. Þessir liöfuðókostLr einnarfjár málastjórnar virtust einkénna Eggerzstjórnina. Isaf. er öldungis sammála því, sem sagt er í niðurlagi Vísis gveinarinnar síðústu, að það sje að stofna hag ríkisins í voða, ef stjórnin ekki vandar sem best áætlun f.járlaganna. En þá æt.tum við einnig að geta orðið sammála um það. að engin stjórn, hvorki fy.r nje síðar, hafi með ógætilegri áætlun -fjárlaganna stofnað ríkis- sjóði í jafnmikinn voða, eins og stjórn Sig. Eggerz. Sig. Eggerz ltvað miikið langa að komast aftu.r í ráðherrasætið, og’ „blikkar“ óspart einokunar- postulana, Magnús og J. Bald. Er fullyrt að hann vildi alt til vinna ef hann fengi sætið aftur fyrir 1930 (þó að ttndanskildum Islands- bankastjóranum, sem hann mundi geyma handa sjálfum ,sje»r meðan haun gegndi ráðherrastöðunni) • Sigurður er nokkuð hjegómagjarn með köflum. Steinolíueinokunin yrði ekki lengi að skella yfi»r aft- ur, eE Eggerz mytídaði stjórn me5 stuðningi M. Kr. og J. Baldv.; enda var það stjórn S. E. sem kom einoHviininni á. A fundum ræð.st S. E. mest á núverandi stjórn og íhaldsflokk- inn, en honum þykir fjármálaráð- ■herra nokkuð fastur fyrir og er ví.st farinn að sjá frarn á, að „þessi þjóð“ muni lítið kæra sig um stjc.rnarskifti, ef í staðinn eiga að koma S. Eggerz, M. Kr„ J. Bald. eða Jónas og þvílíldr dátar. Hvað yrði um fána „Frels- ishersins' ‘ í höndurn S. Eggerz, þogar slíkir ' einoknnarpoStular sætu við hlið hans? Kjósendur verða að gera sjer ljóst að daður S. Eggerz til Fram sóknar og jafnaðarmanna á und- anförnum þingurn, ev ekkert ann- að en valdafýkn. Þessir menn, S. Eggerz, Magnús Kr., Jónas og J. Bald., hafa það eitt í huga nú, ! að steypa núverandi stjórn og taka stjórnartaumana sjálfir. Þeir kjósendur, sem greiða S. Eggerz, M. Kr. eða J. Bald. atkv. nú við landskjörið, eru um leið að stuðla að því, að við fáum stjórn í landinu, sem aðallega styðst við öfgamenn Framsóknar- flokksins og jafnaða#rmenn. Hinir gætnari innan Framsóknar liafa jetíð staðið hart á móti því, að farið væri að hrófla við núver- andi stjórn. Þetta mislíkaði um- .rótsmönnuimm og þess vegna völdu þeir M. Kristjánsson í efsta sætið, en höfnuðu mönnum eins og Halldóri á Hvanneyri og Á- gústi Helgasyni. " Hvað verða þeir kjósendur margir, sem vilja fella núv. stjc.rn, ef þeir fá í staðinn Sig. Eggerz, M.'Kr. og Jónas eða Jón Bald? Þeir verða áreiðaiilega ekki margir! Sandgræðslan í Bohmgarvík:. Þev- fóru til Bolungarvíkur, Sigurður og Gunnlaugur Krist- mundsson, sandgræðsluvörður, Lil að líta eftir sandgræðslunni þar. Sandgræðslusvæðið er 145 ha. að stærð. Var það girt fyrir nokkr- um árum, og sjer þegar fyrw endann á sandfokinu, sem annars mundi hafa eyðilagt graslendið að mestu í nágrenni kauptúnsins. Svæðið liggur meðfram sjó, og er þar gnægð af þaíra, sem nota má til áburðar, auk fiskúrgangs- ins frá sjávarútvegi íkauptúnsins. Hafa Bolvíkingar mikinn áhuga fyrir sandgræðsluimi. Enda þótt enn sje lítill sem enginn sarn- feldiw gróður á svæðinu, er þó með þeim kringumstæðum sem þar eru, hægt að vonast eftir því, að takast megi að gera svæði þetta að samfeldu túni. Kúabú ísfirðmga. Á ísafirði var bæjarstjómin að bollaleggja nm stofnun kúabús á tveim jörðum þar í nágrennintx, Tungu og Seljalandi. Er í Tungu álitlegt land til ræktunar. Mjólknírskortnr er á Isafirði. Er mjólkurpotturinn seldur þar á 60—70 aura. Taugaveikin þar vestra liefir ýtt undir fyrirætlan- ir manna með stofnun kúabúsins. Á aðalfundi Búnaðarsambandsins Fyrirlestur tun búskap á Vestfjörðum. Á aðalfundi Búnaðarsambands Vestfjarða, sem lialdinn var á l.safirði, voru mættir fulltrúar víðsvegar að af Vest.fjörðum. Þar hjelt Sigurðw fyrirlestur um landbtinað á Vestfjörðum. — Var gerður að honum góður. róm- ur. Hje.r skal getið nokkurra at- riða úr fyrirlestri hans. Hvergi á landinu er meiri áhugi fyrsr jarðrækt, en einmitt á Vest- fjörðum, enda eru þar fleiri reisuleg býli, að tiltölu við býla- fjölda, en annarstaðar á landinu. Nefndi Sigurður nokkur fyrir- m’yndar býli, eins og t. d. á Mel- graseyri í SkálavSk og að Ogri. Taldi hann ræktnnarmöguleiká meiri á Vestfjörðum, en menn ge»ra sjer alment grein fyrir. Inn af liverjum firði og vík eru tún- Fyrir skömmu kom Sigurður Sigurðsson lieim lir ferðalagi uin | Ve.sturland. Hann var fyrst á ! ísafirði, þar á aðalfundi búnað- j arsambands Vestfjarða; fór síðan j til Stykkishólms, um Dali og | Boirgarfjörð til Reykjavíikur. Morgunblaðið náði tali af Sig- urði skömmu eftir að hann kom, og spurði hann frjetta úr ferða- laginu.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.