Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórat. J.ón Kjartansson. V'aityr Stefánsson. Sími 500. SAFO LD Ár gangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsia og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. ér^. 34. tbl. Þriðjudaginn 29. júni IS2S. Isafoldarprentsmiðja h.f. Spilin á borðið. Eftip því, sem }>.jóðin Ikemst að full reikningsskil verslunar- foetur að raun um, að atvinnu-1 rekstrarins komi fy.rir almennings vegirnir standa í raun og veíu sjónir. Væri ætlandi að þeir liöllum fæti, og fjárhag almenn- j teldu þar falin best sönnunar- ings víða fer hnignandi, • verða;gögnin fyrv' ágæti Landsversl- viðreisnarkröfiwnar háværari og unar alvarlegri. Liklegt liefði verið, að Magnús Möigum er nú a.ð verða það Kristjánsson liefði eigi lagt rit í Ijóst, sem áður voru lítt s.jáandi.. kosningaleiðangnr, fyr en hann að ýmsk þeir loftkastalar sem hefði getað fylt vasa sína með foygðir hafa verð á seinni árum, ájreikningum yfir rekstiír sinn und- ■sviði þjóðskipulagfi og versluuar, í anfarin ár, og liann iiefði fengið eiga sjer valtan gnmdvöH er á þá ',,uppáskrifaða“ af fjármála- reyni.r. Sje því eigi á öðru byggj-j niöher.ranum. Trúlegast hefði það Jindi, en hinni tryggu undirstöðu verið, að þannig hefði hann kom- — einstaklingsatorku — sem best!ið fram fyrir kjósendur; þvi foefir reynst um liðnar aldaraðii'. .sennilega. verða smeðjuyrði Tím- Á vífeii&fgaleiðsaiiB. Yíkingaskipið „Leif Eirikson“, sem er á leið frá Noregi til Ameríku, kom til Hafna á Reykjanesi 21. þ. m. A seinni árum hefir þjóðin ver- an« í gf.vð Magnúsar ljett á met- ið Ihnept í margskonar einokun-' umim er á hólminn kemur, fyrir arhringa, er bæði hafa náð til það að hann lækkaði eklki verðið vinnunnar, verkafólksins og fram- á þessari Iþú skonnrokstunnu, leiðslunnar. Þega.r smalar loft-j eða livað ]>að nú var, er liann liat'ði kastalamannanna hóa saman hjörð- í búð sinni þegar ófriðurinn skall á. iinum, lofa þeir gulli og grauuunj Nei, forvígismenn Landsversi- ,4kógum. Þeir lofa háum lauiunn j nnar skevta eig'i um að auglýsa fyrir litla vinnu og hagkvæiuari reikningsskil, -þó ástæður til þess verslun, ef menn vilja „gerast svo hafi orðið l'.rýnni en nokkru sinui víðsýnir“ að fá þeim góðfúslega fyr, eftir það, sem á dáginn kom í hendur fjármuni sína. Fagur- í vetur, er það sannaðist, að for- I mælin hafa freistað manna, meðan | stjórinn þögl; haf’i verið vikalip- engin var .reynslan. Á atliafnir og uv til þess að gefa upp skuldk'. eignir manna Jiafa verið lagðar — gefa af almannafje. Er af því Víkingaskipið „Leif Eirikson-“ hömlur, sem dregið hafa'úr fram- taki öllu og frjálsræði einstak- iinganna, jafnframt því sem líklegt, að haun Ikunni að hafa samið um Jiægilegar afborganir við vildarmenn sína, og eigi ver- að því er stefnt, að láta hina ' ið s.jerlega vandlátur eða gagu- ráðdeildarsömu borga fyrir óreiðu •rýninn á tryggingar. mennina og atorkuinenniua taka ] En út í þær getsakir skal eigi letiugjana á sínar herðar. Ifarið 'hjer, ]>ví sennilega er þess En þegar fer að þyngjast fyrir' eigi langt að bíða að alt komi fæti, o<t sýnrlegu launin eru eigi fyrir dagsins ljós. önnur en leiðinlegiw marble.ttur | —------ á baki, er eigi óeðlilegt, að marg- ur verði efablandimi tnn efndir forsprakkanna og' krefjj sinalana .reikningsdkapar. Það er eigj óalgengt, að unj Samband ísl. samvinnufjelága sje talað sem ríki í .ríkinu. Af því ætti það að leiða, að þeir, sesn því „ríki“ stjórna, fjellúst á, að Árum samaii hafa jafnaðariuenn 1-iki þetta væri svo umsvifamik- og taglhnýtingar þeirra í Tíma- ið. að alia þjóðiná varðaði tim flokknum dásamað ágæti Lands- hag þess og afkomu. verslunar. Þó lijer hafi Lancls-1 Með ári hverju vex und.ruu verslun ve.við re.kin í stórum stíl bænda og óánægja útaf því, að tii margra ára-. hafa þeir ihaldið ftfllkomin • lutliðsblæja skuli ligg.ya því fram, að þetta ætti ekki að yfir t'járhag og rekstri Sís. Væri vera nema lítilfjörleg byrjun k K> ætlandi. að ]>að þætti viðeig- því f.vamtíðarinnar gullna >kipu- andi, þegar búið e.v að flækja lagi, sem þeir keptu að í versl- þúsundir manna í samábyrgð unarmálum. jfyrir skuldunum, að þá feng-ju Gefa þeir þáð ótvírætt í skyn, nienn vitneskju um fjárhaginn að iive nær sem færi gef»t. bá .og hve summan væri mikil, sem uiuni þeir aúka starfssvið Lands- á áhyrgðarmönnuin hvílitr. ve.rslunar, frá því sem nú ev, og \ Fyrir skömmu ritaði Jón Gauti frain úr því, sem hjer hefir' Jónssoir hógværa, en þó rökfasta nclkkrú sinni verið. . | greiu í Lögrj-ettu, þa.v sem hann En hvernig liefir þá þessi benti fjelögiím síntint, samvinnu Landsverslun ve.rið rekin, spyrja niiinnum, á misfellur þær, sem hinir vantrúuðn, og þkki síst hjer hafa orðið á. þeir, sem hjer áður fyr trúðu á t Margoft tala.v Tíininn um fagurgala jafnaða.vmanna I Al- það, að sót-t sje að samvinnufje- þýðublaðinu og Tíiyanum. Hvar lögunmn — og samvinnuihreyfing- eru rieikniugarnir ? Hin Lands- unni, með órökstuddum dylg.j- verslunarhoilu ó-(jafnaðar) um. menn(i) sýna fiwðanlegt tómlæti En því stagast ]>eir .samvinnu- í ]>ví að iieimta það ekki af for- ínenn á, að dylgjur sjeu ttm höiid stjóranum og yfinnönnum hans, hafþar í garð samvinnufjelag- / Xorðmeun eru sjósóknarar mikl- ir, og láta þeir sjer fátt fy.riv hrjósti brenna, þegar á liafið er komið. Tefla þeir árlega og með ýmsu nióti á mikla tvíhættu í æf- intýraferðum maí'gskonar og svað- ilfönun. 1 einni slíkri för eru nú f.l'órir ungir, hraust.ir No»vðmenn; komu þeir á víkingasldpi sínu til Hafna aðfaranótt þess 21. ]>. m. -Etla þeip sjer að fara víkinga- leiðina giimlu vestuí- um haf til Ameríku. Þeir lögðu af stað frá Noregi 23. maí. og fóm t.il Shetlandseyja, en þaðan til Færeyja. Dvöldu þeir þar til 16. júní, og lögðu bá til. íslands, og komu til Hafna á Reykjanesi aðfaranótt 21. ]>. m. ísafold hafði tal af þeim og báðu þeir liana að be.va íslend- ingttm þessa lcveðju frá norskn ]>jóðinni: „Yið áttunr að bera Islend- ingiun ikveðju frá norsku þjóð- imii. En vegna tímalevsis, verð- um við því miður að biðja blöð- in fvr’.v haua. Leif Eirikson.“ Frá Færeyjum gekk „víking- mmm“ vel, fengu þó allmikinn storm síðasta sólarhringinn. Aðtl- í uðu þeir að fara alla leið til líeykjavíkur, en fengu óhagstætt veður, svo þevr námn staðar í Höfnum. Þaðan fóru þeir aftur inn kvöldið. Þeir fjelagar voru liinir kátusþu og þóttu góðir gestir í Ilafnir. Yíkingaskip þe’.vra, Leif Eirik- son, er 42 feta langt, vjelarlaust, og bjargast þeir fjelagar því að ems við segl. Er það, eða svo finst nútímamönnum, dirfska mik- il, að leggja vfir Atlantshafið á litlu seglskipi vjelarlaustt. En þetta gerðu vSkingarni.r forðttm, og nú ætla þessir ungu menn að freista að sýna, að enn sje þetta liæg't. Er vouandi, að ]>eim takist ferð- i.i! hið besta. banltinn ætti fyrir skuldinni. — Hefir bankaeftirlitsmaður að vísu gefið yfirlýsingu um hag bank- ans, sem kemur eigi heim við það álit. En sú yfirlýsng er mjög af- slepp í rfðum. Hvernig ovu skuldir samvinnu fjelaganna reiknaðar við þá upp- gerð? Nú er það, eins og kunn- iugt er, mjög tindir hælinn lagt, j hvort saniábvrgðin getu.v talist bankahæf trvgging. Verði útkom an sú — hver áhrif hefir það á hag Landsbankans? Er eigi úr vegi að samvinnu- m.enn taki nú höndum saman og lyfti slæðunnj af samábyrgðar- pukrinu. Bændur þeir, sem flækt ir eru, eiga lieimtingu á því, — hveinig svo sem samábyrgðin kann að reynast sem bankahæf trygging. Og allur almenningnr, í og utan Sambandsins, á beimt- ingu á að fá þetta upplýst. ' En mest ætti þetta að vera á- hugamál hiininV eldheitu samá- byrgðarpostulum. Því hvað ætti þeim að vera ljíifara en að aug- lýsa ágæti stefnu sinnar og' stofn ana. Takist þeim cWki enn í ár að jleggja spilin á brvðið, verður erfitt fyrir ]>á að banda hendi 1 við grun þeim og dvlgjum, sem I þá fá að sjálfsögðu byr undir : báða va-ngi. •4*1/; anna, meðan þeir hreyfa sig ekki til þess að ge.va hreint fyrir sín- um dyrúm. Því eðlilegasta leiðin frá þeirta sjónarmiði til þess að Uvoma í veg' fyrir dylgjurnar, aúti ]>ó •eflaust að ve."a sú, að skýra sem glegst frá starfseini f j elagsskaparins. Þetta finna hændur. Því eru þéir órólegir. Þess vegna spy.rja ]>eir eftir reikningsskilunum. — Haldi verslunarstai'fsemin áfrarn með söniu leynd og verið hefir, gefa sambandsmennirnir dylgj- unum byr undir báða vængi. ■ Því (■>'■ eigi hægt að skýra frá fjárliagnum, eins og gert var fvrstu árin? Því var horfið frá reglu hinna fy.vstu kaupfjelaga í þessu efni? Það er von menn spyrji Eimuitt nú er enn ein ástæða til þess að almenningur á heimt- ingu. á því að vita um fjátvhag Sambandsins. Það er kunnugt, að aðalskuldir Sambandsins eru við Landsbank- ann. Full ástæð'a er til -þess að ætla, að hjer sje eigi um neina Umáfúlgu áð ræða. Síðast þegar I ... | til trjettist voru skuldk’ Sam- bandsins um áramót nær 7. milj. I við innl. banka og sparisjóði. — Sennilega þarf Sambandið láns- fje til áiiegs reksturs, e.v nemur 4—5 miljónum. Nú er það í orði, að fela Land.s banlkanum seðlaútgáfuna. Nauð- synlegt er í því efni að athuga gaumgæfiíega hag bankans. Það álit iiefir komið fram opinber- lega, að vafasamt væ.ri hvort Hafi einhvcwjum íslendingi flog- ið það í hug, að reyna að ráða bót á því ástandi, seni nú ríkir, og hefir eiginlðga ríkt í síldarútvegi okkar íslendinga síðan hann varð fyrst til. — þá hefir það jafnan ve.rið vana-viðkvæði þeirra manna, sem engar umbætur vilja á þessu sviði gera, að slá því fram, að all- ar tilr'aunir til umbóta sjeu til einskis nýtar og best sje að haía þetta alt eins og það er; ef nokk- uð sje aðhafst, þótt dkki sje n mia um samtök að ræða, þá líta i>rir svo á, að það sje sama og g . \i ástandið verra; Norðmenn og Sv í- ar muni auka fitgerð sína á haf- inu, og þangað verðum við máske að fara bka, til þess að verða samkepnisfærir, sem þeir svo kalbi. Þetta er að því leyti rjett, sem það er miðað við það ástand, sem er. Það vita allir, sem nolkkuð veru- lega til málsins þekkja, að þessar svo nefndu hafveiðar eru ekki nema að nokkru leyti til. Öll þessi skip, sem veiðair þykjast stunda á hafinu nú, veiða að nokkuru en verlka meginið af veiðinni í land- lielgi. Atliugi maður, hvernig á þessn -stendur, verður niðurstaðan sú, að um er að kenna ófullkom- inni eða ófullnægjandi strand- gæslu. Það es- auðvitað sama reynsl an í þessu sem öðru, að margir þeir menn, sem sjá sjer hag í þvi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.