Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Vegna kvartana, sem afgreiðslu blaðsins hafa. bor- ist, um óreglulega útsendingu á blaðinu, er lesendum ísa- foldar hjermeð gefið til kynna, að blaðið er sent frá afgreiðslunni með hverri einustu ferð, sem fellur frá Eeykjavík, hvort heldur er strandferð eða landpóstferð, ef vika líður milli ferða. Ef menn fá ekki blaðið með hverri ferð, er það því eigi afgreiðslunnar sök. Nauðsyn- legt er að komast fyrir það, hvernig í vanskilunum ligg- ur, og eru því allir lesendur blaðsins vinsamlega beðn- ir að gera afgreiðslunni aðvart, ef þeir fá eigi blaðið skilvíslega með hverri ferð. sigruðu og var Bryuleifur Tobí- asson endurkosinn stórtemplaii’. ,Uffe‘, björgunarskipið danska, seni lijer hefir legið, er nú suður í Grindavík að revna að ná ,Asu‘ á flot. Prestvígsla fór fram í dómkirkj- unni á sunnudaginn og vetru vígðir guðfiræðiskandídatarnir Sveinbjern Högnason, settur prest ur í Laufási og Sigurður Einars- son, settnr prestur í Flatey á Breiðafúrði. Sjera Friðrik Hall- Heildsala. Smásala. Einkasöluheimildin um sOlu ýmsir embættismenn bæjarins, grímsson lýsti vígslu á síld ekki notuð á þessu ári. fjármálaráðherra og skrifstofu- ----- jStjórar úr stjórnanráðimi, auk mikiLs mannfjölda annars. Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrval af fjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum VefnaðarFÖrum, Pappír og ritföngum allskonar. FB. 21. júní. . ,. Aður en IflkifS var bonð í land, Atvmnu- og samgougumnlaraou- ' ..r ,. en pað var aðeins á líkbörum og jtev'tið tilkvnmr: , . . b ' . , , . _ íslenski famnn Ivoiddur yfir, fór Það tdkynmst hier með, að , „ . , fvl Inn rr liítí'rriariTVn of l . meo!’’ * 1 sölu á síld o. fl. frá 15. þessa mán. verðiw ekki notuð á yfirstandandi ári. « SKÁTAMÓT. 5 drengir fara á skátamót í Budapest. 11 telpur fara á skátamót Norðurlanda. fylking hermanna af „Gejser1* x land og raðaði sjer skamt frá ’ landgöngubrúnni. i Þá var lílcið borið í land, og báru það fcæingjar af „Gejser“, en þeir sem eftir voru kvöddu hinn látna að hermannasið. Þegetr á land kom, gengu hermenn und- ir sorgarfána í broddi líkfylgdair- innar áleiðis til heimilis fcrsætis- ráðberra, en foringjar af „Gejs&r“ og ýmsir embættismenn báru lSkið til skiftis alla leið heim. Fánar blöktu í bálfri stöng um allan bæinn. Embættisprófi í læknisfræði er nýlega lokið og útskrifuðust 6 kandidatar: Björn Gunnlaugsson, I. einkunn 202% st. Eiríkur Björnsson, II. einknnn betri 153% st. Lárus Jónsson, II. einkunn befiri 151% st. Olafur Ólafsson II. einkunn betri 133 st. Pjetur Jónsson, I. einkunn 173% st. Sveixm Gunn- arsson, I. einkunn 184% st. Leður og skinn og flest tilheyrandi skó- og söðlasmíði. Conklin’s lindarpennar og Víking-blýantar. Saumavjelar, handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls- lækkunar eru vörurnar mjög lágt verðlagðar. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póst- kröfu. hrilnii llln Ifliliðiuii. Með ísland, sem fór 23. j). Brauðverð læfkkar. Yerð á brauðum 'hjá meðlimum Bakara- meista.rf jelagsins liefir lækkað þaunig: ! Verð á franskbrauðum verður 0.60 (áður 62 aikar), á rúgbrauð- um 0,60 (áður 65 aurar), á súr- brauðum og sigtibrauðum 0.40 i (áður 42 aurar).Verðlækkun þessi tóku sje»r far fimm slkátadrengir, sem ætla á allsherjar skátamót, Sem halclið er í sumar skamt frá Bndapest, og 11 skátastúlkur, sem fara á skátamót No.rðurlandá í Danmörlku. i en- miðuð við þá verðlækkun er Fráfall forsætisráðherra Samúðarskeyti. j 25. þ. m. bárust stjórninni eftir Drengirnir, sem fara til Buda- farandi samúðarskeyti: pest, eru þessir: i Danska stjórnin samlirvggist ís- Sigurður, sonur Agústs p*rentara Iensku stjórninni út af láti Jóns -Sigurðssonar, formaður fararinnar. Magnússona.r forsætisráðherra. — Hörðu.r, sorvn' Þórðar læknis á Fregnin um ancllát bans mun Kleppi. vekja sorg og söknuð víðsvegar í Gunnar, sonur Guðjóns heitins Danmörlvu. úrsmiðs Sigurðssonar. | Staivnipg. Grímur Sigurðsson, fóstursdnurj ■Seheving Thc*rsteinsson lyfsala. var á þeirri sendingu af hveiti J og rúg er síðast kom hingað. Er jrúgmjöl nú um 4 kr. ódýrara pr. j 100 kg., en í sl. októbe.r og hveiti 'um 3 kr. ódýrara pr. 63 kg. mið- (að við sama tíma. Brauðverð- lætokunin er einnig miðuð við verðlækkun á sykri og mjólk og smjöri. En síðan í október hafa hvoffki koí nje vinnulaun lækkað. kaupir Heildv. Gai»ðars ^fslasonar. j Stúdentsprófi er nýlega lokið; j gengu undir prófið yfir 40. Skóla- nppsögn verður á morgun. Til hins starfandi forsætisráð- herra. Jeg leyfi mjer að votta Björn, sonur Svems Bjornssonar * , . , , l yður mma emlægustu samuð í sendiherra. tilefni af fráfalli Jóns Magnús- Allir eru drengir þessir hmtf „ .. „r. ^ sona.r iorsætisraðherra. Mmnxng réskustu og ferðast emir sins bðs. „ hans mun altaf í heiðri hofð af Þeir bera sxálfir allan kostnað af .. , . , oJIum í þessu raðuneyti, þemi, er fiVrinni, en fvrxr sxerstaka samn- , , , , , * * ' . kyntust honum og lærðu að meta inga, verður hann furðu litxll, eða , , . , , , ’ . hans ovenjulega miklu mannkosti. 500 krónur á hvern, fra þvi þen- Jcn læknir Benediktsson kom liingað tneð ,,Óðni“ um dagiixn. Hann stundar nú sjerfræðisnám. við fara bjeðan og þangað til þeir koma aftur. Þetta «r bið stærsta skátamót, sem erm liefir báð verið, stærra.en mótið í Danmörku í fvrra. Yerða Moltke xxtanríkisráðherra. tannlækning^skólann í Höfn og lýkur þar fullnaðarprófi á næsta vori. Fór hamxbjeðan með ,Nova‘ um helgina og verður í Nca-ðfirði í sxiinar. Er þetta sumarleyfi hans frá skólanum. Því næst gelck drotningin úr sæti sínú og með hen'nj forsætis- .ráðhei'rann og Guðjón Saxnúels- son. Yar .syo skjalið lagt í stein- inn, en drotningin múraði yfir. Því næst steig hún fraiu á við- hafnai’pallinn og talaði noklkur orð. Mælti hún á íslensku, og var til þess tekið, livað firam- burður henxxar var góður. Söngflokkur undir stjórn Sig- fúsa.r Einarssonar, söng þvínæst kvæði eftir Þorstein Gíslason. Eg’gert Pálsson, alþingismaður þátft’akendur um 8000 og ei’n ai FB. 29. júní 1926. 'var "meðal farþega á íslandi ðíð- Auk sanxúðarskeyta þessara hef’.r stjórninni einnig borist öllum þjóðum Norðu.rálfu og víð- ar. f jöldi samúðarskeyta víðsvegar, ast. Haxxn er lasinn og sigli.r til i þess að leita sjer lækninga. Sektir fyrir áfengisbrot. Meðan ,.Nova“ lá á Siglufitrði nú síðast, varð lögregluþjóni á Siglufirði reikað út í skipið, og sá hann tvo borgara ve.ra að drekka þar 81.. Brá hann við og stefndi bryta skipsins upp á skrifstofu bæjar- fógeta, og var lxann sektaður þar um 250 krónur. að. F.rá Hans Hátign konungi ís- laxids, frá hr. Fontenay sendi Skátatelpurnar, sem á Norðnr-, herra fyrir hönd dönskxx stjórn- landamótið fara, ferðast á ikostnað arínnar, frá norslka aðalkonsúlat- fjelagsins, allar nema tvær. Lík Jóns Magnússonar, f or sætisráðherr a, flutt á land í Rvík. Sorgarathöfn við ,,Gejser“. Hesrskipið „Gejser“ kom að austan nxeð lík forsætisráðherra klukkan rúmlega 10 liinn 25. ]i. iii., og lagðist hjer npp að upp- fvllingn. Þar var þá fyrir venslafólk og vinfr hins látna forsætisráðherra, inu í Reyltjavík, fyrixr hönd norsku stjórnarinnar, frá fyrver- andi sendiherra Dana hjer, hr. Böggild .ræðismanni í Montreal o. s. frv. Mörg innlend samúðar- skevti hafa og horist. i 9- ■<***> Frjettir víðsvegar að. Stórstúkan. Talsverð átök urðu um það á Stórstúkix- þinginu, sem nú stendu.r hjer yf- ir, hvort stjórn Stórstúkunnar skuli sitja fyrir norðan eða hjer í Revkjavík. Yar hún fyrir no.ro- an síðasta ár eins og Ikunnugt er, Málinu lauk svo, að norðaniiienn LandsspRalinn. I Fyrir kl. 11 hiim 19. júní safnað- ist múgur og niargmennj suður að Landsspítalagrunninum til þess að xrera við þá athöfn, sem auglýst hafði verið, að þar ætti firam að fara. Þar var lands- stjórnin og landlæknir og flest- allir læknar bæjarins. Rjett kl. 11 komu konungs- hjónin og föruneyti þeirra. Fotr- nxaður Landsspítalanefndar, frk. I. II. Bjarnason, tók á móti drotningu með stórfenglegum rósavendi, er hún fæ.rði henni frá Landsspítalakonum. Er konungshjónin voru komin til sæta sinxia, las forsætisráð- herra upp af skjalí því, sem múra átti í hornsteininn, sögu Landsspítalamálsins í stórum dráttum. Norski kjöttollurinn og fiskiveiðar Norðmanna við ísland. Símað er frá Ósló, að fyrir- spixrnin viðvíkjandi erfiðleikuin norskra fískimanixa við ísland hafi verið til umræðu í þinginu. Alíir ræðumeimirnir töldu, að skil- yrðummi f'yri.r lækkun kjöttolls- insins hefði ekki verið fullnægt, þar sem íslendingar hafi ekki veitt Norðmöxxnum „velvillig behandling.“ .Stjórnin kveðst hafa kvartað yfir þessu á íslandi, en vonaðist eft-ir -að samkonralag næðist, því aunars y.t'ði að afnema sanmingiixn. Notid Smára smjor* likið og þjer munu^ sannfærast um að {saE sje ssnjöri Sikast. H.f. Sriijiirlíiiisprðin, Reykjavik. farkennara vantai í Kirkjahvamvnshropps* fpœdstuhjeradi. Umsóknarfrestur* til ÍS. ágúst 1926. FpædsSunefmdin, Ný rannsóknaför til Grænlands Hinn 1. júlí fer dr. Poul Nöi'- lund og margir flefiri vísindamenr í rannsóknarleiðangur til Græn- lands. A sjerstaklega að rann- saka, hvort sú skoðun mnni rjett sem NÖrlund heldur fram, aí Grænlendingar hafi liðið undix lok vegna veðurfarsbreytingar. — Það á líka að reyna að afla nþp- lýsinga um lokaþáttinn í líf Grænlendinga með því að grafs í A’ústir dómkirkjunnar í Görðuxn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.