Ísafold - 06.07.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 06.07.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*. Jiia Kjartansson. V ii! i ýr Stef ánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónnr. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. érg. 35. tbl. Þriöjudaginn 6. iúli 1926. tsafoldarprentsmiðja h.f. Jarðarför forsætisráðherrans Jarðarför Jóits Magnússonar forsœtisráðhewra fór fram 2.þ.m. og hófst kl. 1 e. li. á heimilí þeirra hjóna á Hverfiegötu. Uiim látni hafði óskað þess, að ræður yrðu okki haldnar yt'ir sjex, og sjera Bjarni dómkirkjuprestur, st-ni jarðaði, flutti því aðeins b:cn- ir í heimahúsum og í kirkjunni. Þess hafði verið beiðst, að krans- ar yrðu ekki sendir, en kistan var fagurlega skreytt með lifandi blómum. I kirkjunni voru ]>ó lagð- ir allmargir kransar á kistuna, frá konungi og drotningu, t'agur- krans úr lifandi blómum, frá stjórnarráðinu, frá dönsku stjórn- imii, frá danska herskipinn Gejser, frá enska herskipimt Godedia o. íl. o. fl. Við jarðarförina var m.jög mik- ill mannfjöldi, sem vœnta mátti. og beggja megin gatna þeirra, sem líkfylgdin fór um var fjöldi fólks. Hvergi sást flaggstöng svo juníi báru kistuna skrifstofustjór arnir í ráðuneytunum og ýmsir aorir æðstu embættismenn lands- tns, s\*o sem justitiarius í Hæsta- rjetti, Sveinn Björnsson sendi- herra, bæjarfógeti og lögreglu- stjóri, en út úr kirkjunni báru kistuna ráðheírrarnir tveir, forset- ar sameinaðff' Alþingis og neðri deildar, bankastjórarnip Sigurður Eggerz og Eggert Claessen, Klem ens Jónsson fysrv. ráðherra og Magnús Pjetursson bæjarlæknir, sem er náskyldur hinum látna forsætisráðkerra. Fyrir innan k;»?kjugarðshliðið tóku við kist- unní kennarar hins almenna menta skóla og báru hana að líkhúsinu, en skamt fyrir norðan það er • grafreiturinn. Vjer tninnumst ekki að hafa veiúð við neina jarðarför, er farið h'efir fram með annari eins hlut- tekningu og virðingarblæ. — Hyergi voru til muna þrengsli eða t Kristján Jónsson dömstjóri haestarettar. Kista fni-sætisráðherra borin að ekki vteri á Elagg í liálfa stöng. Sýndu Reykvíkingar við þetta tækifæri á efti.rminnanleg- an liátt bæði þá virðingu og þann söknuð, sem er í bænum út af hinu skyndilega og svipkga frá- falli hins vinsæla og mikilsvirta forsætiaráðherra vors, enda hafði hann starfað svo lengi hjesr í bæn- um sem landritari, skrifstofu- stjóri, bæjarfógeti og forsætis-, ráðherra, að ek'ki er að uncLra, þótt almenn hiluttekning kæmi í ljós í bænum. því það mun ein- róma álir. að enginn var vinsælli og virtari en hann, þegar á al1 er litið. F3,otamálaráðuheytið danska og enska stjárniu sýndu á virðíileg- an 'liátt hluttekningu sína meðþví að fela yfirmönnum á herskipum þeim, sem lijcr lágu, að vera við jarðarförina og umboðsmenn er- lendra ríkja, með danska sendi- heivran og aSalræðismann Xorð- manna í broddi fylkingar, voru og viðstaddir fyrir hönd hlutað- eigandi ríkja. Út úr bústað liins látna bára kistuna ýinsn- húsviniff. Inn í kirk inn í kirkjuga»rðinn. troðningur og var þó fjöldi fólks við, eins og nænri má geta, Það var auðsætt, að það voru þegj- andi samtöik allra, sem við voru, að sýna hinum látna merkismanni nierki dýpstu virðingar og feg- nrstu hluttekningar. Mun það l'lcst.ra mál, að útförin hafi farið svo fram, sem best hæfði for- sætisráðherránum. Það var ein- kenni lians í lifanda lífi að vcra on ckki sýrtast. Eins var ¦iun út- förina. ()ll tilhögun liennar va.c af hálfu aðstandenda látlaus og einföld eftir ósk hins framliðna s.iáll's, og þeir, sem viðvorustadtl ir Eundu auðsjáanlega, a'ð með ró og kyrð, lálicysi og alvöru bar að fjdgja til liinstu hvílda(r hinum látna forvígismanni íslands. hcss er óþarft að geta, aðfjöldi fólks komst ekki inn í kirkjuna og leit svo út þegar út var komið úr hctini, að eigi mundu færri hafa verið fyrk utan en inni. Þegar dómkirkjuprestur hafði kastað á rckunum, skaut danska herskipið, sem hjer lá. '22 skot- iini í heiðursskyni. Oft höfum við íslendingar ver- er hann varð ráðherra, og síðan ið mintir á það átakanlega, hvs frá 1912, er hann ljet af ,ráð- sirami er milli lífs og dauða, en herrastörfum, og til þess er yfir- sjaldan átakanlegaí- en nú, er þrír dómurinn var lagður niður í áffs- þjóðkunnir menn, og tveir þeirra lok 1919. 1. des. 1919 var hann æðstu menn landsins, hafa dáið skipaðtir dómstjóri í hæstarjetti sviplega á rúmum hálfum mánuði- og gegndi hann því embætti síðau. Kristján Jónsson, dómstjóri Dómarastörfín voru aðalstörf hæ.starjettar, andaðist snögglega á Kristjáns Jónssonar. Sat hann í heimili sínu hjer í bænum, að dómarastöðu alls í 47 ár, þar af kvöldi 2. þessa mánaðar. Hafði 39 ár í a^ðri dómum. Er það hann vtvrið hress og heilbrigður óvenjulega langu.r starfstími í um daginn. Práfall hans var því þeirri stöðu. En auk þess gegndi sviplegt og óvænt. Að vísu var hann fjöldamörgum öðrum trún- hann orðinn aldraður maður, en aðarstörfum. Hann var þannig liatin bar aldurinn svo óvenjulega settur amtmaður sunnan og vest- vel, var svo óvenjulega ern og an frá 1. okt, 1891 til 30. júní lw-'aiistur. að allir, sem hann þektu 1894, milli þess að Eggei-t Tb. væntu þess að hann ætti langt skeið enn eftir ólifað. Með láti Kristjáns Jónssonar er lokið löngum og merkilegum starfsferli. Enginn íslenslkur mað- íir núlifandi hefir gegnt jafn- mörgum og tniklum teúuaðar- störfum og hann, nje jafnlengi. Kristján Jónsson var fæddur 4. mars 1852, að Gautlöndum vi'3 Mývatn. Poreldrar hans voru Jón alþingismaður Sigufðsson og kona hans Solveig Jónsdóttir. Stóðu að honum sterkar og kröftugar ættir á báðar hendur. Jón faðir hans var þjóðkunnu,r máður, einn skörulegasti og svipmesti bóndhin scm á Alþingi hefir setið. Var • hami kominn af góðum bænda- ættnin um Mývatnssveit og Bárð- ardal. Solveig móðir Kristjáns var dóttir sjera Jóns ÞoffSteins- -sonar • Kristján Jónsson, dómstjóri. Jónassen dó og Júlíus Havsteen tók við: Endurskoðandi lands- reikninganna var hann kosinn af efri deild 1889, 1891 og 1893. Gæslustjóri við Landsbankanu ivar hann frá 1898 td 1909 og aft- ur var hann ikosinn til þess starfs 1911. en sagði því af sjer skömmu síðar, er hann varð ráðherra. Bankastjóri í íslandsbanka var hann 1912 til 1914. Af bæjarmál- an 1870, aðeins 18 ára gamall,' efnum Beykjavíkur hafði hann 'með hárri I. einkunn og var hann'um eitt skeið allmikil afskifti. efstur sanibekkinga sinna. Síðan Sat hami í niðurjöfnunarnefnd sigldi hann til Kaupmannahafnar frá 1896 til 1902 og var formaður háskóla og lauk þar embættis*' hennar. 1 bæja,rstjórn sat hann prófi í lögftæði 1. júní 1075, einn-jfrá 1903 tíl 1910 og hafði stjóm 'ig með góðri T. einkunn. Að; fátækramálefna bæjarins á hendi hvófiuu loknu hvarf hann aftur j árin 1905—1908 til þess er sjer- .heirn og varð árið eftir starfs- stakur borgar.stjc.i-i Ikom. Kenn- fmaður á s'krifstofu landfógeta. 16. ári var hann í kirkjurjetti við ágúst 1878 var honum veitt Gull- prestaskólann 1889—1908, mörg bringu- og Kjósarsýsla. Gegndi ,ár í stjórna.rnefnd Landsbóka- hann því embætti í 8 ár, þar til safnsins og forseti Reykjavíkur- ReykjahltS, forföður Reykjahlíðarættarinnar, sem er . orðin mjög fjölmenn. Atti sjeira Jón um 100 afkomendur er hann Ijest, 1862, 81 árs gamall. Hafa þeir ættmenn margir verið fjör- menn mitklir og atgerfismenn. Kristján Jónsson kom í latínu- skólann 1865 og útskrifaðist það- lianu, 28. júlí 1886, va,r skipað- ur 2. meðdóíiari og dómsmála- deildar Bókmentafjelagsins frá 1904 til 1909. Kjöri Bókmenta- -o-o-o- '.ritari í yfirdóminum. 16. aprilifjelagið hann heiðursfjelaga sinn 1889 varð hann 1. meðdómari í árið 1910. Skipaður var hann í yfirdóminum og dómstjóri varð 'milliþinganefnd í Ikkkjumálum 22. hann 30. ma,rs 1908, er Lárus'apríl 1904, en sagði sig úr nefnd- Svcinbjörnsson ljet af embætti. inni árið eftir, áður en hún hafði Var hann dómstjóri, fyrst til 1911, lokið stiirfum. í stjómmálum landsins tók Kristján Jónsson drjúgan þátt um nokkuð langt skeið. 1 æsku mun hann, eins og flestir ungir menn á þeim tímum, hafa hænst að Jóni Siguirðssyni og var hann með honum í ritnefnd Andvara, síðasta Hafnarár sitt, 1875. Prá 1893 til 1903 sat hann á þingi sem konungkjörinn þingmaður. Pylgdi hann þeirri stefnu í stjórn a.-skrármálinu er kend var við dr. Valtý Guðmundsson, og var einn af stofnendum Framsóiknarflokks- ins„ er þá var nefndur. 1908 var haun í flokki frumvarpsandstæð- inga og var þá kosinn á þing fy,rir Borgarfjarðarsýslu. Endur- kosinn var hann 1911 og sat á þingi til 1913. Eftir það bauð hann sig ekki fram til þiugs og hafði síðan lítil eða enghi af- skifti af stjórnmálum. Eins og kunnugt er, riðlaðist Sjálfstæðis- flokkurinn á Alþingi mjög 1911, af ástæðum sem óþarfi er a$ rifja upp. Var Kristján Jónsson einn þeirra manna er úr flokkn- um fóru og þegar Björn Jónsson fór frá völdumvvatrð haun ráð- herra 14. mars 1911. í þeirri stöðu var haim þó aðeins rúmt ár, til 24. jólí 1912. Höfðu þá Heimastjórnp,rmenn fengið nægan meirihluta, við kosningarnar 1911, til að skipa ráðherra úr smum flokki. Jafnan þótti mikið kveða að Kristjáni á þingi og forseti efri deilda,r var hami á þinginu 1909. Kristján kvæntist 22, okt. 1880, Önuu, dóttur Þórarins prófasts Böðvarssonar í Görðum, hinni ágætustu konu. Hjónaband þeirra vaff mjög farsælt. Börn þeirra hjóna eru, Þórunn, gift fugla- fræðingnum mag. Hörring í Kaup mannahöfn, Böðvar, kennari við mentaskólann og síðar fram- kvæmdastjóri h.f. *Kol og Salt, d. 29. ,júní 1920. Jón, prófessor við Háskólann d. 9. nóv. 1918, Þórarinn, hafnarstjóri í Reykja- vík, Solveig, gift Sigurði Eggerz bankastjóra, * Halldór, læknir i Kaupmannahöfn, Elísabet, gift Jóni lækni Foss og Ása, gií't Kronika skipstjótra. Kristján Jónsson var óvenju- lega vel gefinn maður, bæði and- lega og líkamlega. Hann var ágæt lega gáfaður maður, vel að sjer og víðlesinn. Munu fáir hjer hafa fylgst jafnvel'með því, sem gerð- ist með öð,rum þjóðum. Lagamað- ur var hann góður. Hann var föngulegur maður og fyrirmann- legur og slköruglegur í framgöngu. Bar hann aldurinn vel, var teia- beinn og kvikur í spo»ri eins og ungur maður, alt til þess síðasta, enda var hann víst óvenjulega heilsugóður maður alla æfi. Hann var gæfumaður, átti ágæta konu og mannvænleg og efnileg börn, og naut almennra vinsælda og virðingai-. Þó skygði á fyrir hon- ,um síðustu árin. er hann misti syni sína tvo, 'hina mannvænleg- i'ustu menn, og konu sína, er d5

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.