Ísafold - 06.07.1926, Page 1

Ísafold - 06.07.1926, Page 1
Ritstjórai. Jihi Kjartansson. Vi.liýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. jálí. Afgreiðsla og innheirata í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 35. tbl. ÞHdjudaginn 6. iúli 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Jarðarför forsætisráðherrans t Jarðarför Jóus Magnússonar forsætisráðhersra fór fram 2.þ.m. og hófst kl. 1 e. li. á heimili þeirra hjóna á Hverfisgötu. Ilinn látni hafði óskað þess, að ræöur yrðu ekkí lialdnar yfir sjer, og sjera Bjarni dómkirkjuprestur, sem jarðaði, flutti því aðeins bæn- ir í heimahúsum og í kirkjunni. I»ess hafði verið beiðst, að krans- ar yrðu ekki sendir, en kistan var fagurlega skreytt nieð lifandi blómum. I kírkjunni voru þó lagð- ir allmargir kransar á liistuna, frá konungi og drotningu, fagur krans úr lifandi blómum, frá stjórnarráðinu, frá diinsku stjórn- inni, frá danska lierskipinu (lejser, frá enska herskipinu Godedia o. fl. o. fl. Við jarðarförina var mjög mik- ill mannfjöídi, sem vænta mátti. og beggja megin gatna þeirra, sem líkfylgdin fór um var fjöldi fólks. Hvergi sást flaggstöng svo juna báru kistuna s'krifstofustjór arnir í ráðuneytunum og ýmsir aðrir æðstu embættismenn lands- ins, sVo sem justitiarius í Hæsta- rjetti, Sveinn Björnsson sendi- herra, bæjarfógeti og lögreglu- stjóri, en út úr kirkjunni báru kistuna ráðhtvrarnir tveir, forset- ar sameinaðf? Alþingis og neðri deildar, bankastjórarnij- Sigurður Eggerz og Eggert Claessen, Klem ens Jónsson fysrv. ráðherra og Magnús Pjetursson hæjarlæknir, sem er náskyldur hinum látna forsætisráðherra. Fyrir innan k:rkjugarðshliðið tóku við ki.st- unni kennarar hins almenna menta skóla og báru hana að líkliúsinu, en skamt fyrir norðan það er ; grafreiturinn. ; \’.jer minnumst ekki að hafa ver-ið við neina jarðarför, er farið liefir fram með annari eins liluf- tekningu og virðingarbl-æ. — Ilvergi voru til muna þrengsli eða Kista forsætisráðhc borin inn í kirkjugairðinn. að ekki væri á flagg í liálfa stöng. Sýndu Reykvíkingar við þetta tækifæri á efti.rminnanleg- an hátt bæði ]>á virðingu og þann söknuð, sem er, í bænum út af hhtu skyndilega og sviplega frá- falli hins vinsæla og mikilsvirta forsætisráðlieri’a vors, enda hafði hann starfað svo lengi hje*r í bæn- um sem landritari, skrifstofu- stjóri, bæjarfógeti og' forsætis- ráðherra, að ek'ki er að undiva, þótt almenn hluttekning kæmi í Ijós í bænum, því það mun ein- róina álit, að enginn var vinsælli og virtar'. en Itann, þegar á alt er litið. Flotamálaráðuneytið danska og enslta stj'k’nin sýndu á virðuleg- an hátt liluttekningu slna með því að fela yfirmönnum á herskipum þeim, sem hjei' lágu, að vera við jarðarförina og umboðsmenn er- lendra ríkja, með danska sendi- hersran og aðalræðismann Norð- manna í broddi fylkingar, voru og viðstaddir fvrir hönd hlutað- eigandi ríkja. Út úr bústað hins látna bártt kistuna ýmsir húsvini.r. Inn í kirk troðningur og var þó fjöldi fólks við. eins og nær.ri má geta. Það var auðsætt, að það voru þegj- andi samtök allra, sem við voru, að sýna hinum látna merkismanni merki dýpstu virðingar og feg- urstu hluttekningar. Mun það flest.:’a mál, að útförin hafi farið svo fram, sem best hæfði for- sætisráðherranum. Það var ein- i kenni lians í lifanda lífi að vera ! en ekki sýnast. Eins var •um út- förina. Öll tilhögun hennar va«c af Itálfu aðstandenda látlaus og einföld eftir ósk hins framliðna sjálfs, og þeir. sem við voru stacld lir fundu auðsjáanlega, að með ró og kyrð, látleysi og' alvöru bar að fylgja til hinstu hvíldajr hinum látna forvígismanni íslands. | Þess er óþarft að geta, að fjöldi t fólks komst ekki inn í kirkjuna og leit svo út þegar út var komið úr henni, að eigi mundu færri hafa verið fyritr utan en innh Þegar dómkirkjuprestur hafði kastað á rekunum, skaut danslca ; herskipið, sem lijer lá, 22 skot- ttm í heiðursskyni. Kristján Jónsson dómstjóri hæstar, ettar. Oft höfum við Islendingar ver- er 'hann varð ráðherra, og síðan ið mintir á það átakanlega, hve frá 1912, er hann ljet af cráð- skamT er milli liís og dauða, eu herrastörfum, og til þess er yfir- sjaldan átakanlegar en nú, er þrír dómurinn var lagður niður í áffs- þjóðkunnir menn, og tveir þeirra lok 1919. 1. des. 1919 var hann æðstu menn landsins, hafa dáið skipaður dómstjóri í hæstarjetti sviplega á rúmuin hálfum mánuði’ og gegndi hann því embætti síðan. Kristján Jónsson, dómstjóri Dómarastörfin voru aðalstötvf liæstarjettar, andaðist snöggleg’a á Kristjáns Jónssonar. Sat hann í lieimili sínu hjer í bænum, að dómarastöðu alls í 47 ár, þar af kvöldi 2. þessa mánaðar. Hafði 39 ár í a'ðri dómum. Er það hanu ve.rið hress og heilbrigður óvenjulega langar starfstími í ■um daginn. Fráfall hans var því þeirri stöðu. En auk þess gegndi sviplegt og óvænt. Að vísu var hann fjöldamörgum öðrum trún- liann orðinn aldraður maður, en aðarstörfum. Hann var þannig hann har aldurinn svo óvenjulega settur amtmaður sunnan og vest- vel, var svo óvenjulega ern og an frá 1. okt. 1891 til 30. júní Iwaustur. að allir, sem hann þektu 1894, milli þess að Eggert Th. væntu þess að hann ætti langt skeið enn eftir ólifað. J Með láti Kristjáns Jónssonar er lokið löngum og merkilegum starfsferli. Enginn íslensiknr mað- ur núlifandi hefir gegnt jafn- mörgum og 'miklum t.rúijaðar-; störfum og hann, nje jafnlengi. j Kristján Jónsson var fæddur 4. mars 1852, að Gautlöndum við ^ Mývatn. Foreldrar hans voru Jón alþingismaður Sigurðsson og kona ! hans Solveig Jónsdóttir. Stóðu að honum sterkar og kröftugar ættir' á báðar hendur. Jón faðir hans var þjóðkunnu.r máður, einn1 skörulegasti og svipmesti bóndinn sem á Alþingi hefir setið. Yar jha-nn kominn af góðum bænda- ættum um Mývatnssveit og Bárð- ardal. Solveig móðir Kristjáns1 var dóttir sjera Jóns Þcwsteins- ; sonar • í Reykjahlíð, forföður Reykjahlíðarættarinnar, sem er, jorðin mjög fjölmenn. Atti sjera Jón um 100 afkomendur er hann ljest, 1862, 81 árs gamall. Hafa' þeir ættmenn margir verið fjör-1 1 menn milklir og atgerfismenn. Kffistján Jónsson kom í latínu- KDstján Jónsson, dómstjórí. Jónassen dó og Júlíus Havsteen tók við; Endurskoðandi lands- reikninganna var hann kosinn af efri deild 1889, 1891 og 1893. Gæslustjóri við Landsbankanu var hann frá 1898 til 1909 og aft- ur var hann íkosinn til þess starfs 1911, en sagði því af sjer skömmu síðar, er hann varð ráðherra. Bankastjóri í íslandsbanka var skólann 1865 og- útskrifaðist það- hann 1912 td 1914. Af bæjarmál- an 1870, aðeins 18 ára gamall, efnum Reykjavíkur hafði hann með hárri I. einkunn og var hann um eitt skeið allmikil afskifti. efstur sambekkinga sinna. Síðaii Sat hann í niðurjöfnunarnefnd sigldi hann til Kaupmannahafnar (frá 1896 til 1902 og var formaður háskóla og lauk þar embættit- : liennar. 1 bæja.rstjórn sat hann prófi í lögfiæði 1. júní lS75, einn-jfrá 1903 til 1910 og liafði stjórn ig með g’óðri I. einkunn. Að, fátækramálefna hæjarins á liendi l'ffófinu loknu hvarf hann aftur | árin 1905—1908 til þess er sjer- heim og' varð árið eftir starfs- stakur borgarstjc.ri Ikom. Kenn- maður á skrifstofu landfógeta. 16. í ari var hann í kirkjurjetti við ágúst 1878 var honum veitt Gull-1 prestaskólann 1889—1908, mörg jbringu- og Kjósarsýsla. Gegndi ár í stjórna.rnefnd Landsbóka- ’hann því embætti í 8 ár, þar til safnsins og forseti Reykjavíkur- hann, 28. jiilí 1886, va*r skipað- 'ur 2. meðdóijiai’i og dómsmála- -o-o-o- deildar Bókmentafjelagsins frá 1904 til 1909. Kjöri Bókmenta- ffitari í vfirdóminnm. 16. april j fjelagið hann heiðursfjelag’a sinn 1889 varð liann 1. meðdómari í árið 1910. Skipaður var hann í vfirdóminum og dómstjóri var'ð [milliþinganefnd í Ikiffkjumálum 22. hann 30. ma.rs 1908, er Lárusjapríl 1904, en sagði sig úr nefnd- Sveinbjörnsson ljet af embætti. inni árið eftir, áður en hún hafði Var hann dómstjóri, fyrst til 1911, lokið störfum. í stjórnmálum landsins tók Kristján Jónsson drjúgan þátt nrn nokkuð langt skeið. í æsku mun hann, eins og flestir ungir menn á þeim tímum, hafa hænst að Jóni Sigurðssyni og var hann með honum í ritnefnd Andvara, síðasta Hafnarár sitt, 1875. Frá 1893 til 1903 sat hann á þingi sem konungkjörinn þingmaður. Fjdgdi hann þeirri stefnu í stjórn arskrármálinu er kend var við dr. Valtý Guðmnndsson, og var einn af stofnendum Framsóiknarflokks- ins„ er þá var nefndur. 1908 var hann í flokki frumvarpsandstæð- inga og var þá kosinn á þing fvffir Borgarfjarðarsýslu. Endur- ■kosinn var hann 1911 og sat á þingi til 1913. Eftir það bauð hann sig ekki fram til þings og hafði síðan lítil eða engin af- skifti af stjórnmálum. Eins og kunnugt er, riðlaðist Sjálfstæðis- flokkurinn á Alþingi mjög 1911, af ástæðum sem óþarfi er að rifja upp. Var Kristján Jónsson einn þeirra manna er úr flokkn- nm fóru og þegar Björn Jónsson fór frá völdum v veffð haun ráð- herra 14. mars 1911. í þeirri stöðu var hann þó aðeins rúmt ár, til 24. júlí 1912. Höfðu þá Heimastjórnpffmenn fengið nægan meirihl'Uta, við kosningarnar 1911. til að skipa ráðherra úr skium flokki. Jafnan þótti mikið kveða að Kristjáríi á þingi og forseti efiH deilda,r var liann á þinginu 1909. Kristján kvæntist 22. okt. 1880, Önnu, dóttur Þórarins prófasts Böðvarssonar í Görðum, hinni ágætustu konu. Hjónaband þeirra va.v mjög farsælt. Börn þeirra hjóna eru, Þórunn, gift fugla- fræðingnum mag. Hörring í Kaup manna'höfn, Böðvar, kennari við mentaskólann og síðar fram- kvæmdastjóri h.f. ’Kol og Salt, d. 29. júní 1920. Jón, prófessor við Háskólann d. 9. nóv. 1918, Þórarinn, hafnarstjóri í Reykja- vík, Solveig, gift Sigurði Eggerz hankastjóra, * Halldór, læknir í Kaupmannahöfn, Elísabet, gift Jóni lækni Foss og Ása, gift Kronika skipstjóra. Kristján Jónsson var óvenju- lega vel gefinn maður, bæði and- lega og líkamlega. Hann var ágæt lega gáfaður maður, A’el að sjer og víðlesinn. Munu fáir hjer hafa fylgst jafnvel'með því, sem gerð- ist með öðffum þjóðum. Lagamað- ur var hann góður. Hann var föngulegur maður og fyrirmann- legur og slköruglegur 1 framgöngu. Bar hann aldurinn vel, var teia- heinn og kvikur í spoffi eins og ungur maður, alt til þess síðasta, ' enda var hann víst óvenjulega heilsugóður maður alla æfi. Hann I var gæfumaður, átti ágæta konu og mannvænleg og efnileg börn, og naut almennra vinsælda og virðingat’. Þó skvgði á fyrir hon- (um síðustu árin, er hann misti syni sína tvo, hina mannvænleg- instu menn, og konu sína, er dó á

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.