Ísafold - 06.07.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.07.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD FRJETTIR FRA VESTMANNAEYJUM. Vestmannaeyjum. FB. 28. júní. Breskt herskip, Godetia, kom í gær úr eftiylitsferð og heim- sóknar í kringum land. Það nýbrigði skeði hjer í dag. oð timbursíkonnorta hlaðín timbri tii . Gísla Johnsen lagðist lijer >upp að bryggju, og er það í fyrsta skifti sem hafskip legst ti.jer að bryggju. Bryggjar er eign Gísla Johnsen. Guðrún Eiríksdóttír frá Gröf í Breiðuvík (2. eink.). j Ketilríður Gísladóttir frá Reyk ihóliun í Reykhólasveit (1. eink.). ! Snjólaug Hjálmarsdóttir frá Hólum í Hjaltadal (1. eink.). i Sigríðnr Benediiktsdóttir frá , Þorvaldsstöðum í Skriðdal (1. i eink.). i Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Grund á Langanesi (1. eink.). ( G. B. Verkfall á Akureyri. Akureyri, FB. 28. júní. Fis'kverkunarkonur hafa gert verkfall. Krafa þeirj’a er 65 aurar fyrir þvott á hverjum 100 pund- um fiskjar til miðs júlí og 80 aurar úr því til hausts. Vinnu- veitendur vilja borga. 50 au.ra aú og 60 aura síðar. Tímakaupskrafa kvenna er 65 aurar og 80 aurar frá 15. jiilí. Vinnuveitendur vilja bo*"ga 60 og 70 aura síðar. Agætur afli á útmiðum fjarðar- *ns og Siglufirði, er beita fæst, en á henni er tregða. Arangurinn af verkfallinu er oi'ðinn sá, að nú e.r farið að flvtja fisk burtu af Akureyri og á að verka hann annarstaðar. íslensku glímumennirnir í Danmörku. Svendborg, FB. 28. júní. Ahngi manna fyrir íslensku glímunni eykst stöðugt í Dan- mörku. Þúsundir manna safnast saman á hverjum þeim degi, sem glímusý&ing fe»r fram. Glímu- mennirnir eru hyltir fyrir stöð- ugt ágætari sýningar. Flokkurinn hefir farið í marga.r eftirminm- legar skemtifarir, t. d. við Jót- landshaf, til Dybböl o. s. frv. Mest verður um hátíðabrag á lokasýningunni í Ollerup, áður en lagt ve.rður á stað lieim með „Gn]lfos.si.“ Bystander. Frjettir að vestan. Sprettuhorfur og sláttarbyrjun- Önunda.rfirði, 26. júní. Sprettutíð hefir verið góð hjer vestra, þó fremu.r jnirt. Eu þó verðn.r byrjað á slætti fyr en und anfarin ár. Hjer hafa menn notað útlend- an áhurð síðastlíðið á.r meira en áður. En óvíst er um gagn af því enn. Hvaireki. Hrefnu rak í' Mosdal fyrir •skömrnu, hina mestu skepnu. Var hún óskemd, og fengu margir þar drjúgan málsverð. En sjálfsagt hefði það þótt lítið efni til frá- sagnar í Onundarfirði á þeim tírn um, er Ellefsen var hjer, þótt eina hrefnu iræki á land. En nú þykir þetta furða og ágæti' mikið. Ný traustsyfirlýsing til Sigurðar Sigurðssonar, búnaðarmálast j óra. Ræktunarfjelagsfundur Norður’- ;lands er nýafstaðinn. Var hann ■ haldinn að Sliógum í Öxarfirði. Þa,v var kosinn fulltrúi á næsta Búnaðarþing, Sigurður Sigurðs- son í stað Sigurðar heitins Bald- vinssonar. — Á þessum fundi var líka samþykt traustsyfirlýs- ing til Sigurða.r Signrðssonar, búnaðarmálastjóra. Fer nú að þvnnast flokkur Framsóknar í því máli, að sækja svo geyst frain : að Sigurði Sigurðssyni eins og i hann hefir gert. Veldur þar um hve litla háta Húsvíkingar hafa, því að sækja þarf afla norður fyri.r Grímsey. Þúfnabaninn brýtur land nyrðra. - Þúfnabaninn hefir verið að verki í Eyjafja.rðarsveitum. Hefir hann þegar brotið þar 20 hekt- ara land á þessu sumri. Þúfna- hananum stýrir Gunnlaugur Gunnlaugsson. íþróttasaraband íslands. FB. 28. júní. Aðalfundu,r íþróttasambands Is- lands var haldinn hjer þ. 19. þ. m. í húsi Eimskipafjelágs íslands. Yms íþróttamál voru til umræðu t. d. um undirbúning næstu Ol- ympíuleika og þúsnnd ára hátíð- ina á Þingvöllum 1930. Gíslason. Kristinn Tr. Stefánsson. Einar Guttormsson. Hákon H. Bjarnason. Guðrún Guðmunds- dóttir. Sverrir Ragna.rs. Eyþór Gunnarsson. Ólafur Þ. Halldórs- son. Axel Blöndal. Vilborg Amundadóttir. Sveinn Pjetursson. Eiríku.r Sigurbergsson. Ósikar Jón Þorláksson. Fríða Proppé. Björg- vin Finnsson. Einar Bjarnason. Sveinn Benediktsson. Jón Sig- urðsson. Einar Stnrlaugsson. Ósk- ar B. E.rlendsson. Jón Jakohsson. Stærðfræðisdeild: Júlíus Sigur- jónsson. Bja.rni Sigurðsson. Gísii Gestsson. Jón Jónsson Stefánsson. jRngnar Ólafsson. Jean Valgard Thoroddsen. Eiuar V. Sveinsson. Duglegui* múrari óskar eftir atvinnu. — Góð meðmæli. — Daglaun eða samningsvinna. Kristian Niisen, SAE 4082) Solbakkeveíen 9„ Stavanger, Norge. Tapast Eiefir steingrár hestur fimm vetra, stór og fallegnr, ómerktur. Sá er kynni að verða hans var, er. vinsamleg- ast heðinn að gera aðvart að Varmá í Mosfellssveit. Ingólfur Gíslason. Árni B. Árna- son. Æfifjelagar Í.S.I. liafa nýlegd gerst: Steindór fimleikakennari Björnsson frá G.röf, Pjetur Sig- urðsson bókavörður og Ólafur Sveinsson vjelsetjari. Æfifjelagar íþróttasambandsins eru nú orðnír Utanskóla máladeild: Sigurður Jakob Benediktsson. Gísli Guð- mundsson. Freýmóður Þorsteins- son. Jósep Einarsson. Halldór Ágúst Dúngal. HusfVsítig. Jörðin Stóri-Langidalur á Skóg- arströnd í SnæfelLsnessýslu, fæst tn kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum 1927. Semja ber við núverandi eiganda og ábúandá íslandsglíman vetrður háð hjer nm miðjan júlímánuð, þegar glímuflokkur sá, sem nú er í Danmöúku, er kominn heim aftur. Þorskafli hefir ve.rið ágætur undanfarna daga á Siglufirði, að því er símað er að norðan. —• Hafa hæstu bátar nú fengið um 100 skippund. Svipaður afli er á báta á Evjafv.'ði. jarðarinnar, Ara Stéfánsson. Togarinn Rán í Hafnarfirði, ætla»r að fara á síld í sumar og mun þegar ráðin skipshöfn. Fá hásetar lilutdeild í afla, en dkk- ert kaup. Hafsíld er nú farin að veiðast uyrðra. Hafa bátar fengið 30—40 tunnur vfir nóttina. danska skáldið Molbech. — Leik- fjelagið hjer frestaði því að tafct ákvörðun um tilboð Poulsens. Þorgfkafli liefir verið með betra móti í vor En verðið á fiskinum er afarlágt. Og ganga því sjómenn með lítinn hlut frá bcrði. Ullarmatsmenn halda fund. Yfirullarmatsmenn hafa und- anfarna daga verið á fundi norð- ur á Almreyri. Meðal þeir.va sam- þykta er þeir hafa gert, var sú, að gerðar yrði .ráðstafanir ;til þess að 'koma betra skipulagi á nllarmatið en verið hefú'. Tveir þýskir vísindamenn eru nýlega komnir hingað. Héitir ann- ar dr. F. Dannmeye.r, frá ljós- rannsóknadeild Eppendorfer- sjúkrahúss í Hamhorg, en liinn dr. I. Georgi frá Deutsche n See- .warte í Hambc.vg, Eru þeir hing- að komnir til ]iess að gera rann- sóknir í sumar á norður- og vest- urlandi á áhrif.um ljóss oo- veður- fa.vs á hcilsu manná. Náttúrufræðiskensla í Menta- | skólanum. Eins og kunnugt er, jhafði dr. phil. Helg'i Jónsson á hendi náttúrufræðiskensluna í Mentaslkólanum. En með fráfalli li'áns varð þar óskipað sæti, sem nú á að setja í. Hafa þrír sótt um það, Guðm. G. Bárðarson, kenna.vi við Gagnfræðaskólann á Akureyri, stud. theol. Lúðvík Guðmundsson og magister Pálmi Hannesson. Konungur þakkar viðtök- urnar hjer. F. B. 28. júní. Svo hljóðandi skevti hefir ráðuneytinu be.vist frá Hans líá- tign Ikonnnginum, seni er nú kom- inn aftur til Danmerkur: j Fyrir alla vinsemd,’ auðsýnda drotningunni og nijer, í Reyk.ja- I vík og á ferð okkar kringum ts- land, þökkum við lijartanlega. V ínsmyglunarraálið. Lubinski, þýski blaðamaðurinn, sem hjer liefir dvalið að undan- förnu, fór heimleiðis með Lag- arfossi síðast. Sundkensla. Málfundafelagið „Magni“ hefiir gengistl fyr'.r sundkenslu í A’or. og stendur hún lijer yfir nú. Kennari er Júlíus Magnússon úr •Reykjavík. Þáttakendiwv eru um 20. Drotningin keypti fataefni frá Gefjunni. Þega," konungshjónin voru á Akureyri, heimsóttu þau heim- ilisiðnaðafsýningnna og keypti drotningin þar fataefni frá klæða- verksmiðjunni Gefjun. Ljósraæðraskólinn 1925—1926. .Prófi í þeim skóla var lokið 28. f. mán. Níu stúlku luku próf- inu: i Guðnv Kristjánsdóttir frá Hafrafellstungu í Öxa,rfirði (2. eink.). Jóna Sigríður Einarsdóttir frá Hvallátrum á Breiðafirði (2. eink) * Sólveig Sigurðardóttir frá Ma.ríu bakíka í Fljótsliverfi (2. eink.). Anna Þorgeirsdóttir frá Höllu- ■stöðum í Reykhólasveit (1. eink.). Brúin á Hjeraðsvötnum verður vígð annan sunnudag. j Á sunnudaginn, hinn 11. þessa m., verður vígð briíin yfir vest- íari kvísl Hjeraðsvatna. Mun sýslu maður vígja brúna. | Brúin er um 115 metrar á I lengd, steinsteypnbrú og stein- stólpar undir, er ná alla leið nið- nr á malarbotninn, sem þa.r er undir fljótinu. Heyskaparhorfur nyrðra i og afli. Símað er að norðan, að þar sje góð g,vasspretta. en þó muni sláttur eigi byrja alment fyr en í næstn viku. — Góður afli hefir verið að nndanförnu á Eyjafirði. Siglufirði og víðar þar í girend, en á Húsavík hefir lítið aflast. MentaSlkólixm. Honum va,r sagt upp l.þ.rn. Voru við skólauppsögu staddir mjög margir, og fjekk skólinn ýmsar gjafir. Til dæmis afhenti Gunnlaugur Claessen „Bræðrasjóði“ skólans fyrk’ hönd 25 ára stúdenta, 1000 krónur. Þá færði og sama sjóði frá 40 ára stúdentum, d»r. Hannes Þorsteins- son, 1000 krónur. Einn 50 ára stúdent, Davíð Sch. Thorsteins- son læknir, sem þarna var stadcl ur, flutti tölu, og mælti á fjórum tunguin — latínu, ensku, frönsku og þýslku. Rektc.r þakkaði. Eftir skólauppsögn söfnuðust stúdent- ar og gestir saman hjá rektor og síðan, áð tilhlutan 25 ára stú- clenta, í híbýlum frímúrara, og nutu á báðum stöðum góðrar skemtumw. Einbætti. Frá ' 1. þ. m. hefir Páll Sigurðsson, settur hjeraðs- læknir í Flateyrarhje»raði, verið 'skipaðui' lijeraðslæknir í Hofsós- hjeraði. Þá hefir og Guðni Hjör- . leifssou, hjeraðslæknir i Któars- tunguhjeraði verið skipaðui: hjer aðslæíknir í Mýrdalshjeraði. 72 spíritusbrúsar gerðir upptæki1' í Hrísey og Hjeöinsfirði Fjórir menn hafa meðgengið að hafa smyglað áfenginu. |Kveðjusamsæti hjelt Knatt- ispyrnufjelag Reykjavíkur Yest- mannaeyingunum á föstudags- kvöldið á Hótel Skjaldbreið. — Voru þar ræðu.r fluttár og margs konar fagnaður. Erlendnr Pjet- ursson talaði fyrir minni Vest- mannaeyinga, og forseti í. S. I., Ben. G. Waage, þakkaði þeim í nafni sambandsins fy»rir dugnað þeirra og áhuga á íþróttum. — Friðrik Jesson hafði orð fyrir V estmannaeyingum og þakkaði viðtökurnar. Magisterprófi í náttúrufræði lauk Pálmi Hannesson í Kaup- mannahöfn nýlega. Nýju stúdentarnir: Máladeild: Hallgrímur Björns- son. Jóhann Sæmundsson. Jón Blöndal. Bjarni Benediktsson. Ól- afur Þ. Þorsteinsson. Bergu-r BjÖrnsson. Björn Bjarnason. Magnús V. Finribogason. Alfred Leikfjelagið. Aðalfundur þess var baldinn um fyrri helgi. j Formáðuiv var kosinn Indriði i Waage fyrir næsta ár. — Fjelag- inu hafði borist tilboð frá danska leikaranum Adam Poulsen, sem ihjer var í fyrra, um að hann j ljeki með leikfjelaginu í þýska : sjónleiknum „Jedermann" (sem á dönsku heitir „Det gamle Spil om Enhver). í september í haust. — Adam Poulsen ráðgerir að koma til Akureyrar í ágúst og sýna þar, ásamt Leikfjelagi Akureytrár sjónleikinn „Ambrosius* ‘ ef tir Akivreyri 29. júní. Undanfarna daga hafa staðið yfir rjettarhöld hjer í vínsmygL unarmálinu og 'hafa fjórir men» þegar meðgengið að hafa lijálp' ast að því að ná í áfengið og koma því í land. Em það þeií Jón Guðmundsson (sem var skip" stjóri á ,,Veiðibjöllunni“), Bjariú Finnbogason frá Búðum, JóhanU' es Björnsson og Jóhannes Hjálu* arsson skipstjóri. Hafa þeir við' urkent, að þeir hafi flutt áfeng' ið á land í Selvík á Skaga og grafið það niðu.r þar, en svo smá' sótt það og íkomið því í land 1 Hjeðinsfirði og á Hrísey. Eftii' því sem næst verður komist hafa þeir flutt á land 92 brúsa 1$ lítra, og af þeim hafa fundist 72 brúsar, þar af 38 í ík'ísey, en 3l í Hjeðinsfirði. Rjettarhald verður í dag kl. I og er. búist við því, að rannsókú verðt þá lokið. Eigi er neitt víst um það enn, hvort mennw’nir liaí’5 átt áfengið í fjelagi, en mesta!’ líkur eru til þess taldar, að Jóö Guðmundsson hafi átt það eini» og að íhinir hafi aðeins verið að' stöðarmenn hans. * <;

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.