Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórai. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgángurinn kostar 5 krónur. Grjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 55«. árg. 36 thl. Fðsturissginn 9. júii 1926. tsafoldarprentsmiSja h.f. Nokkur orð tíl ritstjéra „Heimskringlu." í Heimskringlu j'.rá 19. maí, er greinarstúfur með undirskriftinni A. M. G., sem jeg get eigi með öllu látið afskiftalausan. Hirði jég ])ó eigi um að grenslast eftir því, hver liöf. er., því jeg býst ekki við, að pera lionum svo hátt mulv' höfði, að eiga orðastað við hann, Prekar en að því leytij sem gert verður í grein þessari. Greinarhöf. í Heimskringlu seg- ist vera nýkominn til Canada. — Þykir honum soni Heimshringla eg Lögberg fari æði illa að ráSi sínu, með því að flytja Erjettir sem þau talka upp úr Morgunbl. En það, sem knúði þenna A. M. G. til þéss ;.'ð leysa frá skjóðunni, voru frjettir þav, er Morgunbl. flutti, frá síðasta verkfalli hjer í bœ, og Lögberg prentaði upp. Til þess að konia í veg fyrir, að Vesturheimsblöðin flytji íramveg- is fffjettir úr Mbl., skýrir þessi nýkomni frjettaritari Herm'j- kringlu frá ]'ví, að Morgbl. s.jc að mestu leyti eign stórauðugra" danskra manrta, að „flokksbræð- ur Morgbl. viSwlkenni" (sic), það fýrir ósannan frjettaburð — og þar fram eftir götum, gatslitnar lygar úr Alþýðublaðinu. Eu síðan víkuír frjettaritari sjer að verkí'all'im síðasta hjer í Rvík, og hj'gst að leiða menn þar vestra í allan sannleika í því niáJi, me'ð þeim rosta og stórlygum, aS eng- inn Alþ.blaðsritari kemst í hálf- kvisti við hann. Skal eigi orðum að því lcitt, að hrekja þann málanda maiins- ins, aðeins drepið á nokkur dæmi, til þess að sýna f.rain á, að ITeims- (kringla er ekki á öæðiskeri stödd með sannar!!! frjettir hjeðan að heiman, meðan hún hefir annan cins mann, sem frjettaritara ! Ástæður verkfallsins telvw hann þær, að verkamcnn (er hann segir að vinni cyrarvinnu fyrir kr. 1.20 um tímann), hafi heimtað kaiip- hækkun. Hann hefir með öoVruui orðum engá vitneskju um málefn- ið sem hann þykist vera aS skýra frá, þessi ..sanufróði" lleims- kringlumaður. Hhm „sannfróði" veit dkki að kaupið liefir verið kr. 1.40 í rúm tvö ár, og e.r cnn og var eigi'á þetta kaup minst, í síðustu kaupdeilum. Síðan l'imbulfambar Jiinn .saim- fróði' um niiljónagróða togaraeig- enda síðasta ár. Hann er visl sá eiui. sein hol'i.r þóst veroa var viS gróSa þann. En lengsl Ueiust sá „sannfróði" frjettamaður, er hann talar uiu „emdemis lygar MorgunblaSsins", þegar firá því var skyrt lijei' í þJaðinu, að verkamenn hefðu vilj- að vinnii, eu leiðtogarnir reynt að sporna við því. Það er eigi hægt að komast h,já j því að brosa, þegar einliver skúmaskotsmaður vestur í Ame- .rílku, rís upp nieð rosta, og held-j ur að hann viti betu'r um atburði hjer í Rvík, en sjónar- og heyrn- arvottar hjer á staðnum. Hvað skyl&i sá „sannfróði" Heims- kringlu tnaSur hafa sagt, ef hann heí'ði hcrft á undirbúning Bolsa h.jer. er þeir ætluðu að gera sjer ferð á hendur súðurí Hafnarfjörð til þess að aftra verkfúsum ve.rka- mönnum Prá að vinna. Og skyldi hann vita betr.r en þeir, sem Stóðu hjerna á hafnarbakkanum, þegar skipað var fram í „Suðurland", hvernig verkamenn hugsuðu til Eoringjanna.Bkki einn einasti þeirra vildi rjetta þeim hjálparhönd, J6ni Baldvinssyni og dátum hans, svo þeir urðu að snúa sneyptir heim. Þetta veit 'hvert mannsbarn Ji.jo" í Rvík, og er óþarfi að eyða orðum aS við uokkurn mann, hvort svo sem Jiann heitir hiun „sannfróði" A. M. G. í Yeslurlieinii, cð;i eitthvað innað. Og brigslyrði firá slíkum möivnum eins og þessum A, M. G. eru fremur ljett á metunum. u r Heimskringlu, o^r heppilegan til þess að ci'la samúð milli landa austan hafs og vestan, þá eru skoðanir hans svo sjerkennilegar, iiiv) jeg t'yrÍL' naitl Jeyti óska cins- kis sambands við blað hans, 6g viidi mælast til þess, að upp frá þessu steinhætti hann að rwenta frjettir eða annað u[i|) úr fsafold i. i MorgunblaSinu, eins og veriS hefir siður hans undanfarið. V. St. SKOPAST AÐ SAMHERJA SÍNUM. En það er önnur hlið á þessu máJi. Um það hcfir vcrið ikvarta'ð, ojí ekki aS ástæðulausu, að of lítið hafi veriS um það sint, á síðari é.rum, áð viðhalda viðkynn- ingunni milli isleusiku þjóðarinn- ar hjer 'iieiniii og Vestur-tslend- inga. Vestra er unnið mikiS og gott starf í þjóðræknisfjelaginu, Hjer lieima gætir mei.ra tóni- hi'tis. Br m.jer þaS ljóst, að 's- lensku blöSin hafa hjer hlutverk aS vinna, sem vanrækJ hefir ver- iS. Sennilega hefir ekkerl blaS, sem komiS hefir úl á Eslandi, flutt eins mikið af Vestu.r-íslensk- llffl l'rjet! imii síðustu lllissiri, ems og Morgbl. Þyrfti þó mjög að aujka það frá því sem er, cf vel ætti að vcra. J'taí' ul'aiinel'n<!.ri grein í llcims- kringlu, verð jeg að leggja þess- ar spurningar i'yrir ritstjóra blaðsins. Er hiiiui því lilyntur, aS sam- bandið eflist milli Austur- og Vestvw-lslendinga .' Álítur hiiim, aS blöðm hafi hjer hlutverk aS vinna? Svari hann þessu tvennu ját- andi, ])á verður hann um leiS aS leysa úr þriðju spurnihgunni. Álítur liaiin, að gr«in sú, i?em birtist í blaSi hans þ. 19. maí meS inulvskriJ'tiiini A. M. G. sje spor í rjetta átt, til þess aS efla sara- úð og viðkynningu meðal ísJcnd- inga iiiistan hafs og vestanf Sennilega er hann á sama máli og jeg íneð það, aS slík skrif sem grein A. M. G. sjcu fremur óheppi leg til þeirra hluta. Hel'ir greínin því slæSst í biað hans, vegpa þess, hve gersamlega Jiiinn víir ókunnugw málavöxt- iiiíi, og er það bæði skiljanlegt og afsakaaolegt, En sjc svo, að ritstjóri Heims- Ikringlu liiihli \>\i fram, að" hann liiifi í A. M. G., fundið heppi- le^'iin frjelliiiiiaiin t'yrir íslanrls frjettu', heppilegan fyrk' lesend- Það getur stundum verið býsna neyðarlegt, sem ritstjóri „Dags" segir uiu viní sína og samherja, þegar liann ætlar að hæla þeim. Það er í rauninni eðlilegt, því það cr svo litlu að hæla hjá þeim vin- um hiin.s, sem hann gælir tíðast við — þeim Tryggva og nafna lians frá Hriflu, að það er ekkert ¦undarlegt, þó skopblær verði á i'rásögninni, þcgar hann ætlar a'ð hrósa þeim, sem mcst. í nýkomnum „Degi" að norðan segir Jónas firá flækingi Tryggva um landið og fundahöldum hans, og segir að lítíð hafi prðið iim varnir af liáll'u andstæðinganna. Þettii getur ekki veriS aunaS en skop lijá infiiininuni, því áreiðan- lega veit hiinn t. d. um Egil- . staðafundinn, þar sem Árni frá Múla kengbeygði Tryggva svo Leftirminnilega, að sjerstaklega ivar orð á gert í skeyti, sem senl jVar að austan með frásögn af ,l'undinuni. ÞaS getuff verið gott ;að hæla vinum sínum og flo'kks- bræðrum, en það verður að ger- ;ist meo þeim hætti, aS ekki verði hlegiS að. En uin þvcrt bak keyrir þó li.já „Dags"-ritstjé>anum í niður- lagi þessarar skopgreinar uin Tryggva. Þar segir svo: »Mjög hefir þótt sópa að Tryggva í för þcssari. Rök hans hin sterkustu, ftram'koman ridd- araleg og áhuginn fölskvalaus." ÞaS þarf nú ekki að lýsa Tryggva fyrir Reykvíkingum. — Þehn er uokkurnveginn 'kunnugt mii hve mikið „sópar að" hon- uni venjulega í ræSustól. Naprara liáði viir ekki hægt að kasta fram um manninn. Sama er að segja um „fiistu rökin". Hann hefir ekki þótl tiltaíkanlega rökfastur á þingi, þegar hann hefir variS að Jakii aftur í öðru orði það sem hiinu fullyrti í Iu'nu. Einhvcrn áhuga hcl'ir Tryggvi sjálfsagt. En hvort hann beinist að umbótum fy»rir bændur, skal ósagt látiS. „Dagijr" gat ekki gert vini sín- um, Tryggva, meiri ógreiða en að gefa þessa lýsingu af honum. Því aldrei hefir aSsópsminni nje •vakafátæ'kari maður EerSast uni landið í þeim erindum að leið- beina íniinnuin um þjó'ðmál. FISKVEIÐAR NORÐMANNA VIÐ ÍSLAND. Úr umræðum í Stórþinginu norska. Fyrir skemstu kom fram fyrir- spurn í norska þinginu, hvort stjórnin ætlaði sjer að gera nokk- uð til þess að fá bætt úr þeha erfiðleikum, er fiskveiðalöggjöf vor væri valdandi fyrir Not'ð- menn. Pyrirspyrjandinn var Anderssen Rysst úr t'lokki vinsk'imanna. í ræðu sinni um niálið gat hann þess, að hann ásakaði eigi Jslend- I inga i'yrir það, þótt þeir vildu ; gæta sinna eigin hagsmuna um [fiskveiðar. En fiökveiðalöggjöf ís- |lendinga beindist sjerstaklega Igegn hagsmunum Norðmahna, sem hefðu verið bra'utryðjeiidur fisk- veiða 4 fslandi og kent íslending- lum ;ið veiða. Samningurinn, sem Norðiiieim og Islendingar hefðu gert með sjer 1924, hefði þegar verið illa þokkaður af norskum iitge>rðariiiöimiim, enda hefði eng- inn þeirra verið kvaddur ráða þá cr samninguriim var gerður. — Tveggja i'.-a reynsla hefði nú sýnt að ástandið væri miklu verra en áður, íslendingum mætti eigi hald- ast uppi framveg'is að haga sjer eins 0g 'þeÍE hefði gart þessi 2 ár. Ræðumaður lagði sjeffStaJka á- herslu á það, að fyrirspurnina mætti eigi skoSa sem neyðarkall l'rá útgerðarmönnum. Norski.r fiskimenn Jjcti eigi hrekja sig þaðan sem þeir væri frenistir a.Ura og ]>ii." sem þeir væri nauðbeygðir til að vera. Robertson ráðherra sagði, bS stjórnin hefði vakandi auga ^ þessu máli, enda hefSi þaS komið í ljós, að þcim „velvilja", sem samningur Ncrðiuanna og íslcnd- inga liygðist á, væri eigi til að dreifa af íslendinga háli'u. Og ef kröfur þær, scm nors'ka stjórnin hefði gert, væri eigi tekna.r til greina, þá væri eigi uni annað að gera en að segja upp samningnum £rá 1924. llye Holmboe, sem var verslun- arráðhe.rra þegar samningurinn var gertiur, ljet þess getiS, að í rauninni væri enginn samningur milli þjóðanna, sem hægt væri að segja upp. En ef ástandið væri þannig, sem Ande.rsseii Kysst hefði lýst, ]);í skyldi liann vera fyrsti maður til aS samþykkja þaS, að NorSmenn Ijeti hart mæta hörðu. •Högset, bændaflokksmaSw, lýsti yfir því, aS bændur hefSi fórnao' miklu incð samningunum 1924, en það hefði þá veriS tilskiliS, að fs- lendingar sýndi NoffSmönnum alla lipurð um piskveiSar. í staS þess að gera þetta, hefSi íslendingar sýnt hina mestu óbilgirni. Lykke l'orsa'tisráðhe.rra gat þess, aS bæði utanríkisráSuneytið og Yerslunarráðuin'ýtið hefSi vakandi auga á málinu og utanríkisráðu- neytiS hefSi þegar beSiS aðalkon- súlinn í Reykjavík aS leita samu- inga viS íslensku stjé.rnina. Sá samningur, sem hjer væri úm að ræSa. væri í rauninni munnlegt samkomulag og um hann væri engin skjöl önnur cn nokkur brjef. KAPPREIÐARNAR. ,Sörli" verður enn hlut- skarpastur. Eins og til stóð, fóru aðrar kappreiðar ársins fram á Skeið- vellinum hjá Elliðaám á sunnu- daginn. \'eður var 'liið bcsta og völlurinn eins góður og framast mátti veiii. \'oru mikil viSbrigði i'rá því, scm áður hcfw verið, þeg- ar þar hei'ir niátt hcita ólíft vegna moldroks. Pjöldi fólks sótti kappreiðarn- ar og var áhugi mikill í sumum. Leika.r fórn þaimig, að „Sörli" lOláfs Magnússonar, Ijósmyndara, sigraði ennþá einu sinni, en þó stóð það itæpast mi, því að eigi niáttu aðrir s.já mun á honum og „Þyt" frá Pífuhvammi, en þeir, sein voi'u á endamiirlkum. „Þyt- ur" víwrð talsvert seinni til við- bragSs, en dró á „Sörla" þegar fram á völlinn kom. Var hlaup- Jiraði þeirra talinu jafn, 23,4 sek., en metið e»r 22,6 sck. og á „Sörli" þaS síðan 1. júní í fyrra. Þriðji fljótasti liesturinn var „Hrani", Magnúsar Magnússonar framkv.- stjóra. Af skeiðhestunum náði enginu tilskildum íwaða (25 .sek.), en „Baldur" Einars E. Kvaran, f.iekk 2. verSlaun fyrir að skeiða völlinn ;i 26,2 sefe. Gráni Stefáns Þorlákssonar, hifreið;wstjóra,.skeið aSi-völlinh á 27,5 sek. og ,Vindur' Þorsteins í Tungufelli á 28 sek. í ungviSahlaupinu varð hlut- skarpastur „Neisti" Magnúsar Magnússonar l'.rkvstj., ,cn þó mátti vart á milli hans sjá og lnuna er reyndir vcsru með iionuin. Hestarnir, sem tóko þátt í kapphlaupunum, voru 23, þar af 5 skeioliosti'.r Og 8 liestar 5—6 vetra. Póru fram II flokkahlaup og var að þeim hin bcsta skemt- un. KVENNAVERKFALLIÐ A AKUREYRI. Miðlunartillaga komin fram, sem verkakonur vilja ekki samþykkja. I s;niiii þófinu geng'ur með verk- fallið á Akureyri og áðu.r, að því leyti, að engir samningar hai'a ikomist á. Þó h-efir konii'ð fram miðluuar- tillaga \'rn viiinuvcifenduni. Bjóða ])cir nú 60 aura á klukkustund- 4

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.