Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.07.1926, Blaðsíða 1
Ritsljórat. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Árgangurinn kostar 5 krónar. öjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. 5L ásr’jj. 36 FðKfudaginn 9. júii 9926. ísafoldarprentsmiðja h .f. Nokkur orð til ritsfcjóra „Heimskringlu.“ í Iíeimskringlu firá 19. maí, er greinarstúfur með undirskriftinni A. M. G., sem jeg get eigi með öllu látið afskiftalausan. Ilirði jeg þó cigi um að grenslast eftir því, hver höf. er., því jeg býst ckki'við, að gera honum svo hátt und'.r höfði, að eiga orðastað við liann, frckar cn að því ievti, sem gert verður í grein þessari. Greinai’höf. í Heimskringlu seg- ist vera nýkominn til Canada. — Þykir 'lionum sem Heiinslvingla og Lögberg fari æði illa að ráði sínu, með því að flytja frjettir sem þau tafka upp úr Morgunbl. Hn það, sem knúði þenna A. M. G. til þess að leysa frá skjóðunni, voru frjettir þav, er Mobgunbl. flutti, frá síðasta verkfalli lijer í bæ, og Lögberg prentaði upp. 'þil þess að koiua í veg fyrir, að Vesturheimsblöðin flytji framvcg- is f.rjettir úr Mbl., skýrir þessi nýkomni frjettaritari Ilcims- kringlu frá því, að Morgbl. sje að mestu leyti eign stórauðugra danskra manna, að „flokksbræð- ui' Morgbl. viðu.úkenni" (sie), það fyrir ósannan frjettaburð — og þar fram eftir götum, gatslitnar lygar úr Alþýðublaðinu. En síðan víku.v frjcttaritari sjer að verkfallinu síðasta hjcr í Rvík, og liygst að leiða menn þar vestra í allan sannleika í því máli, mcð þeim rosta og stórlygum, að eng- inn Aiþ.blaðsrýtari kemst í hálf- kvisti við hann. Skal cigi orðum að því leitt, að hrekja þann málanda maims- ins, a®eÍDS drepið á nokkur dænn, til þess að sýna f.ram á, að Heims- Ikringla er ekki á flæðiskeri stödd með sannar!!! frjettir lijeðan að 'heiman, meðan liún hefir aunan eins mann, sem frjettaritara! Ástæður verkfallsins teliw hann þær, að verkamenn (er hann segir að vinni eyrarvinnu fyrir kr. 1-20 uni tímann), hafi hcimtað lcaup- hækkun. Hann hefir með öð.run orðum enga vitneskju um málefn- ið sem liann þykist vera að skýra frá, þessi „sannfróði“ Heims- kringlumaður. Hinn „sannfróði“ veit ókki að kaupið hefir verið kr. 1.40 í rúm tvö ár, og ca' enn og var eigi á þetta kaup minst, í síðustu kaupdeilum. Síðan fimbulfambar lnnn ,sann- fróði* um miljónagróða togaraeig- enda síðasta ár. Hann er víst sá eini, sem hefiir þóst verða var við gróða þann. En lengst kemst sá ,,sannfróði“ frjettamaður, er hann talar um „emdemis lygar Morgunblaðsins“, þegar f,rá því var skýrt lijer í blaðinu, að verkamenn hefðu vilj- að vinna, on leiðtogarnir reynt að sporna við því. Það er eigi hægt að komast hjá því að brosa, J.iegar eiidiver skúmaskotsmaður yestur í Ame- .röku, rís upp með rosta, og lield- ur að hann viti betár um atburði lijer í Kvílc, en sjónar- og lieyrn- arvottar lijer á staðnum. Hvað skyldi sá „sannfróði“ Heims- kringlu maður liafa sagt, ef liann hefði hrv.’ft á undirbúning Bolsa hjer, er þeir ætluðu að gera sjer ferð á liendur suður í Hafnarfjörð til þess að aftra verkfúsum ve.rka- mönnum frá að vinna. Og skyldi hann vita betu.r en þeir, sein stóðu hjerna á hafnarbakkanum, þegar skipað var fram í „Suðurland“, bvernig ve.rkainenn liugsuðu til foringjanna.Elkki eiun einasti þeirra vildi rjetta þeim hjálparhönd, Jóni Baldvinssyni og dátuin hans, svo þeir urðu að snúa sneyptir heim. Þetta veit hvert mannsbarn hjc.r í Rvík, og er óþarfi að eyða orðum að við nokkurn mann, livort svo sern hann heitir hinn „sannfróði“ A. M. G. í Vesturlieuni, eða eitthvað annað. Og brigslyrði f.rá siíkum niönnum eins og þessum A. M. G. eru fremur ljett á metuuum. En það er önnur hlið á þessu máli. Um það hefir verið ikvartað, og ekki að ástæðulausu, að of lítið 'hafi verið uin það sint, á síðari á»rum, að viðhalda viðkynn- ingunni milJi ísleuslku þjóðarinn- ar hjer heima og Vestur-íslend- inga. Vestra er unnið mikið og gott starf í þjóðrælcnisfjelaginu. Hjer lieima gætir mei,ra tóm- lætis. Er mjer það ljóst, að jm- lensku blöðin liafa hjer hlutverk að vinna, sem vanrækt liefir ver- ið. Sennilega hefir ekkert blað, sem komið liefir út á íslandi, f'lutt cins mikið af Vestu.r-íslensk- um í'rjettum síðuslii missiri, eins og Morgbl. Þyrfti þó nijög að auHca það frá því sem er, ef vel ætti að vera. Utaf ofannefiKki grcin í Hcims- kringlu, verð jeg að leggja þess- ar spurningar fyrir ritstjóra blaðsins. Er hann því hlyntur, að sam- bandið eflist milli Austur- og Vestu,r-lslendinga ? Álítur hann, að blöðin hafi hjer hlutverk að vinna ? Svari hann þessu tvennu ját- andi, þá wrður hann um leið að leysa úr þriðju spurningunni. Álítur hann, að grein sú, sem birtist í blaði lians þ. 19. maí með undv.’skriftiuni A. M. G. sje spor í rjetta átt, til þess að cfla sam- úð og viðkynningu meðal íslend- inga austan hafs og vcstan? Scnnilega er lianu á sama máli og jeg með það, að slík skrif sem grein A. M. G. sjeu fremur óheppi leg til þeirra hluta. Hefir greinin því slæðst i blað hans, vegna þess, hve gersamlega hann var ólcunnugiw málavöxt- um, og er það bæði slciljanlegt og afsakanlegt. En sje svo, að ritstjóri Heiins- Ikriiiglu lialdi því fram, a'ð haun liafi í A. M. G., fundið heppi- legan frjettamann fyrir íslands- frjettxr, heppilegan fyrk’ lesend- ur Heimslcringlu, og heppilegan til þess að efla samúð milli landa austan hafs og vestan, þá eru skoðanir hans svo sjerkennilegar, að jeg fyrir mitt leyti óska eins- kis sambands við blað hans, óg vildi mælast til þess, að upp frá þessu steinliætti hann að prenta frjettir eða annað upp úr ísafold i .. i Morgunblaðinu, eins og verið hefir siður liaus undanfarið. V. St. SKOPAST AÐ SAMHERJA SÍNUM. Það getur stundum verið býsna neyðarlegt, sem ritstjóri „Dags“ segir uiu vini sína og samherja, þegar hann ætlar að hæla þeim. Það cr í rauninni eðlilegt, því það er svo litlu að hæla hjá þeim vin- um hans, sem liann gælir tíðast við — þeim Tryggva og nafna hans frá Hriflu, að það er elckert undarlegt, þó skopblær verði á frásögninni, þegar liann ætlar að hrósa þeim, sem mest. 1 nýkomnum „Degi“ að norðan segir Jónas f.rá flækingi Tryggva um landið og’ fundahöldum hans, og segir að lítið hafi orðið nm varnir af hálfu andstæðinganna. Þetta getur elcki verið annað en slcop hjá manninum, því áreiðan- lega veit hann t. d. um Egil- staðafundinn, þar sem A,rni frá Múla kengbeygði Tryggva svo eftirminnilega, að sjerstaklega var orð á gert í skeyti, sein sent var að austan með frásögn af fundiniuii. Það getu.i’ verið gott að liæla vinum sínum og flo'kks- bræðrum, en það verður að ger- ast með þeim hætti, að eklci verði lilegið að. En um þvert bak lceyrir þó hjá „Dags“-ritstjó*i’anum í niður- lagi þessarar skopgreinar um Tryggva. Þar segir svo: „Mjög hefir þótt sópa að Tryggva í för þessari. Rök hans lún sterkustu, Oam'koiiian ridd- araleg og áhuginn fölskvalaus.“ Það þarf nú ekki að lýsa Tryggva fyrir Reykvíkingum. — Þeint er nokkurnveginn 'kunnugt um hve mikið „sópar að“ hon- uiii venjulega í ræðustól. Naprara háði var ekki liægt að kasta fram um manninn. Sama er að segja um „föstu rökin“. Hann liefir ekki þótt tiltákanlega irökfastur á þingi, þegar hann liefir vei’ið að taka aftur í öðru orði það scra liann fullyrti í hinu. Einhvern áhuga liefir Tryggvi sjálfsagt. En hvort hann beinist að umbótum fy,rir bændur, skal ósagt látið. „Dagt(r“ gat ekki gert vini sín- um, Tryggva, meiri ógreiða en að gefa þessa lýsingu af honum. Því aldrei hefir aðsópsminni nje .rakafátækari maður ferðast um landið í þeiiu erinduúi að leið- beina mönnuin um þjóðinál. FISKVEIÐAR NORÐMANNA VIÐ ÍSLAND. Úr umræðum í Stórþinginu norska. Fyrir skemstu lcom fram fyrir- spui'ii í norslca þinginu, hvort stjórniii ætlaði sjer að gera noklc- uð til þess að fá bætt úr þeim erfiðleikum, er fiskveiðalöggjöf vor væri valdandi fyrir Not’ð- menn. Fyrirspyrjandinn var Anderssen Rysst úr floklci vinsbrimanna. í ræðu sinni um málið gat hann þess, að haim ásakaði eigi Islend- inga fyrir það, þótt þeir vildu gæta sinna eigin hagsmuna um fislcveiðar. En fislkveiðalöggjöf ís- lendinga beindist sjerstaklega gegn hagsmunum Norðmahna, sem liefðu verið bn’autryðjendur fisk- veiða á íslandi og lcent íslending- um að veiða. Samningurinn, sem 'Norðmenn og íslendingar hefðu gert með sjer 1924, hefði þegar verið iUa þokkaður af uorskum útgerðarmönnum, enda hefði eng- inn þeirra verið kvaddur ráða þá er samningurinn var gerður. — Tveggja é.i’a reynsla hefði nú sýnt að ástandið væri mildu verra en áður, íslendingum mætti eigi liald- ast uppi framvegis að haga sjer eins og 'þeir. hefði gert þessi 2 ár. Ræðumaðui’ lagði sje.rstallca á- lierslu á það, að fyrirspurnina niætti eigi slcoða sem /neyðarkall frá útgei’ðarinöimum. Norski.r fiskimenn ljeti eigi hrekja sig þaðan sein þeir væri frcnistir allra og þa.v sem þeir væri nauðbeygðir til að vera. Robertson ráðherra sagði, að stjórnin hefði vakandi auga a þessu máli, enda hefði það lcomið í ljós, að þeim „velvilja“, sem sanmingur Nc.rðmanna og íslend- inga bygðist á, væri eig'i til a'ö dreifa af Íslendinga hálfu. Og ef kröfur þær, sem norðlca stjórnin liefði gert, væri eigi tekna.r til greina, þá væri eigi um annað að gera en að segja upp samningnum frá 1924. Kye Holmboe, sem var verslun- arráðlie.rra þegar samningurinn var gerður, ljet þess getið, að í rauninni væri enginn samningur milli þjóðanna, sem hægt væri að segja upp. En ef ástandið væri þannig, sem Ande*rssen Rysst hefði lýst, þá skyldi hann vera fyrsti inaður t.il að samþylckja það, að Norðmenn ljeti hart mæta hörðu. '•Hiigset, bændaflokksmaðu»r, lýsti yfir því, að bíendur hefði fórnað miklu með samningunum 1924, en það hefði þá verið tilskilið, að ís- lendingar sýndi Noírðmönnum alla lipurð um fiskveiðar. í st.nð þess að gera þetta, liefði íslendingar sýnt hina mestu óbilgirni. Lylcke forsætisráðhe.rra gat þess, að bæði utanríkisráðuneytið og verslúnarráðuneytið liefði valcandi auga á inálinu og utanríkisráðu neytið befði þegar beðið aðalkon- súlinn í Reykjavík að leita samu- inga við íslenslcu stjé.rnina. Sá sanmingur, sem hjer væri uui að ræða, væri í rauninni munnlegt samkomttlag og um hann væri engin slcjöl önnur en nokkur brjef. KAPPREIÐARN AR. „Sörli“ verður enn hlut- skarpastur. Eitts og til stóð, fóru aðrar kappreiðar ársins fram á Skeið- vellinum lijá Elliðaám á sunnu- daginn. Veður var 'hið besta og völlurinn eins góður og framast niátti vera. Voru mikil viðbrigði frá því, sem áður hefiff verið, þeg- ar þar hefir mátt heita ólíft vegna moldroks. Fjöldi fóllcs sótti lcappreiðarn- ar og var áhugi ntikill í sumum. Leika.r fóru þannig, að „Sörli“ Ólafs Magnússonar, ljósmyndara, sigraði ennþá einu sinni, en þó stóð það .tæpast nú, því að eigi máttu aðrir sjá mun á honum og „Þyt“ frá Fífuhvammi, en þeir, sent voru á endamörlkum. „Þyt- ur“ va*rð talsvert seinni til við- bragðs, en dró á „Sörla“ þegar fratn á völlinn kom. Var lilaup- hraði þeirra talinn jafn, 23,4 sek., en metið e»r 22,6 sek. og á „Sörli“ það síðan 1. júní í fyrra. Þriðji fljótasti hesturinn var „Hrani“, Magnúsar Magnússonar framkv.- stjóra. Af skeiðhestunum náði enginu tilskildum ]i,raða (25 \selc.), en „Baldur“ Einars E. Kvaratt, fjekk 2. verðlattn fyrir að skeiða völlinn á 26,2 seflc. Gráni Stefáns Þorlákssonar, bifreiða»rstjóra,.skeiS aði-völlinn á 27,5 sek. og ,Vindur‘ Þorsteins í Tungufelli á 28 sek. I ungviðahlaupinu varð hlut- skarpastur „Neisti* ‘ Magnúsar Magnússonar firkvstj., ,en þó mátti vart á rnilli hans sjá og hinna cr reyndir ve.ru mcð honum. Hestarnir, sem tókn þátt í kapphlaupunum, voru 23, þar af 5 skei&hesta.r og 8 hestar 5—6 vetra. Fóru fram 11 floklkahlaup og var að þeim hin besta skemt- un. KYENNAVERKFALLIÐ A AKUREYRI. _____ 1 Miðlunartillaga komin fram, sem verkakonur vilja ekki samþykkja. í sama þóí'inu gengur með verk- fallið á Akureyri og áðu»f, að því leyti, að engir samningar hafa ikomist á. Þó liefir komið fram miðlunar- tillaga frá vinnuveitendum. Bjóða þeir nú 60 aura á klukkustund-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.