Ísafold - 13.07.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.07.1926, Blaðsíða 3
/ ISAFOLD Simimdagaskólar. Þá flutti presturinn E. With alt 1an<rt erintli um sunnudagaskóla- miálið, rakti sögu þess og mikiun framgang í kristnum heimi og skýcði fyrir mönnum ítarlega' hvílík blessun hefði lilotist af sunnudagaskólahaldinu. Þökkuðu fundarmenn prestinum hið ágæta -erindi hans með því að standa «pp. Þá tók' til máls Vibe-Peter- sen prófastur og flutti alllangt og hvetjandi erindi um sama efni, sjerstaklega um alla tilhögun barnaguðsþjónustanna og áhrif þeirra. Þöklkuðu fundarmenn ræðnmanni erindið með því að standa upp. Urðu síðan allmiklar umræðuf út af báðum þessum ei* 1- indum og hnigu þær allar í þá átt hve æskilegt væri, að meun reyndu að koma á fót sunnudaga- skólahaldi, þar sem því yrði vegna staðhátta viðkomið. Notkun kirkna. Enn vaí1 á dagskrá erindi, sem biskup hafði ætlað að flytja u:n hvernig gera mætti kirkjuhús vor vistlegri. En þar sem svo áliðið var orðið tímans, varð ekki af flutningi þess að þessu sinni. í stað þess talaði biskup nokku.r hvatningarorð alment, er að því -efni lutu til prestanna og brýndi fyrir þeim skyldur þeirra að vaka yfir því, að kirkjur þeirra vau'u -ekki notaðar til annara fundar- halda en beint uppbyggilegra, Söristilegra, enda bæru þeir ábyrgð á því að kirkjum þeirra sem vígð- nm guðshúsum væri ekki misboðið 'ineð veraldlegum fyrirlestraflutn- ingi, eins og stundum hefir átt sje»r stað. , Minning Helga Hálfdánarsonar lektors. Síðau bar prófastur Arni Björnsson fram að reifuðu máli svohljóðaudi tillögu: „Prestastefnan telur tilhlýði- legt, að þess verði minst í kir.kj- um landsins á þessu sumri, að hinn 19. ágúst næstkomandi eru 100 ár liðin frá fæðingu Helga lektors Hálfdánarsonar, sem telja má meðal hinna áhrifamestu manna hinnar íslensku kirkjn á síðustu öld, og að 40 ár eru með þessu ári liðin síðan er sálmabók var gefin út fyrir forg’öngu hans. Pí’estastefnan felnr hiskupi að til- kynna fjarverándi prestum sam- þyktina og ákveða daginn.“ Var tillagan samþykt með öllum at- kvæðum. Loks kvaddi biskup fundar- menn og þakkaði þeim fyrir góða fundarsókn. Las síðan biblínkafla og flutti bæn.- Var þá sunginn sálmur og síðan fundi slitið. Meilbrigðistíðindi. Nýja pestin. Næma brjósthimnubólga11, sem landlæknir liefir íiýlega skýrt frá í Heilbrigðisfrjettum, heldur enn áfeam og er enginn smáræðisfar- áldur. Henni var lýst í fyrra í Heilbrigðistíðindum, en sennilega er það flestum úr minni liðið, svo hjer slcal drepið á fátt eitt. \ Sjúkdómur. þessi e.r lítt þektur og orsök hans ókunn, sjálfsagt einhver sýjklategnnd, þó erfitt sje að finna liana. Hann sýnist vera mjög næmur, þó ekki taki hann allir. Undirbúningstími er sagður stuttur, um 5—7 dagar. Sjúkdómseinltennin eru einföld: töluverð hitasótt í 1—4 daga og samfara henni, er oftast taksting- ur, ýmist allsvæsinn eða vægur, og má þá finna, að þroti er í b.vjósthimnunni. Oftast fljótur bati, þegar hitinn fellur og efth'- köst lítil eða engin. Meðferðin er blátt áfram rúmlega meðan hiti belst. Aspírín má taka við hita og þrautum, en annars þarf elk)d venjulega mikilla aðgerða. Eyrsti faraldur af ltvilla þess- um, sem jeg veit um, var í Krag- eröhjeraði í Noíregi 1872. Fór liann þar yfir nokkrar sveitir. 24 árum síðar (1897) gaus liann upp í sama hje.raði, og sýktust þá um 4000 manna. Va.r sjíikd. kallaður ,,BamIesýkin“ eftir staðnúm, þar sem hans vai’ð fyrst vart. 26 áruni síðar (1923) gans þriðji faraldurinn upp í Frede- riksværn, skamt frá Bamle, og yar hann rannsakaður vandlega. Annars hefir sjúkdómsins orðið töluvert vart fyrir fáum ájfum í Englandi, svo víða hefir hann farið. Hjer á landi varð hans fyrst va»rt, svo g'lögg lýsing sje af, i Svarfdælahjeraði 1911. Sá farald- ur hvarf þó bráðlega. Nokkrmn árum síðar (1917—18) gaus veik- in aftu.v upp í Afeureyrarhjeraði og sýktust ekki færri en 70 sjúk- lingar. Síðan hafa engar sögur farið af þessari nýju pest, fyr en nú, og þá brýst út þ.riðji og mesti faraldurinn, sem hefst hjer í Reykjavík. Er erfitt að giska á, hvort veikin hefir leynst hjer í landinu, eða flust inn f.vá útlönd- nm. — Eins og sjá má á þessari stutt-u lýsingu, er þetta Ikynlegur kvilli og háttalag hans undarlegt. Nú sýnist sótt þessi ætla að fara yf- ir allt land, því sagt er, að hún sje komin norðu-r, en því fór ekki á sömu leið 1911 og 1917? Væri óskandi, að læknar veittu þessum faraldri nákvæma atliygli, ef ske kynni að eitthvað nýtt mætti af því læra. G. H. Útllntningnr isL afnrða i júni. ✓ Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður Fiskur óverkaður Karfi saltaður Lax Sild Lýsi Síldarolía Fiskimjöl Sundmagi Hrogn Þorshausar hertir “>altkjöt Skinn sútuð og hert Ull Berjasafi (frá Sanitas til Færeyja) 2.838.195 kg. 178.260 — 18 tn. 2.450 kg. 225 tn. 900.730 kg. 10.890 — 220.000 — 1.240 — 569 tn. 111.634 kg. 214 tn. 179 kg. 988 — 488 1. 1.662.000 41.300 230 4.010 ? 457.440 2.180 65.500 1.220 23 630 11.165 34.390 900 2.480 735 kr. Samtals kr. 2.307.180 kr. Jan. — júni 1926: . seðlakrónum 17.159 240 kr. í gullkrónum 14.015.800 — Jan. — júní 1925: í seðlakrónum 25.471.423 — í gullkrónum 16 818.000 — FRÁ KENNARAÞINGINU Því var shtið 24. júní. Sátu það um 70 kenna.rar, víðsvegar að af landinn. Helstu málin, sem það liafði til meðferðar yo.ru þessi: Kristindómsfræðsla. í því máli hóf sjera Friðrik Hallgrímsson umræður. Va.r það skoðun hans, að biblían væri ekki nægilegt eða einhlítt hjálpar- eða stuðningsrit við kenslu eða fræðslu í kristindómi. Hann lagði lil að notaðar væru tvennskonar biblíusogur, aðrar fyrir ýng börn, *en hin fyrir þroskaðri.ý Kver- kenslu var hami meðmæltur, e)i taldi þó óráðlegt að nota lengi sama kverið* Ásgeir Ásgeirsson hjel#* því fram, að tvískifta bæri laristin- dómsfræðslunni milli skólanna og prestanna, að skólarnir önnuðusf hið sögulega og kirkjan liið trú- fræðilega, Söngkensla í skólum. Var þa.r frummælandi Aðal- steinn Eiríksson. Ljet hann í ljós þá skoðun, að söngkensla í barna- skólum væri óviðunandi, en eink- um í Ba.rnaskóla Reyikjavíkur. — Boðaði hann útkomu kenslubók- ar í söngfræði, er fréka.r mundi viJS liæfi barna en þær, sem fvrir væru. Skrifleg próf. 1 því máli skýrði Stjórn Kenn- arasambandsins frá því, að henni hefði verið falið á síðasta árs- þingi að leita hófanna um það, að komið yrði á sameiginlegum skrifleguni prófum í ollum barna- skólum landsirts. Áranguiy hefði enginn orðið af þeim málaleit- unum. Fræðslulögin. Ásgeir Ásgeirsson sagði frá breytingum þeim, sem síðasta þing hefði getrt á fræðslulögunum. Var í því máli samjtykt svohljóðandi tillaga: „Þingið ályktar að fela stjórn Kennarasambandsins, að gera sjer far nm að athuga aðstöðu og laun farkennara, og reyna það sem í hennar valdi stendu-r til að ráða hót á aðbúnaði þeirra og kjörum.“ Vandræðabörn og meðferð á þeim. Sigurður Jónsson skólastjóiri flutti erindi um þetta efni, og rakti nofekuð ítarlega reynslu annara þjóða á þessu sviði. Kvað hann nú starf manna einkum beinast í þá átt að bjarga börn- um frá því að verða vandræða- börn. En áður hefði helst verið lögð áliersla á það, að byggja hæli og betrunarlnis fyrir óknvtta- börn. Voru alH." á einu máli um það, að mikil þörf væri fyrir slíka starfsemi hjer á landi, og þá eink- um í Revkjavík. Þessi tillaga var samþykt: „Með því að vitanlegt er, að tvei." kennarar úr Sambandi ísl. barnakennara eru nú erlendis til að kynna sjer fyrirkonralag hæla fyri* vandræðabörn, þá teíur kennaraþingið rjett að fresta á- kvörðmram um mál þetta þar til þeir eru konmir heim, enda felur þingið stjc.rninni að halda því vakandi.“ Kennarar þeir, sem átt er yíð þarna, eru Steing.rímur Arason og Helgi Hjörvar. Þá var og rætt á binginu um AÚn- og tóbaksbindindisfræðslu í skólum, um náttúrui'ræðiskenslu, kvikmyndir og skuggamyndi.r við kenslu og Skátahreyfingxma. Lofes var samþykt tillaga, sem fór í þá átt að sfeora á stjórn kennarasambandsins að gangast fyrir því, að haldnir yrðu fyrir- lestrar út um land á næsta ári um uppeldis- og fræðslnmál. maímánuði þ. á. numið alls 4,412,161 kr. Hefir innfl. alls frá ársbyrj- un til maíloka verið samkv. þessa 20,753,785 krónur (þar af til Rvíkur 12,985,050 Ikr.). Samkvæmt skeytum til Geng- | isskráningarnefndarinnar hefir veírðmæti útflutningsins á sama tíma numið tæpl. 15 milj. kr. eða um 6 milj. kr. minna en innflutn- ingurinn. Mismunuí’inn er þó meiri, því að hjer hefir eigi verið tal- inn innflutningur í pósti, en hann neniur samkvæmt komnnm sfliýrslum fyrk' þessa 5 mánuði 765 þús. kr. Eigi eru heldur talin- lijer með innflutt skip og loks mun eitthvað ótaHð frá síðasta mánuði, sem bætist við næstu mánaðartalningu. VERSLUNARJÖFNUÐUR. Smásöluverð í Reykjavík í júní 1926. Samlcvæmt ský.rslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem Hag- stofan fær í byrjnn hvers mán- aðaí, hefir smásöluverð í Reykja- vík á þeim 57 vörutegundiim, sem þar eru talda." (flest matvörur), verið í byrjun júnímánaðar 255 miðað við 100 í júlímámiði 1914, 259 í maí, 260 í apríl, 271 í jan- úar, 279 í okt. 292 í júlí í fyrra og 460 í október 1920, þegar A’erðið komst hæst. Hefk’ verðið samkvæmt því lækfeað um rúml. 1 %% síðastliðinii maímáiiuð, urn 2% síðan í byrjun aprílmánaðar, mn 6% síðan í janúair, um 9% síðan í oiktóber, um 13% síðan í júlí í fyrra og uni 45% síðan í október 1920, en er 155% hærra heldur en fyrir sbríðið. Vísitálan er nú lítið eitf hæ.rri heldur en hún var í\júlí 1917. Yerðmæti innfluttrar vöru í rnaí 1926. Samkvæmt símsikej'tiini lög- reglústjóranna tU Stjórna.rráðs- ins og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstoýunnar liefir verðmæti innfluttu vörunnar í 1 grein í „Politifeen", rit- a.r prófessor Bertil Olilin um það, hvort hetra sje að eitt- hvert land flytji út meira en það flytur inn, eða öfugt, Eru skoðanir hans mjög 4 annan hátt en flestra annara og birtum vje.r því hjer út- drátt úr greininni. I Það hefir vakið almenna ánægju , að verslunarjöfnuðurinn í apríl í ár, hefi#r Verið þannig, að miktð meira hefir verið flutt út en inn. j’En það er ástæðulanst að gleðj- ast yfir slíku og það er slæmt hvað Jiessi skoðun er rótgróin í þjóðfjelaginn. Menn einhlína á það, að mei.vi útflutningur en inn- ; flutningur niuni leiða af sjer, að gull og silfur streymi inn í land- ið og- að því leiði aftur aukið fjör í viðskiftum innanlands og aukin velmegun. En í þessu ligg- ur villan. því að engin gifta fylg- jir því, að safna peningum í kistu- jhandraðann. Peninga.r eru afl jþeirra hluta sem gera skal, en jþví aðeins að þeir sje hagnýttir til framleiðslu svo sem tærða má. Það eitt getur aflað þjóðunmn farsælda.1’ efnahagslega. Til þess að fá fullan sfeilning á versluiiarjöfnuði, verða menn að- 'gæta þess, að enginn lætur vörnr af liendi ókeypis, lieldur er horg- una.v ltrafisf. Þess vegna væri það 'eðlilegast, að gjald fyrir innflutt- ar vörur og útfluttar vörur, að jviðbættum ágóða af siglingum, jstæðist nokkurn veginn á. Með öðruin o.vðum: innfluttar vörur á jað greiða með útfluttum vörum og siglingahagnaði. Verði nú gjald innfluttrar vöru hærra en verð útflutferar vöru og 'hagnaðar af siglingum, þá þýð- j ir það eklti anuað, en að landið hefir fenoið lán erlendis. Sje I gjald fyrir útfluttar vc."ur aftur j á nióti meira en gjald fyrir inu- jfluttar vorur, þá lánar lancHð öð.vum ríkjum. Þetta er nú allur galdurinn og þess vegna er .það furðulegt, að enn í dag skuli sú sltoðun vera rík’jandi, að sti þjóð, sem flytur meii’a inn en út, hljóti að verða lfátælka»”i með 'hverju ári ser.i líður. Sennilega er skoðun þessi sprottin af því, að menn jafna þá saman heilli þjóð, og þeim manni, seui lifir vfir efni fratu. En þótt talið sje, að einhver \fi um efni frani, þá varðar það þó« mestu live.vnig hann ver því fje, )

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.