Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 1
Ritst jóra*. J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árg&ngurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 38. tbL. ÞHójudaginn 20. júli 1926. Isafoldarprentsmiðja h.1. Útvarpið Þarff ad komasi inn á hvert heimili. Þörfin brýnni hjer en annarstaðar. Samgöngur, samgöngubætur á sjó og landi! Um þær hefir verið talað og að þeim unnið nú um nokkra áratugi. Því þarf eigi að lýsa. Sífelt fjölgar viðkomustöðum sbrandferðaskipanna. Menn þurfa að vera vel aS sjer í íslandslýs- ingu. til þess að vita hvar allar þær víkur cm og vogar, sem jafn vel stærsta skipið okkar Goðafoss heimsæki.r. Og þó eru menn óá- nægðir, "sáróánægðir í ótal fjörS- uru og víkum. Hundruð þiísunda fara í vega- gerðir árlega, oo- ]ió er langt. í land mis vegake.rfi landsins kemst í viðunanlega sfnnanhangandi heild. Scm hetur fer. fer áhugi og getan vaxandi til samgöngubóta. En þrátt fyrir það er eigi úr vegi »t) veita því eftirtekt,- og taka tillit til þess, að samgöngn;.- ve.rða altaf tiltölulega erfiðar í landi þar sem menn eru færri en ferkílómetrarnir (Lahdið 100,- 000 km2, fólksfjöldi 08.000.) Talað er um flugvjelar, láta þær bæta enn úr slká'k. Mikið rjeít athttgað. Nauðsvnlegt að laka riál það ti! yfirvegunar. En þegar um er að ræða sam- göngur til annesja og af'dala koma ílugferðir seint ftð fullu haldi. Horfðu á unga fólkið, uppvax- andi kynslóðina, sem sjaldan hef- ir stigið fæti sínum á gras. Líttu á ungfreyjurnar sem þar gunga, stuttklæddaff með angnaskotum. Er það ekki líkt því sem væru þær uppaldar ein'hversstaðar ann- arsstaðar en á íslandi, við Eyrar- sund til dæmis. Ó, þú dásamlega orð, sníkju- öíennipg. Þökk sje þeim, sem fyrstur færði það í letur. — En Arei þeim, sem reynir að loka aug- unum fyrir því, að Reykjavík með sín 22 þús. manns dreifi áhrifum sínum iuii land alt, hvað sem taut- p*r. Fn'i Keykjavík breiðast ahrif- iu um landið. Þaðan dreifast ei- garettur, silkisokkar o<r snoðkoll- ar iim iini dali o<>' út uiu strandir. Reykjavík er og verður miðstöS Li'óos og ills. lijt.r þarf mikið verk að vinna. Það s.jest best þegar að er gáð, hve margt er hjer á hinu svo- nefnda hálofaða tilraunastigi. A!l, : l'.rá r.jósaiiienslui upp í hæstarjett er á Hlraunastigi. Jeg tala ekki Uin f.jósamonskuna, það yrði of langt íuál. En tilraunin méð fækk im dómenda í hæstarjetti er al- kunn. Ef jeg ætti að telja upp jiill tilraunastigin í ýmsum grein- 'uin. entist ekki kvöldið. stórrigningunum sunnlensku, — bjarga henni óskemdri niður í votheystóftina. Jeg man ekki hve r I mörg ár eru síðan hann skrifaði' um það ítarlega «ritgerð. Þá var hann liúinn að ljúka Við tilrauna- stigið — í því efni. Nálega 20 ár eru síðan Hvann- eyrarskólinn byrjaði að agitera fyrir málinu — í o»rði og verki. Mjer væri þökk á því, ef ein- ihver vildi gera áætlun um það, hve margar votheystóftir eru t'd á Suðu.rlandi eftir a\\ saman. — Allir vita, að þær eru of fáar, alt of fáar, sárgrætilega fáar í þeirri tíð sem nú ar. Ef liver nanðsynleg umbót í búskapnum á að taka 40—60 ár. er það auðsætt, að taka þarf til nýrra ráða. Hefir ekki vesrið skrif að inn vothey, talað um vothey og kent um vothey í mörg ár? — En ]>að hefir eigi haft tilætluð áhrif, því um það er lært að vetr- innm eða lesið í þurkatíð. Vera má; og það væri í hæsta máta óskandi, að þegar þessar línur verða lesnasr upp til sveita, sje öll iaðan á Suðurlandi komin inn. Kn ef Búnaðarfjelag íslands hefði útvarp í sinni þjónustu, yrði hægt að segja það sem við á, á viðeigandi tíma, viðeigandi kjarn- yrt. með viðeigandi krafti hins lifandi orðs. beint í eyru bændanna, meðan þeir sjá töðuna sína hrekiast. Við íslendingar þiitrfum á næstu árum mikið verk að vinna. Á tiltölulega skömnnim tíma höf- um við risið upp úr værð ein- angrunarinnar. Á fjölmörgum sviðum höfum við eigi áttað okk- vx á umbreytingunni, hinum nýju tímum — binu nýja víð- horfi. Rjett að nefna nokkur dæmi. Jafnvægi ¦ aðalatvinnuveganna e* stórlega raskað, vegna þess. aö fje og sta«rfskraftar renna þang- að. sem stundarhagnaðurinn ginnir menn, þó reynsla fyrri tíma og heilbrigð forsjá bendi til. &ð teflt sje á tæpt vað. Bændur hlaupa frá búum sín- Um og setjast að við fiskve.Tkun, og senda syni sína lít í hafsauga hvenær sem þeir geta höndmmm tindir komist. til þess að draga fisk úr sjó — sem óvíst er hver vill eiga. Jeg las nýlega í ensku blaði ferðapistil frá íslandi, þar sem komist va»r þannig.að oi'ði. „Svo mjög elska íslendingar fiskveiðar og sjómensku, að ís- lenskir bændur senda syni sína sem háseta á togara, og þegar þeir fá eigi atvinnu á innlendum togurum, þá ráða þeir sig til þess aS draga þorsk fyrir útlending-a." í .jal'n stojálbygðu landi og ís- landi þarf mikinn parl ai' manns æfi til þess að kynnast svo vel sjc ollum sveitum landsins o\i íhúiiin þeirra. En hvað um það, kunna nienn að segja. Til þess eru Wöðin að veita mönnum vitneskju ,um það sem gerist, og þekkingn st'iu aS baldi kemur. Mikið rjett. En hvernig er það með blöðin — | samgönguirnar. Oft hefir verið tal (að nni vikulegar póstferðir um ^iandið. Víst yrði að þeim bót. En póstarnir skil.ja aftaf eftir megin ið af þyí sein þeir liafa meðferðis til sveitafólksins þegar það á spöl kcrn eftir í hendur viðtakanda. Enginn veit hvenær þaS kemsl alla leið. Hin sterku áhrif frá ]>eim sem eiga að ná eyrum almennmgs, þurfa aS koinast beina leið inn á heimilin, ikrókalaust og viðstöðu- lausr — hið lifandi offð g öldum útvarpsins. Vegfarandi. Legðu leið þína um Austurstræti að kvöldi dags. — ) Enn bvaS hann rignir! Dag eftir flag kemur 'hver helliskúrin ann- ari iiiev-i. hjer á SuSurlandi. Fyrir skömmn blökkuSu bænd- in' til að fára aS slá grösug tún- in. er spruttu óvenju vel óvenju sneniina. Nú liggur taðan gul og lirakin liálfónýt Og þvselist fyrir grasinu, hánni, sem sprettur 68- um í iilý.jum rigningunum. Fyrir 40 áruni eða svo byrja.ði Eggert Finnsson á MeSalfelli í Kjós að bjiwga töðu sinni undan Hvenær kemnr þur.kurinn. Það vt;it sá. st'in alt veit.— og Þor- ikell I'orkelsson fa'*r sennilega hug boS itm ]>að með sóla»rhrings fyriv- vara. Hann veit að minsta kosti mikið meira um útlitið en bænd- ur uppi í sveit. Til þess er veSur- stofan, til þess launajr ríkið þar færum og ágætuhi mönnum. En það eru meSal annars bænd nrnir sem þurfa að vita um veðr- ié. Þær frjettir fá þeijr aldrei að gagni með póstunum — svo mik- ið er víst. Hversu í\^-<vt sem veðurstofati verður, kemur Ittin ahirei að hálfu gaghi á við það, sem ætlað ar. og þörf er á. fyrri en útvarpið sendir veSurspárnar daglega út uni sveitir og inn um dali. til allra starfandi manna, sem að eiiiliver.in leyti eiga sitt undir sól og regni. Sveitafólkið. sem enn heldur t,rygð vi'ð hinn trausta stofn hins íslenska atvinnuKfs, sem enn stendur tve.im fótuni við arineld íslenskrar menningar, þarf mikl- ar, skjótar, greiSar, glögga.r leið beiningar, þarf uppiirfanir. þarf að geta HfaS sem mestu og bestu andlegu lífi við líkamlegt strit sitt. MeS nýtískutækjum útvaffpsin^ er hægt aS koma þessu í fram- kvænid betur en nokktirn gat errunað fyrir fáuin missirum. sem sendur er til höfuðs'öllu því, þjóSlegrar viSreisnar, sem tekur sem Jrjóðlegt er og íslenskt. Á iitvarpið í þjónustu sína, útvarp móti þeim fjanda dugar ekkert á sem þannig cw rekiS, aS hver við nýtísku galdur útvarpsins. í bóndi geti haft þess not, fyrir Rvílk, sem nú er miðstöð sníkju lambsverð á ári. menningarinn?.r, þarf að rísa upp önnur yoldugri miðstöð, miðstöð ""—^-<S>-^—•— -------------0-0-0------------- Garðar Gísiason fimíugur. Hiu erlenda smkjumenning læ'ð ist nieð víkum og vogum. Hún er fjötrulalli hinna nýju tíma, Garðar Gíslason stórkaupm. er fæddur að Þve.rá í Fnjóskadal þ. 14. júní 1876 og átti ]>ví fimt- ugsafmæli í <ir. ' Þeir sem eigi hafa ])ersónuleg kynni af Garðari, en þekkja aS- eins starfsemi hans, munu flestir ætla, aS hann væri eldri, ]>ví svo langt er síðan að liann va.rð þjóS- kunnur maður. Hann var ekki nenia rúmlega tvítugur, er haiin ruddi sjer braut upp á eigin spýtutr erlendis. Fje- lítill niun hann hafa veriS, og einn síns liðs. en átti það í fór- iim sínum. sem notadrýgra er en f.jármiiiiir. óbilandi kjark og starfsþrek. En svo mikið þótti til þess koina. aS 'lslendingiw ta-kist á hendur heildverslun í Bretland;, aS það vakti hina mestu athygii manna, enda jókst viðskiftaveltan ört, hjc'i liinni ungu verslun. Áður en GarSar settist að ytra, ltat'ði hann gengið á Möðruvalla- skólann í tvö áac. Var hann ]>a kornungur. Fjekst síðan ýmist við v.erslunarstörf eða barnakenslu fyrir norSan, uns liann sigldi til Skotlands. og fjekk atvinnu hjá Copland & Be,rrie. En viS það undi liann ekki lengi, því hann inun frá öndverSu hafa kunnað ]tví betur að vera sjálfs sín tráð- andi. Ungur Englendingur, Hay að jiaf'ui. gekk í verslunarfjelag við Gatrðar. Hjelst sá fjelagsskapur frani á stríðsár. En óhætt er að fullyrSa, að GarSar hafi borið að- albyrðina við ve.rslunarrekstur þeirra. Það sem eiiikennii' naest hug og starf (iarðais (líslasonar, e»r, hve lítið hann e.f fyrir það gel'iim, að þræða fjölfarnar vanaslóðir í starfsemi sinni. I'ví er ]>að og' eðlilegt, að um hann hafi staðið styrr meiri. en fjiildaun af stjett- a»rbræSrum hans. > Fyrst brýst liann í því aS akapa íslenska heildverslun, og verður þannig meSal þeirra brautryð.i- enda. e." koni fótum undir iunl. ! verslunarstjett. Síðar meir — og raunar altaf. eru það kærustu við- fangsefni hans. að fást við versl- un ísh'iisk,ra af'urða, einmitt þann hluta verslunarinnar. sem niesi hefir verið vanræktur Dg er enn. Eru það ólík viðfangsefni. að versla með varning þann, sem er- lendar þjóðir búa mönnum í hend- nr. eða starfa að því, að koma framleiðslu landsins á markað og í verð. Kn í þessum efnum hafa and- stæður mæst hje*r á landi, sem nijii.u' liafa látiS til sín taka. á síðari áruin. þar sem er halta- og einoknnarverslun, eða fult ai,- hafnafrelsi. Garðar Gíslason hel'- 'w: fengið ]>að hlutskifti í lífinu, að standa sem f'orvígismaður frjálsrar samkepni, málsvari þeirra manna, sem telja ])á best komið hag almennings. þegar ein- staklingsframtakið nýtn»r sín sem best. Þegar Iitið er á starfsferil Garð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.