Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 f Bjarni Jónsson ira vogi. Ilann ]jest að heimili sínu lijer i Reykjavík kl. 8 á sunnudags- Svv'íikl, eftir langvinna vanlieilsn og þunga legu. Bjarni var fæddur í Miðmörk í Stóradalsþingum 13. oikt. 1863. Hann var sonur .Jóns prests Bja«rnasonar er síðar fluttist að Skarðsþingum. Olst hann upp hja 5‘öður- sínuiu í Vogi í Dalasýslu ng við þann ine kendi hann sig síðan. Hann kom í latínuskólana haustið 1883 og settist þá í 3. bekk. -— Vorið 1888 útskrifaðist bann úr latínuskólanum með hárri Bjarna: ,,A honum skella stór- sjóir stjórnmálabrimsins freikar en á flestum öð>rum, en Bjarni er bardagamaður, gerir oft atlögu og hvetur þá samherjá sína að láta Gamminn rasa og geisa. — Hann er í raun og veru í eðli sínu víkingu-r löngu liðinna alda, sigi- andi glæstum flota með dreka- höfuð í stafni. En yfir aldann-i liöf tengist víkingseðli hans nú- tímanum; bókmentafjársjóðir Is- lendinga og nágrannaþjóðanna og einkum þó Þjóðverja, eru aðai- stoðirnar í þessari b*rú. — Eðlis- látið það á sig fá og haldið fram sömu stefnu. Honum mun hafa verið minnisstætt hvernig þeitr Jónas Hallgrímsson og Sigurður málari puðmuudsson dóu löngu fyrir tímann, mest fyrk’ fátæktar saikir. Með því að stvðja listir og listamenn, hefir lxann viljað lyfta þjóðarsálinni upp um 10 fet, 20 fet eða 100 fet. Auðvitað er það ekki eiiigöngu honum að þaikka, að íslenskar listk standa nú í meiri blóma en nokkru sinni fyr. — En hvernig sem jeg vebi því fvrir mjer, veit jeg, að liið andlega fsland liti öðruvísi út í dag, ef hann hefði ekki vesrið. En — jeg veif með vissú, að þeg- ar hann fellur frá, nrani íslensk- ar listir gera honum fagra graf- skrift.“------- Enginn sá maður, sem nokkuð hefir l>ekt til starfa þingsins undanfarin ár, getur gleymt Bjarna Jónssyni ft'á Vogi. Fram- koma Bjarna í öllum menning- armálum var svo ákveðin og skír. Hann var heitasti fjand- maður smásálarska'parins, sem setið hefir á þingbeklkjum síð- ustu áratugi. Hann var óskmögur bjartsýn- isins, og hafði 'alveg ákveðna óbeit á því, að láta erfiðleika | vaxa sjer í augum. Þinginenn j töldu oft bjartsýni hans ótæka. [ En í því fúalofti smásálarskap- ‘ a»v, sem mollast oft vfir þing- bekkjum vorum, var Bjarni frá Vogi hinn hressandi andsvali, er Ijet aldrei bilbug á sjer finna. Hann trtiði á landið, þjóðina, f.ramtíðina. Og trú lians var svo sterlk, að þeir sem standa tveini fótum, í kyrstöðulofti kotungs- skapa*r, fengu ofbirtu í augun. Danmerkurför glímumanna. Jón Þorsteinsson segir frð. Leugst til vinstri er Björn Blöndal Guðmundsson, frá Eyrar- bakka, 2. Viggó Nathanaelsson, Þingevri. 3. Þorgeir Jónsson, Varmadal. 4. Kári Sigurðsson, Eyrarbakka. 5. Ottó Marteinsson, Reykjavík. 6. Bergur Guðmundsson, Siglufirði. 7. Þorgils Guð- mundsson, Hvanneyri. 8. Jörgen Þorbergsson, Reykjavík. 9. I>or- steinn Kristjánsson, Reykjavík. 10. Gunnar Magnússon, Súganda- firði. 11. Sigurjón Guðjónsson, Vatnsdal. Rangárvallas. 12. Ragn- ar Kristinsson, Revkjavík. A bak við riiðina standa þeir Sig. Greipsson og Jón Þorsteinsson. 'einkunn (104 st.) og sigldi sama far Bjarna liefir bent honum aft- -ir til básikólans í Kaupmanna- böfn. Þar las hann gömln málin, latínu og grísku og tók kenna>ra- próf í þeim árið 1894. Fór hami þá heim til Reykjavíkur og gerð- ist kennari við latínuslcólann og gengdi því starfi þangað.td 1905. Hun leitun á þeim kennara er ur í tímann og auk klassiskra fræða (latínu og grísku) hefb* honum einikum verið ljúft að fást við söguleg efni germanskra þjóða.“ Bjarni var skáld gott og bera ljóðaþýðingar hans af flestum öðrum þýðingum. Og til ma.rks Það þýðir ekki að ætla sjer að rekja allan hinn merikilega æfi- feril Bjarna frá Vogi' í stuttri blaðagrein. Enda er þetta nóg, að hann hefir getið sje*r þann góða orðstír, sem aldrei deyr, að vera sannur Islendingur og hafa jafnan fylgt þeiivri meginregiu „að hugsa rjett og vilja vel.“ hafi verið ástsælli af nemöndum um, að menn liafi alment kunnað sínum en hann var, enda leitunjað meta það, hvort sem þeir voru á betri kennara. — Kenslu gerði samherjar Bjarna eður andstæð- Forsætisráðherra minst í Danmörku. bann að æfistarfi sínu og var nú síðast dócent í grísiku við Há- skóla Islands. En þó mun samtíð og framtíð ‘úgi aðallega minnast Bjarna fyr- w kenslustörfin, heldnr fyrir af- skifti hans af stjórnmálnm ís- iands og þá sjerstaklega fyrir iuna ötuhi baráttu hans fyrir yjálfstæði íslands. Þar var hann •altaf vakinn og sofinn; þar va.r hann hinn ötuli varðmaður og bi'autryðjandi. Og það er víst, að opgum einum manni á ísland “'ns mikið að þakka að það fjekk Niálfstæði sitt viðurkent. — TJm 'tefnu hans í því ináli safnaðist ingar í stjórnmálum, sjest best á því, að Alþingi hefi.r mn noklairra ára skeið veitt honum stvrk til þess að þýða Goethes „Faust“. Þá eru og þýðingar Bjarna í óhundnu máli ágætlega gerðar, enda var hann einliver hinn orð- hagasti maðu.r á íslenska tungu, og bar hann sonaírlega virðingu fyrir tungunni og tók eigi annað sárara en að heyra henni mis- jiyrmt. Eftir að Bja.rni komst á þing, var hann hinn ötulasti talsmað- ur lista og vísinda, seni jafnan hafa átt þar fáa talsmenn. í samsæti, sem honmn var haldið (Tillkynning frá sendih. Dana.) I blaðinu ,,Köbenhavn“ birti.r dr. Kort Kortsen langa og alúð- lega lýsingu á Jóni heitnum Magnússyni, forsætisráðherra. — Lýsir hann hinum látna sem ein- Hinn 13. þ. m. komu glímumenn- irnir heim frá. Danmörku með Gullfossi. fsafold liittA Jón Þo.r- steinsson leikfimskennara snöggv- ast að máb. og spurði hann frjetta úr ferðalaginu. — Ferðasagan yrði löng ef liún. ætti að vera ítarleg segir Jón. Við hjeldum alls 38 glímusýning- ar í 44 daga. — Var Jón með skrá yfir alla sýningarstaðina. — Þeir glímdu hæði í stórbæjum og smáþorpum um land alt. — Aðsóknin —- viðtökurnar ? — Viðtökurnar voru hinar á- Ikjósanlegustu, segir Jón. Niels Bnkh hinn nafntogaði kom á móti okkur til Hafnar, er við konram. Þar hjelt „Dansk ísl. Samfund“ okkrtr samsæti. Veitti Þórarinn Tulinius því forstöðu með mi'killi rausn. Þar var og sendiráðsritari Jón Krabhe. Við byrjuðum sýningarnar í Svendborg á Fjóni. Eins og sikýrt hefir verið frá. var það Niels Bukh sem sá um förina og nem- endafjelagið frá skóla hans í Olle- rup. Niels Bukli er hinn ágætasti maður. Aðsóknin óx sífelt eftir því sem við hjéldum fleiri sýningar. Er við fórum voru ótal umsóknir ó- afgreiddar. \'ið gátum ekki ver- ið lenguri 7 vitkur er langur tími; að ferðast um dag eftir dag. —- Og sýningarnar! — Þær gengu prýðilega, a5 öðru leyti eu því, að einn glímu- manna Þorgils Guðmundsson meiddist við 2. sýninguna, gekk úr liði. Jeg skýrði brögðin áður en glíman byrjaði. Við urðum hver- vetna varir við mikinn áhuga.. — Aðsókn var þó eígi eins mikil í stórbæjunmn eins og þeim smærri. Allsstaðar komum við fram undir íslenskum fána. — Margír höfðu aldrei sjeð hann áður. Ann- ars hittum við marga, eirikum lýð- háskólamenn, sem mjög eru kunn- ugir landi voru og þjóð. Óhætt er að fullyrða að við emm allir hinir ánægðustu yfir ferðinni. -o-O-o- HINN NORSKI ”VELVILJI.“ Frá því hefir verið ský.rt hjer í blaðinu, að fyrirspurn hafi kora- ið fram í Stórþinginu norska. — Var stjó»niin spurð, hvort hún gæfi þeim erfiðleikum gætur, sem norskir fiskimenn mæti hjer, við lægnm íhaldsmanni og segir að land, og hvort stjórnin gtvi nokk Hllur æskulýður Islands og svo er hann var sextugur, mælti Höfðu menn mikla tröllabrú _ á Jndriði Eina.vsson á þessa leið: honum, að þegar það frjettist, a.ð. „Önnur stefnan sem hefir eiti- Hann væri fylgjandi sambands-; ]-ent Bjarna frá Vogi, er áhngi b’igunum 1918, þá þótti flestuui J hans á íslenskum listum og að ^amherjum hans sjálfsagt að þau'stygja þær fram til blóma. Hon- blg yrði staðfest. |-am hefir verið hallmælt af mörg- ólexande*r Jóhannesspn syo um um fyrir alla þessa ,hitlinga‘, er J 17. árg. Óðins ritar dr. phil. nefndir eru svo. Hann liefir ekki hann hafi haft mjög slkaírpa dóm- greind nni stjórnmál og stjórn- málastefnur. Hann segk' enn- fremur að framsýni, ráðdeild og kurteisi liafi sje.rstaklega einkent hann sem mann og stjórnvitring. „Jón Magnússon var góður mað- ur og hjálpsamur og dæmdi aðra væglega.“ Síðau er lýst þeim hæfileikum sem gerðu hann svo fastheldinn við þá stefnu, sem uð til þess að lagfæra það mál. Útaf fyrirspurn þessari spunn- nst nokkrar umræðu.r í þinginu. Eftir frásögnum blaðanna. af fund inum, virðast ræðumenn hafa ver- ið sammála um það, að þörf væri á, að norska stjórnin tæki mábð í sínar hendur — og reyndi að „lagfæra erfiðleikana“ fyrir norskum fiskimönnum. Hinir norsku þingmenn kvö.rt- hann hafði sett sjer og gerð^uðu einum rómi um það, að Norð- hann a,ð sigúrvegara í binuO^ienn þeir, sem stunda hjer veiði- pólitíska ,.skollaleik.“ Þá er lýst.skap, hafi eigi mætt þeim „vel- heimili hans og konu hans, frújvilja“, er þeim var lofað með Þóru, sem hefir verið sálin í samningnum. Þeir hafi nú átt heimilislífinu. við þenna ,,velvilja-skort“ að búa í tvö ár, og geti þei.r með engu _____t t ^______ Tnóti unað því lengur. — Eftir þeim frásögnum blaðanna að dæma, sem Isafold hef- ir fengið. mintist enginn ræðu- nianna á neitt það atriði samn- ingsins, er íslendingar hafi brot- ið. Er það mjög einkennilegt, ef rjett er. að þing og stjórn í Noregi, skuli taka umkvartanir útgerða*rmanna svo hátíðlega, að halda um þær langar þingræðnr, ef útgerðarmenn geta eigi bent á neinar ákveðnar misfellur á f.ramkvæmdum samningsins og fiskiveiðalaganna og hafa ekkert fram að færa annað en það, að Islendingar beri eigi nægilega hlý- jan hng til norskra útgerðar manna. Því vart getu.r Norðmönnum dottið það í hug, að ætlast til þess, eða jafnvel krefjist þess, að við Islendingar sjeum svo frænd- ræknir. að við af einskærum „vei- vilja“ vanrækjum að fylgja lands lögum. Eins og gefiu* að skilja, er það með öllu útilokað, að gera mik- ið veður iit úr fyrirspurn þessari í Stóffþmgimi, og umræðum. Fyrst í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.