Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.07.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD er að' fá vitneskju um, í livaða atriðum Norðmenn þykjast órjetti beittir, fá að vita um hvað er a'ð ræða. Því sennilegra er það eigi alvara Norðmanna að hefja um- <ra?ður um málið, og byggja að- gerðir sínar á umkvörtunum um lofaðan og svikinn „velvilja.“ Hamingjan It.jái [ii Norðmönnum ef þeir álíta, að framkoma norskra útgerða*rmanna hjer á iandi, og við strendur landsins sje vel til þess fallin, að aifka >?velvilja“ Islendinga til norskra útgerðarmanna. Gefist Morgunblaðinu tilefni til að ræða mál þetta frekar, mun auðvelt að nefna dæmi frá síðari árum, er lientug væru til þess, að sýna Norðmönnum fram á, að sje ,,velviljinn“ til nor.skra út gerðarmanna eklci brennandi heir,- ur á landi h.jer, þá er eigi ís- lendingum einum um að kenna. bundið að selja. jar&ræktarbrjefin? j Fylla kom við í Seyðisfirði- — Nei, síður en svo, við höfum! Fylla var hjer í vikubyrjun á hingað til þurft lítið að hafa fyrir leið til Jan Maven; meðal far- því, að koma jreim út. Við erum þega, hermálaráðherra, flotamála- nú búnir að selja fyrir á f.jórða ráðherra, Purschel landsdómari og hundrað þúsund. Ríkissjóður lagði fleira stórmenrti. Öndvegistíð, und sjóðnum til 200 jiúsund í ár. anfarið góð grasspretta; heyskap- — Og til hvers eru lánin aðal- arútlit gott. lega notuð? 0 — Jeg hefi eikki gert yfirlitj Egilsstöðum 17. júlí. FB yfir það. Sennilega hefir meira en Stofnfundur sambands austfirskra Sagnfræðingafundur í Danmörku. Hinn 29. júní hófst fundár nor- rænna sagnfræðinga í Kaup- mannahöfn. Voru J)angað komnir sagnfræðinga<r frá Svíþjóð, Nor- egi, Finnlandi og íslandi. Full- trúi íslendinga á fundinum var dr. phil. Páll Eggert Ólason pró- fessor. Fundarmenn voru alls eitt hvað 140, og voru þa«r á meðal flestir eða allir merkustu sagn- fræðingar Norðurlanda. Til fundarins höfðu boðað elstu sagnfiræðilkennarar allra háskól- anna á Norðurlöndum. Stefnan stóð vikutíma og voru fundir haldnir ýmist í Kaup- mannahöfn eða "í Sórey. Fyrsta daginn hjelt danska, móttöku- nefndin öllum fundarmönnum veislu h.já Nimb og síðan »rak hver veislan aðra. Var viðhöfn mikil í hvert skifti, en þó er það merkilegt, að í lög var tekið, að hver maður ætti jafnan að koma til dyranna eins og hann væ»ri klæddur, eða í ferðafötum. Meðal fvrirlestra, sem fluttir voru á fundinum, niá nefna fyr- irlestur er frú Lis Jacobsen flutri um rúnasteina og þýðingu þeirra fvrir sagnfræði. helmingur farið til bygginga, - Og lánbeiðnknar hafa kom.ð tlr öllum sýslum landsins? — Já; en einna fæstar af Vest- kvenfjelaga. A fundi sem haldinn var hjer í gær, stofnuðu konur sambaml austfirskra kvenfjelaga, sem ætl- urlandi — Vestur-ísafjai'ðarsýslu, að er að nái til allra kvenfjelagá Barðastrandarsýslu og Dalasýslu. í Austfirðingafjórðnngi. Stefnu- Ræktunarsjóður hinn nýi. — Iívað líður stajrfsemi Rækt- unarsjóðsinsl. spurði jeg Pjetur Magnússon, lögmann og fram'kv.- stjóra sjóðsins hjerna á dögunum. — Við vorum búnir að lána rösklega bálfa miljón króna nm síðustn rnánaðamót. Þá voru liðnir níu mánuðir síðan sjóðurinn tók til starfa. — Hafið þið getað fullnægt •eftirspufrninni eftir lánum 'I — .Já, og meira en það, því enn erúm við ekki farnir að nota okk- ur af því að selja Landsbankanum neitt af jarðræktarbrjefum. Honum getum við selt fyrir 100 þús. Ikr. hvenær sem við viljum. En til þess hefir ekki koinið. Við verðum að stilla sölunni í hóf, eftir því, hve mikil eftirspurn e.r eftir lánum. — Hefir það verið erfiðleikum Eftir því sem uæst komist, mun Ræktunarsjóður hinn nýi fá eins mikið fje handbært ,til útlána á sínu fyrsta ári, eins og gamli Ræktunarsjóðurinn lán- aði til jarðræktar alla þá tíð, sem hann sta»rfaði. Góð byrjun. skráin: uppeldis- og mentamáí, verður heimilisiðnaðrur, garðrækt og líkn- arstarfsemi. I stjórn frú fíigrún Blöndal, Mjóanesi, ungfrú Mar- g»rjet Sölvadóttir, Arnheiðarstöð- um og frú Hólmfríður Jónsdótt- ir, Skeggjastöðum. A sama fundi var mikið rætt um stofnun hús- mæSraskóla í sVeit á Austurland’., kvenna nefnd kosin til FRJETTIR Siglufirði, 17. júní. VerkfalUnu ekki lokið. Verkfallinu er ekki lolrið ennþá, eða samningar hafa ekki náðst um ikaupgjald, en biust er við, að það muni verða um 20. þ. m. SíldveiðarnaJ. Herpinótaskip eru nú farin að veiða og lítur heldur vel út með síldveiðarnar senr stendur. Þó er síldin enn mögtw og misjöfn. — „Haraldur“ frá Reykjavík kom inn í gavi'kvÖldi alveg fullur af síld. Mest af síldinni er selt í bræðslu og 'h'éfir eigi verið saltað nema eitthvað lítils háttar. Hafa menn saltað upp á eigin ábvrgð, en matsmenn krafist þess, að síld- in yeri eigi flutt út fyr en éftir 3 vikur. Mörg stór skip eru Ikomin frá Noregi og eiga að stunda síld- veiðar fyrir utan landhelgi. Mun það stafa af því, að Norðmenn bjuggust við að síldareinkasalan mundi komast á, og tóku þá þeg- ar að búa út skip sín flei.ri og stærri en þeir mundu hafa sent hingað ef þeir hefði vitað að svona ínundi fara um einkasölu- heimildina. En þegar það var.af- ráðið að hún kæmist ekki á, var o.rðið of seint fyrir Norðmenn að snúa aftur. Daufar horfur eru enn með sölu síldar og engin tilboð í saltaða síld. Af Vesturlandi. ísafirði 17. júní. FB. Þurkur hjer í dag, en þurklaust að undanfiirnu. Sláttur byr.jaður alment- fvrir viku. Töður hafa ekki skemst cnn til muna. Reknetaveiði er byrjuð hjer Tólf stórir vjelbátar eru farnir hjeðan til Siglufjarðar til hriug nótaveiða. Kjör náseta kr. 200 á máhuði og 5 aiirar af saltaðri tunnu, eða máli í bræðslu, alt að 2400 tunnum, en 12 aurar af því, sem þar er fram víir. Seyðisfirði 18. júlí FB. Veiðiskapur. Síldarafli töluverður undanfar- ið í lagnet og reknet á Reyðar- firði og Eskifi.rði, mest millisíld. Smábátaafli góður hjer á grunn miðnm, einnig á Norðfirði, miniii á stóru vjelbátana. Driggja ])éss að vinna að málinu, frii Mar grjet Pjetursdóttir, Egilsstöðum, frú -Tarðþrúðu.r Einarsdóttir, S'keggjástöðum, frú Sigríður Si fúsdóttir, Arnheiðaírstöðunr. Mib- ill áhugi fylgir húsnræðraskóla- niálinu og hugsa konur hjer að leita næsta þings með fjárbeiðni. Símalagning og bygging á Eiðum Símalínu er verið að reisa frá Eg: ilsstöðum að læknissetrinu Brekku ca. 45 km. Á Eiðum verið að byggja all- stóra byggingu við skólahúsið. Tíðarfar gott. G*rasspretta í lagi. Sig’. Sig'urðsson fyrv. búnaðar- malastjé.ri kom heim á dögunum með Goðafoss úr hringferð um landið. Rechnitzer, forstjóri í flota- málaráðuneytinu danska, er vænt- anlegur hjngað rneð „Fylla“. Er hann í leiðangri þeim, sem farinn er til Færeyja, íslands og Jan Mayen. Ovist e*r hvenær „Fylla“ kemur hingað til Reykjavíkur, því að ferðaáætlunin hefir breyst nokkuð, Reehnitzer hefi.r um 4 —5 ára skeið ráðið rnestu um strandvarnamálin og komið þar ágætlega fæani gagnvart íslend- ingum og á því skilið að honum sje hjer vel tekið. Um sláttuvjelar skrifar Árni G. Evlands, ráðnnautur, ítarlega grein í Búnaðar.ritið, Er þar m a. mjög glöggur leiðarvísir um meðferð og notkun vjelanna, sam- setningu þeirra o. s. frv. Þá e*r og ítarlega skýrt frá varahlutum og pöntunum á þeim. (Nýja Her- kules). Ritgerðin e«r hinn hand hægasti leiðarvísir fyrir bændur, eins og liöf. er von og vísa. Hún er og gefin út sjerp.rentuð. Nýr fræðslumálastjóri. í stað Jóns heitins Þórarinssonar hefir Ásgeir Ásgeirsson, alþrn. verið settur fra'ðslumálastjóri. Sjómerki. Á þessu sumri mun varðan í Súgandisey við Stykik- isliólm verða endurreist og fá toppmerki: Ferst.rend svört plata. Hæð 5 m. VarSan í Stakksey muu éinnig verða endurreist og íá toppmerki: Svört þríshrend plata með einu horni niður. Hæð 5 m. Breyt t Biðjið stíð um LUDVIGS DHVID'S kaffíbætir hann sparar kaffinotkun og gerir kaffið öragð- betra og sterkara. í heildsölu íyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá O. Johnson & Kaaber. Allir sem þnrfa að nota Kol og Salt, ættu sjálfs sín vegna að fá tilboð hjá okkur áður en þeir festa kaup. Útvegum allar tegundir af kolum og salti og seljum ætíð með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu bein sambönd, bæði um útvegun á kolum, salti og skipakosti. E H. Benedibtssoa & Co. Sími 8 (3 linur). Símn.: »Saltimport«. Bernhard Petersen. Símar 598 og 900. Símn.: »Saltimport«. Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull. Annast kaup á erlendum vorum og sölu á islenskum afurðum. Heilbrigðisfrjettir. „Taksóttin“ heldur áfram hjer á Suðuriandi. — Gat jiess síðast, að hún væri komin norður í Miðfjarðarhjerað. Ann- ars hefir henna.r ekki orðið vart í öðruin landsfjórðunguin. En 3 hásetar á „Esju“ höfðu þessa veiki. þegar skipið kom hingað nú nýlega. Efasamt hvort þeir hafa smitast hjer eða á Hvamm-s- tanga. Annars e.r gott heilsufar yfir- leitt um land alt, eins og venja er til um þetta levti árs. 17. júlí 1926. G B- Munið að g i a l d d a g i I SAFOLDAR var I. júli siðastliðinn O. Forþerg landssímastjóri fór til - Vestfjarða með Goðafossi.---- Hann ætlar m. a. að athuga síma- línulagningar þar vest.ra, hjóst við að fara ríðandi frá Patreks-- firði til Króksfjarðar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.