Ísafold


Ísafold - 27.07.1926, Qupperneq 1

Ísafold - 27.07.1926, Qupperneq 1
Eitstjóra*. Jén Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISArOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. GjaJddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. érg. 39. ftbl. Þridjudaginn 27. júlf 1926. fsaföldarprentsmiðja h.f. Unöirtektir bænda undir brottrekstur Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálasftjóra. Hátíðaliðld á Helsingjaeyri Um fátt mun hafa verið tíð- ræddara í sveitum landsins, und- anfa*rnar vikur, en þá ráðstöfnn Búnaðarfjelagsstjórnarinnar að segja Sigurði Sigurðssyni upp starfi hans fyrirvaralaust. Ú>r öllum sveitum landsins eru fregnirnar á sömu leið, lýsa megn- ustu óánægju bænda. Vegna þess, að ráðstöfun þessi var gerð, áður enn búnaðarsamb. hjeldu aðal fundi sína, og aðalfundur Búnað- arfjelags ísland var haldinn, gafst fulltjrúum bænda á aðal- fundinum gott tælkifæri, til þess að koma þar fram með álit sitt. Samþyktir fundarmanna eru svo eindregnar sem frekast má verða. Vegna þess hve málið hefir vakið mikla athygli, mun möírgum leika hugur á, að sjá samþyktirnar orðrjettar, og eru þær því birtar hjer. Á aðalfundi Búnaðarfjelags ís- lands á Egilsstöðum þ. 17. júní var samþykt svohljóðandi tillága: „Fundurinn ályktar að láta í ljósi þá eindregnu ósk sína, að ráðning búnaðarmálastjóra verði frestað þar til að búnaðarþingi hefúr gefist kostur á að fá rann- sakað og láta í ljósi álit sitt um á hve miklum rökum eru bygðar ástæður þær, sem orðið hafa þess valdandi að búnaðarmálastjóra Sigurði 'Sigurðssyni va.r sagt upp starfi sínu. ■Tafnframt vottar fundurinn Sig. Sig. fvlstu þöikk fyrir vel unnið starf í þágu jarðiræktarmálanna, og væntir þess, að hann megi þar enn fá sem mestu afkastað. Samþ. með 31 samhljóða atkv.‘; Á aðalfundi Búnaðarsambands Austfjarða er haldinn var á sama stað, var þessi tdlaga samþykt: Einar Þorsteinsson, kennari í Hvammi bcw farm svohljóðandi tillögu: Aðalfundur Búnaðarsambands Austurlands votta.r fyrv. búnað- armálastjóra Sigurði Sigurðssyni, þakkir fyrir mjög vel unnin störf í þágu landbúnaðarins um langt átraskeið. Um ágreining þann, sem orðið hefir milli hans og stjórnar Búnaðarfjelags íslands lýsir fund" urinn aðeins þeirri afstöðu, að hann óskar að búnaðajrmálastjóra- staðan verði eigi veitt fyrir næsta Búnaðarþing. Á aðalfundi Ræktunarfjelags Norðurlands. í funda*rlokin kom fram svo" hljóðandi tillaga frá Magnúsi Hólm Árnasyni: „Um leið og aðalfundur Rf. Nl. þakkar Sigurði Sigurðssyni búir aðarm.stj. starf hans í jarðræktar- málum landsm., skoraw fundurinn á stjórn Búnarfjelggs Islands, að veita ekki búnaðarmálastjóíra- stöðuna öðrum mapni, fyr en næsta Búnaðarþing Ik^mur saman og hefir tekið ákvörðun um mál-! ið.“ Tillagan samþykt með öllurn greiddum atkv. Eftir að Búnaðarsamband Dala- og Snæfelksýslu hafði haldið að- j alfund sinn, barst búnaðarstjórn- ; inni svolátandi símökeyti: Stjórnarnefnd Búnaðfurf j elags j íslands, Reykjavík. Aðalfundur búnaðarsambands j Dala" og Snæfellsness, lýsir ein- dregið trausti á búnaðarmálastj. j og væntir þess fastlega að mis- j klíð sú, sem nú er sögð ve.ra áj milli stjórpar Búnaðarfjelags fs- i lands og búnaðarmálastjóra, verði í ekki útkljáð fyr en á næsta bún" I aðarþingi. Magnús Frið»riíksson, Staðarfelli. j Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands. sem haldinn var að Þjórsártúni laugardaginn 29. maí 1926 þa.r sem mættir voru auk stjórnar Búnaðarsambandsins, fulltrúar Sunnudaginn 4. þ. m. var mikið um dýrðir á Helsingjaeyri. Þann dag va*r efnt til mikillar Árness" og Rangárvallasýslu, full- fylikingargöngu í borginni, og voru þar um 50 þús. áhorfenda. Leikarinn Johannes Poulsen tsrúar frá 23 búnaðarfjelögum og 12 æfifjelagar, auk fjölda annara [bænda, kom fram svoliljóðandi i tillaga: I j „Þar sem heyrst hefúr að í ráði sje að stjó.rn Búnaðarfjel. ísl. mnni ætla að víkja núverandi bún aðarmálastjóra Sig. Sigu.rðssyni . ,. ,, * , . , „. * , . . , , . , landbunaðarneíndar alþmgis hms bunaðarþmgi, sem hefm æðstu frá stöðu smm nu þegar, þa vdl ,, * ,. , hafði sjeð um allan undirbúning og stjórnaði öllu saman. Fremstur fár riddari í litklæðum og sveinar lians. Síðan komu erkibiskupar, kórdrengir með reykelsisker, nunnur og munkajr. Báru sum íkrossa, sumir báru líknesk hins heilaga Ólafs á burðarstóli. Svo koniu riddarar og aðals- firúr í fornum búningum, þvínæst sex jungfrúr, með slegið gullhár langt niður á bak. Svo komu borgarar og borgarafrúr. — Hjer á myndinni sjest hluti af fylkingunni og eru jómfrúrnaw fremst. aðalfundur Búnaðarsambands Suð , , . , , . Jon H. Fjalldal. urlands lýsa þeirri skoðun smm yfir, að hann telur sig ekki hafa ástæðu til annars en telja hann1 vel hæfan í stöðu sinni, og skor- ar fundurinn á stjórn Búnaðar- fjelags íslands að láta Sigurð halda stöðu sinni þar til næsta búnaðarþing .rannsakar ákæruat-1 riðin, og tekur ákvörðun í mák inu, og honum gefst kostur á að verja mál sitt opinberlega.“ Tillgan var borin undir atkv. j funda.rmanna og samþykt með stjórnar Búnaðarfjelags Islands og S., á að vo- j áliti, að útkljást á hvílíku ástfóst.ri hann hefir telkið við Island og Islendmga og alt ,völd í öllum búnaðarfjelagsmálum samkvæmt lögum Búnaðarfjelags" ins. Þórðuír G. Njálsson. Jón Brynjólfsson. Kolbeinn Jakobsson. Tryggvi Pálsson. Ólafur Pálsson. Páll Pálsson. Jón Þórarinsson. Bjarni Sigurðsson. Jóhannes Davíðsson. Jón Jónsson. Kristinn Guðlaugsson. Bændastjett landsins hefir tal- jað skýrt og röggsamlega í þessu i máli. Er ólíklegt að nokkrujn detti í hug, að stjóirn Bf. Isl. geri nokkuð það í málinu, eftir það sem fram er komið, er bindi 'hendur næstkomandi búnaðar- jþings. Mr. R. W. Orcutt. Jón A. Jónsson. Auk þessa hefir stjórn Bf. ísl.! öllum greiddum atkvæðum gegn nýlega l)0r)Rt imdirskriftask;jal lim emu- málið. Flestir þeir, sem ritað hafa j Á aðalfundi Búnaðarsambands nöfn sín nndir þau, e»ru búsettir | Vestfjarða voru samþyktar svo" f nágrenni Reykjavíkur (alls 55).! ------ hljóðandi tillögur: IFlest hljóða ávörpin á þessa leið: Merkilegur íslandsvinur, sem helsfc Aðalfundur Bvmaðarsambands Þar eð oss hefi»r borist til eyrna vildi una hjer æfi sinnar daEa. Vestfjarða lýsir fullu trausti til'að stjórn Búnaðarfjelags Islands búnaðarmálastjóira landsins og að hafi vikið búnaðarmálastjóra Sig- gefnu tilefni tekur hann það fram, urði Sigurðssyni frá starfi sínu, að hann væntir þess, að hann þá leyfum við oss hjermeð að gegni búnaðarmálastjórastarfinu lýsa vanþóknun vrwri á þessari framvegis. jráðstöfun og skora á stjórn Bún- Viðaukatillaga frá Jóni A. Jóns! aðarfjelagsins, að setja búnaðar- syni, alþingism.: jmálastjóra, Sigurð Sigurðsson, Búnaðarsamband Vestfjawða aftur til sinna starfa nú þega.r. leyfir sjer að beina þeirri áskoruu! Þessi krafa byggist á þeirri til stjórnar Búnaðarsambands ís" J skoðun okkar, að við treystum lands, að hún geri engajr ráð- engum betur en honum til að stafanir gagnvart búnaðarmála" hafa forustu í búnaðarmálum v«- stjóra, þar til næsta búnaðarþing um. hefir teikið afstöðu til þeirra deilu]1 Sá ágreivngur, sem sagður er máld, sem jrisið hafa, milli bún- vera ’i.nli stjórnar Búnaðarfjelags aðarmálastjóra annars vegar, íslands og búnaðarmálastjóra S. í hinum ágæta fyrirlestri er ungfirú Thorstína Jackson hjelt í INýja Bíó um daginn, gat hún um þá núlifandi Ameríkumenn, er sýnt hefðu landi voru og þjóð mesta alúð og vináttuþel, á einn eða annan hátt. Sýndi hún mynd- ir þessara manna. Svo skemtilega vildi til, að meðal áheyrenda sat einn þeirra Amejríkumanna, sem hún talaði um. Var það mr. Reginald W. Oreutt, er hingað kom með Carin thia að vestan. Svo er um mann þennan, að vart verður ofsögum af því sagt, það ljóslega fram, að vináttu- sem af íslenskum rótum er runn- ið. Hann hefir komið hingað einu sinni áður, ásamt konu sinni, með skemtifecðaskipinu Fran- conia fyrir tveim árum. — En þá hafði hann ekki lengiú viðdvöl hjer, en meðan skipið stóð hjer við. Hann er einn af forstjórum við fjelagið mikla, sem gewir „Linotype' ‘ vjelarnar, setningar- A’jelarnar, sem vuddu sjer ril rúms á dkömmum tíma um heim allan, og eru notaða*r hjer í þrem ur prentsmiðjunum. Mr. Orcutt hefir lagt á sig mik- ið erfiði við að læra íslensku. Hann hefir ald*rei notið neinnar tilsagnar í málinu. Hann hefir pælt í gegnum blöðin með orða- bók, og á nú auðvelt með að lesa íslensku sjer til gagns. Hann hef- ir á undanförnum árum kynst mörgum íslendingum í New Yosrk og er hann nú heiðursfjelagi í íslendingafjelaginu sem þar er í borginni. En meðal manna hjer heima hefir hann lengst haft sam .band við Arent Claessen stóirkaup mann, og eru þau kynni fyrst sprottin af verslunarviðskiftum með „Linotype" vjelarnar. Samtal. Isaf. hitti Mr. Orcutt að máli. í sömu svifum og maður gefur sig á tal við Mr. Orcutt, Ikemur

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.