Ísafold - 27.07.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.07.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 ‘sinna, þriðji er frjálslyndur Tinstriflolkkur og sá fjórði hallast í ýmsum atriðum að kenningum jafnaðarmanna. Jafnaðarmenn hjá okkur eru andstæðir hernum, en annars þjóðernissinnaðir. Komm- únistar eru alveg á bandi Rússa. Stærstur er jafnaðarmannaflokk- urinn og næst flest þingsæti hafa bændur. Bn minstir flokkanna eru framsóknar- og Kommúnista- floifiíarnir. — Borgaraflokkarmr sameinaðir eru í meiri hluta í þinginu og stjórn landsins er sniðin eftir þeirra höfði. — Eru nokkrir facistar hjá ykkur ? — Við höfum engan flokk til hægri, sem vill granda þingræð-; inu. — Bn hvað segið þjer um Ikomm únistana ? — Þeir eru illa þolkkaðir og | íiafa lítil áhrif. Verkfall verður | ekki sagt að hafi verið gert síðan ; 1918. Við höfum sterkar gætur á kommúnistunum. Við dæmum bá til þungra refsinga, ef þeir sýna1 af sjer lögleysur. Við fengum meira en nóg af þeim í bo>rgara-1 styrjöldinni. — Hvað segið þjer um styrj- öldina ? — Hún var ægileg. Jeg heid að við hefðum varla sigrað, ef Þjóðverjar hefði ekki hjálpað okkur með ráðum og dáð. — Voruð þjer í styrjöldinni? — Nei, jeg var þá stúdent við háskólann í Helsingfors og sat fangi hjá rauða hernum. En twóð ir minn fjell í styrjöldinni. — Eru kaupfjelögin hjá ykkur pólitisk ? — Nei, eklki heitir það svo, en flestir kaupfjelagsmenn eru ú»r flokki bænda og jafnaða*rmanna. — Hvað segið þjer mjer um áfengisbannið ? ríkisfje, höfum við 100 þúsund manna vel æfða þjóðvörn. Er það ótrautt og ha»rðsnúið lið, sem er búið til að berjast til þrautar. Enda er það vilji mikils meiri hluta þjóðarinnar, að heldur verði barist meðan noíkkur stendur uppi, en að landið lendi á ný í klóm Rússa. .... Læt jeg svo hjer staðar numið, en vel mætti fa*ra svo,. að mjer, með hjálp dr. Winthers, tækisf að Ikynnast svo finskum bókmentum, að jeg gæti skrifað um þær síðar sjerstaka grein. Það er og vissa mín, að vje*r eignumst þar sem dr. Winther er, vin, sem vilji að því vinna, að Ikynna ís- lenskar bókmentir og menningu í Finnlandi. Voss 7. júlí 1926. Guðm. Gíslason Hagalín. Til Tryggva Þórhallssonar. Fyrirspurp svarað. ALÞJÓÐABRJEFAYIÐ- SKIFTI DkENGJA. 1 — Það hefir orðið okkur að von-, brigðum. En allir stjórnmálaflokk- arnir, aðrir en bændur og þjóð- ernisflolkkurinn, eru ásáttk um að afnema það ekki að sinni, því að okkur er það ljóst, að takist' að vinna bug á örðugleikunum við framkvæmd laganna, þá verða þau þjóðarblessun. — Er milklu smyglað ? — Ójá, en heimabruggið er verst. — Hvernig blómgast listir og( bólkmentir? — Alt slíkt stendur með blóma,! en sænsk og finsk list ganga auð-1 vitað nokkuð hvór sína götu. — Sama er um bókmentirnair. — beir finsku byggja á gamalli finslkri menningu, hinir fylgja! nieira sænskri tísku. Af erlend- j nm þjóðum höfum við mikið lært. j Má þar nefna Svía, Norðmenn,' Kússa og Þjóðverja —- en þó eink Um Frakka. Vísindin þræða eink- j Um þýskar götu»r. Við höfum geysistóran sjóð, sem finskur iðn-1 aðarmaðu.r gaf til styrktar bók- uientum og listum. Rauði herinn ruyrti þann mann. Allir flokka*r eru hlyntir fjárveitingum til bók- tuenta, vísinda og lista, nema þá belst bændaflokkurinn. — Um skóla- og íþróttamál Vkkar spyr jeg ekki að þessu sinni, segi jeg. Það &r allkunnugt, uð þar standið þið í fremstu röð. — En að lokum, hvernig er um hervarnirnar ? — Við höfum allmikinn og góð an landhe»r, að mestu með frönsku sniði, en flotinn er Ijelegiir. Auk bess hers, sem kostaður er af Fyrir alllöngu síðan birtist grem í Morgunbl. eftir Ársæl Gunn- arsson, foringja skáta hjer, þar sem hann segir frá því, að dansk- ur maður, dr. Sven V. Knudsen, prófessor við Antioc College í Ohio, hafi farið þess á leit við sig, að hann gengist fyrir því, að íslenskir drengir tækju þátt í alþjóðabrjefaviðskiftum, sem dr. Knudsen hefir stofnað til. Enn- fremur snjeri Knudsen sjer til dr. Kort K. Kortsen í sömu er- indum. Og lolks hefir hann nú beðið Morgunblaðið að vekja á ný athygli á málinu. Knudsen segir, að þá fyrst, er hann var að koma skipulagi 4 þessi brjefaskifti, hafi það ver- ið tilætlunin að hafa einhver á- hrif á íslenska drengi til slíkra brjefaskifta, ekki aðeins vegna þess, að þeir sjeu fulltrúar frjálsr ar þjóða»r, heldur og fremur vegna hins, að ísland sje á svo mörgum sviðum undrunarefni og aðdáunar bæði ungum og gömlum, víðsvegar uin heim. En í brjefum íslens'ku drengjanna gætu firamtíðarvinir þeii-r a fengið, oft og tíðum, betri lýsingu á og víða*ri sjón yfir menn ingarfar og líf þjóðarinnar en í löngum bókum. Á það bendir og Knudsen, að brjef drengjanna verði ef til vill upphaf á betra skilningi þjóða í milli og með þeim verði ef til vill sannar og rjettar metið ýmislegt í fari þeirra. Knudsen leggur mikla áherslu á það, að t. d. íslensku drengirnir, sem skrifi, sjeu bæði úr sveitum og bæjum og eigi við sem fjöl- breytilegust lífskjör að búa, svo allar hliðatr þjóðlífsins komi sem best fram- Eftir því, sem Morgunbl. veit best, þá hafa. aðeins 7 drengir ís- lenskir skrifað, og er það lítil þátttaka. En með haustinu ættu ma*rgir að bætast í hópinn. Hafa þeir sumarið fyrir sjer að hugsa um þessi brjefaviðskifti. j í blaði þínu Tímanum, spyrð þú mig að því, hvort jeg hafi eigi talið það skyldu mína, i að sitja fund með þjer á Sauðár-j króki þann 29. fynra mánaðar. I Er mjer ljúft að svara því þeg-| ar í stað, að fjarri fer að jegi teldi eða telji það verið hata! skyldu mína, því til þess va*r eigi! hin minsta ástæða, þó jeg færi þar um, rjett um sama leyti. Ber! margt til þess, en nægir að nefna það eitt, að „þá er af sem áður. var,“ ef ástæða e»r til þess, að gera sjer ómak, og vanrækja er- indi sín, þó aðrir eins pólitískir vindbelgir og þú ert, Tíryggvi sæll, látir sjá þig og heyra í Skagafirði. | Hefði jeg haft rúman tíma; ýþurfti í þetta sinn að fara frá Akurey»ri 3% degi eftir að jeg fór frá Sauðárkróki), myndi jeg vel hafa getað unað við, að sjá pig ve»rða þjer til skammar þar nyrðra. En þú hlýtur að geta fundið, að mje»r er ekkert ný" næmi á slíkri sjón, og jeg get því auðveldlega neitað mjer um það. Hvort jeg hefi farið „huldu höfði“ eður eigi, getum við talað um síðar. En það munu þeir dæma, Þingeyingar, er hirtu hesta þína horaða og meidda og kærðu þig fyrir illa meðferð á skepnura. að betra hefði þjer ve»rið, að ber- ast minna á, en þjer auðnaðist í ferð þessari. V. St- i sjá sem þýsk stjórnarvöld hallist að þeirri skoðun nú, að tollar búnaðarvara komi almenningi landsins í koll, geri aðallega það að verkum, að ‘hækka hið innlenda vöruverð, en með hækk- andi vöruverði minkar hin al- menna kaupgeta, svo tollurinn verður þannig óbeinlínis þeim til miska, sem selja vörur sínar til landsins. En þýskum bændum er tollur- inn til góðs, verðlagið á fram- leiðslu þei.rra hækkar. Það eru hinir innlendu kaupendur land- búnaðarvaranna, borgarbúar Þýskalands sem borga bírúsann. Ef maður ber saman þessi toll- viðskifti Dana og Þjóðverja við kjöttollsmál okkar og Norðmanna verður útkoman þessi: Tollurinn á kjöti voru hælkk- ar um leið kjötverðið. Kaupgetan minkar nokkuð og þá um leið eft- irspurnin að einhverju leyti. Á YFIRLIT. KolamannaverkfalliS. Hinn 11. þ. m. samþykti efri málstofa breska þingsins og tók í lög, að framvegis skuli ve»ra 8 stunda vinnudagur í kolanámun- um, en áður var hann sjö stund- ir. Námueigendur buðu þá verka" mönnum að taka til vinnu fyrir það kaup, er þei»r höfðu farið fram á að fá, en eigi urðu nema sárfáir menn til þess. Hinir hjeldu fast við gerðar ikröfur eða heimt- uðu hæ*rra kaup með lengdum vinnutíma. Nú þegar það sást, að enginn árangur ætlaði að verða af þessu, þá skarst kirkjan í málið. Það var hinn 15. þ. m. Voru það bysk" uparnir sem stóðu fy»rir þessum sáttaumleitunum og voru tillög- ur þeirra þær, að vinnukjör skyldi óbreytt í 4 mánuði og að Hver borgar tollinn? Góð bending. Áhrif vínbannsins. í nýútkominni skýrslu hjeraðs- lækna í UpplandafyPki í Noregi er niðurstaðan sú, að í þau 10 ár, sem vínbann hafi staðið þar, hafi drykkjuskapur vaxið, einkum hjá unga fólkinu. Heimabruggun þekt ist þar ekki áður, en es: nú út- breidd í flestum hjeruðum. Þegar mest var rætt hjer um kjöttollssamninginn við Norðmenn voru menn eigi á eitt sáttir með það, á hverjum tollhækkunin lenti, hvort íslenskir bændur myndu fá þeim mun lægra verð fyrir kjötið sem tollinum næmi, ellegar af tollhækkuninni leiddi ve*rðhæklkun á kjötinu í Noregi, svo það yrði í raun rjettri hinir norsku neytendur kjötsins sem greiddu tollinn í hækkuðu kjöt-' verði. Nýlega hafa þeir atbu»rðir gerst I í viðskiftum Þjóðverja og Dana,! sem eftirtektaverðir eru fyrir úr-' lausn á spurningu þessa*ri. Er vert að veita þeim alveg sjer- staika athygli, ef ske kynni að kjöttollsmál okkar við Norðmenn kæmi aftur á dagskrá. I fyrra settu Þjóðverja»r mik- inn innflutningstoll á landbúnað- | arvörur. Voru Danir sárgrami»r útaf þessu, því þeir hafa flutt all- mikið af landbúnaðarvörum til 'Þýskalands. Útflutningur Dana til Þýsikalands hefir verið mun minni í ár . en undanfarið, og hafa menn kent tollinum um. Samkv. lögum þeim er Þjóðverjar sam- þyktu í fyrra, átti enn að ihækka tollinn 1. ágúst næstk. |En eftir síðustu blaðafregnum eru þeir liorfnir frá því og hafa jafn- ,vel lækkað innflutningstollinn að sumu leyti frá því sem uppruna- lega var ákveðið. í Þýsikalandi er dýrtíð mikil nú, ' og margskonar erfiðleikar, at- vinnulevsi, fjárkreppa. Er svo að ríkisstyúkur til kolaiðnaðarins þann hátt komum við til með að ’ skyldi haldast óbreyttur þangað súpa seyðið af tollhækkun. En til samkomulag væri fengið um það eru norslkir kaupendur kjöts-ivinnukjör í framtíðinni. Stjórnin ins, sem í raun rjettri borga verð-|tók þessu ekki vel og neitaði mismun þann, sem stafar af toll- Baldwin forsætisráðher.ra alger* hækkuninni. lega að framlengja ríkisstyrkinn, Þeir sem fleyta rjómann, y»rðu en kvaðst á hinn bóginn fús til norskir bændur, aðallega á kostn- þess, að ræða þetta vandamál við að búlausra landsmanna sinna. byskupana. Áttu þeir svo fund Kjöttollsmálið er því að miklu með sjer kringum 20. júlí, en um' leyti innanlandsmál Norðmanna. »ræðum á þeim fundi er haldið Þeir sem halda vilja firam hags- stranglega leyndum. Þó er svo rnunurn landbúnaðar, hljóta að að sjá, sem Baldwin hafi verið renna hýru auga til kjöttollsins. ósveigjanlegur með það, að fram- En hinir sem draga eigi frekar lengja ekki styrkinn, því að bysk- taum bænda þar í landi en ann- (uparnir eru nú að reyna að út- a»ra stjetta, ættu að vera mót-jvega Ikolaiðnaðinum lán í stað fallnir hækkuninni, því hún Ikæmi tríkisstyrks. niður á öðrum atvinnustjettum \ þar í landi. | FjáJmál Frakka. Það er ofur skiljanlegt, ekki \ ^a® er ekki tekið út með sitj- síst þeim mönnum, sem draga an(li sæld, að vera forsætisráð' vilja taum landbúnaðar á landi ^erra * Frakklandi á þesstim hjer, sem efla vilja skjóta *rækt- enda verða þa»r stjórnar- un o. s. frv., að norskir bændur shifti svo ört að þess eru fá dæmi. vilji gjarnan að íslenska ikjötið stafar þetta af fjármálunum, komist í sem hæstan toll. 1 Nor- sem eru 1 megnustu óreiðu, bæði egi er nú sterk hreyfing í þá átt,' veSna ófriðarins og hins geisr að auka *ræktun landsins, og not.a ^e®a verðfalls firankans. betur bithaga og afrjettalönd en Hinn 15. júlí varð stjórn Bri' gert hefir verið. Eins og okkur an<ls a® fara frá völdum, vegna svíður það í augum, að hjer sje Þess a^ fjármálaráðh. Peret, mjólkurpeningur fóðiraður á sa?ði af sjer. Taldi hann þá svo norsku lieyi, eins hlýtur það að komið, að nauðsynlegt væri að vera ( norsíkum bændavinum ógeð-j m^n(^a nýía stjórn, sökum þess, felt, að eigi fáist nægilegt kjöt stjórn Briands hefði hvorki innanlands, flytja þurfi inn kjöt, Úrlgi þingflokka nje Ftrakklands- frá útlöndum í stórum stíl. í hanka til þess að hefta verðhrun En það er holt fyrir okkur að frankans. Um það leyti voru 100 gæta þess, að þegar kjöttollsmál- ið er á döfinni í Noregi, þá er það ekki einungis mál sem snert- ir viðskifti Norðmanna við okk- ur, heldur e»r það í hæsta máta þannig vaxið, að þar koma til greina innanlands an<lstæður og reiptog. Og það er gott fyrir okkur að veita því eftirtekt, er stórþjóðh* fá leyst þá spurningu, hvar hækkun innflutningstolla á mat- vöru kemur harðast niður. Um dansinn. Unga fólkið iðkar dans, ýmsar girndir vekur. •Alveg upp að mitti manns mentun þessi tekur. Magnús Einarsson, organisti. frankar skráðir hjer á kr. 13.53. B»riand reyndi nú að mynda stjórn að nýju, en krafðist þess jafnframt að sú stjórn fengi ó- takmarkað umboð til þess að framkvæma þær fjá*rhagsumbæt" ur, er hún teldi nauðsynlegar. \ þessu strandaði og varð hann að gefast upp við stjórnarmyndun- ina. Tók þá Henriot við og var að basla við það í nokkra daga að reyna að mynda stjórn. En hon' um varð ekkert ágengt. Þá fór Briand enn á stúfana og tókst nú stjórnarmyndun, þannig að Cail' laux va*rð fjármálaráðherra og í raun og veru æðsti maður stjórn' arinnar. Þetta var 23. júní og hafði gengi jfrankans haldist nokkurn veginn óbreytt þangað til. Gengi hans var þá slsráð hjer kr. .13.59 (100). Tæpum mánuði síðar (18. júlí) fjell stjórnin á fjárhagsmálunum. Þá tók Herriot við og tókst nú að mynda stjórn. Voru í henni ýmsir stótrlaxar, svo sem Monzie, Loucheur og Painleve. — En sú

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.