Ísafold - 04.08.1926, Page 1

Ísafold - 04.08.1926, Page 1
Ritstjórat. Jóu Kjartansaon. Valtýr Steíánsson. Sírni 500. ISAFOLD Argangurinn kostar 5 krónxir. Gjalddagi 1. júll. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ Bl, árg. 40. 4bl. Miðwikudaginn 4. ágúst 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Útvarpiö. Sterkari stöð bráðnauðsynleg. Hvernig verður úr því leyst á hagkvæmastan hátt. Útvarpsstöðin sem hjer hefír starfað síðan í mars í .vor, er alt of lítil. Er nú Ikomin á það full reynsla, að liún nær aðeins vfir hálft landið. Hún hefir M> kilo- watt í loftnetið. Meðan stöðin er svo lítil, þurfa menn clýr og vönd- uð tæki, til þess að heyi-a til henn- ar. Eftir því, sem stöðin er sterk- ari, geta móttökutæki manna ver- ið ódýrari og óvandaðri. Sem stendiw kemst enginu ut- an Rvíkur af með ódýrari taiki, en þau, sem kosta 2—300 krónur. Er slíkt altof há upphæð, til þess að maður geti gert sjer von um, að útvarpið komi að almennum notum. Ákveðið w, að stækka loft- skeytastöðina hjer að miklum mun, gera hana sterkari, svo hiin geti sent skevti yfir lengra svæði, um leið gera utbunað hennar á ýmsan hátt vandaðri. Hjer eæ leikur á borði. í staðinn fyrir % kilowattsstöð, þarf útvarpið hjerna 5 kilowatt- stöð, 10 sinnum sterkari en þá sem nú er. Þá geta menn hjer í Rvxk og á öllu suð-vestiwlandi heyrt tU útvarpsins með hinum ódýru ikrystaltækjum, sem kölluð eru. En útvarpsstöð, sem er 10 sinn- um sterkari en sú, sem nú er, nægir ekki til þess, að hægt sje að komast a£ með ódýrustu tæki, «m land alt. Eftir þeirri réýnslu, sem þegar er fengin hjer á landi, þarf 5 kilowattstöð hjer í Rvík. helst að hafa samband við einair 3 aukastöðvar, er endurvarpa því, sem hjeðan er sent. Þessar auka- stöðvar þyrftu ekki að vera öllu sterkaiii en t. d. stöð sú, sem hjer er nú. Ein þeirra þvrfti að vera á Vestfjörðnm, önnur á Akureyri og 'hin þíriðja á Austfjörðum, sunnarlega. Island er strjálhygðasta land Norðurálfu. Geta niá nærri, að það er meiri erfiðleikuxn bundið, að koma útvfwpi hjer í gott lag, heldur en í þjettbýlum löndum. Að það þarf nmn meiri stofn- kostnað, hjer en annarstaðar, til þess að koma fullnægjandi út- varpi hjer upp. samanborið við tekjumöguleika. Gíðan útvarpið byxrjaði lijer. hefú það haft hækistöð sína í loft.skeytastöðinni. Hefir farið vel á þeirri samvinmi. Nú þegar lofr- skeytastöðinni vex ásmegin, þarf samvinna ]>essi a-ð lialdast. og þarf útvarpið að fá sln nauðsyn- legu 5 kilowattatæki. Hið endxw'- nýjaða útvarp, þvrfti að fá að halda samvinnnnni við loftskeyta- stöðina, því þegar loftskeytastöð- in verður endnrbætt, getxxr liún sent skeyti saxntímis o.g útvarp'ö starfar. / Þjódhátíð Baudaríkjanna Myndin er af fundinxxm í Philadelphia 4. júlí 1776 þegar freisisskráin var saxnþvkt. Um- hverfis eru myndir af öllxxm forsetum Bandaríkjanna, frá George Washington til Coolidge. Hinn 4. júlí er þjóðhátíðawdag- ur Bandaríkjanna og nú síðast var hann haldinn sjerstaklega há- tíðlegur vegna þess, að þá voru liðixi 150 ár síðan ríkin lýstu yf- ir sjálfstæði sínu. Landnámsmennirnir í * Banda- ríkjunx voru aðallega breslkir þegnar og töldu sig lengi breska, ]xví að þeir þurftxi á styrk Breta að halda vegna, yfúgangs Frakka og ,Sípánvei-ja. En þá er Bretar höfðu algerlega xiáð yfirhönd í Norður-Ameríku, fór Iwátt að kastast í kekki milli þeúra og Ameríkumanna og um vorið 1775 hófst frelsisstríðið. Ameæíkumenn unnu hvern sigurinn eftú annau og var þá k-allaður saman þjóo- fundur í Philadelphia. Vorxx þax' fulltrfiar frá 13 nýlendum og hinn 4. júlí 1776 lýsti þessi funcl- ur vfú því. að þessar nýlendur væri sjálfstæð ríki. Sá hjet Thom- as Jeíferson er samdi þá sjálf- stæðisyfúlýsingu. Ófriðurinn hjelt áfram engu að síður og börðustj Ameríkumenn undú forystu frels-! ishetjunnjw George Washington. j Árið 1783 var friður saminn og viðurkendu þá Bretar sjálfstæði. Bandaríkja. Brátt fjölgaði þeim ríkjum, sexn gengu í bandalagið og; nú eru þan 49, auk Alaska, Fil- j ipseyja, Hawai-eyja og Yestur-J heimseyja þeúra, er Danir áttu áður. Sem sagt, Bandaríkin eru eigx nema 150 ára gömul. Þegar þau! voru komin á 9. tuginn hófst hiu j a'gilega bcwgarastyrjöld, sem nefnd er þrælastríðið, og sagði Lineoln; um það, að það hefði verið háo j til þess að vita hvcwt sjálfstæðis- yfúlýsingin og stjórnarskráiu gæti staðist. Á þessum 60 árum, sem liðin eru síðan, hafa allskon- ar framfarú í Bandaríkjunum oi’ðið svo stórstígxw, að annars eins er eigi dæmi í sögunni. Stjórnarskrá Bandawikjanna, sem var hvgð á alveg nýjum grundvelli þegar hún var samin, stendur svo að segja óhögguð enn þann dag í dag og e.r því í raun- inni elsta stjórnarskrá heimsins. Nítján sinnum hafa verið gerð- ir viðaukar við hana, en annars er lxún enn eins og „the founding fathers“ (sem Harding forseti nefndi svo) gengu frá henni ár- ið 1789. Heimurinn dáist að þessu. en þó e»r það einkennilegt, að ekkert lýðríki hefir stælt hana, og hafa þó mörg ný lýðríki ris- ið upp á síðustn árum í öllum heimsálfum. Stjórnarskrá Banda- rfkja er því alveg sjerstæð. Aðr- ar þjóðú dást að stjórnskipun þeirra, en hætta sjer ekki út á þá braut. En við samvinnu milli þéssacra tveggja stofnana, vnnist það, að Landssíminn fengi fekjur af út- varpinu, án mikils tilkostnaðar, j on þó Landssíminn fengi góða borgnn fyrir tilkostnað sinn, við útvarpið, yrði sá tilkostnaður alclrei eins mikill, og ef xxtvairpið ætt-i að hafa sjálfstæða stöð. Með þessu móti yrði það út- varpinu helst kleift, að kaupa . fullkomlega nægilega sterka stöð j og nanðsynlegar ankástöðvar. Eu ]xá fyrst yrði kostnaðurinn við móttöknáhöldin það lítill fyrú al- nxenning. að útvarpið fengi þá út- : breiðslxx, sem það þarf að fá. íþróttanámskeið aúlar f. S. í. að iialda hjer næsta vetur. Þar verða kenciar flestar þaw íþrótt- ir, sem 1. S. í. hefir með hönd- ixm. Kensla bæði bókleg og verk- leg. Sjerstök áhersla verðu»r lögð á að géra rnenn hæfa til að kenna- Stórkostlegt alvðrnmál. Flan íslensks æskulýðs til útlanda, einkum Kaupm.hafnar. Sveinn Björnsson sendiherra, segir frá. ™ Syeiim Björnsson sendiherra flutti bxxferlum til Hafnar með Gxxllfossi. — Jeg liitti hann lijer á dögunum, og spurði hann að því. hvort það væri ekíki eút eða annað, sem hann vildi sagt hafa, áður en hann fæ.ti. Ljet hann lítið yfir því í fyrstu, en eftii’ nokkra xxmhugsun segxr hann: „Það evr eút mál, sem jeg álít, að blöðin hjer, ættu að birta íiokkur aðvörunarorð um, þ. e. fyrúhyggjulaust flan ungs is- lensks fólks til útíanda. Árin sem jeg var í Höfn, varð jeg var við talsverð vandræði sem lilutust af Jxessu, og eftir því, sem jeg liefi frjett síðan, hafa nxx sxðustu nxissirin ekiki verið minni brögð að þeim. Ungt fólk sækú til Hafnar — einkum á haustin. Margt á. fvrir fa*rgjaldinu. og máske vel það, er það fer af stað, en enga vísa atvúmu eða nokkurn sama stað, er þangað kemur. Hxxgsunarlaust leggur það xxt í heiminn, með þá fávísu von í hrjósti, að það muni fá einliverja atvinmx er þangað kemui’. eða einhver ráð muni raikna upp. Eins og geta má nærri er það ekki hægðaHeikur fyrir fólk, sem er öUum og öllu ókunnug’t, að fá sjer lífvænlega atvinnu, í skjótu bili, ’þar sem tugir þúsunda af landsmönnxun ganga atvinnu- 1 lausir. Þegar jeg var í Höfn, segir Sveinn, kom það alloft fyrir, að menn komu til Hafnar í atvinnu- leú. án þess að hafa þar nokílara vísa von um atvinnu. Þeir áttu ef tú vill nokkur hundruð krón- ur er þangað kom. En er spari- skildingar þeú voru uppgengnú, voru engin ráð. Þá komust þeú ekki hjálpar- laust heim aftur, höfðu hvergi höfði sínu að að lialla, lágu jafn vel xxti á næturnar, matarlausú og oft. illa til reiika á allan hát.t. Þegar þeim þótti fokið í öll skjól og þeú gáfust upp við atvinnu- leitina, komu þeir á sendúáðs- skrifstofuna og vatr eigi annað fyrir hendi, en að senda þá heim, á kostnað hins opinbera. En þetta er ekki alvariegasti þáttur málsins, segú Sveúrn. Þó ungú menn tapi atvinnu sinni um tíma, og eyði nokkrum hundruð- um ikróna í ráðleysi; þegar merax heyra um afdrif sumra íslenskra stúlkna, sem farið hafa fyrir- hyggjulítið til Hafnar á síðari árum, koma höírmungarnar fyrst til sögunnar. Hafði Sveinn nokkrar sögur að segja um þau efni — án þess vúanlega að hann nefndi nokkur nöfn — sem illmögulegt er að láta koma út á prenti. Þær virðast koma í hópum að liaustinu til. Mjcw slkilst, segir Sveinn Björnsson, að það sem vakir fyrir þeim flestum, sje, að fá atvinnu við innanhússtörf, hálf- an daginn, svo þær geti hinn hluta dagsins leitað sjer einhverrar mentunjw. , Fæstar komast að slíkum kjör- um. Þær sem hepnar eru, dug- legar og einbeútar fá annaðhvort vinnukonustörf eða lenda á sauma stofum, og fá þxw lítið kaup. En það má heita hending, ef ungar stúlkur, sem koma hjeðan áð heiman til Hafnar, nndúhún- ingslaust. og bi'áðókunnugar þar öllurn og öllu, geti á stuttum tíma náð sjer í lífvænlega at- vinnu.. Og hvað tekur við þessnm stúlkum, sem fjelausar verða og atvinnulausar og eiga hvergi höfðí sínu að að halla í stórhorginni? Hvað annað en götxxlífið á Yest- urbrú. — Skyldu ]xað vera möirg dæmi t.il þess, að svo hafi farið, spxwðí jeg Svein Björnsson. — Því miður veú jeg um fleiri en eitt dænxi þess, og þó rauna margir því kunnugri en jeg. — Ungfrxx Ingibjörg Ólafsson mun þekkja fleiri, og þíw ágætiskonur, senx lixín hefir x liði með sjer í K.F.U.K. í Höfn. Jeg hefi Hka iheyrt getið nm fátækar íslenskar konur. senx verið hafa lengi í Höfn. og unnið þar fvrú sjcr með saumaslkap og því um líku, en gefið út livern eyri, sem þær hafa getað við sig losað til þess að bjarga íslenskúm stxxlkum af götunni. Saga þessara stxilkna er svo nístingsnöpur, að engu tali tek- ixr. Þaw ganga fyrirhyggjulaust xxt í heim, með bjartar vonir, frá góðum heimilum og bærilegri m

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.