Ísafold - 17.08.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 17.08.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD þertnan bæ, að togaraflotinn gefi ekki stundað veiðar, þá munu sjó- mennirnir varla leggja ára.r í bát, þeir munu á eiuhvern hátt reyna að leita sjer björg úr sjónum, en hve»r verður farkostur? Jeg hefi skrifað mönnum, sem jeg þekki í Englandi og spurst fyrir um kúttera; þeir e<ru ekki lengur til og smíði á slíkum skipum mundi vart verða undir 100 þús. SílsfanarkaluriiiEi og síldveiðí imanna. Samtal víð ICristján Bergsson. AfstaSa Norðmanna o. f'l. Gagngerðar breytingar á mat- Kristján Bergsson, formaði;.? inu er fyrsta sporið. Og síðan Fiskifjelagsins, kom með Botníu að liigleiða það, og halda því krónum hjer. Bregðist alt, verður um daginn úr hringferð um land- fast fram, að engin síld megi selj- að taka til .róðrarbáta,'en til þess ið. Hafði hann verið á annan ast erlendis sem „Islands síld“ mun framtíðarverð á Spánarfiski niánuð í ferðinni og komið víða nema sú vara, sem háð hefir ve.rið segir Kr. B.. getur ekki gefið Norð mönnum neinn rjett til að sýna lijer vfirgang og álcitni, en auð- vitað ber oss að sýna þeirn fult rjettlætj og sanngirni jafnt og öðrum þjóðum, og mjer er óknnn- ugt um, að nokkuí’n tíma hafi ver- ið frá því vikið. iioðafoss Hinn 00. júní strandaði „Goða- foss“ í þoku út af Fáskrúðs- firði, en hjargaðist sjálfk,rafa af skerinu. Skipið kom þá beint frá lútlöndum o<r hafði meðferðis 1000 I- -1100 smálesir af vörum svo að seniiþað var þnusrt.. Varð því höggið af árekstrinum niiltið, enda þótt skipið væri á hægri ferð. Beygl- aðist stefnið allmikið og brotn- íslenskum matslögum. «egja. við. —- ísafold átti tal við hann Rýmkun landhelginnar nauð- skömmu eftir að hann kom henn synleg. og spurði hann um eitt og annað Þá verða menn að leggjast á úr ferð hans. Hneigðist talið að •eitt og vera samtaka í því, að fá síldveiðum, og afstöðu Norð- landhelgislínunni kippt út, í það manna til þevra. minsta, jafnlangt og Norðmemi Hafði Kr. B. nýlega sjeð grebi veiða hafa hana nú, því bæði í Garsjó í norsku blaði, „Bergens After- komi og Akurnesingamiðum, mundi það blad“ frá 5. júlí, þar sem stungið seld jÖfnun höndum við til stórbóta fjvrir Faxaflóa, að er upp á því, að Norðmenn og síld á erlendum markaði. landhelgislínan væri lögð 4 sjó- Islendingar stofni sameiginlegt mílur frá landi í stað þess að síldarsölufjelag. hún er nú 3. Fyrir Norðurlandi gæti það breytt ýmsu ef við hefð- NORÐMENN VILJA SAMVINNTT um línuna þar, eins og Norðmenn VIÐ ÍSLENDINGA. «iga að venjast að heiman. Hefir nokkur samningur farið Það ".skdjanlegt, segir Kr. B., fram um landhelgina, síðan ísland að Noiðmcnn vil.ji ganga i fje- ien(jingar. varð sjálfstætt ríki og ber ekki la^sskaP .vi» með sölu S8muleiðis þurfum við að fram. að endumýja áður gerða samn- a-sddinm, ]>vi þeir vita sem er, infra^ að ef við vöndum vöruna, þá vefður okkar síld altaf betri, en Eru fislcimiðiii að eyðileilgjast? Slld Slb sem l)e'r salta úti á hafi. Hvort sem jeg hefi varið á 1 ®PPhafi l1óttust NorSmenn rangri leið eða eigi í vetur, þá m->öS móífallnir öllum sölufjelags- — Ilvað er um herskiþið, Norðmenn ætla að senda hingað i ar? — Jeg hefi hvorki heyrt þnð nje sjeð, en mjög væri æskilegt að j aði, en ýmsar plötur rifnuðu og Norðmenn Ijetu af því verða að kom nokkur leki að skipinu, en senda hingað slíkt skip, því með þó eigi svo mikill, að dælur hefði því mundi verða leiðrjett mikið eigi undan að ausa. Skipið er alt ÍSLENSKA SÍLDIN ÞART Ar) af þeim misskilningi, sem átt hefir með tvöföldum botni og hefir hA SJERSTAKT MERKL sjer stað um nokkur ar viðvíkj- það sennileg'a bjargað því. Nú gengur sú síld undk1 nafu- a,lci) framkvæmd ísl. fiskiveiðalag- ■ Þegar hingað kom fór fram ,m] „fslands-síld“, sem Norðmeun anna: Því óhræddvr mættum við skoðun og voru þeir skoðunar- hjer við hún hjer land, þó aldrei reii®a okkur á það, að slíkt skip menn Þorsteinn Þorsteinsson sltip- land Hún vrerl mannað svo mentuðnm og á- stjóri og Oliafur Sveinsson vjel- gilegum að Þar er nú verið að ge»ra við okkar bygBÍlegum mönnum, sem segðu fræðingur. Ljetu þeir gera við Við óhlutdrægt frá ástandinu eins og skipið hjer uppi í fjöru, eins og ])urfum að lögleiða merki á alla er 0í? framkomu okkar gagn- hægt var og dæmdu það síðan þá síld sem flyst frá landinu, vart Norðmönnum, cn sannleikann . fa*rt til þess að sigla til Kanp- Þá verður eigi um a&ra „íslands- ei8nm v^ ekki að þurfa að óttast. tnannnhafnar. síld“ að ræða, en þá, sem við °" við me2nra mmna,st þess, veiðum og metum sjálfir. Þá er l)eSar mestu æsmgarnaá* gengu í skipið til fullnustu og er búist að sjá hver betur stendur sig á En"landi í f.Yrra gagnvart fram-jvið að sú viðgerð taki 3 vikur. markaðinum, Norðmenn eða "is- komn ísl- stÍórnarvalda við enska jFellur því úr ein áætlunafferð fiskimenn, þá var það háttsettur skipsins og fer það eigi fra foringi í enska sjóliðinu, sem kunn Kaupmannahöfn fyr en 5. sept- ugur var hjer á landi, og leit ó- ember. hlutdfrægt á málið, sem skrifaðij Annað skip hefi»" verið fengið svo röggsama og vingjarnlega gWfin til þess að fara þessa áætlunar- í okkar garð, í eitt af stórblöðnn-' ferð. Er það norskt og heitir um ensku, að allar æsingar þogn-1 „Guðrún.“ Fór það frá Leith á uðu og fjellu niður. laugardaginn á leið hingað- hefir það fyrirbrigði komið fyrir, skaP h'»er' töldn 011 tormerki að toga»rar náðu aðeins fiski upp a á há-hrauni á vertíðinni. Spurn- h,Joð ing verður þá, er búið að slóða- 1 ■draga svo banka og djúpmið, og sljetta alt út með botnvörpum, að fiskur kunni ekki lengur við sig á flatneskjunni og flúi þang- HR. B. \ ILL SAMREPNI \ JÐ að, sem botn er ójafnari? NORÐMENN. honum. En nú er komið annað í strokkinn, eftir greininni ,;Bergens Af'tenblad“ að dæma. — En hvernig lítið þjer 4 málið 1 -O—XQX- /4 ■ ' Máli þessu verður að halda Kr. B. svarar fljótloga. Jeg vakandi og þótt við aldrei fáum lít þannií, á málið í einu orði friðaða flóa og firði, vefCum við saj^tj að v;ð ejgUm að hafa sem að reyna alt til þess, að fá land- m;nst mok við Norðmenn í þess- helgina lagða út jafnt og Norð- um efnuni. við eigum að hahia menn, því þótt ^sjómíla sje ekki þe;m sem mest frá landinn, og mjög langur spöluír, þá gæti hún nota okkur sem best af þvi ,lð okkur að afsala frumburðaiv.-jett- og Guðjón oddviti í Ási. orðið til þess að fiskur gengi ]anc}ið cr okkai% en ekki þe’irr.i. !innm 1 hendur þeirra, eða afhenda Skýrsla þeirra er á þessa leið: LandkÖHimnarferð Fontenay sendiherra og PAIma Hannessonar. fremur á grunnmið, og þeir náð yið eigum í björg, sem ekki hafa ráð á öðru fast fram en smáhátum. 29. júlí 1926. Svembjörn Egilson. Minning sjómanna. að fylgja því máii að síld sú, sem við flvtjum út, verði sem best ig sem- seljanlegust vara. Yið ver;S- nm að reynast sem duglegastir í samkepninni við Norðmenn. — Hver eru hin augsýnilegustu ráð til þess! leiða síldina margbreýtilegar eu við höfum gert hingað til, t. d. með því að leggja hana í dósi»r, fletja hana o. s. frv. Með því móti gætum við fært út markað- inn og aukið atvinnu í landinu. Norðmenn keppa hvort sem er við okku*r á öllum sviðum. Þeir hafa meira fje en við, og jafnvel meiri þekkingu á verklegum svi'ð- um. Við verðum að hafa augn á hverjum fingri í viðskiftum vor- um við þá. FRÆNDUR \ ORIR NORÐ- \1 FN"N ' ísafold hefir fengið stutta gegnum skarð austanlialt í öldun- — Þeir eru þó frændur okkar. ferðaskýrslu af ferð þeirra Fon- um. Er ])aðan útsýni gott yíir — Frændur, segir Kr. B. | tenay sendiherra og Pálma Ilannes-! Fiskivötn. — Jafnvel þó að þeir sjeu frænd sonar. Auk þeirra voru með í för-| Fiskivötnin eru í breiðum dal, nr okkar, er engin ástæða lyrir inni: Gísli Bjarnason cand. jur. ‘ milli áldna þessara að norðan og Snjóöldu að sunnan. Vötnin eru af armörg, og eru þau í „samtvinnuð- um“ gígjaskálum. Græn gróður- irydding er umhverfis þau, en á Stutt ferdaskýrela. þeim iyklana að gullkistu okkar, | þar sem um atvinnuvegiua er að+ TILGANGUR FARARINNAR ræða, og í þeirri samkepni, sem varj að svipast um öræfin vestur af milli þeirra eru öldur úr ösku og nu á sjer stað og við eigum í Vatnajökli, atlniga, hvort nokkuð móbergi. vændum, ef við eigum að verða væri til í þvi> að þar á öræfnnum ‘ Fóru þeir nú 'sem leið liggur aö þess megnugir að rjetta við fjár-, væri vatn eitt inikið, sem rnurm- Tjaldvatni og bjuggust um í veiði- hag vorn og koma útgerðinni á rnæli herma og bygðamenn nefna mannakofa, sem grafinn er þar inn fastari og öruggari grundvöli en gtúrasjó, og komast um leið að ' hraunhól. Um nóttina veiddu þeir |hún nú stendur á. Þá verðum við sunnanverðUj a þær slóðir, sem Fnn- silung sjer til matar. Er silungur SÍLDARMATIÐ ÞJÓÐARSMÁN. íhrnka Sretni a 0,1,1 m sviðnm, tenay for um { fyrra, vestanvert þarna feitur mjög, svo þeir þóttust SÍLDARMAT -Íafnframt Þvb sem við verðnm aú við Kerlingar. , eigi sjeð hafa feitari silung í annan tíma, enda er gnægð átu í vötnum þessum. Norðmenn hafa komið upp veg legu minnismerki í Frederiksvern „AKADEMISKT“ ------------------—... . (í . „ n 6 , . ,,okonomise.ra utgerð okkar svo yfir sjómenn þa sem j< tu í í a — Voruvöndun umfram alt. að við getum orðið samkepnisfær- norsknm skipum er skotin 'oru i jjenni er mjög ábótavant. Það ir með framleiðslu okkar á heims-j LAGT VAR AF STAD kaf á stríðsárunum, og var það vígt tjáir ekki að ætla sjer að hilrna markaðinum við þær þjóðir, sem, í frá Múla í Landsveit þ. 27. júlí. Við Fiskivötn er fagurt í góðu ðri; fuglalíf mikið. Þar eru svan- og veiðibjöllur. af konungi 1. águst. Mmmsmerkið „ Þaðan var fanð austur með Heklu, ai Kuuuugi “K yíir það. Betra er að viðurkenna jafna eða vern afstoðu hafa. , T , . ’ ír á er steinvarði áþekkur pvramida í ,. ... , | ,rr'um Solvahraun í Landmannahelli,11 a hverri tjorn, himbnmar, endur ei siemvdiux ‘ - , hma augljosu galla — og bæta j Til þess að vikka ut viðskifti; . ! lögun en á liáum stöpli. Inni í siðan ár þeim Sílda.rmatið er vor á heimsmarkaðmum, og við- °lsl 5,11' varðanum er kapella, ]>ai ei altuii alve„. afle;tt j>að er þjóðarsmán. halda gömlum samböndum, þurf- fyrir miðju og liöggið á itrs <itir rpjj þeggu eru ráí5nir nienn oft og um við að uppfylla tvö mikilvæg 11E 1ISKIVATXA. Herm. Wildenvav. Ln í grafhvelf tiðunij sem alclrei hafa sjeð síld, skilyrði, sem við aldrei megum Næsta dag lijeldu þeir noiðui ingu nndir stendur líkkista á miðju fyr cn þann (jag5 seni þeir urðu sleppa augumim af, og það er að með Uoðmundi, og yfir hraunbreiðn gólfi en eirspjiild a veggjunum og sr]cjarmatsmeT)n Tíðast sjást við verða samkepnisfærir bæði með,alt a^ Tungnaá. Riðu þeir hana á á þeim nöfn 1263 sjómanna, sem þann starfa uppaubbaðir skóla-! vörugæði og verð. Sökum afstöðu! Bjallavaði. Vað það er vestur af druknuðu af ófriðarviildum. En piltar eða háskólanemendur, sem, okkar og rjettar til verkunar í fellaröð, sem nefnist Bjallar, þar sjeu taldir með þeir, sem drulmað ekki þckkja vituncj tij síldarút- landi, er fyrra atriðið auðvelt, en'sem áin beygir norður með fellun- hafa a skipum, sem hurfu í ofriðu- g,1 i’ðar. um, án þess menn viti astæðuna til gvo er hvað sem annað. Tunn- því hefir ekki til þessa verið gef-'um. Hjeldu þeir síðan austur vfir inn nægilegur gaumur, en hvað Bjalla, og austur um öldur margar hvarfsins, verður tala sjómannanna urnar 0ft fluttar forugar um borð síðara atriðinu viðvíkur, þá get jeg og mikla vikursanda. Alt landið er yfir 2000. Á þeim 832 skipum/j skipin, teknar upp úr eðja, ekki sjeð annað én að við eigum þar mjög veðurbarið og sundur- seni fórust af ófriðarvöldnm, hálfsignar í jörð. Með þeim flyst að vera fult eins vel settir og nokk tætt; flugsandur í liverri laut, sem druknuðu 774 Norðmenn, 150 Sví- svo mikil mold og óþverri í lest- ur önnur þjóð, þegar «ræða skal um fýkur til, við hvað lítinn vind- ar, 65 Danir og 41 Finni. Vorn ajrrúm skipanna, að það hitnar í framleiðslu á þeim sjávarafurðum,' biæ sem er. sendiherrar þessara þjóða viðstaddir athöfnina-. í Oslo öllu saman á leiðinní, I — Er von á góðu? sem veiddar eru hjer við land. Frændsemin ein út af fyrir sig, Norður af Fiskivötnum er röð •SVIPAST UM VIÐ FISKIVOTN. Næsta dag, þ. 30. júlí, gengu þeir upp á öldu, sem er norðaustur af vötnunum; Útsýni er þar gott yfir vötnin, og eins vfir öræfin norð- austur af vötnnnum. Skygndust þeir þaðan eftir leiðum um öræfin og athuguðu nokkur eldvörp. Gígjaröð mikil liggur eftir vötn- nnniu og nær hún langt norðaust- ur á öræfin. Hafa gígir þessir myndast síðar en vötnin, og liefir hraun runnið úr gígum þessum, til beggja liliða, en partar af gíga- börmunum | standa upp úr vötnun- af háum sandöldum. Hjeldu þeir.um hjer og þar. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.