Ísafold - 17.08.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.08.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 Frá norðurströnd Litlasjávar lionirur nes mikið og liálent út í vatnið Þar hittu þeir merkilegan •gíg, sem að jarðmyndun er mjög svipaður Oskju. Xiður í gígnuin hafa komið 4 •gos, 2 sprengigos og 2 liraungos. Þaðan lágu gígaraðir og hraun mik il, svo langt sem augað eygir, norð- -aust.ur á öræfin. Öll eru hraunin þarna sandorp- In <)g allgreiðfær vfirferðar. Xæsta dag sátu þeir veðurieptir 'við Tjaldvatn. Xorðan við fjöllin lokaðist leiðin af úfnum hrauniun. Er þar suðurendi af svonefndu Há- gönguhrauni. Bundu þeir nú liesia sítta, og klöngruðust síðan norður hraunið, uns þeir komu á fell eitt einstakt, er stendur norðan við fjallgarðinn, við ITeljargjá. Þaðan er liið besta útsýni. Illóðu þeir vörðu á fellinu og nefndu það Guð- jónsfell. Af liraununum verður það sjeð, að gjáin hefir myndast fremur seint, því hún hefir sliti.ð sundur elsta Frá Fiskivötnum. Útsýni yfir Skálavatn, Skálafell blasir við, Snjóalda fjær. Xæst <er Arnarsæti. Áin reyndist ófær á þessum stað. Iljéldu þeir niður með ánni, og fundu brátt vað. sem slarkfamt var. l'TSYXI AF FAXA. Sunnan við Tungnaá er fjalllendi mikið, með ótal tindum og gnýp- j um. Iljeldu þeir nú upp í f jöll þessi, og klörigruðust upp á fell eitt liátt, sem Faxi lieitir, austur af Faxasundum. Þaðan er útsýni mik- 'ið. Sáu þeir af fjallinu sjii jökla: Oræfajökul, Vatnajökul, Tungna- fellsjökul, Ilofsjökul, Langjökul, j Torfajökul og Mýrdalsjökul, en ör- a-fin sáust sem væru þau útbreitt landabrjef. Sáu þeir nú langt inn yfir fjallgarð þann, >r þeir höfðu farið um daginn áður. En hvergi sáit þcir neitt 'vatn, sem vcrití gæti liinn niargumtalaiH Stórisjór. Af Faxa fórú þeir á Fjallabáks- veg hinn nyrðra. Gistn þeir þar í sæluhúsi í Jökuldölum.Er húsið gott til gistingar, en liagar eru þar litl- ir fyrir hesta Xæsta dag hjeldu þeir suður í , Skaftártungu, og biðu þar einn J dag veðurteptir. Fóru síðan í þoku og leiðindaveðri vestiu' á fjöllin. IIEL.JARGJA. IvOMIÐ Á „FORXAR SLÓÐIR“. Þ. 1. ág. lögðu þeir af stað frá 'Tjaldvatni, kl. 8 að morgni. Riðu þieir norðaustur á öræfin. Þoka var 4 og dimmviðri, Eftir 3 tíma ljetfi þokunrú nokkuð. Bar þá nú að ihraunflaka miklum. Ilöfðu þeir bá farið fram hjá mörgum fellum og vötnum, sem engir uppdrættir sýna, ænda eðlilegt, að svo sje, því land þetta er lítið sem ekkert kannáð. Tvomu þeir skömmu síðar að gjá, •er ba-ði vur hreið og djúp. Liggur íiún í venjulega stefnu, frá norð- austri til suðvesturs. Virtist gjáin hverfa í fjallgarð nokkurn, er sást ]þar ekki alllangt norðurfrá. hluta Ilágönguhrauns. Yngra hraun Iiefir fallið í gjána, og staðmumst í henni miðri. Á GUÐJÓXSFELLI. Af Guðjónsfelli gátu þeir s.jeð, að vesturrönd Vatnajökuls er ólík því, sein uppdrættir sýna. Eins skaut mjög skökku við um afstöðu allra fella og jökla er sást til Jiarna. Tími var enginn til nákvíémra mæl- inga. Er þeir höfðu dvalið 2 tíma á fellinu, sneru þeir til baka til hest- anna, og lögðu af stað í skyndi. Ætluðu jieir upprunalega að lialda suðaustur vfir fjöllin, en brátt gerði slagveðursrigningu af Héljargjá með Galdrahrauni. Fylgdu þeir níi gjánni. Er þeir -voru komnir að fjallgarðinum, gengu þeir upp á fell eitt mikið. Ljetti þá þokunni nokkuð, svo að þeir sáu, að þeir voru komnir í fjallgarð mikinn,er næraltvestan frá Þórisvatni og austur undir Vatna- jökul. Breikkar hann eftir því, sem nær dregur jöklinum. Gjáin sú hin mikla, liggur um fjallgarðinn þver- an. Datt þeim þá í húg, að þar myndi vera gjá sú, er Fontenay •sendiherra fann í fyrra og nefndi Heljargjá. Fylgdu þeir nú gjánni gegnum fjöllin. Gengu þeir síðan ■enn upp á liátt fell. Ljetti nú þok- Unni með öllu og gerði liina bestu útsýn. Sást þá, að rjett var til get- ið; gjáin var hin sama. suðri. Iljeldu þeir því suður af fjöllunum, suðvestur á hraunbreið- urnar, austur af Litlasjó. Riðu vestur með vatninu norðanverðu. Ilittu þeir þar hrauntjarnir marg- ar og allskonar eldfjallamyndanir. Komu þeir að Tjaldvatni kl. 11 Ví> um kvöldið. SUÐUR YFIR TUXGNAÁ. Xæsta dag kl. 2 lögðu þeir af stað suður vfir Tungnaá, gegnum skarð í Snjóöldu. Rennur Tungnaá þarna á breiðum eyrum, og hefir til þessa verið talin illfær vegna sand- bleytu. Vað á lienni heitir Ballar- vað. Er það undan drang einum, sem stendur í skarði þessu í Snjó- öldu. AF MÆLIFELLSSAXDI TIL ÞÓRSMERKUR. Það hefir verið trii manna, að illfært væri af Mælifellssattdi niður á Þórsmörk fyrir giljum og ám, sem væru á þessari leið. Datt þeim í hug að freista, livort. þeir lcæmust þá leið. — Hjeldu þeir því yfir Tungnfljót ofanvert við Brytalæki, vestur á Mælifellssand. Mælifells- sandur er einhver hin evðilegasta eyðimörk, sem lmgsast getur, enn- þá líflausari en nokkurntíma öræf- in norður af Fiskivötnum. Vegur er þar ágætur, sandurihn sljettur sem fjalagólf. Er þeir voru komnir vestur af Mælifellssandi, og voru teknir að sveigja suðvestur með jöklinum, kom á þá slík sótsvört fjallaþoka, að liún gat ekki svartari verið. Fóru þeir lengi í þokunni um auða sanda. Fell mörg urðu á vegi þeirra, og sýndust hin ferlegustu í þokunni. Stundum fóru þeir fram- anvert við fellin, stundum uppi við jökulinn. Kl. 11 um kvöldið voru ]>eir komnir að gili Markarfljóts. Var þá dimt af nótt, og þótti eigi fært að halda lengra með hestana í óvissuna. Tjölduðu þeir því þarna á sifndinum og bundu hestana á streng. IJm sólris næsta dag tók þokunni að ljetta. Sáu þeir þá skamt sunn- an við náttstaðinn geysiháan mó- bergshnjúk, sem heitir Hattafell. 1 felli þessir fundu þeir haga, og áðu þar hestum sínum. Gerði nú liið blíðasta veður, sólskin og liita. Er þeir höfðu haldið skamt frá ILattafelli, komu þeir að á einni allmikilli. Var í henni jakaferð, og lagði af lienni jöklafýlu. Liggur á þessi í gljúfrum og er ófær með Öllu. Var nú enginn annar kostur, en klöngrast upp á jökulinn. Sii leið reyndist torveld. Gekk ferðin þó slysalaust. Á þessi lieitir Einstruá lún syðri, en láglendið umhverfis lieita Emstrur („torfærur" ?). Þaðan riðu þeir niður svonefnd- an Almenning, niður í Þórsmörk og að Múlakoti um kvöldið. Frá Scoresbysund-nýiendunni. Nlikill veiðiskapur og góð afkoma. Hafa fornmenn siglt til Scoresbysund? Fornminjafundur. Pourquoi pas. Um hádegi IT.þ.m. kom franska. rannsóknarskipið „Pourquoi pas“ liingað. Charcot. prófessor hinn frægi landkönnuður er fararstjóri sem fyr. I fylgd með lionum er m. a. landkönnuðurinn danski Ein- ar Mikkelsen. ísafold náði tali af Charcor prófessor og Einari Mikkelsen og spurði þá um eitt og annað úr ferðalaginu. Eins og menn muna, kom Porquoi pas hingað í fyrra frá Seoresby- sund. Var Charcot foringi þeirrar farar. ITann var við liafrannsóknir norður við Jan Mayen, en frjetti þá um Danana fi, sem verið höfðu í Scoresbysund um veturinn, en ekk- ert hafði frjest til. Lagði hann þá leið sína til Scóresbysund. I sumar hefir Iiann verið um tíma norður í höfum, ásamt nokkrum vísinda- mönnum. Þeir konni til Jan Mayen, og hittu þar ve ð u r f ríeð ingana norsku. Hafði Charcot boðið Einari Mikkelsen að koma með í ferð þessa og vera með til Seoresbysund, því Mikkelsen var sá maður, sem mest vann að því, að koma nýlendunni á, norður þar. Það var hann sem stjórnaði skipinu „Grönland“ er fór þangað í hitteðfyrra. GÓÐ LÍÐAX I SCORESBYSUXD. Tljög var Einar Mikkelsen ánægð- ur yfir komu sinni til Scoresbysund. Sagði hann, sem vonlegt var, að ]>að riði sjer á miklu, hvernig ný- lendu ]>essari reiddi af, því hann hefði kvatt svo mjög til þess, að hún yrði stofnuð. En veiðiskapur- inn er svo mikill í Seoresbysund, að nýlendumenn þar hafa meira til matfanga, en þeir geta torgað. Þeir hafa á einu ári skotið 115 birni og veitt 800 seli. En þeir telja víst, að þeir hafi kornist í færi við alt að því lielmingi fleiri birni, er þeir hafa eklti skotið, vegna þess, að }ieir liafa með engu móti þnrft á því kjöti að lialda. Nýlendubygðin í Scoresbvsund er í fjórum þorpum. Hafa þeir stundað veiðiskap á landi á nál. 25 mílna svæði. Er þetta eigi nema ör- lítill hluti af landsvæði Scoresby- sund. Fjarlægðin frá fjarðar- mynni og inn í botn er um 300 kílómetrar. Kol hafa fundist í Seoresbysund skamt frá nýlendubygðinni. Er svo auðvelt að vinna þau sem mest má verða, og geta menn fengið þar . nægileg kol til eldsneytis. Ilefir þetta hina mestu þýðingu fyrir framtíð nýlendunnar, því vegna kolanna þurfa Grænlendingar ekki að brenna lýsinu, geta selt það. Grænlendingar þcir, sem þarna eru búsettir, sögðu svo frá, að þá hefði aldrei dreymt um ])að, að þeir gætu nokkru sinni lifað eins. góðu lífi og þarna í Seoresbysund. Til merkis um „allsnægtir“ þeirra, sögðu þeir frá. að svo mikið væri þar um matbjörg, að þeir gætu nú fóðrað hunda sína. á sela- og bjarn- dýrakjöti. Skrifuðu þeir margir vinum sínum og ættfólki í Amag- salik, með Gustaf Ilolm, og sögðu frá landkostum, og örfuðu fólk til þess að flytja norður til Scoresby- sund. MERKILEGUR FORNLEIFA- FUXDUR. Einar Mikkelsen skýrði oss frá því, að nýlendustjórinn í Scoresby- sund hefði fengið lijá einliverjum nýlendumönnum silfurhnappa tvo forna og perlufesti þannig útbúna, að perlurnar eru í málmumgerð. Fanst þetta í gömlum gröfum. —- Utilokað er það með öBn, að Eskimóar hafi búið þetta til. Á hinn bóginn eru engar sagnir um það, að þarna í Scoresbysund hafi nokkru sinni verið bygð Evrópu- manna. Hvalaveiðamenn hafa kom- ið þangað við og við síðan á 17 öld. En Eskimóabygðin þar er eldri. Gripir þessir verða fluttir til Danmerkur með Gustav ITolm. IjAUGE KOCK LEIÐAXGURINN. Danski landkönnuðurinn Lauge Kock fór með Gustav Holm til Scoresbysund, og með honum tveir aðrir vísindamenn. Hefir verið bygt hús handa honum þar nvrðra. Hann ætlar að hafa þar vetursetu, og ferðast nm landið til rannsókna. Meðan „Pourquoi pas“ varí Seores- bysund unnu þeir að því, vísinda- mennirnir frönsku og Lauge Koek, að safna ýmsum náttúrugripum frá þessu merkilega landi. Innflutningtirinn í júlímán. Fjármálaráðunevtið tilkynnir. FB. 14. ágúst 1926 Innfluttar vörur í júlímánuði alls kr. 4.112.725.00. Þar af tiL Reykjavíkur kr. 1.656.896.00.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.