Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórai. J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangnrlnn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 61. árg. 44. IbL Þridjudaginn 24. ðgútst 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Hingræðisgrundvollurinn. Senn líður að því, að gengið verður til alþirigiskosninga hjer í fieykjavík. Stinga mrau sam.m nef jum um þingmenskuframboó — Er „ísafold" ókunnugt um. fevort nokkuð er afráðið í þeim efnum. Veðurglöggir menn á kið póli- tíska líf hafa komið aaga á ófrið- arflóka nokkra innbyrðis í liði því, sem enn gengur undir eina uafni: Alþýðuflokkurinn. En í því liði eru andstæður niiklar, sem kunnugt er, menn, sem aðhyllast þingræðisgrundvöllinn, og aðfir, sem niðra vilja áliti og valdi Al- þingis vors, eins og einn af komm únistunum skýrði frá í Alþýðu blaðinu í vetur. Jón Baldvinsson aðhyllist þing- rseðisgTundvöllinn, eftir því sem hann sjálfur segir, og er eigi á- stæða til að bera brigður á það. En ætlar Alþýðuflokkurimi að tefla fram einhverjum skoðana- bróður Jóns við kosningarnar í haust, ellegar ætla þeir að ota cinhverjum kommúnistanuni, eins ¦og t. d. Ólafi Friðrikssyni? Ellega*r ætla þeir sem oftar að reyna að sigla beggja skauta byr, og tefla einhverjum þeim frani. sem ber kápuna á báðum öxlum, og getur innan Alþýðuflokksins verið þingræðismaður, ert brugðið sjer með stóryrðum og baigsla- gangi í kommúnistaklíku, þegar það á við ? Efti»r framkonui Alþýðuflokks- ins að dæma fram til þessa, er síð- asta tilgátan einna sennilegust. En það mega þeir vita', hinir góðu Alþýðuflokksmonn. að hver maður, sem þeir bjðða fram til kosninga í haust. verður að skvra reykvíkskum kjósendum afdráttar- laust frá því, hvoru megin hann er, hvort hann í raún og leíka fyllir þann flokk, é* feugið hefir nafnið hægfara ja?n menn ellegar haun ew Eylgjandi rfcsneskri byltingasteEnu. Hjer birtist mynd af kauphöllinni í París. Praman við hana er múgur og margmenni og allir eru þangað komnitr til þess a'ð tala um verðfall frankans. Til beggja hliða eru myndir af helstu fjármálamönnum heimsins, sem komu á fund í Prakklandi til þess að ræða um gengishrunið, og hverjar ráðstafanir mundi hægt að gera ttt þess að stöðva það. Fysrstur er Pierpont Morgan, þá Mellon, fjármálaráðherra Bandarík.jaima, þé Moreau forstjóriPrakk landsbanka, þá S&hacht foirstjóri þjóðbankans jþýska og loks Mon- tague Norman, aðalforstjóri Englandsbanka. Poin&aré stjórnin og fjármál Frakka. Hin nýja stjórn Póinca ' þannig '¦ að í henni sæti foringjar Elestra Elokka jafnaðarmanna og kommú Er það því talin liin ster stjórn, sem mynduð hefir \ Frakklandi nú uui langi [Jndir eins og stjomiu mynduð, hófst Poineare hand „járnið skal hamra heitt". Iagði Ejárlagafrumvai'p Eyrk íræðingan og hún undir eins :'i það. Það var sigurinn. Næsti sigurinn vai að þjóðþingið samþykti d atkv. gegn 150 að byrja umr "um fjá»rlögin þegar í stað. sú atkvæðagreioisla skoðuð seœ traustsyfirlýsing til stjómarinnar Nekkrum dögum síðar samþykti svo þjóðþingið fjárlagafrumvarp- ið óbreytt með 304 atkv. gegn 177. 49 þingmenn, aðallega radí- kalir soe.ialista#r. greiddu ekki at- kva^ði og 40 þingmonn voru fjar- verandi. Þrisvar sinnum krafðist Poineare þess, að sjerstök at- kvæðagreiðsla færi fram um ein- stök atriði, sem hann gerði að f.vá fararatriði, ef eigi yrði samþykt, en fjekk í hvert skiftí traustsyfir lýsingu. í aðalræðu sinni benti hann á ]iað. að tilgaugur fjárlaganna væri sá, að greiða sem alka fyrst iir Ejárhagsvandrœðum ríkissjóðs og vfirieitt að rjetta við fjárhag- inn. Ilanii Eór hörðum orðum am óðagot það, sem nýlega hafði átt s.jor stað ;í peningamarkaðinum og peningaflóttann w.- hmilimi. Hann sagði, að stjúrnin ætlaði sjer að konra Erankanum aftur í sann- virði <>íx In'iu legði niiklu meiri áherslu á að hækka gengi hans heldur eil verðfesta hann. ÞYNGSTU SKATTALÖG í EVRÓPU. í sambandi við Ejárlögin samþykt hin þyngstu skattalög í Evrópu. Með þeim ern lagðir á iiýi.r skattar, beinir og 6beinir,er ¦! 11.00(1 miljónum franka. GJALD AF ÚTLENDINGUM •ðal annars, sem ákveðið er í lögunum, er ákvæði um það, að atlendingar skuli greiða :!7"> Er. l'yrii' dvalarleyfi í landinu og gildir það ti! tveggja ára. Er sama gjald fyri«* að endurnýja það. Áður hefir gjald þetta aum- ið 68 frönkuni. Stúdentar, blaða- menn og menn sem börðust með Frökknm í stríðinu, þurfa þó eigi að greiða nema 40 franka fyrir dvalarleyfi, en gweiddu áður 10 Eranka. AFBORGANASJÓÐUR. Poineare ljet eigi við það lenda að fá fjárlögin samþykt, heldur kvaddi hann nú samau þjóðfund í Versölum, það er að segja báðar deildir þingsins á sameiginlegan f'und. Er það aldrei gert nema þegar forseti e*r kosinn, eða þeg- ar breytingar eru gerðar á stjórn arskránni. Og nú vildi Poincare fá l>á breytingu á stjórna»rskránni, að upp í hana væri tekið ákvæði um niyndiiii sjovstaks s.jóðs. er verja skal til afborgana á ríkis- láimni. Að vísu þurfti eigi stjórn arskrárbrevtinsru til þessa. Til þess að stofha slíkan sjóð hefðu nægt einföld lög. En Poinca.re þótti þetta vissara, því að mönu- mii getur skjótt snúisf hugur og ]>;i or íuðvelt að m'iiiii úr gildi einföld_ lii.ii'. En ]>að er erfiðara viðfangs að breyta stjórnar- skránni. Og þetta er tryggingfy»r ir því, að eigi venði hróflað v'ð sjóðnum, þótl stjórnarskifti verói í Landinu. Poineare i'.iokk vilja síiiiiin Eramgengt einnig í þessu atriði. RÍKISEINOKUN Á TÓBAKI LÖGÐ NIÐUR. Eitt al' |>ví, som sl.júrnin liofir gert, er að leggja niður einokun á tðbaki og l'á tóbakseinkasöhma í hendur sjerstöku fjelagi. sem verður undir eftirliti stjórnarinn- ar. Með ])ossu móti losar .ríkið 125 —30 miljarða Eranka, sem fastir voru í tóbaksverslunimii. Fiskveiðar íslendinga hjá Orænlandi. Framtíðarfiskimið fyrir íslenska togaraflotann 3 mánuði að sumrinu. Álit hins viðkunna Grænlandsfara Einars Mikkelsen. Pyrri sunnudag hittj tíðinda- maður ,,ísafoldar" Einar Mik- kelsen kaptein að máli, og spurði hann um álit hans á framtíð þorsk- veiða við vesturströnd Grænlands. Var hjer eigi komið að tómum kofunum, því Einar Mikkelsen er manna fróðastur um þessi efni, hef- ir verið í Grænlandi árum saman, hefir rannsakað framtíðarmöguleika gr;onlenskra atvinnuvega. Og til þess að láta eigi sitja við orðin tóm, og hugleiðingar einar, sigldi hann t'iskiskipi til Grænlands í fyrra sumar og stundaði þar veiðar. Skip- ið var línuveiðari. Er Mikkelsen var spurður um, hvernig hann liti á framtíð fLski- veiðanna þar vestra, sagði hann af- Eivar Mikkelsen. dráttarlaust, að það væri sannfajr- ing sín, að útgerð gæti ovðið þar af- annikil. Það væri að vísu okki rann- sakað lil hlítar. en margt bonti til ]ioss. að svo yrði samt. BOTNVÖRPITV'EIÐAK EKKJ REYNDAR, Enn sem komið er, hafa botn- vörpuveiðar eigi verið reyndar þaí véstra, en iill líkindi em til. að þar •sjeu uppgrip t'yi'ir togara. Grunt or þar á miðunum, þetta 1">—'20 faðma dýpi. (Togað i'v oft h.jor við land á 120 faðma dýpi). BOTNINN. Eigi cv hægt að fullyrða neitt um það, hvernig botninn er, hvor! lumn or úlinn og grýttur, svo botnvörpur rifni, on miklar líkur eru til þess. að svo sje ekki. Et' stórgiýti væri í sjávarbotni nái. Grænlandsströnd, ætti það að öllum líkindum að vora þannig til komið, að það hafi bor- isi með lagísnum frá landinu. En borgarís kemur aldrei á fiskimiðin, vegna þess, hve vam er þar gr>unt. llat'i ís komið þar áður fyr, ]iá hefir vorið þar nioira dýpi. En svo langt hlýtur að verk liðið síðan, að grjótið ætti að vera orðið sand- orpið. — Þjer lítið þá svo á, að íslend- ingar ættu að sinna því boði, að byggja fiskiveiðastöð rið höfnina í „Store Ravnsö" í Godthaabshjer- aði, fyrst Dönum og Islendingum hefir verið boðið það? TILBOÐ NÝLENDUSTJÓRNARINNAR. —• Nei, því fer fjarri, segir Mik- kelsen. „Store Ravnsö" er 90 sjó- mílur frá þorskmiðunum. Er eigi hin minsta ástæða til þess, að hafa fiskiveiðahöfnina þar. Það væri blátt áfram fljótfærnisleg ráðstöf- un. Höfn er ágæt rjett rið miðin. Ilún heitir „Tre Brödre Havn". — Þar höfðu hollenskir hvalveiða- menn bækistöð sína fyr á öldum. PRAMTÍ ÐARHÖFNIN „TRE BRÖDRE HAVN". — Þið íslendingar þurfið að i'á bækistöð í „Tre Brödre Havn". Það er ágæt höfn, á meginlandi Græn- lands. Aðstaða er þar sennilega góð til þess að gera. bryggjur, hús. stakkstæði og það, sem við þarf. Þið þurfið að byggja þarna geymsluhús, og ef þið ætlið að verka í'iskinn vestra, þá þurfið þið að byggja þarna íveruhús handa verka- fólki, því vinnukraft er þarna en« an að fá. ' Þið eigið að gera þarna út í þrjá mánuði, frá miðjum jiiní til miðs septomber. I*r þvj fara veður a8 spillast. HAPÍS ER ALDREI ÞARNA til baga þessa þrjá mánuði og voðr átta oftast nasr hin hag'stæðasta. — Þorskur er þarna að jafnaði eins vænn og vænsti þorskur hjer við land. Þar er og mikið af heilagfiski. Þorskurinn liggur mikið við botn- inn, það reyndi jeg í fyrra, sogir Mikkelsen. Ivola- og saltgeymsluhús þarf að byggja við höfnina. Má búast við, að kolin vorði of til \ill nokkuð dýr þartgað komin. En einmitt ]ioss vegna yrði það hin mesta Ejarstæða að hafa stöSina 80—90 sjómíhtm lengra frá miðunum en nauðsyn- legt or. ANGMAGSETTAN. Kn eigi or ástæða til Jioss. segir Mikkelsen, að láta staðar numið \iiv' þorskveiðar og heilagfiskis. Hvað haídið þið niii Angmagsettuna, smá- fiskinn grænlenska, or Eyllir marga firði þrisvar á sumri og ^v Eeitari að niiiii on liin feitasta síld. Torf- nrnar al' Eiski þessum oru svo þykk- ar. að Grænlendingar ausa fiskin- um upp með höndunum í flæðar- málinu. Þó þeir veiði nægju sína..

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.