Ísafold - 24.08.1926, Page 1

Ísafold - 24.08.1926, Page 1
Eitstjórai. Jón Kjartansson. Yaltýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Simi 500. 51. árg. 44. <bl. Þridjudaginn 24. ágú«< 1926. laafoldarprentsmiðj a h.f. bíngræðisgrunduöllurínn. Senn líður að því. að gengið verður til alþmgiskosniuga hjer í Keykjavík. Stinga m-enn sam.m nefjum um þingmenakuframboó — Er „ísafold“ ókunnugt um. livort nokkuð er afráðið í þeim efnum. Veðurglöggir menn á liið póli- tíska líf hafa komið auga á ófrið- arflóka nokkra innbyrðis í liöi því, sem enn gengur undir eina nafni: Alþýðuflokkurinn. En í því liði eru andstæður miklar, sem kunnugt er, menn, sem aðhyllast þingræðisgrundvöllinn, og aðfir, sem niðra vilja áliti og valdi Al- þingis vors, eins og einn af komm únistunum skýrði frá í Alþýðu blaðinu í vetur. Jón Baldvinsson aðhyllist þing- ræðisgrundvöllinn, eftir því se:e hann sjálfnr segir, og er eigi á- stæða til að bera brigður á það. En ætlar Alþýðuflokkurinu að tefla fram einhverjum skoðana- bróður Jóns við kosningarnar í haust, ellegar ætla þeir að ota einhverjum kommúnistanum, eins ■og t. d. Ólafi Friðrikssyni ? Ellega»r ætla þeir sein oftar að reyna að sigla beggja skauta byr. og tefla einhverjum þeim fram. sem ber kápuna á báðum öxlum, og getur innan Alþýðuflokksins verið þingrœðismaður, en brugðið sjer með stóryrðum og bægsla- gangi í kommvinistaklíku, þegae það á við? Eftk’ framkomu Alþýðuflokks- ihs að dæma fram til ]>essa, er síð- asta tilgátan eiuna sennilegust. En það mega þeir vita, hinir góðu Alþýðuflokksinenn. að hver maður, sem þeir b.jóða fram til kósninga í haust, verður að skvra reykvíkskum kjósenduin afdráttar- laust frá ])ví, hvoru megin hann er, hvort hami í raun og sann- leika fyllir þann flokk, er feugið liefir nafnið lurgfara jafnaðar- ffienn ellegar liann e.v fylgjandi rössneskri bvltin gr.stefn u. PoiBCwré stjériiiB og fjármál Frakfea, Hin nýja stjórn Poineare, er þannig skipuð, áð í lienni eiga sæti foringjar flestra flokka. nema jafnaðarmanna og' komiíiúnista. Ei* það því talin hin sterkasH stjórn, sem mynduð hefir verið í Frakklandi nú uni langt skeið. tJndir eins og stjómm var mynduð, hófst Poineare hánda, því „járnið skal liamra lieitt“. Hann lagði fjárlagafrmnvarp fyrk' sjer fræðinganemdina og liún fjelst undir eins á það. Það var fyrstt. sigurinn. Næsti sigurinn var þa' að þjóðþingið samþvkti með 380 atlcv. gegn 150 að byrja umræður uni fjá*rlögin þegar í stað. Var sú atkvæðagreiðsla skoðuð sem traustsyfirlýsing til stjórnarinnar- Hjer birtist mynd af kauphöllinni í París. Framan við hana er múgur og margmenni og allir eru þangað komnk' til þess að tala um verðfall frankans. Til beggja hliða eru myndir af helstu fjármálamönnum heimsins, sem komu á fund í Frakklandi til þess að ræða um gengishrunið, og hverjar ráðstafanir mundi hægt að gera td þess að stöðva það. Fysrstur er Pierpont Morgan, þá Mellou, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, þá Moreau forstjóri Frakk landsbanka, þá Schacht foii’stjóri þjóðbankans þýska og loks Mon- tague Norman, aðalforstjóri Englaudsbanka. Nekkrum dögum síðar samþykti svo þjóðþingið fjárlagafrumvarp- ið óbreytt með 304 atkv. gegn 177. 40 þingmenn, aðallega radi- kalir socialistíw, greiddu ekki at- kvæði og 40 þingmenn voru fjar- verandi. Þrisvar sinnum krafðist Poincare þess, að sjerstök at- kvæðagreiðsla færi fram um ein- stök atriði, seiu hann gerði að f.rá fararatriði, ef eigi yrði samþykt, en fjekk í hvert skifti traustsyfir lýsingu. í aðalræðu sinni benti hann á ])að, að tilgangur fjárlaganna væri sá, að greiða sem all*ra fyrst úr fjárhagsvandræðum ríkissjóðs og yfirleitt að rjetta við fjárhag- inn. Hann fór hörðum orðiun um óðagot ]>að. scm nýlega hafði átt sjer stað á peningamarkaðinum og peningaflóttann ú.r landinu. Hann sagði, að stjórnin ætlaði sjcr að koma frankanum aftur í sann- virði og hún legði miklu meiri áherslu á að liækka gengi lians heldur en verðfesta hann. ÞYNGSTU SKATTALÖG f EVRÓPU- t sambandi við fjárlögin vorn sam]),vkt hin þyngstu skattalög í Evrópu. Með þeim eru lagðir a nýw’ skattar, beinir og óheinir, e>' nema 11.000 miljónum franka. GJALD AF ÚTLENDINGUM Meðal annars, scm ákveðið er í liigumun, er ákvæði uni ])að, að útlendingar sknli greiða 375 tV. fvrir dvalarleyfi i landinu og gildir það td tveggja ára. Er sama gjald fyriir að endurnýja ]>að. Áður hefir gjald þetta num- ið 68 frönkuni. Stúdentar, þlaða- menn og menn sem börðust með Frökkum í stríðinu, þurfa þó eigi að greiða nema 40 franka fyrir dvalarleyfi, en gvreiddu áður 10 franka. AFBORGANASJÓÐUR. Poineare ljet eigi við það lendá að fá fjárlögin samþykt, heldur kvaddi hann nú saman þjóðfund í Versölum, það er að segja báðar dcildir þingsins á sameiginíegan fund. Er það I aldrei gert nema þegar forseti e«r kosinn, eða þeg- ar breytingar eru gerðar á stjórn arskránni. Og nú vildi Poincare fá ])á breytingu á stjórmwskránni, að upp í hana væri tekið ákvæði um myndun sjerstaks sjóðs, er verja skal til afborgana á ríkis- lánum. Að vísu þurfti eigi stjórn arsknárbreytingu til þessa. Til þess að stofna slíkan sjóð hefðú nægt einföld lög. En Poinca.re þótti ])etta vissara, því að mönn- uni get-ur skjótt snúist hugur og þá er auðvelt að nema úr gildi einföld_ lög. En þnð er erfiðara viðfangs að breyta stjórnar- skfánni. Og þetta er tryggingfy»r ir því, a^ eigi veuði hróflað við sjóðnum, þótt stjórnai'skifti veröi í landinu. Poincare fjekk vilja síiium framgengt eiúnig í þessu atriði. RÍKISEINOKUN Á TÓBAKI LÖGÐ NIÐUR- Eitt af ]>ví, sem stjórnin liefu’ gert, er að leggja niður einoknn á tóbaki og fá tóbakseinknsöluna í hendur sjerstöku fjelagi. sem verðnr undir eftirliti stjórnarinn- ar. Með ]>essu móti lo^ar .ríkið 25 —30 miljarða franka, sem fastir voru í tóbaksversluninni. Fískveiðar íslendinga hjá Grænlandi. Framtíðarfiskimið fyrir íslenska togaraflotann 3 mánuði að sumrinu. Álit hins víðkunna Grænlandsfara Einars Mikkelsen. Fyrri sunnudag hitíi tíðinda- maður „ísafoldar“ Einar Mik- kelsen kaptein að máli, og spurði hann um álit hans á framtíð þorsk- veiða við vesturströnd Grænlands. Var hjer eigi komið að tómum kofunum, því Einar Mikkelsen er manna fróðastur um þessi efni, hef- ir verið í Grænlandi árum saman, hefir rannsakað framtíðarmöguleika grænlenskra atvinnuvega. Og til þess að láta eigi sitja við orðin tóm, 'og liugleiðingar einar, sigldi hann fiskiskipi til Grænlands í fyrra sumar'og stundaði þar veiðar. Skip- ið var línuveiðari. Er Mikkelsen var spurður um, hvernig hann liti á framtíð fiski- veiðanna þar vestra, sagði hann af- Eivnr Mikkelsen. dráttarlaust. að það v;cri sannfær- ing sín, að útgerð gœti ovðið þar af- armikil. Það væri að vísu ekki rann- sakað til hlítar. en margt benti til þcss, að svo yrði samt. BOTNVÖRPUVEIÐAll EKKJ REYNDAR. Enn scm komið er, liafa botn- vörpuveiðar eigi verið rcyndar þar vestra, en öll líkindi eni til, að þar sjeu uppgrip fvrir togara. Orunt er þar á miðunum. þetta 15—20 faðma dýpi. (Togað er oft hjer við land á 120 faðma dýpi). BOTNINN. Eigi ei’ hægt'að fullyrða neitt um ]>að. hvernig botninn er. hvort liann er úfinn og grýttur. svo botnvörpur rifni, en miklar líkur eru 1il þess, að svo sje okki. Ef stúrgrýti væri í sjávarbotni nál,. Grænlandsströnd, ætt-i ]>að að öllum líkindum að vera þannig til komið, að það hafi bor- ist með lagísnum frá landinn. En horgarís kemuf aldrei á fiskimiðin, vegna þess, hve vatn er þar gi*unt. ITafi ís komið þar áður fyr, þá. liefir verið þar meira dýpi. En svo langt hlýtur að vera liðið síðan, að grjótið ætti að vera orðið sand- orpið. — Þjer lítið þá svo á, að íslend- ingar ættu að sinna því boði, að byggja fiskiveiðastöð við höfnina í „Store Ravnsö“ í Godthaabshjer- aði, fyrst Dönum og fslendingum hefir verið boðið það? TILBOÐ NÝLENDUSTJ ÓRNARINNAR. — Nei, því fer fjarri, segir Mik- kelsen. „Store Ravnsö“ er 90 sjó- mílur frá þorskmiðunum. Er eigi hin minsta ástæða til þess, að hafa fiskiveiðahöfnina þar. Það væri blátt áfram fljótfærnisleg ráðstöf- un. Höfn er ágæt rjett við miðin. IHin heitir „Tre Brödre Havn“. — Þar höfðu hollenskir hvalveiða- menn bækistöð sína fyr á öldum. FRAMTÍ ÐARHÖFNIN „TRE BRÖDRE HAVN“. — Þið íslendingar þurfið að fá bækistöð í „Tre Brödre Havn“. Það er ágæt höfn, á meginlandi Græn- lands. Aðstaða er þar sennilega góð til þess að gera bryggjur, hús, stakkstæði og það, sem við þarf. Þið þurfið að byggja þarna geymsluhús, og ef þið ætlið að verka fiskinn vestra, þá þúrfið þið að byggja þarna íveruhús handa verka- fólki, því vinnukraft er þarna eng- an að fá. f Þið eigið að gera þarna út í þrjá mánuði, frá miðjum júní til miðs september. Úr því fara veður að spillast. HAFÍS ER ALDREI ÞARNA til haga ]>essa þrjá mánuði og veðr- átta oftast nær hin hagstæðasta. — Þorskur er þarna að jafnaði eins vænn og vænsti þorskur hjer við land. Þar er og mikið af heilagfiski. Þorskurinn liggur mikið við botn- inn, það reyndi jeg í fyrra, segir Mikkelsen. Kola- og saltgeymsluhús þarf að byg'gja við höfnina. Má búast við, að kolin verði ef til vill nokkuð dýr þangað komin. En cimnitt þess vegna yrði það hin mesta f jarstæða að hafa stöðina 80—90 sjómíhtm lengra frá miðunum en nauðsyn- legt er. ANGMAGSETTAN. En cigi er ástæða 1 i 1 þess. segir Mikkelsen, að láta staðar numið við þorskveiðar og heilagfiskis. Hvað haídið þið um Angmagsettuna, smá- fiskinn grænlenska, er fyllir marga firði þrisvar á sumri og er feitari að mun en hin feitasta síld. Torf- urnar af fiski þessnm eru svo þykk- ar. að Grænlendmgar ausa fiskin- um upp með höndunum í flæðar- málinu. Þó þeir veiði nægju sína.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.