Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD sjer aldrei högg á vatni. Það liggur í auguin uppi, að reisa á olíuverk- smiðjur, og hagnýta sjer þau auð- a?fi, sem hjer liggja. FASTIIELDNI NÝLENDU ST J ÓBN ARINNAR. — En álítið þjer, að það gangi orðalaust, að útgerðarmenn geri sjer bækistöð í „Tre Brödre IIavn“ ? — Jeg veit ekki, segir Mikkelsen, hve lengi nýlendustjórnin ætlar að halda áfram að þrjóskast gegn öll- um breytingum x Grænlandi. En það er mín bjargfasta skoðun, að hjer sje til mikils að vinna fyrir íslensku útgerðina. Það væri illa til fallið, ef íslend- ingum og Dönum tækist ekki að nota sjerrjettindi sín á Grænlandi, og Iiagnýta sjer auðæfi hafsins þar, áð- ur en aði'ar þjóðir hafa hremt þau úr greipum þeirra. Á síðari árum hefir nýlendu- stjói'nin unnið ósleitilega að því, að efla fiskiveiðar Grænlendinga sjálfra. Arið 1907 var enginn fiskur fluttur út frá Grænlandi. Nú eru fiskveiðar mikill þáttur í atvinnu- lífi Grænléndinga. Þó mikil útgerð íslendinga og Dana rísi á Græn- landi, er víst um það, að það getur engin áhrif haft á atvinnulíf Græn- lendinga sjálfra. Svo miklu er af að taka. Vegir og brýr. Vegabætur hafa aldrei verið meiri en í ár. Framkvæmdir á næstu árum Vegamálastjóri er nýkominn heim úr 6 vikna eftirlitsferð um Norður- og Austurland. Hittiblað" ið hann að máli og bað hann að gefa lesöndum upplýsingar um vegabætur og fleira á þessu ári og næstu árum. Honum sagðist svo frá: Ha f rannsóknir. Bjarni Sæmundsson fiskifræð- Ingur er nýkominn heim xxr leið- * angri með hafrannsóknaskipinu danska „Dana“. Var skipið á siglingu fyrir Norðurlandi allan .júlímánuð, en að því búnu va.r5 að hætta rannsóknunum í ár, — eigi meira fje fyrir hendi úr rík- issjóði Dana, til þess að halda þeim lengur áfram. Hafrannsóknir þær, sem Danir kosta hjer við Iand, e.ru, sem kunnugt er, liður í hinni rniklu og margþættu alþjóðastarfsemi hafrannsókna. Því það er með þær sem aðrar náttúmxrannsóknir, að þær koma öllum þjóðum að not- um. En mest «ru vitanlega notin uf rannsóknunum fyrir þjóðir þær, sem næstar búa. Við íslendingar megum vera og erum þakklátir fyrir rannsókna- ferðir „Dön\i“ hingað til lands, þakklátir fyrir fróðleik þann, sem fengist hefir í ferðum þeim, urn fiskigöngur og fleira. Opnast hafa augu almennings fyrir nyt- semi þessara írannsókna. En um leið vaknar sú spurniixg: Er það sæmandi fyrir okkur, að leggja ekkert fje fram til þessara rannsókna. Getum við horft á þao ár eftir á.r, að hingað komi er- lent skip, til ]>ess að rannsaka fiskigöngui' og fiskimið hjer við land, og þetta sje að öllu leyti kostað af e.rlendu fje? Hefði það ekki verið myndar- legra af okkur, að leita samvinnu við Dani í þessum efnum,. að leggja nú t. d. franx svo inikið fje 151 rannsóknannn í ár, að rann- sóknvrnar hefðu getað haldist á- fram ágústmánuð, yfir mestan hluta síldveiðitímans 1 Mikil uppörfun er það fyrir okkur, að hefjast handa í þessix máli, að við eigum ])ví láni að fagna að eiga jafn agætan vís- indamann og Bjarna Sæmunds- son, mann sem tekið hefir þátt í rannsóknunum undanfarin ár. Geir G. Zoega vegamálastjóri. — í sumar er unnið með mest.x móti að vegagerð víðsvegar um1 land, enda hefir þing og stjórn sýnt rnikinn áhuga í því að bæta samgöngur innanlands, síðan fór að rætast úr unx fjárhaginn. Hef- ir þingið verið örlátt á fje í þessu skyni. Þannig eru t. d. veittar 500 þús. kr. í ár til vegamála og 920 þús. kr. á næsta ári. Er það langhæsta fjárveiting, sem lögð hefir verið til vegagerða. — Stjórnin hefir talið rjett að nota j nokkuð af f jái’veitingu næsta árs á þessu ári, til þess að koma jöfn- uði á framkvaundir. Verður því varið meira fje til vegabóta í ár, en fjárveiting þessa árs nemur. í júnímánuði höfðum við 600—800 manns í vinnu við vegabætur og j síðan sláttur by.rjaði eru vei'ka-, menn um 250. Við höfunx að stao- aldri marga»r bifreiðir til malar-j flutnings, jafnvel 18 um eitt skeið og auk þess hestkerrur, eins og vant er. Sjálfir eigum við 6 flutn ingabifreiðir, en hinar hafa verið teknar á leigu í ákvæðisvinnu. NORÐURLANDSVEGURINN. Fyrir þinginu í fy»rra lá áætl- un um vega- og brúagerðir á næstu árum, og gert ráð fyr'.r auknum fjárveitingum til ])eiiv"i. Var þar sjerstaklega lögð áhersla á að fuilgp.ra Norðurlandsveginn frá Borgamesi til Húsavíkur. Er gert ráð fyrir, að akfær vegur an við Fornahvamm og þar gerð ný b»rú. Með þessu móti ligg-i; vegurinn eftir snjóljettasta sv;:ð- inu í dalnum og er búist við, að bifreiðum verði fært að Fonia- hvammi á vetrum, ef ekki er mjög snjóþungt. Á heiðinni verð- ur vegurinn og lagðxw þar sem helst skefur af, t. d. eftir börð- unum austan við Holtavörðuvatn. Með þessari vegbreytingu í Norö- urárdalnum ve.rður brúin yfir Kattarhryggsgil óþörf. Brii hefir verið gerð á Miðíjarð ará í suma»r og mun hún fullsmíð- xxð síðari hluta næsta mánaðar. Er það steinsteypubrú, 80 metra löng. Vegurinn frá Hvanxmstanga verður lengdu»r svo, að akfært verður að Miðfjarðará. Vantar þá eigi nenxa 4 km. vega.rkafla upp á Hrútafjarðarháls, svo að akfært sje úr Miðfirði í Hrúta fjörð; að vísu þarf líka að br.úa nokkur gil í Ilrútafirðinmn® og leggja þar nokkra nýja vegai'- spotta. Árið 1930 á að ve»rða bíl- fært eftir endilangri Húnavatns- sýslu, og allar ár brúaðar, alla leið frá Vatnsskarði að Holta- viirðuheiði. — Nú er aðeins eftir að brúa Víðidalsá. Gljxxf- urá og tvær smáár aðrar. — Verður þá eftir rúmlega 30 km. vegur, frá Fornahvammi að Grænu mýrartungu, svo að akfær vegur sje óslitinn frá Borgarnesi að Vatnsskarði. Öll vegarlengdin frá Bo.rgarnesi að Bólstaðarhlíð er 206 km. SAUÐÁRKRÓKSVEGUR. NÝ BRÚ Á HJERAÐSVÖTN. í sumar verður lokið. við Sauð- árkróksbraut fram á þjóðveginn hjá Víðimýri. Er sú braut öll um 26 km. Einnig verður byrjað á undirbúningi að smíði nýfrrar brú ar á Hjeraðsvötn. Verða í næsta mánuði steyptir xxndirstöðustaur- ar í Iiana, en sjálf brúin verður gerð næsta ár. Kemur hún í staðinn fyrir dragferjuna hjá Stóru-Ökr- um. Gert e»r ráð fyrir því, að á 2 næstu árum verði fullgei'ður xregur yfir Hegranesið. f sumar var byfjað á honunx Og lagðxxr 4 km. VEGAGERÐIR í EYJAFIRÐL í Eyjafirði er bætt nýjurn kafia við hinn svonefnda Þelamerkur- veg, milli Akureyrar og Bægisár, og ennfremur byi'jað á Vaðla- heiðarvegi að vestanverðu upp frá Eyrarlandi. Er ge.rt ráð fyrir að það taki 4—5 ár enn að koma hon um alla leifS austur yfir Fnjóská. Bakkaholtsá og Gljúfu.rholtsá í legið undir Sveinatungu, og gerði Ölvesi. Eru það steinbi'ýr. Einnig úr eina jöi'ð. Húsið er einlyft með verða gerðar steinbrýr á kjallara, 14*4x814 m. íbxxð er í Hörgá í Eyjafirði, Hölkná í Þist- öðrunx enda hússins niðri, en hinn ilfirði, Hvammsá hjá Hvamms- endinn er ætlaður gestum. Fjár- tanga, Eskifjarðará, Hamarsá á veiting va.r eigi til þessarar bygg Vatnsnesi, Sveðjustaðaá á Hrúta- ingar fyr en næsta ár, en ástand- fjarðarhálsi, Kotaá í Skagafirði ið var oi'ðið svo slæmt í Forna- og Hólmsá í Mosfellssveit. Ern hvamnxi, að stjórnin taldi rjett þær flesta.r yfir smáár og koma að draga eigi lengur að byggja. í stað gamalla timburbrúa, og er Húsið verður tekið til afnota með þegar lokið xúð þær flestar. Ihaustinu og stendu»r H. Grönfeldt i þar fyrir greiðasölu, en Jóhanu KJÓSARVEGUR. jjónsson póstur hefir ábúð á jörð- Verið er að gera veg um Kjal- inui. Þessi gistihúsbygging í Forna arnes upp í Kjós og er bxxist við, hvammi er fyrsta sporið í þá átt- að snemma á nnæsta sum.i’i verði ina að koma upp gististöðum kominn akbraut að Bleiksdalsá.— xneðfram ]ijóðvegunum. Konxa ef- Á næstu þremur til fjórum ánxm laust fleki á eftir, sjerstaklega verður vegurinn svo lengdur yfir þar som hoiðavegir byrja. Verður Laxá og inn í Kjós. i það gort til þess að Jjetta gesta- nauð af bændum á smájörðuin og VEGABÆTUR. gera forðamönnum ljettara að fá BESTAR SAMGÖNGUR í GULL- gistingu og annað er þeir þu»rfa. BRINGUSYSLU. Er eðlilegt að ríltissjóður vei'ði að Má þá telja, að Gullbringusýsla I nokkra bændur hafi fengið fxxllkomið vegakerfi, á Kotniix, Bakkaseb Keflavíkurvegurinn hefir verxð hlanpa uixdir bagga fyrst í stað endurbættur mikið í sumar og til þess að koma þessxx í fram- lokið verður xúð veginn í Hafnir. kvamid. Ríkissjóður stvrkir nú í laxidinu (t. d. Hrauntanga þar sem bifireiðavegur er um ölljog Tvískerjum) til þess að hafa bygðarlög hennar. Er það fyrsta1 gistingu fyrir ferðamenn. Mega sýslan á landinu, sem það verður þeir eigi úthýsa neinum og eru sagt xxm. Vegurinn frá Grindavík skyldir að lxafa til beina og hey að Reykjanesvita hefir verið lag-1 handa ferðamönnum.------- aðu»r svo í sumar, að telja má fullgóðan reiðveg. Þá verður og fullger endurlagning Suðurlands- brautar frá Árbæ að Hólmsá. — Holtavegurinn í Rangárvallasýstu j BIFREIÐIR UTRYMA HEST- VÖGNUM. Þá borst talið að bifreiðum sem. fa.rar- og flutningstækjum. hefir og verið endxwbygðxxr að I — Bifreiðir eru nxx konxnar ó- nxestu leyti. Auk þessa hefir verið tnxlega víða, segir vegamálastjóri mikið unnið að endurbótnm vega, Þær eru á Hjeraði, Eyjafirðí, víðsvegar um land. Vegirnir hjer Húsavík, Skagafirði, Húnavatns- sýsln og Bcrgarnesi. Þar muna vera 18 bifreiðir. Skagfirðingar fengu fyrstu bifreiðir sínar í ár, 2 fliitningabifreiðir og 1 fólltsbif- .reið. Þar sem flutningabifreiðir ern, hafa þær náð ótrúlega mikl- um flutningi og er kex’ruflutning- ur þar að smáhverfa. Á næstu ár- um fæst svo nxikið samhengi í vegakerfi landsins, að bifreiðiir geta komið allvíða að fullum not- nm. Víða vantar aðeins herslumun inn til þess. Þánnig vantar aðeins brú á Brunná auk snxáumbóta á veginum, til þess að sæmileg- nr bifreiðavegur sje frá Kópa- skeri yfi»r Núpasveit, Öxarfjör'ð að Jökulsárbrú, og þaðan niður Kolduhverfi að Fjöllum, en það mxxn i'era um 60 km. leið. Suzanne Lensílen VEGIR Á HJERAÐI. Á Hjeraði er unnið að fram- lengingu akbrautarinnar frá Reyð verði kominn frá Borgarnesi norð j arfirði norður Hróa.rstungu að Jökulsá (Fossvöllum) og vei’ður sú braut væntanlega fullger 1928. ur á Vatnsskarð 1932. A þessunx; árum er gert ráð fyrir að leggja, samtals 240 kílómétra akbrautir. j í sumar er unnið að veginunx j fram Norðurárdal og mun bann j komast franx fyrir Dalsnxynni. Þó j verður ógo.rð brú á Bjarnadalsá, i en liún kernur næsta sumar. Arið j 1929 á að vera komin akfær braut alla leið að Foi'nahvanxmi. 'Vogurirm norðu.r verður lagður á öðrum stað en hann er nú. Breyt ist hann neðan við Sveinatungu og verður lagður franx á brxxnun- unx h já Norðurá. Nokkuð fyrir ofan Sveinatungu verður gerð bx-ú á ána og yegurinn lagður austur yfir hana. Er þa.r gott vegarstæði og miklu betra en að vestanverðu. Aftur verður farið yfir ána neð- NÝ BRÚ Á HVÍTÁ í BORGAR- FIRÐI. í haust verður by»rjað á því að undirbúa smíði brúarinna.r yfir Hvítá í Borgarfirði milli Ferju- kots og Hvítárvalla. Verður það stærsta hengibrú hje.r á landi, yfir 110 metra haf og mikið mann virki í alla staði. — Akvegnr hefir verið fullger, að kalla ma, beggja vegna að henni. Þegar sú brú er komin, er eigi lengu.r neitt sundvatn í þjóðleið óbrúað. AÐRAR BRÚARGERÐIR. Þá hafa og verið fullgerðar í sumar hinar langþreyðu brýr á sunnanlands hafa verið heflaðir við og við, þar sem því hefir vo.r- ið við komið. Hefir veghefillinu komið að góðum notum og reynst ágætlega. Af fjallvegum hefir verið hald- ið við vörðum og vegir víða ruddir. í fyrra vorxx settar tvær ljettife.rjur á Iívítá uppi undir Hvítárvatni. Voru gömlu ferj- ui’nar altof þungar, og því kom það stundum fyrir, að menn treyst ust ekki til að skila þeim til sama lands og voru þá báðar öðrum megin við ána. , SÆLUHÚS. Sæluhús verður reist á B>reiða- merkursandi, skamt þaðan er „Veiðibjallan“ strandaði. — Hefir það nokkuð komið til orða, að símar yrðu lagðir í sælu- hús, þar sem hægt er að konxa því við ? spytrjum vjer. — Nei, enda mundi það líklega verða þýðingarlítið, því að það er eins og menn geri sjer það að skyldu að fara sem allra verst með sæluhxisin. Skaftfellingar eru þó nndantekning frá þessu og e? það fy»rirmynd, hvernig gengið er um sæluhúsið í Hafursey. Annax-s er gingið illa um sæluhús, menn krota þar ýmislegt á þiljur og skera stafi í þær, og komið befir fyrir, að þiljur hafa ve.rið rifnar úr sæluhúsum og hafðar til elds- neytis. Öll áhöld eru skilin eftir óhrein og óþriflega um alt geng- ið. Býst jeg ekki við að sími fengi að vera í friði fyri.r slíkum óald- ar]ýð. jheitir frægasta Tpnnis-leikkona jl ÍFrakklands. Hxxn ætlar nú að ger GISTIHÚS í FORNAHVAMMI. j ast atvinnumaðu»r. og hefir tekið f sumar er verið að reisa mynJ tdboði um að koma til Ameríku, arlegt gistihús í Fornahvammi. —; ferðast þar um og keppa í Tennis þtpypti stjórnin Fornahvamm og leik. Fær hún fyrir það um 200 eyðibýbð Hlíð, sem lengi hefi»r þús. dollara.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.