Ísafold - 31.08.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.08.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD n ö ■eigi góða framtíð, ef góð stjórn sit- nr við stýrið og fjelaginu er haldið utan við pólitískan flokkadrátt. En ]>ví miður er það svo með mörg kaupfjelögin hjer á landi í seinni tíð, að þan eru dregin inn í flokka- pólitíkina; en það er og verðnr æf- inlegá mesta ógæfa fjelaganna. Og íiiolt væri það áreiðanlega verslun A.-Skaftfellinga, ef til væri öflug- nr keppinautus- við hlið Kaupfje- 'lagsins. * 'ÚTVEGURINX. GLÆSILEGAE- FR AMTÍ Ð ARYONIE. j Sá maður, sem kómið hefir íj Hornafjörð fyrir 10 árum og svo ■aftur nú, hann hlýtur að sannfær- j ■ast um það, að Hornafjörður eigi; glæsilega framtíð. Fyrir 10 árum sást ekki vjelbátur á Ilornafirði á vetrarvertíðinni, en síðastl. vertíð -gengu þaðan 30 vjelbátar. Það voru útvegsmenn af Aust- fjörðum, sem fyrstir fóru að stunda útveg frá Hornafirði. Var það Kristján Jónsson útgerðarmaður á Eskifirði er varð fyrstur til þess ;að gera út. vjelbát þaðan. Bvgði hann stöð í Mikley. En hinar miklu vframfarir, sem orðið hafa á út- veginum í Hornafirði síðari árin, <éru aðallega að þakka einum dugleg am athafnamanni, Þórhalli Dání- •elssyni í Ilöfn. Eftir að hann liætti -að mestu að versla og seldi kaupfje- laginu, sneri hann sjer af alefli að útveginum. Hann ljet byggja fyrir* vmyndar sjóbúðir handa sjómönnun- nm. Eru sjóbúðir þessar með bestu sjóbúðum á landinu; frágangur all- «r prýðilegur. íshús, bræðsluhús, bryggju og margar fleiri byggingar mefir Þórhallur látið reisa. tSíðari árin liafa einnig ýmsir út- gerðarmenn af Austfjörðum byggt sjóbúðir o. fl. við Hornafjörð. Þeir gera út báta sína þaðan á vetrar- wertíðinni. Átvegur Þ. D. hefir átt. við erf- Iðleika að striða nú síðustu árin «eins og víða annarsstaðar, og hefir ííieyrst að Þ. D. þyrfti e. t. w að leggja árar í bát — í bili. Hjeraðs- ins vegna væri óskandi að svo yrði ekki, því hann hlýtur að eiga margt óunnið þar, ef kraftar lians fá að mjóta sín. Liklega er enginn maður ems elskaðúr og virtur af sveitung- um sínum, eins og Þ. D., enda hefir 'hann í mörg ár verið aðalmáttar- ■stoð hjeraðsins. Enginn vafi er á því, að útveg- sirinn frá Hornafirði á enn eftir að aiukast mildð. Sltilyrðin eru á marg- sin liátt góð. Þaðan er stutt á fiski-j tniðin, oft fæst næg beita (loðna) snni á fii’ðinum. jPISKURIXN þarf að VERK- AST Á STAÐNUM. VATNS- VEITA NAUÐSYNLEG. Pram til þes.sa hefir fiskurinn ■ekki verið verkaður í Hornafirði, 'heldur er liann fluttur óverkaðúr -austur á firði og verkaður þar. Hafa menn fundið ýms vankvæði á því að verka fisk í Hornafirði, m. a, óttast sandfok. Einnig er erfitt með vatn til þess að þvo úr fiskinn. Er þetta vatnsleysi í þorpinu mjög ’bagalegt, og mesta nauðsyn að úr verði bætt liið bráðasta. Að vísu yrði vatnsleiðsía úr Laxá (ca. 5 km. frá Höfn) dýr, en þetta er svo mikið nauðsynjamál, að í kostnað- inn má ekki horfa. Þorpinu getur ’beinlínis stafað hætta af því, að •ekld er vatnsleiðsla þangað. Að sjálfsögðu verður ekki langt að bíða þess að allur fiskur sem veiddur er frá Hornafirði, verði verkaður þar á staðnum. Það er ó- eðlilegt að vera að flytja fiskinn burt óverkaðan. Ibúar í þorpinu missa fyrir það þá atvinnu, sem þeim ber að liafa. HAFXARBÆTUR NAUÐSYN- LEGAR, Ilöfnin er ekki góð í Ilorna- firði; einkum er inusiglingin vond. Verður að fara gegn um örmjótt sund, þar sem æfinlega er mikill straumur. Stór skip sigla þar ekki inn. Þegar inn er komið, er höfnin góð og ágæt fyrir vjelbáta og smá skip. Víða er höfnin grunn, svo stór skip eiga þar vont með að at- liafna. sig. Þetta ætti að vera auð- velt að lagfæra, dýpka höfnina svo lnin yrði flestum eða öllum skipum fær. -— Og vegna hinnar glæsilegu framtíðar, sem Hornafjörður hlýt- ur að eiga, er nauðsynlegt að gert verði alt sem unt er að gera til þess, að innsiglingin verði örugg. Þegar jjessu er lokið, verður gaman að koma í Hornafjörð. J. K. V o t h e y. Eggert Finnsson að Meðalfelli í Kjós segir ísafold frá 40 ára reynslu sinni. Fiskveiðar Færeyinga. Pæreyskt fiskiver. Eggert bóndi Pinnsson að Með alfelli var hjer á ferð á dögun- um. — Greip tíðindamaður Isa' foldar tækifærið, til þess að spyrja hann um réynslu hans í votheysgwðinni, því Eggert var, sem kunnugt er, meðal þeirra, er fyrstur rjeðst í þá nýbreytni, að gera hjer vothey. Eggert Pinnsson. — Er jeg hafði gert vothey í 18 á*r, segir Eggert, skrifaði jeg rækilega grein um málið í Bún- aðarritið. Hefi jeg raunar litlu sem engu við það að bæta, sem jeg sagði þar. — En aldrei er góð vísa of oft kveðin, og svo virðist, sem vísuna um vothevið þurfi að kveða nokkr u.m sinnum. enn, t.il þess að allv’ íslenskir bændur taki upp vrot- lieysgerð. Hve márgir bændur í Kjós gera vöthey í ár? — Þeir eru fjórir fy#rir uta?i mig, sem gert hafa vothey’í ár, segir Eggert. — Og hvenær bvrjuðuð þjer votheysgerð ? — Það va»r árið 1883. Jeg var þá nýkominn heim frá Stend- búnaðarskóla í Noregi. Þar sá jeg votheysgerð. Bað jeg föður minn, ®r heim kom, að lofa mjer að reyna þetta. Síðan hefir verið gert vothey á Meðalfelli svo til á hve#rju sumri, aðeins fallið nið- ur tvö sumrin. í fyrstu fergði deg með mold. Þá aðferð notuðu Norðmenn. En svo skrifaði Jón Ólafsson um það, að Ameríkumenn gerðu sjer farg úr gvrjóti. Tók jeg upp þá aðferð. Hann sagði, að þeir þa.r vestra liefðu fargið 150 pd. á ferfet. Jeg hefi eigi liirt um, að reikna það svo •ákvæmlega, hve fargið væri mikið, en hefi aðeins haft það hugfast, að hafa það nægilegt. Jeg er viss um, að fargið e#r hjá rnjer mun meira en það sem J. Ól. gat um. Og það er reynsla mín, að því meira sem fargið er, því meiri trygging er fysrir gæðum heysins. — Og tóftirnar. hvernig eru þær hjá yður ? — Þær eru næsta óbrotna#r og ódýrar, hlaðnar upp að innan úr blautu mýratorfi. Hefir mjer riejymst það nægilega vandaðu#r umbúnaður. Ef menn hefðu haldið því fram í upphafi, að umbúnaður þyrfti að vera dýrari, t. d. steinsteyptar gryfjur eða þvíumlíkt, þá va#r af- sökun nokkur, að bændur hliðr- uðu sjer hjá að leggja. í þann kostnað. En þegar það er marg- reynt, að tóftirnár þu#rfa eigi að baka mönnum nein tilfinnanleg xitgjöld, þá. er mjer það enn í dag óskiljanlegt, hve bændur sýna mikið tómlæti í þessum efnmn. . .,v,.v«k' * VotheySstabbi í hlö'ðu. — Jeg hefi reynt, segir Egg- ert, að gera vothey í venjulegri heyhlöðu, hefi sett votheysstabba í eitt horn hlöðunna#r. Bjóst jeg við því, að skán myndi koma ut- an á stabbann, bæði þær hliðar hans, sem vissu upp að veggnum og eins hinar, sem sneru fram í hlöðuna.. En þetta varð ekki til- finnanlegt. Stabbinn fullsiginn varð um tvær álnir á hæð. Skán var nokkur utan á ef»ri hluta stabbans, en alveg hvei’fandi ut- an á neðri hlutanum. Þá notaði jeg mjer af bending- um Gísla Guðmundssonar gerla- fræðings, að setja mysu í heyið, og það reyndist vel. — Hvenær látið þjer fargið ?. heyið 1 — Jeg hefi þá aðfe#rð, að bæta altaf ofan á í tóftina, jafnóðum og hitinn er kominn upp í vfir- borð heysins, og fergi síðan und- ir eins og síðasta viðbótin er orð- in heit upp úr. Oft bæti jeg 5—6 sinnum á, í söinu tóftina. — Og það hvort sem heyið er grasþurt eða trennvott, sem er vtð hendina ? — Já, mjer gefst það engu lak ar að hafa lieyið rennvott en gras þurt. í rigningatíð set jeg það oft svo vott í tóftina, að vatnið streymir úr heyvögnunum. — Og hitastigið ? — Það þarf að ná 50° og saka.r ekki þó það komist upp í 70°. Yfir 20 ár gerði jeg vothey, án þess að hafa mæli. Kom það ekki Eins og kunnugt er hafa skútu- veiðar vetrið aðal-atvinnugrein Pæreyinga á undanförnum árum. Nfi munu þeir eiga tvo togara, auk þilskipanna. Pyrir skömmu sendi skipstjórafjelagið í Færeyj- um áskorun til lögþingsins um að stuðla að því, að sjávarútveginum verði breytt þannig, að fengin sje ný skip (vjelskip) í stað þilskip' anna, að stofnaður vérði útgerð- arbanki, að breytingar fáist á vá- tryggingum, að útvegaðir sje ný- ir fiskmarkaðir, að skipaðir sje söluerindtrekar erlendis og reist fiskþurkunarhús. Fjelagið tekur það fram að nauðsvnlegt sje, að breyta algerlega um veiðiaðferðir og fiskverkun, til þess að komist verði lijá því, að alt fari í kalda kol. Pæreyingatr sje nú svo langt á eftir öðrum, að samkeppni á heimsmarkaðinum sje úti loknð. Eftir að þessi áskorun var send kom tilboð ítala um það, að reka. þar útgerð í stórum stíl. Hefir sje#rstök nefnd í lögþinginu haft það mál til meðferðar. Verði það ofan á, að ftalir fái að koma með togara sína til Færeyja, liafa Pær- eyingar eigi aðeins kveðið upp dauðadóm yfir skútuútgerð sinni, heldur einnig yfir sjáva#rútvag sínum. Er þá óþarfi fyrir þá að hugsa um að leggja í kostnað við það að ná í fiskmarkaði erlendis, eð.a. ætla sjer að keppa þar við aðrar þjpðir. að sök. En viðkunnanlegra og' þægilegra er að haua mælirinn, og nota jeg hann altaf nú. En i mjer er hitamælir til meira gagns við þu#rhey. — Hve mikið af töðu eigið þjer nú í votheystóftum? — Það er um 500 hestar, eðá rúmlega helmingur töðunnar; jeg hefi getað þurkað rúmlega 400 hesta. 5 vagnhlöss af þeim skemd' ust. Það er alt og sumt sem jeg hefi fengið af hraktri töðu í smn ar. Mest af hánni e#r eftir. — Og þjer gerið altaf vothey, hversu þurviðrasamt sem er? — Jeg geri altaf vothey úr hánni, hvernig sem viðrar. Háin e»r svo þurkvönd, og auk þess er henni svo fokhætt. Þegar svo ber undir, hefi jeg fullan helming heygjafar vothey, bæði handa nautpeningi og sauð- fje. — Hverjar eru helstu ástæður þær, sem þjer heyrið bændur be.ra fyrir sig, er afsaka aðgerðaleysi þeirra gagnvart votheysverkuu- inni ? Hjá mörgum hefi jeg heyrt þá ásl æðu, að þeim fyndist votheyið óhæfilega‘þungt í vöfuni við gjaf ir á vetrum. Þá annað, að skepn- ur fáist ekki til að jeta það. — Það er að vísu rjett, að votheyið er þyngra en þurheyið. Verður liver maður að g&ra það upp fyr- ir sjer, hvort lieldur hann vrll hafa til g’jafar ljett hey og hrak- I ið, eða þungt og óskemt. En að ; skepnur vilji ekki jeta það, tel 'jeg lítilfjörlega ástæðu, því átið lærist -fljótt. Það eina óhagræði sem jeg finn við votheyið e#r, að manni, sem gefur það, er sprungu- hætt á höndunum, og þegar frosta- tíð er, vill stálið frjósa. — En „Hvanneyrarveikin“ sem kölluð er, hefir ekki bofið áhenni hjá yður öll þessi á*r 1 — Aðeins eitt einasta ár misti jeg sex kindur úr þeirri veiki. Það var í hitteðfyrra. Ýið hættum við votheysgjöf er fór að bera á veikinni. En nokk.rar kindur veikt ust éftir það. Gátum viö ekki fundið, að votheysgjöfin hefði á- hrif á sjúkdóm þennan. — Eftir minni reynslu. sem nú er orðin alllöng, segir Eggert að lokum, er votheysgerðin hin óbrotn- asta og einfaldasta og jafnframt í yætutíð tryggasta lieyverkunarað- feið, sem hngsast getur. HAFNARBÆTUR A D A L V í K. NÝBÚIÐ AÐ MÆLA FYRIR HAFNARGARÐI OG RANN- SAKA BOTN OG AÐRA AÐSTÖÐU. Ein af hinum mestu og merk- ustu framförum, sem orðið hafa hjer á landi á síðustu árum, eru hafnarbætiK’ þær, sem víða hafa verið gerðar meðfram ströndum landsins. í sambandi við þær standa. óefað mörg nauðsynjamál- in, e#r komist hafa í framkvæmd. Hafnlausir bæir og kauptún, ekki síst þar sem víðáttumiklar og frjósamar sveitir liggja að, og fiskiríkur sjór, aru í »raun og veru eign sem ekld notast. En með hafnarbótum eru þau gerð að líf- æðum landsmanna. Þetta hafa lög- gjafar vorir sjeð og aðri#r þeir, sem þessi mál taka til. Hafnar- garðar og brimbrjótar eru nú að koma allvíða þa#r sem illsitjandi var áður röskum áliugamönnum, bæði til lands og sjávar. Einn staðurinn, sem eun bíður eftir umbótum á höfn, er Dalvik við Eyjafjörð. Hún liggur. eins og kunnugt er, vestu#r af Hrísey, um

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.