Ísafold - 01.09.1926, Síða 1

Ísafold - 01.09.1926, Síða 1
Ritetjóra*. Jén Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. SAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. Arg. 46. fbl. Miðvikudaginn I. aepi. 1926. lsafoldarprentsmiðja h.f. SAMGÖNGUBÆTUR og þýðing þeirra fyrir landbúnaðinn. I. Fátt er það hjer hjá okku.i’, sem hefir dregist jafn mikið aftur úi', eins og samgöngubætnr á landi. Er margt sem því veldur. Pjár- ^jkortiw’ hefir venjulega bagað mest. Hefir hann verið svo tilfinn- anlegur, oft og einatt, að ekki hei'- ir verið unt að verja meiru fje til il' skiliö fyrir það, hve mikið kapp þessara framkvæmda, en sem svar-|kón hefir á það lagt, að fá bættar ar til nauðsynlegs viðhaids á þeim'samgöngur á landi. Hún fjekk því mannvirkjum er fyrir voru. Nýj-j framgengt, að í ár og á næsta ar framkvæmdir hafa litlar eða, Ari, el' varið nieiru f je til nýrra ir. Þegar þetta er fengið, tekst mönnum ekki lengur að ala á ■sundrung og hatri milli þeirrá ér í sveit húa og hinna Sem eru í kaupstað. Þá mundu menn fljótt sjá, að báðir eru jafn nauðsyn- legitr.Bóndifm getur ekki án kaup- staðarbúans verið og kaupstaðar- búinn ekki án bóndans. IV. Núverandi landsstjórn á þaklc- engar orðið. Þetta samgöuguleysi í sveitun- símalagninga, til nýrra vega og nvrra brúa, en nokk.ru sinni áður um hefir verið versti þröskuldur-1 hjer á landi. En einmitt þessar inn á vegi bændanna og staðið samgöngubætur, og aðrar meiri framþróun landbúnáðarins mest fullkomnari ,sem væntanlegar fyrir þrifum. Eigi er langt síðan, eru A næstu árum, verða þess að svo var ástaudið ilt, að varia valdandi, að nú er að hefjast ný var unt að fara svo um nokkra viðreismiröld fyrir íslenskan land- sveit hjer á landi, að ekki yrði búnað. á vegi manna ein eða flek'i torfær- an, svo ill yfirferðar, að langan V. tíma þurfti til að geta komist Undarleg tilviljun er ]>að, að ferða sinna. Var þetta ástand orð- einiuitt á sama tíma, sem stigið ið litt þolandi. er stærsta sporið íslenskum land- búnaði til viðreisnar og eflingar, II. þá sltuli æðsti trúnaðarmáðnr Pyrir nokkrum dögmn birtist landbúnaðarins ferðast um sveit- hjer í blaðinu fkásögn landssíma- ir landsins og rægja og rógbera stjóra, um helstu framkvæmdir þá menn, sem mest og best hafa landsímans á yfirstandandi ári. beitt sjer fyrir þessum fram- Og nú alveg nýverið birtist hjer kvæmdum landbúnaðinmn til í blaðinu frásögn vegamálastjóra, handa. Er hjer átt við ferð þá, um helstu framkvœmdi.r á sviði sem formaðw BúnaSarfjelags ís- vegamálanna, sem gerðar verða í lands tókst á hendur nú í sumar, ár og fyrirhugaðar eru næstu ár. j umhverfis landið. Báðir þessir menn, landssímastjéæi j Formaður Bfj. ísl. reyndi í fei'ð og vegamálastjóri, skýrðu svo frá, sinni að telja bændum trú um, a? að aldrei fyr hefði verið unnið íhaldsflokkurinn og stjórn hans jafn mikið að verklegum fram- vnni á móti bændum og þeirra á- kvæmdum á einu ári, eins og nú hugamálum. í ár. Mei.ri símalagningar og meirij Nú væri ekki tir vegi að beina vegabætur en nokkru sinni áður, þeirri fyrirspurn til formanns Bfj. og enn meira á að gera á næsta Isl., hvc.rt Iiann áliti vera unnið ári og næstu árum. ! á móti bændum eða þeirra áhuga Að sjálfsögðu fagna allir lands-i málum, að nú í ár og næstu ár menn þessari fregn. Einkum verða'er syo mikið unnið að því að bæta það bændumir, sem þe.ssu fagnn,' samgöngur í sveitum landsins, að því fyrst og fremst eru ])að þeir, aðrar svipaðar firamkvæmdir liafa sem njóta góðs af þessura fram- aldrei þekst hjer á landi? Er með kvæmdum. Ekkert hefir staðið þessu verið að vinna á móti bænd- landbúnaðinum eins fyrir þtrifum um og þeirra áhugamálum? Svari eins og illar samgöngur í sveitun- því formaður Bfj. ísl. um. Góðar samgöngur í sveitum; í þessari sömu fei'ð reyndi for- landsins er lykillinn að viðreisn maður Bfj. ísl. að æægja Ræktim- og efling landbúnaðarins. Þann arsjóð íslands;. reyndi að gera lykil verður að smíða á undan öllu haun tortryg'gilegan og óvinsæl- öðru. an í augum bænda. Hver var ætl- ; unin með Ræktunarsjóðnum ? Va,r III. | ekki ætlunin sú, að með honum Kvartað hefir verið um vrði bændum gert mögulegt að fólksstrauminn vw sveitunum til rækta landið, byggja upp býlin kaupstaðánna, og það með rjettu.' og prýða þau og bæta á margan Merm hafa verið að leita að ráð- hátt. Er með þessu verið að vinna um til þess að kóma í veg fyrir á móti bændum og þewra áhuga- þenna óholla straum fólksins. — málum? Hvað segir formaður Bfj. Ymsar uppástungují hafa komið íslands. fram; en engar dvvgnð. Og það e.r Og hvað sogir formaður Bfj. áreiðanlegt. að hjer duga engin ísi. um önnur velferðaæmál bænd- ráð önnvvr en þau. að fá góðar anna. senv íhaldsflokkurinn og' samgöngur vvm sveit.ir landsins. stjórn hans lvefir beitt sjer fyrir. Öruggar samgöngur nvjlli sveita E*v uunið á móti bændum þegar og kaupstaða og vnillí .sveita inu- þungum tollum er 1 jett af aðal- bya'ðis, er þnð eina sem.hjer dug'- framleiðslvvvöru þeirra, eins og' átti sjer stað með kjöttollinn v Noregi? E.v vvnnið á móti bændum, þar sevn sjeð hefir verið fyrir þvv, að á næsta ári fáum við hingað skip, sem vvtbúið verður fullkonvn- asta kæliútbúnaði, og sem nota á til þess að flytja kjöt bændanna á erlendan markað ? Mc*rg fleiri mál mætti nefna, mál sem landbvuvaðinn varða •sjerstaklega, og Ihaldsflokkurinn og stjórn hans hefir hrundið 5 framkvæmd. 011 hafa þessi mál það sammerkt, að þau eru lyfti- stöng fyrk' landbúnaðinn; þau eru fyrsta alvarlega sporið, sem J hin síðari ár hefir verið stigið íslenskum landbúnaði til eflingar og viðreisnaæ. Er það nvv sannfæring fonnanns; Bfj. Isl., að með þessu hafi verið unnið móti bændum og þeirra ú-j hugamálum? -— Sje þetta sannfæring for- raanns Bfj. ísl., þá má spyrja bændur, hvo.vt þeir sjeu honuiu sammála um þetta? Sje það hinsvegar ekki sann- færing formanns Bfj. ísl. að með ■ þessu 'hafi íhaldsflokkurinn og stjórn hans verið að vinna á móti bændum, hversvegna misnotar Tr. Þ. þá svo herfilega Bfj. ísl., eins og liann hefw gert. Hann ferðast vnvv landið og útbreiðir ósannindi og’ rógburð um þá menn, sevn mest og best lvafa unnið fyrir landbvvnaðinn. j Er það vel við eigandi, að sjálf- ur formaður Búnaðarfjelagsins hagi sjer þannig? Hvað segja bændur? Fræg sundkona. Myndin hjer að ofan er af am eríksku sundkonunni G. Ederle, sem nýlega vann það þrekvirki að synda yfi*r Ermarsund óg setja um leið heimsjnet. — Hefir ísa_ fold áðuv skýrt frá þessu af* reki hennar. Á neðri myndinni sjest sundleiðin frá Kap Grisnez í Frakklandi til Kingstown v Eng- landi. Má þar sjá hvernig straum- ar hafa borið sundkonuna, svo að sundleiðin varð lengri heldur en bein loftlína milli þessara staða. —— Siglni jörðvir. Eftir J. B. MIKIL UMSKIFTI. Það eru ekki ýkja mörg ár síð- an, að Siglufjörður var einhver minsti og fáskrúðugasti íslenskt.v bæja. Það var sjaldan á hann minst. Það voru þar noklnvr liá- karlaskip, sem veiddu frá því seinni hluta vetrar og fram 4 mitt svvvnar, nokkrar óásjálega.r verslanir og fátt vvm fjölbreytt athafnalíf. Nú er Siglufjörður sá staðurmn á landinu, sem oftast er vninst á yfiiv alt sumarið og liugw þúsvmda uvanna stefna til. Þar cr nú margbreyttara lvf, fjörugra at- vinvmlvf, yfir sumarið að nvinsta kosti, stórfeldari lwaði á vinnu, nveiri ærsl og upphlaup — og meiri óþrif en á nokkrum öðrum stað á lándinu, meðan atvinnan stendur þar senv liæst. ÝKTUR ORÐRÓMUR. í raun og- veru hafa þeir, sem aðeins vnynda sj(vr skoðun um Siglufjörð af lausafregnum og ýktnin sögvvm. enga hugvnynd unv bæinu og ]>að líf, sem í honum er. Það þarf að sjást til þess, að rnenn viti sannleikann. — Menn heyra um barsmíðar, áflog, jafn- vel maundráp, drykkjúskap, illt siðferði — og lvlása svo fregn- irnar vvt í kolsværtan flóka yfir fjörðinn, svo liann hylst sýn fyr- ir allri sanngirni og rjettdæmi. Vitaskuld dettur engum v hug, að telja Siglufjörð fyrirmynd í öllum efuum. Það er ckukkið þar mikið. Það korna þar fyrir vvpp- hlaup og áflog’. En þetta er alt í minni stíl en orð er á gert. Og eitt er hverjum sýnilegt, sem til Siglufjarðar kemvvr og dvelvur þar nokkra daga, þegar svld berst að. Það er ekki hafðvvr í liáinælum allur sá óhemjudvvgnaður, sem sýndur er á Siglufirði, við síld- a*rverkvvn og fleira, allar vökurn- ar, sem verkafólkið leggur á sig, alt harðrjettið, sem það á oft við að bvia. Þessu ev elcki á lofti haldið. KOSTIR OG GALLAR Það er áreiðanlega fróðlegt aö athuga Siglufjörð nokkra daga. Jafnframt því að maður fyllist hryllingi við alla grúfardrulluna. alt óloftið, allan sóðaskapinn, þá vekur það fögnuð að sjá fossfall atvinnulífsins, allan hraðann -— liið ólgandi lvf. Það er hamast á sjó og landi. — Hundruð verka- kveima kverka og salta síldina svo ört, að naumast festir auga á. Tunnum er velt að þeim og frá. Tunnur eru opnaðar og slegnaA* til. Mörg hundruð skipa og báta e."vi á látlausri siglingu út fjörð- inn og inu. Yerksmiðjurnar blása og hvæsa. — Það er unnið, fáist nokkurt haudtak að g«ra — og unnið vel. Pólkið gengur ekki iðjulaust af leti, ef það ekki vinn- ur. I Það er fljótt ljóst gesti og gangandi á Siglufirði, að í ravm og veru flyst þungamiðja atvinnú- lífsins í landinu til Siglufjarðar yfir sumarmánuðma. — Þangað hverfur þá meginfloti fiskiskipa. landsins að togiurum undantekn- unv. Þangað sækja þúsundir manna í atvinnuleit vúr öllum fjórðung- um landsins. Þangað munu vera örari siglingar bæði af flutninga- og farþegaskipum en til nokkurs anuars staðar á landinu um tvo— þrjá mánuði. Það er því ugglaust, að ekki gildir einu um örlög Siglufjarðar og hver verður fravn- i tíð hans — hvort hann verður þjóðinni til tjóns eða þar rís upp skipulegur bær, e»r tekst að sveig.ja íbúa. og aðkomumenn til hollrar andlegrar og fjárhagslegrar stefnu. Mistökin eru enn augljós, frumbýlisbragurinn á bænum . eftit'tektarverður, andleg og sið- ferðileg kjölfesta of lítil. Eu þessu er hægt að breyta smátt og smátt í farsælla horf — og verð- ur að gerast. BRYGGJULEYSIÐ. Það virðist vera miður góð stjórn á ýmsum bæjarmálum í- Siglufvrði. Það er öllum kunnvvgt, að bærinn hefir í góðum síldar- árum fengið miklar tekjur. En j geysilega rnikið er þar ógert, sem áreiðanlega lvefði mátt og átt að gvwa, ef framsýni hefði verið með, j því peningar hefðvi átt að vera ' Eitt af þessu er bryggjuleysið. Það fellvir fyrst í augu þeirra, sem sjóleiðina koma. Að vísu hefir 'nú verið b.ygð bæjarbryggja. En hún er allsendis ónóg stawri skip- (um, og það sem verst er, að þegar j farið var að hugsa til þess að koma upp bryggju, sem bærirm - ætti, þá voru öll bestu bryggju- s.æðin farin í hendur síldarút- gorðarmanna, svo nú stendur j bryggjan á einhverjum lakasta j staðnmu. j En það er bænum sjálfum, og öllunv, sem einhver viðskifti hafa við Siglufjörð, hinn mesti bagj, j að ekki skuli vera þar fvvllkomin ibryggja..Nú verður að lepja allan ; flutning úr stænri skipum og v þau á bátvim, sem eykur kostnað og eyðir geysilegum tíma Mundi það verða stórfje árlega, sem sparaðist, ef liægt. væri að ferma og afferma öll þau skip, sem tSI I

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.