Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD ÓÞRIFALECrUR BÆR. Ekki verður því neitað, Siglufjörður (gömul mynd). Siglufjarðar koma, við iwyggju. asta búskaparháttar, sem til mun Og svo stór bær er nú Siglufjörð- vera á laudi hjer. Sagt er, að ur orðinn, og svo mikla framtíð megnið af uppfyllingunni sje á hann væntanlega fyrir höndurn, mykja, og er því auðskilið, að að hann ætti að vera búinn að þurft hefir að byggja bryggjuna koma sjer upp fyffir löngu vand- til þess að ltoma áburðinum í sjó- aðri, fullkomlega stórri bryggju, inn, úr því ekki var lengur þöi-f bær, sem dregur til sín alt, sev.i á efni til uppfyllingar! Á túnín hann lifir af, irr' greipum Ægis. mátti hann auðsjáanlega ekki fara. En ekki er þetta neinn þrifavott- ur. Og ekki mundi- þeim, sem leggja í mikinn kostnað til þess , að bvggja áburðarþrær, þykja jwifalegur bær^ er Siglufjorður þefta búmannsvit> okki. Veldur því ef til vill livort tveggja illt tejarsteSÍ og at-1 GÖTUGERÐ vmnureksturmn. Sildarlysx og- síldargrútur og síldarhreistur er hefir farið mikið í vöxt á Siglu- vitanlega ekki vel til þess fallið fbvði, og er það auðsæ framför og að auka fegtarð og þrifnað bæjar veitti ekki af. Því ekki eru mörg hvort sem er á Siglufirði eða ár síðan, að aðeins var ein gata annarstaðar. til í sjálfum bænum. — Eru nú En hinu verður trauðla neitað, komnar rnargar götur nafngefnar að undarlega lítið virðist gert til °% númeruð hus. þess að auka þrifnaðinn. Sömu Bn allar eru þessaa- götur ægx- grúta.r og fúatjarnirnar eru þar yfirferðar í rigningu, ofanx- o<r voru fyrir 10—15 árum. Því burður « slæmur. Það er ef til er þetta ekki fylt upp? spyrja vill of mikið að segja, að forin menn, og með því skapaður sæmi- stígi manni til höfuðsins, en o- legur grunnur undir hús. Nú neitanlega n®r hún nokkuð hát't. verða íbúærnir að bvggja hús sín Og leirtjarnir standa meðfram á staurum úti í fenum og for- hverri götu, meiri og minm, og öðum, og leggja sumstaðar noklc- sameinast grútarleðjunni í inni- ur borð af götunni til þess að legustu einingu. Er varla hægt að komast nokkurnveginn þurrum huSsa sJer dapurlegsri og óyndxs- fótum inn í híbýli sín. Ógangandi legri bæ en Siglufjörð, þegar er kringum húsin sumstaðar. — fossað hefir ]ellS'j ur loftl- S.ialf‘ Nænri má geta, hvernig þessi «agt snúa Siglfirðingar sjer nú grundvöllur fer með húsin. ,að Því af kaPP>- að gera Þessar VH sumar brygsjur liggja full- ««». b'** úr ir bátar af grútmöSkuSum fiat- st'ett,r ',l,rf“ ”S koraa b,r v,Sa' úrgangi. Er fiskúrgangu»rinn að vísu orðinn lítt sýnilegur, því alt er oi’ðið að möðkum. Og vegna þess að oft rignir á Siglufirði, en það er dýrðarveðtótta fyrir Það er nóg rúm fyrir þær. D AN SLEIK ARNIR OG VÍNSALAN. Einu versti friðarspillir í 'bæn- maðkana, þá eru þessir bátar ein um VofU dansleikirnir, sem stofix- iðandi kös. að var til yfir síldartímann. Þar Einhver rnxmdi nú ætla, að ruddist að margur misjafn sauð- Siglfirðingar ætluðu þetta til | Ur, og þar var oftast heldur mik- áburðar á tún sín. En þegar ofur^jg um mjöðinn. Venjulegast end- lítil -sjón, efst og yst upp í bót- uðu þessi „skröll“ með skelfingu, inni, ve.rður fyrir þeim, sem þar barsmíðum, fyllkíi og innsetningu ganga, þá fer sú ályktun strax nokkurra manna í tugthúsið. — xit um þúfur, að Siglfirðingar Þetta skeði kvöld eftir kvöld. leggi mikla ást á áburðinn, sexn Og þetta setti á alla lund hinn til felst hjá þeim, eða að þeir,Versta svip á bæinn og setti hanxi hafi sig mjög í frammi til að afla skör lægra í áliti nxanna en ann- hans. Er þessu svo háttað, að í krik ai-s hefði verið. aniim efst hafa þek fvlt upp dá- Nxi hefir bæjarstjórnin hafist lítið fram á sandinn, steypt þar handa og stígið stórt spor í átt- xxpp bakka og lagt þa*v götu með- jUa til þess að setja skoíður við fram sjónum í fallegum boga. En þessum ófögnuði. Hún hefir í fram af þessari götu hefir verið raun og veru bannað þessa dans- gerður nokkurra metra bryggju- stúfur. Og til hvers? Til þess að geta ekið mykjunni úr fjósi eða fjósum — í sjóinn. — Nú hefir myndast framan við bryggjuna ail- álitlegur áburðarhaugur, því þarna er jafnan ládautt, svo mykjan situr þar sem hún er komin sem vottur þess me»rkileg- leiki, þar sem hver mátti koma, sem gat troðið sjer inn og ef til vill þótti því meiri aufúsugestur, sem hann var örari af víni. En þó eru dansleikk leyfðir með því skilyrði, að bæjarfógeti eða full- trúi hans sjái nöfn þeirra, sern dansa vilja. Sje þar einhver, sem hefir miður gott orð á sjer, er honum kastað. Síðan e.r þess stranglega gætt, að ekki fari aðr- ir inn en þeir ,sem leyfi hafa. Þetta hefir haft hin bestu áhrif. Siglfirðingar hafa losnað að mestu leyti við þann skugga, sem dans- leikirnir hjer áður vo.ru á bæjar- lífinu, og þetta hefir reynst hæfi- legur hemill á uppivöðsluseggina, til þess að halda þeim frá böll- unum. Þá hafa og Siglfirðingar komxð því til leiðar, að elcki er nú selt þar vín úxr áfengisversluninni á laugardögum. En á laugardags- kvöld og sunnudagsnætur var drykkjuskapur verstur. Þetta hef- ir einnig gefist vel. Nú hefir ver- ið, það sem af er sum*ri að minsta kosti, sæmilega friðsamlegt á göt- xim ba*jarins. Það er fjölmennur fíokkur manna á Siglufirði, sem er ráðinn í því að berjast til þrautar gegn áfengisnautninni þar. Þei»r, se.m láta sig það miklu skifta, ættu .ð vera þessum mönnum þakklátir. Því það er ekkert, sem drepur eins hróður bæjarins eins og drykkjuskaparsögurna»r, sem það- an berast, og það er víst, að ekk- ert átumein er verra í bæja»rlífinu en ofnautn vínsins. Nú hafa íbúarnir sýnt, að þeir vilja unna bæ sínum bet»ra hlut- skiftis en |xess, að hann vefði drykkjuskaparbæli og spillingar- ver, mitt í hinu fagra og gróður- sæla Norðuidandi. Vitanlega verð- ur aldrei stýírt fyrir <">11 sker í þessum efnum. En flokkur manna hefir nú tekið sjer varðstöðu þar sem helst virðist þörf fyrir. Og það er góðs viti. LOKAORÐ. Vitanlega mætti margt um Siglufjcírð skrifa, og ýmislegt merkilegt fyrir þjóðlíf v,ort og nxenningarfar. — En því verður slept hjer — af ýmsum ástæðum. En aðeins þessi lokaoi'ð: Það er mikið um það rætt, uð stífla þurfi fólksst»rauminn úr sveitunum til bæjanna og- fiskiver- anna, fá ungum og upprennandi mönnum og konum verkefni, sem þau geti unað við í sveitunum. Og svo sem að líkindum lætur, hefir ekki borið minst á andúðinni til Siglufjarðar. Því hann gleypir bæja mest af fólkinu, að minsta kosti yfir sumarið. En þetta e»r erfitt viðfangsefni. Sií móða, er ber fólkið nieð sjer til bæjanna, ekki eingöngu hjer, heldur og alstaðar, hún er svo þung, að við hana verður vart ráðið, og allra síst af okku»r, með jafn fábreyttum verkefnum í sveitunum. En þá er ráðið þetta, að skapa bæina þannig, að þeir spilli ekki fólkinu, að veita í þá straumum andlegrar heilbrigði, gefa fólkinu kost á fræðslu og þeinx litlu listum, sem við eigum hje»r, bæta. xxpp með því það sem það missir í við að yfirgefa bá hollustu, sem sveitirnar skapa x möi'gum efnum. Og það er þetta, sem íbúar Siglufjarðar, aðkomu- menn og löggjafar verða að kosta kapps um hvað Siglufjörð smvrtir. Ahrifin frá honunx eru orðin svo mikill þáttxx»r í xxxyndun þjóðlífs- ins og menningarfari þjóðarinnar, að það má engum standa á samxi, hvernig um hann fer. Sje alt lát- ið »reka. á reiðanum með hanxi, getur hann orðið einskonar fúli- lækur, sem streymir um alt þjóð- lífið og sýkir það. En hann getnr einnig orðið aflvaki margs góðs, sje skynsamlega að farið. SÁTTASEMJARI í KAUPGJALDSDEILUM. Fyrir nokkru tilkynti Georg 01- afsson bankastjóri það hlutaðeig- endunx, að hann væri ófáanlegxxr . til þess að gegna sáttaseinjaj'a- störfum framvegis. Er óhaitt að fullyrða, að mönnum hafi þót.t þetta ill fregn. Því það er ein- | róma álit manna, að Georg hafi 1 gegnt því starfi ineð mikilli alxið, og þeiirri sanngirni og lipurð, sem J nauðsynlcg er í því starfi. Sýxidi það sig best er mest á reið í vet- ur sem leið. | En er liann var ófáanlegur t.d þess að gegna starfinu áfram, var eigi annað fy»rir hendi, en efna til nýrrar útnefningar. Sáttasemj- ari er útnefndur með þeim hætti, að 11 menn gera tillögu um xit- nefningu, og er hann síðan skíp- aður af atvinnuiixálaráðheíra. — Fimm þessara manna eru kosnír j af fjelagi ísl. botnvörpuskipaeig- ' enda, en fimra af Alþýðusambandi íslands. En hæstirjettur tilnefnir oddamann. Var það að þessu sinui Sig. Þói'ða*rson fyrv. sýslumaður. Þessi 11 maruia nefnd kom sjer fljótt saman um útnefniixguna. — ÍVar það Björn Þói'ðarson ha-sta- 1 rjettarritari senx fyxrir því varð. Fjekk liann 10 atkvæði, en einn 1 skilaði auðxx. Mun það alnxent álit, að kosning þessi hafi farið vel, Björn sje manna líklegastur til þess að halda þessari starfsemi í þeim heiðri og áliti sem við þa.x'f, og senx Geoi'g bankastjóri lagði góðan grundvöll að. því ósleitilega að halda samband- inu við niðja Noi’mandíumanna, þá sem numið hafa land í Vest- urheimi, og eins við frændurna á Noi'ðurlöndum. Við þjóðhátíð þá, sem lialdin var í sumar í St. Lo í Normandíu, voru lesin upp ávörp og brjef frá ýmsunx mikilsmetnum Norð- mönnunx. Fulltrúa höfðu Norð- menn á liátíð þessa.ri, hinn norska lektor. í frásögninni er þess getið, að lesin hafi verið upp bi'jefin og ávöi'pin frá Noi’ðmönnum. En síð axx hjelt lektorinn fyrirlestur um „sagaene som histoíriske Bilder og ovei'satte et iite. Utdrag af Snorre til fransk“ (sögurnar sem sögu- legt heimildarrit, og þýddi á frönsku lítinn kafla úr bók SnoiY-a). Þannig segist honum frá, þeini merkismanni. An þess að hægt sje að sjá nokkra feimxii í orðalagi hans, skýrir hann löndxun sínuni frá því, að hann hafi þarna suður í Frakklandi talað um íslendinga- sögurna»r og ritverk Snorra, sexn væri það alt norskar bókmentir. Kunna Norðmenn þeir er heima sitja við þetta? Eða er það blá- köld alvara Norðmanna, að vinna að því leynt og ljóst að ræna oss heiðrinum af fornbókmentum vorum ? Er eig’i koxninn tími til þess að við íslendingar hefjumst handa í þessu efni? Getum við oi’ðalaust og aðgerða- laust liorft á annað eins og þetta? Hjer er xre.rkefni fyrir háskóla- menn vo»ra. Eða væri það úr vegi, að hið 100 ára gamla Bókmenta- fjelag breytti einu sinni um verk- efni og tælci mál þetta td alvar- legrar athugunar? Næsta surnar á að halda mikla 1 Norðmanna-hátíð í Normandíi. Það væri óiieitanlega viðkunnan- legra, að hafðar yrðu á því gæt- ur, að Norðmenu hefðn þar eigi til sýnis alla helstu bókmentagim- steina vora og teldu Frökkum trú um að alli*r væru þeir norskir. Þingmenskuframboð í Rangárvallasýslu. Norðmannahátíð í Normandi Fyrirlestur haldinn um sögulegt gildi íslendmgasagna og lesinn upp kafli úr Heimskringlu. í „Tidens Tegn“ frá 3. f. m. er löng frásögn unx þjóðhátíð, sem haldin var í Normandi í lok júnímánaðar. Er frásögnin eftk’ Kaare Fars, sem er lektor x norsku við Parísarháskóla. j í frásögn þessari skýrt frá j því, hve íbúar Normandi eru hreyknir af því að geta rakið ætt ■ sína til Norðurlanda. Eftir frá- J sögniixni að dæma telja þei,v sig , fyrir þá skuld einskonar aðal Frakklands. En hin ]>jóðlega lireyfing Nor- mandi-manna nær langt út ycír takmörk Fi’akklands. Unnið er að Einar Jónsson bóddi á Geldinga- læk verður frambjóðandi ílialds- flokksins í Rangárvallasýslu í 'haust. Hefir eigi fii'jest með vissu um ]>að, lxver verður í kjöri fyrir jhönd Tímamanna. Hafa þeix- ver- ið nefndir Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, sjea’a Jakob í Holti, Guðbrandur Magnússon kaupfje- lagsstjóri. En éftir þeim frjettum sem berast xxr sýslunni, mun enginn Tínxamaður liafa eindreginn bug á framboði fyrir sitt leyti; fylgi Eiixars um gervalla sýsluna svo eindregið og örugt. Semxilega þykir Tímamönnum . ]xó viðkumianlegi'a að hafa ein- . hvei'ix sinna manna í kiöri í Rano- árvallasýslu, einhverju eindregn- jasta bændakjördæmi landsins, ein” . ustxx sýslunni, ]>ar sem ekkert kauptún eða sjávwþorp er til. Kristín Thoroddsen lijúki’unar- kona kom hingað með Botnín. — I Hefir hún undanfarin ár vcvið í New Mork og London við hjúkrun á stórum spítölmn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.