Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 ÓLGAN í RÚSSLANDI. DZERZIXSKY FALLINN FRÁ Fyri." nokkru l.jest einn af aðal- t iforsprökkum Bolsa í Rússlandi, Felix Ediuun.dovitch Dzerzinsky, [ liinn svokallaði „blóðhundur“. — Hann var aðalforst júri fjármál- anna, en liann var jafnframt for- •stjói’i tjekkunnar, eða leynilög- -e-eglunnar, sem nú heitir G. P. II. og- var liann því talinn voldugasti maður stjórnarinnár inn á við, ! J'ins og Sinoviev var talinn vold- i ugastur út. á við. — Ilonum tókst f að skapa þá leynilögreglu, sem Iivergi á sinn líka í lieimi og er -stórum verri en Oehranan, leyni- lög.reglulið keisarastjórnarinnar. Þær sögur, sem ganga af fang- i 'elsum, pynrtingum og blóðsúthell- I ángum tjekkunnar, gengur langt j frarn yfir það, sem sagt er 5 verstu glæpamannareifurum. — S.jerstaklega lagði Dzerzinsky á- herslu á það, að útrýma aeðtri i stjettum í landinu og honum hafði [ furðanlega tekist það. SINOYIEV FALLINN í ÓNÁÐ. í fyrra var mikil ólga innan ráðstjórnarinnar. — Trotzky var flæmdu.v burtu og vita merin eigi gjörla hvað á milli hefir borið. En eftir að hann var farinn, hófst reiptog um völdin milli hinna, sem eftir voru. Mönnum er að vísu ekki vel ljóst, hvernig verkaskift- ingu ráðstjórnarninar er liáttað. Lenin lijelt því altaf fram, að í ráðst.jó.'.'narríkinu hefði enginn niaður neitt sjerstakt vald. Hitt vissu inenn þó, að Sinoviev var forstjóri frjettastofu stjórnarinn- ar og 3. Internationale og hafði þannig í sínum' verkahring allau undiiv.'óðnr Bolsa rit á við og inn á við. í desembermánuði var haldin meiriháttar Bolsaráðstefna. Þar kom sundurþykkjan best í Ijós og lenti Sinoviev þar í minni hluta. Þó hefir stjórnin hangið saman að nafninu þangað til nú, að svo virðist sem fráfall Dzerzinsky hafi riðið baggamuninn. Sinoviev var rekinn frá embætti sínu og sögur ganga um það, að liann hafi verið handtekinu og fluttur út á land, svo að hann geti eigi náð fundi fvlgismanna sinna. Skömmu síðar kemur sú fregn, að Dzerzinsky hafi verið drepinn og að Sokolnikov s.je kent um dauða hans. E." mfélt að harm liafi verið tekinn fastur og lion- um sje stefnt fyrir herrjett. Sje þetta alt rjett, þá er það sýnt, að opinber fjandskapur er orð- inn milli þeirra valdhafanna í Rússlandi, sem vilja t.vyggja vi-n- áttubönd við aðrar Evrópuþjóðir og liiuna, sem enn trúa á lieims- byltingu, en fremstir meðal þeirra voru Sinoviev, Radek, Kamenev, Sokolnikov og Trotzki, sem sagt er að standi fvrir upyveisninni í Rússlandi nú. 3. 1NTERNATIONALE. Það (v sambánd allslierjar-bylt- ingamanna og hefir það, með Sinoviev í. broddi fylkingar, bar- ist fyrir því látlaust að koma á byltingu í öllum löndum — al- Frá jarðarför Dztwzinsky í Moskva. Fremstir í líkfylgdinni ganga þeir R-ykow stjórnarfor* seti (1), Bucharin (2) og Stalin (3). heimsbyltingu. Hafa Bolsar verið ósparir á fje til þess að espa. aðr- ar þjóðir upp, bæði í Evrópu, Asíú og jafnvel Afríku. Bretum hefir líkað þet-ta sjerstáklega illa og liafa þeir hvað eftir annað lýst yfir því, að þeir vilji ekk- ert hafa saman við ráðstjórniua að sadda meðan einn at' meðlimum hennar væri formaður og livata- maður a ðölhun þessuin ,pdir- róðri. Þetta er sagt að hafi aðal- lega c.vðið Sinoviev að falli fyrir forgöngú Stalins, sem nú er vold- úgflsti maður Rússlands. —-——— REYKHOLT. BÚSTAÐUR SNORRA STURLUSONAR. Þess var getið hjer á. dögunum í Morgunblaðinu að á Normenna- hátíð í Normandi hafi lektor einn við Parísarháskóla haldið því fram í fyrirlestri, er liann hjelt nflr- norðurlandabókmentir, að Norðmenn eða Noregur artti Snorra Sturluson og hin óviðjafn- anlegu .ritverk hans. Hvort sem þetta hefir verið sagt af fávisku eða af öðrum ástæðum, þá er það og í mesta máta ‘óviðeigandi og er líka al- varlega átalið í blaðinu. En hvernig heiðrum við minn- ingu Snorra Stmdnsonar hjer heima fyrir, þessa manns, er með ritum sínum hefir varpað mestum l.jóma vfir land vort og bókment- ir, og á jeg þa.r við hvernig bú- staður Snorra, Reykholtsstaður, lítur út nú sem stendur. í Reykholti er lítill 40 ára gam- all torfbær. Fyrk- nokkrum árum var svo komið, að ekki þótti óhætt að búa í honum svo hrörlegur var hann orðinn; veitti Alþiugi þá nokkra upphæð til undirbúnings byggingar á staðnum, og var þess1 upphæð sumpart notuð til að hressa við baðstofuna og stofuhús undir baðstofuloftinu og sumpart til þess að gera tilraun með að hita bæjarhúsin frá Skriflu, og til að leggja veg yfir mý.ri niðnr frá bænum. -vo greiðai’a væri að ná í sand og möl til hinnar fyrir- huguðu byggingar. Það hefir nú sýnt sig. að nota má gufuna frá hve.rnum til hitunar og suðu og er ]iað gott 4og blessað. En nú um nokkur ár hefir venð hljótt um byggingu í RoykhoUi, þar til síðastliðinn vetur, að Þing- vallanefndin leggur sinn dóm á staðarhúsin í Reykholti, og er liann á þessa leið, svo jeg tilfæri ummæli nefnda.rin|ar orðrjett: „Hann (bæri-nn) er að öllu leyti myndarlegur útlits og má telja hann meðal hinna álitlegustu bæja af þeirri gerð‘ ‘ o. s. frv.; telnr nefndin ,,að bær þessi geti vcl staðið nokku.r ár enn.“ Þessar fullyrðingár hljóta að vera fram komnar vegna ókunn- ugleika nefndarinnar, því bærinn er mjög hrörlegur útlits og því sem næst óbyggilegur, nllir mold- arveggir eru að Iirynja r.aman og timbrið í bænum fúið, öll hús snöruð og sliguð. að undantekinni baðstofunni, sem hrest var við til bráðabirgða. eins og áður vár nefnt. hurðir verða ekki opnaðar nema í hálfa gátt í frambænum og dyr svo lágar. að tnenn verCa að svínbeygja sig til að ganga um þær. Flest- bæjarþilin, er nefndin segir „að blasi \;ið vegfíi*rendum“ eru snöruð fram á ldaðið og halt- ast sitt á hvað. Dyrnar á bæjar- dyraþilinu eru 2 álnir og 1 kvartil á hæð og þega.r inn er komið eru bæjardyrnar ekki manngengar undir bita. Reykholt liggur í þjóðbraut og þangað kemur fólk í stórhópmn síðan bílvegur var lagður um dal- irin, og ekki hvað síst útlrndingar Frá Italfn. Ferðaminninsar seftir Steingrím Matthíasson lækni. VEÐIMÐ OG NÁ.TTFRAN. -Jeg i’óf frá góðviðri á íslandi og S '1 Danmörku, en bjóst þó við enn f Iietra veðri á ltalíu. Þetta var seint j< t marsmánuði. En því sunnar sem ! dró, varð yeðrið kaldara, liimininn C þungbúnari, og fyrstu 5 dagana var hellirigning sunnan við Alpa- ■fjöll. Loksins st.ytti upp í Feneyj- uiu, og var brúklegt úr því þann '1 þriggja vilma tíma, sem jeg dvaldi | ;á Italíu. ,,Það væri eitthvað kvartað yfir I -svona veðri í Reykjavík,“ hugsaði I; ,jeg stundnm, þegar rigningin buldi i á þökum og regnlilífum í sjálfri I Milano. En þrátt fyrir regn og kalsav.eð- i vu’, stóð alt í blóma, bæði trje og i jurtir. Einkum voru falleg epla- trjen og perutrjen og möndlutrjen i með fannhvíta blómskrúðinu sínu m 'og svo ferskjutrjen með rauðum og S ‘sýrennrnar með rauðbláum blóm- ' úm. En pálmarnir í görðum og : framan við sum húsin, vottuðu tví- 'mælalaust, að maður væri undir 1 *suðrænni sól. Það var fyrst suður við Sorrent ■og á Capri og í Neapel, sem veðr- ið var verulega gott og jeg sá ítalskan biminn í allri sinni dýrð og ljósbláa liafið, svo einkennilega skært og ljósblátt, að ]>ví trúir enginn fyr en hann sjer það. Og þar sá jeg fyrst landið, sem Göetbe kvoður nm: ,,]>ar‘s gul sitrónan grær og guihplið í dökku laufi hlær.“ í aldingörðum meðfram veginum hjengu bæði sítrónur og appelsínur frá því um sumarið á undan og voru í þann veginn að þroskast. Appelsínurnar voru þó sumar enn- þá grænar. Ekki fanst mjer náttúrufegurðin meiri í Neapel en jeg hefi sjeð austur í Ilonkong eða vestur við Kyrraliaf nálægt Seattle, og hvergi á Ítal-íu, og heldur ekki í Sviss, sá jeg loftið bjartara og fjöllin fríð- ari og tignarlegri en heima á Is- landi. Ýfirleitt fanst mjer alt gnmið af Ítalíu afarmikið ýkjum blandaS. Það er einu sinni komið upp í vana, að hver jetur eftir aðrum eiplægt dálæti á fegurð og náttúrufurðu- verkum þessa lands framar allra annara landa. í GÓÐUM IIÓP. Jeg ferðaðist í hóp starfsbræðra frá ýmsum löndum, sem líkt og jeg voru á leið til læknafundarins í Róm. Sumir höfðu konur sínar með og dætur. Var þar kostur á að kynnast mörgum góðum náungum og var oft glatt á Iijallá. Við ferð- uðumst undir handleiðslu liinnar ensltu ferðamánnaleiðbeiningarstofu Thomas Cook & Co. í hverjum stór- bæ á hún sín útibri og má lijá þeim fá farmiða hvert á land sem vill. Leiðsögumenn frá Coolt fylgdust stöðugt með okkur, sáu okkur fyr- ir bíluin og gististöðum á hverjum stað, og á degi hverjum var fylgt ákveðinni tilhögunarskrá, farið með okkur úr einum stað í annan og okkur sýnt alt liið markverðasta þar sem leið okkar lá. Túlkar, sem töluðu frönsku, þýsku og ensku, hvaða máli við vildiun blýða. Jeg var með ýmsuni, því þó jeg sje að sumu leyti treggáfaður, hefir mjer lát.ið vel að læra tungumál. En ræða túlkanna var alveg laus við andríki, munnurinn gekk eins og kaffikvörn, utanaðlærð mælska um ótalsinnum upptuggín ártöl, turna- bæðir, mannanöfn og leiðinlegar lygasögnr á milli. Þar með þjón- uðu þeir sinni embættisskyldu og voru talsvert moritnir af. Okkur varð vel við suma, greyin, og gáf- um þeim aukaskilding. Cook fórst yfirleitt vel við okk- ur,. sá okkur fyrir góðum hótelum og góðum mat alstaðar. Þjórfje þurftum við ekki að borga, en gát- um þó sjaldan stilt okkur um að víkjá flestum einliverju, þyí ítölsku þjónarnir og þjónustumeyjarnar eru lipurt og laglegt fólk. Og livergi varð jeg var við neina prakk ara þess á meðal eins og jeg þó oft liafði heyrt talað um. Alt mesta heiðursfólk, sem jeg kyntist á ítal- íu. „Það er að þakka Mussolini,“ sögðu þeir, sem kunnugir voru. „Áður voru allir ferðamenn í ræn- ingjahöndum víðast hvar á Ítalíu en hann hefir komið skipulagi á í þessu sem öðru. Meðal annars hef- ir henn reynt að útrýma öllu þjór- fje, en það gengur erfiðlega, eink- um meðan lírinn er svo lágur!“ Það munar svo lítið um nokkra fimmeyringa fyrir útlendinga en mikið fyrir innlenda. Þó var það einn veitingaþjónn, sem eitt sinn skilaði mjer aftur skildingum, er jeg rjetti að honum. Sagðist ekki mega þiggja slíkt. En jeg brosti að ráðvendninni. Það er ekki von að vel gangi. Frá því við stiguin fæti á ítalska jörð og þar til við fprum þaðan aftur, kvað einlægt við sífelt hrós um Mussolini. Alt nýtt ög gott var lionum að þakka. Og alstaðar voru myndir af honum. Mjer fanst hann koma ætíð við sögur, hvað sem á var minst — rjett eins og herra Kannitverstan í sögunni bol- lensku. Og fyrir mjer eins og fleir- um var liann að minstá kosti fram- an af nokkurskonar „Kannitverst- an“. FALLEGT FÓLK. Ilvar sem farið er um Ítalíu, sjer maður svo tiltölulega mörg fríð- leiksandlit, — en auðvitað mörg skrambi ljót líka. Það eru vmist suðrænir svipir, tinnudökk augu og hrafnsvart hár eða ljósari yfir- litir, af kyni Germana, Gota og Langbarða o. s. frv., marg-sariian- æxlað afsprengi ýmsra þjóða, „sym- metriskt blandað ísex liundruð ár“ eða meir. Fríðir þóttu mjer og íturvaxnir margir hermennirnir, kardinálarnir og ýmsu lærðu mennirnir ítölsku. Þeir sýndust sumir vera hreinir af- komendur Cæsars, Sulla og Scipio’s. En mest var nijer þó starsýnt á kvenandlitin, einlaun í Milano, Róm og Neapel. Því meðal þeirra mátti þekkja margar madonnu-myndir engu ófríðari en þær, sem meistar- arnir máluðu forðuin. Aðeins þótti mjer það ljóður á þessum nútírna- Maríum, að þær lituðu sig alt of áberandi í framan. Varirnar voru rauðar eins og lakk, og mjer var sagt, að þessi litur smitaði frá sjer og karlmenn yrðu eins litir um munninn, ef þeir kystu dömurnar. Jeg sá það líka, þegar þær borðuðu með okkur i vögnum og gistilvús- um, að varivnar upplituðnst. Tóku þær því að ^næðingi loknurn npp úr pússi sínum spegil og tilfærur og lituðu sig á ný. Það er ekkert tiltökumál á ítaliu og verður held- ur ekki í Reykjavík innan skamms. Fjelagi minn, Dr. Reinsholm,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.