Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.09.1926, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD til þess að skoða bustað Snorra, en engin sæinileg herbergi ern þar til móttöku gestá og er naun?- ast vansalaust. að hafa staðarhús- in í slík»T'i niðurlægingu, og átak- anlegt dæmi er það um ræktar- senai og- höfðingsskap íslendiuga til síns mesta ritsnilliugs að fornu og nýju. Til þess að fyrirbyggja mis- skdning ókunnugra, verð jeg að taka það fram, að 'prestshjóniíí sjðra Einar Pálsson og kona lians, gera alt, sem í þeirra valdi stencl- ur til þess að taka sem allra best á móti gestum í ]>essum vesöhi húsakynnum, eins og margir geta borið vituí um. En liins verðnr ekki með nokkuivri sanngirni krafist, að presturinn byggi npp staðinn á þessari landssjóðseign. Jeg hefi nýlega verið á ferð í Bevkholti, og er þessi lýsing á bsehum þar, í alla staði rjett og fái hann að standa nokkur á*- ennþá, þá fá gestir landsins 1930 að sjá hve mikla rækt við leggjum víð bxístað Snorra Sturlusonar. Guðriin J. Briem. Öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu mjer 'sam' úðar og virðingarvott á 75 árá afmæli míuu 22. þ. m., þakka. jég. hjartanlega. Hrappsstöðum 26. ágúst. 1926. Jón Jónasson. VEÐDEILDIN. FJÁRMÁLARÁÐHEBRA FÆR 2 JCELJ. KR. LÁN í DANMÖRKU TIL ÞESS AÐ KAUPA FYRIR BANKAVAXTABRJEF. Eins' og kunnugt er. fór Jón Þoriáksson forsætisráðherra utan fyrir skömmu og var tvindi hans meðal aunars það, að reyna að fá lán til þess að kaupa fyrir bankavaxtabrjef veðdeildarinnar (flokkanna, er sajnþ. voru á Al- þingi sl. vetuff). Eftir því sem ísaf. hefir frjett, hefir ráðherrann mi teliið 2 milj. krófta hin í þessu skyni. Er lánið tekið í Danmörku, hjá lífsábyrgð- arfjelagi danska .n'kisins: vextir 5% og gengi 93 kr. <. Veðdeildin tekur sennilega til starfa í þessum mánuði. Sissons Broihers H6ÍIHS|]6klU málniirtgarviirus** Fyrirliggjaitdi i heildsölu hjá Kristján Ú. Shagfjðrð, Reykjavik. Danmark. Grundig praktisk og teoretisfe Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maáneders Kursus be- gynder 4de November og 4de Maj. Prisen nedsat til 115 kr,. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges . Program sendes. E. lfestergaard, Forstanderinde. Ásigliug. TVEIR MENN DRUKNA. Siglufirði 28. ágúst. Vjel-bátarnir Trausti Jrá Siglu- firði og Fram frá Sandgerði rák- nst á hjer í fjavrðamiynninu í dag. Voru þeir háðir á útleið á rek- netaveiðar. Annar báturinn, Trausti, sökk samstundis. Drukuuðu af honum tveir menn, en sá þriðji náðist á síðasta augnabliki. Mennirlii»r, sem drukuuðu voru þeir Bjötra Friðfir.nsson og Ásgeir Bjarnason, og voru báð" ir til heimilis á Isafirði. Björn var ættaður úr Svarfaðardal. en hafði verið allmörg síðustu árm á ísafirði. Hann var kvæntur barnamaður. Ásgeir var og kvænt' ur og átfi hörn. Sá maðurinn, sem bjargaðist. heitir Jón Albert Gnðmundssou, og í\ heima í Reykjavík. Björn heitinn, sem var formað' ur á ,.Trausta“, hafði tekið haun á leigu vfir síldveiðitímann. á.samt bróður sínum, Páli Friðfinnssyni útgerðarinanni. Var báturinn af Siglufirði. FYLKIR Síldveiðin í Akureyrjfi*- umdæmi. Norðlenskt tímarit, prentað á Akureyri síðan 1916, eitt liet'■ ■ ár hvert. Flythr frumsamdar og þýddar ritgerði»v á alþýðumálí um vei'kvísindi, hugspeki og innlend og erleud þjóð~ mál, reynslirvísindalegar rannsóknir og uppgötvanir, merkustn tíð— indi og morkisrit. Er svarinn óvinur áfengis og nikotín-nautna, alls óhófs og allrár (Vreglu og óstjórnar, en vinur verklegra og þjóðlegra framfara. — Flestir árgaugar tast 'innbundnir í kápu. og- fáein eintök af öllum Fylki í '’önduðu bandi hjá ritstj«ra./ Einkunnarorð: Ráðvendni, itarfsemi, trúmenska. Ritstjóri: FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON. sagði: ,,í gamla daga ljetu þær meistarana mála sig. Nú mála þær sig sjálfar,“ FORNMENJ ARNAR. Ítalía er eitt voldugt fornmenja- safn og fjöldi útlendinga kemur þangað aðallegá til að sjá alt hið gamla dót. Jeg tala nú ekki um yndisfögru listaverkin frá miðöld- unum, sem enn eru óskemd, eða borgina Pompeji og öll marmara- líkneskin í Capitolium og í Museo Nazionale í Neapel, sem enn eru eins og ný, þó þau sjeu rúmra 2000 ára gömul, — nei, jeg meina ýmsar gamlar byggingar og rústir, sem ekki ,er lengur haldið við og er á fallanda fæti. Þeim mætti mörgum moka alveg burtu, eins og t. d. öllu ruslinu á Forum romanuin o. m. fl. Okkur voru sýndar svo margar kirkjur, að jeg varð fljótt leiður á öllu þeirra víravirki af útflúri. Og'oft varð jeg fyrir vonbrigðum, er jeg sá. hvað tímans tönn var búin að skemma forna fegurð. De- cay of the Roman Empire. Við- haldið svo sem ekkert, svo að t. d. marmarinn var víða orðinn svo svartur af ryki og sóti, að hann var líkari hlágrýti. Það veitti ekki af ærlegum sápuþvotti. Dómkirkj- an í Milano var mjer ein slík hneykslunarhella og auk þess fanst rhjer hún alt of dimm, því stoð- irnar voru svo margar og dlgrar og skygðu á. Mjer fanst óskiljan- legt, þegar inn var komið, að þar gætu rúmast 40 þúsund manns, eins og sagt er -— eða hátt upp í helming allra Islendinga. Verst geðjaðist mjer þó að kardinálanum niðri í kjallara, — hann var einn af þeim, sem ljet byggja kirkjuna fyrir mörg hundruð árum. Tíann liggiir þarna enn í skrautlegri kistu með glerloki yfir líkt og Mjallhvít, en er nú ekki nema skinn og bein, skinnið orðið kaffibrúnt og skorpnað, augnatóftirnar gal- tómar og nefið hara tvppi ofan við gapandi, þurran kjaft með hang- andi höku. En þessi skrælþornaði karl hefir mítur á höfði og er skrýddur fullum messuskrúða með hálsmen úr dýrindis steinum og gulli og með demantshringa og aðra skartgripi í kistunni. Fanst mjer óþverri að þessu, en mælti ekki um. Af öllum byggingum, sem jeg sá, geðjaðist mjer langbest að Pjeturs- kírkjunni í Róm; enda er henni best haldið við og hefir hreinastan svip og laus við prjál og pírumpár sem óprýðir margar aðrar kirkjur. Akureyri, 30. ág. FB. Síldveiðin í Akureyrarumdæmi síðustu viku: 2402 timnu.r af salt- síld og 108 af kryddsíld, alls yfir vertíðina 16.000 saltsíld og 2200 tunnur af kryddsíld. Á ölla laiidinu liefir aflast 73,282 tn. ar saltsíld og 23.939 af kryddsíld, en á sama tíma í fyiwa 206.329 tn. af síld í salt en 31.547 í krydd. Veðráttan: Hrakviðri í gavr. — í dag snjóaði í fjöll.. FR7ETTIR Skemdir af vatnavöxtum. A fyrri þriðjudagsnótt og þriðjir daginn gerði hið mesta feraðs- veður á Norðurlandi. Hljóp bá svo mikill vöxtur í Eyjafjarðan-á, að hún flæddi yfir hina svokölí- uðu Hólma og tók þaðan alt hev, sem þar var, hæði bæjarbúa og sveitarmanna. Þá flæddi hún og yfir Staðarbygðarmýrar og bar þangað leir og sand, svo talið er, að engi sje þar ekki sláandi. / í Svarfaðardal fór á sömu leið. Áin flæddi þar yfij* svonefnda Bakka, geisimikið engjasvæði, og tók alt hey, sem þar var og Dragið ekki lengur að kaupa girðingarefiii, því nú er öll járrr. vara stöðugt liækkandi á heimsmarkaðinum. Emi þá getum við selt okkav viðurkendu vírnet, gaddavky statira og kengi fyrir sama lága verðið. Verðlistar sendir ókeyþ- is. Allar vörur sendar gegn eft irkröfu hvert á land sein er. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. 50 þúsundir geta verið þar við messu. Jeg varð sem sagt oft leiður á öllu gamla stássinu og kaus heldur að reika urn götur og torg og at- huga hið lifandi land eg fólk— því Ítalía cr enn að endurfæðast og að mynda nýjan og merkan mannltynssögukafla. Og ef jeg' í stuttn máli á að nefna það, sem mjer þótti markverðast, þá var það aðallega eittr — einn maður stóru liöfði hærri en fólkið — það var Mussolini. Frh. ónýtti alt sem óslegið var. Nem- ur tjónið áf ]>essu gífurlega miklu í hey- og engjatapi. Skriðuhlaup. I sairta veðri varð skriðuhlaup í Eyjafirði og ónýtti mjög tún og engjar á þrem bæj- um, Möðruvöllum, Kálfagerði og Helgastöðum. Síldarverðið fer ^ífelt hækkandi. IJafa vrn'ið boðnar á Siglufirði 42 kr. fyrir tunnuna, af saltaðri síld. Síldveiði hefw' engin verið undan- farna daga vegna illveðurs. Skipstrand. í fyrri viku strand' aði norskt síldveiðaskip á Siglu- firði. Skipið heitir „Isold“ frá Espevær við Haugasund. Vonlaust er um að skipið náist út, en tal- ið líkleg't að hægt sje að bjarga farminum, sem var 750 tn. af ný- saltaðri síld. Taug’aveiki enn á fsafirði. Eim á ný hefir orðið vart við tauga- veiki á ísafirði. Hafa þrír veikst og allir í sama húsi. Óvíst mun ve»ra um upptök veikinnar í þetta sinn. Alúðar þakkir fyrir auðsvnds • * samúð við fráfall sonar okl»uv Magnúsar Þorvaldssonar. Frá fjölskyklunni í Meðalholt" um, Gaulverjabæjarhreppi. Fundist heflr á Kirkjubóli í Múlasveit í Barða" strancþursýslii, sjórekið koffort merkt Sigurður Kr. Finnbogaso'n. Reykjayík. I því voru ýms skjöí og skilrílti og talsvert. af bókum. En mjög eru þær skemdar. Eig" andi gefi sig fram við undi*rskric~ aðan. SAMÚEL J. GUÐMUNDSSON, Kirkjubóli. Fjöldi verkafólks kom liingað suður með Botníu, einkum af Siglufirði. Er svo sagt, að margt af því hafi ekki átt fyrir far gjaldi suður. Óþurkasamt hefir veæið á Vest- fjörðum upp á síðkastið eins og’ annarstaðfir. Þó munu töður verai þar hirtar alstaðar. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.