Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 1
Ritst jóra*. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Simi 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. árg. 47. tbl. Þriðjudaginn 7. sept. 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Strandierðirnar. Það er engin smára'ðis fúlga, sem við verjum áirlega til strand" ferðanna. Á fjárlögnnum fyrir árið 1927 lítur áætlunin þannig út ¦. 1. Til Esju......kr. 150.000.00 2. Til Eimskipafjel. íslands......— 60.000.00 3. Til flóabáta.. .. — 101.700.00 Samtals kri 3ll.700.00 Yið þessa upphæð er seunilega úhætt að bæta nál. 40—50 þús. kr., sem varið varður til þess að gera út leiguskip, er annast strandferðir með Esju nokkuru tíma úr árinu, líkt og á sjer stað nú í sumar og haust. Alls verður það nál. 350 þús. kr. á ári, sem við verjum til strandferðanna. Ekkert væri við því að segjd þótt þessi upphæð væri greidd á ári til strandferðanna, ef á móti fengjust fullkomnEW samgöngur með fram ströndum landsins. ViS getum aldrei búist við að fá góð" ar samgongur á sjó meðfram ströndunum, án þess að kosta talsvert miklu fje til. Strandferð" irnar verða ætíð dýrari hlutfalls" lega hjá okkur, heldur en hjá öðrum þjóðum. Er margt sem því veldur. Strandlengjan er löng og strjálbygðin mikil; viðkonnr staðir stoandferðaskipanna marg- ir, en flutningur oft lítill á hvern staðinn. En eru strandferðirnai- hjá okk" "ur góðar eins og þær ötu nú? Ef þjóðin væri spurð þessarar spurn" ingar mundi meirihlutinn hiklaust svara henni neitandi; og það með *"jettu. Að vísu eru strandferðirir ar betri nú, en þær hafa oft verið áður, en mikið vantar á, að þær sjeu fullnægjandi. Þó verjum við til þeirra 350 þús. kr. á á*-i. Eru ekki einhver niistok sem því valda, að við höfum ekki ágætar strandferðir, þar sem svona mik" ið í'je er til þeirra lagt? Vafalaust eru þetta mistök. Og aðal mistökin er ill tilhögun og .skipulagsleysí. sem er ríkjandi við strandferðirnar. Hjetr er eitt strandferðaskip (verða tvö um tíma í haust). sem ríkið á og gerir út, en Eimskipafjelag íis" lands sjer um útgerðina. Bnn* iVremur eru margir flóabátar, eiga. einstaklinga eða fjelaga. Bátar I þessir fá styrk úr ríkissjóði til þess að halda uppi strandferðum á ákveðnum, takmörkuðum svæð" um. Mun láta nærri. aS flóabát" arnir sjeu 10 að tölu, og eru þeir ýmist gerðir út af eigendunutn K.jálfum, eða mönnum sem taka bátana á leigu í þessu skyni. — Bennilega eru útgerðarmennirnir | "við strandferðabátana jafnmargfc | og bátarnir sjálfir. Þetta getur ekki verið hagkvæmt t'yrirkonur lag. hvorki fyrir ríkio n.je sveitir i>ær, sem hjer eiga hlut að máli. Fyrsta nauSsynlega breytingin á tilhögun strandferðanna er sú, að 511 eða flcst skipin, sem strandferðirnar annas't, verði gerö út af einu og sama útgerðarfje* laginu. Þessi breyting er alveg sjálfsögð og þarf að komast í framkvæmd nú þegar. Væntanlega þarf ekki að deila um það, hvaða íjelag þetta á að vera. Eimskipa" fjelag Islands or sjálfkjörið. Þegar verið var að stofna Eim" skipafjelag íslands, var mikiil áhugi meðal margra helstu manna þjóðarinnar fyrir því, að þetta fjelag tæki að sjjer strandferð" irnar. Þessir menn liöfðu trú á }>ví. að við fengjum ekki góðar strandferðir fyr en sama innlendn fjelagið hefði millilandaferðiirnar og strandferðirnar; þá fyrst yrðu þær góðar. Þess vegna lagði Al" þingi 1913 mikla áherslu á að ná samningi við Eimskiþafjelagið, um strandferði>nar. Alþingi sam' þykti lög (1. 53. 10. nóv. 1913), er heimiluðu stjórnmni að kaupa hluti I E. í. fyrir alt að 400 þús. kr„ gegn því, að fjelagið taki að sjer að halda nppi strandferðum með tveimur eða fleiri skipum. Hvað gert hefir verið til þess að fá samkomulag við E. 1. um rekstur strandferðanna vitum vjer ekki. Hitt er öllum vitanlegt, a'ð framkvæmdir í þessa átt hafa eng" ar orðið, hver,ium sem um verðu.v kent. íslensknr hngvitsmaður. Uppgötvun, sem getur haft stórkostlega þýðingu fyrir sjávarútveginn. Maðuf heitir Agúst Benedikts- son og á heima á Prakkastíg 12 hjer í bæ. Hann er vjelstjóri, en hugur lians lmeigist sjerstaklegu að uppgiitvunum og mundi hami áreiðanlega verða frægur maður, ef hann væri fæddutC hjá stærri þjóð en vorri. Hann hefir nii um skeið unnið að sjerstakri upp" götvun, sem sennil. verður ábai'" Eimskipafjelag íslands á að taka strandfewðirnar í sínar hend" ur. Það getur aldrei blessast. að ýjqaist sje það ríkið, einstakling" ar eða fjelög, sem annast strand" ferðirnar og rugl og skipulags- leysi s;je látið sitja í hásæti við alla tilhögunina. Eimskipafjelagið hefir ágæt skil y,rði til þess að taka að sjer strand" ferðirnar. Það hefir 3 skip í ferð" um milli landa og fær hið fjórða í byrjun næsta árs. Eimskipaf.ie" lagið annast þegar töluverðan hluta strandforðanna með ferðum Goðafoss, og gcrir væntanl. enn meira að þessu þegar kæliskipið kemur á næsta ári. Þessar strand- ferðir E. I. með stóru milliferða" skipunum eru of dýrar. Væri það eht og sama fjelagið sem annað- ist millilandaferðirnar og strand" ferðirnar, mætti haga ferðum millilandaskipanna á alt annan og hagkvæma»ri hátt en nú er gert. Millilandaskipin eru ol' dýr íil þess að tíiiíi upp hverja smá höfn. En þetta hafa ]>au orðið að gera hingað ti! og verða að gera fram" vegis, meðan tilhögun strandfeffð" anna er elns og nú er: að farnr gjald og annar kostnaður tvö' eða þrefaldast á þeirri vöru sem fer í strandf'erðaskipið, móts við á hinni sem milliiandaskipið skilar beint á ákvörðunarstaðinn. Strandferðirnar verða aldrei í lagi hjá okkur fýr en Eimskipa- Ágiist Benediktsson. legá mikils virði fyrir aðalat" vinnuvég þjóða*-innar, sjávarút" veginn. Skal hjer nii skýrt fré henni í stuttu máli. VEIJ)AR MEÐ LJÓSUM. Flestir munu hafa heyrt getið nm það, að Ijós hefir heillandi áhrif á fisk, þannig, að það seiðir hann til sín. Hafa verið gerðar ýmsair tilraunir með það að hafa ljós á veiðarfærum, og hafa þær gefist vel. Norskir fiskimenn hafa um mörg á«t* notað slík Ijós til fiskveiða. Þ6 hefir það ekki orðio alment, vegna þess, að mönnum hefir ekki tekist að finna upp hentug ljós og ljósaútbiinað. — Hafa Xorðmenn aðallega eða ein" göngu, notað . ..fosí'ór", en þaa Ijós eru bæði dauf og hafa ekki heppilegan lit, að dómi þeirra, sem mest hafa um þetta mál hugsað. Það er líklega engri þjóð eins mikið hagsmunamál og íslendins;- um að taka upp ljósavé'íðar. — Hugsum okkur róðrarbát, sem stekir veiðar hjer vestur í fló" ann. Afkoma þeirra, sem á hoir um eru, ej* undir því komin að þeir „hitti á fisk." En sje hægt að hæna físk" in.n að vissum stöðum, þá eru margfaldar líkur til þess að hægt sje að afla vel. Reynslan bendk' á það, að þetta sje hægt. Og upp" götvun Agíists Benediktssonar er bygð á þessari reynslu. Hann hefir fundið upp raf- magnsljós fyrir botnvörpur, línur og þorskanet og ar hann nú að fá einkaleyfi á þessum hugnvynd" um sínum. Botnvörpuljós hugsar hann sjer að hafa bæði í völt" itnum (bobbins) og hlerunum og hefir skipstjórum þeim, er sjeð hafa, litist vel á hugmyndina og 'hvernig ljósunum er fyrir komið. Ljós á línur og net verða fest i á þininn og hyggur Ágiíst að nægja muni að hafa þriðja hvert net eða línu upplýst. en að þá sje . -t þannig, að þrjár sje lagningar samhliða, og ljósalagn" ingin í miðji: Verður því aukinn ritgerðarkostnaðui af þessu hverf" andi lítill. Býst uppgötvarinn vi5 því, að hvert línu og netaljés muni kosta um 100 krónur, og nægja muni að hafa þrjú ljós á hverri „trossu". Verður það þá sama sem að eitt ljós sje á hverri, ef tva*r eru „blindar", sín við- liverja hlið l.iósatrossunnar. Ætla má, að það verði sje.i- staklega hagkvæmt að hafa ljós á netum og að lagningum verði þá þannig hagað, sem að franian er lýst. Fiskurinn sækir á Ijósið úr öllum áttum, en «"ekur sig á hlið" arnetin og ánetjast þar.En hvaða veiðarfæri, sem notuð eru, þá eru margfaldar líkur til þess, að vel veiðist á þau ef nógur fiskur er fy«rir, heldur en ef „rent er blint í sjóinn." Þess er væntandi að útgerðai- menn vorir grípi trekifærið fegins hendi að auka afla sinn. Haf i þeir til þessa verið fljótir til þess að taka upp hverja þá ný' breytni, er til bóta hefir horfr^ en fram hjá þessu mega þeir ekkt ganga, sjálfs sín vegna. „ísafold" hefW hitt Agúst Benediktsson að máli út af þessu og spurt hann að því, hvernig hann hafi hugsað sjer siuíðí ljósatækjanna. Honum er það áhugamál, að þau verði öll smíð- uð hjer á landi. Á. B. mun fúslega gefa mönnum allair upplýsingar þessu viðvíkj- andi og er það sennilega frem- ur í þágu útgerðarmanna en hans sjálfs. En gaman væri það. ef ís_ lenskir fiskimenn gæti skotið öll" um öðrum fiskimönmun aftur fyrir sig, og það væri að þakka íslensku hyggjuviti. fjelagið hefir tekið þær í sínar hendur og sett þaw í kerfi við millilandaflutningana. Ef ])essi tilhögun væri, mundi E. í. tryggja sjer megnið af vöruflutningnum milli landa, svo það ætti að fá ¦ beinan og óbeinan hag af því, að taka strandferðirnar i sínar hend" ur. Eins og ástandið er nú, er það engin hagur fyrir kaupmenn og kaupfjelög, sem þurfa að hota strandferðaskipið eða flóabáta, að fá vönir sínar fluttar til landsins á skipum E. í. firemur pii oðrum skipum.Fengi þeir hinsvegar stór" feldar ívilnanir á flutningsgjahii raeð strandferðaski]>um (eða flóV bátum) á þeirri vöru, sem skip" E. í. fiytti til landsins. er hag" urinn auðsær. AlliV vildu ]iá íá vörur sínar með sk'qmm E. í. Engum dettur í hug að halda því i'rani. að E. I. eigi að bíða fjárhagslegl tjón n strandferðun" uin. Að sjálí'sögðu verður ^'íkið að styrkja fjelagið ríflega til þess að það ekki skaðist. En ]>að er sannfæring vor, að E. 1. geti haí't, fulíkomnar strandferðir fyrk minna fje en nú er til þeirra var" ið. Þess vegna er mjög áríðandi, að nú þegar veirði hafist handa OR reynt að ná samningi um strandferðirnar við E. í. Engu máli skiftir það, að voru áliti, livaða aðferð verði notuð við þessa samninga. hvoirt samningsgrund" völlur laganna frá 1913 verði not" aður eða einhver annar, nýr grund" völlur lagður. Aðalatriðið er, að stírandferðirnar komist á eina hönd og að þær verði tengdar í eitt samanhangandi kerfi við millilandaf erðirnair. Þetta fæst ekki með öðru móti en því. að Kimskipafjelag Islands taki að sjer strandferðirnajf. Að því á að keppa. SÆSÍMINN 20 ÁRA. Þann 25. ágúst 1906 var sæ* síminn kominn í lag til Seyðis" fjaíðar. Fyrsta skeytið sem sent var, sendi |J«hannes Jóhannes" son bæjarfógeti til Friðriks koir ungs áttunda. Er mörgum það mnmisstætt, að hann orðaðí skeyti þetta svo, að hann flutti jöfur kveðju í nafni íslenskn þjóðarinnar. Þótti stöku manni þá, sem bæjarfógeti hefði tekið djarflega til oirða, er hann í kveðjuskeyti þessu minti komuijr á, að við hjer úti á íslandi teld" um okkur sjerstaka þjóð fjai- skylda Döntim. Mikil er breytingin frá þvir sem þá var. l.þ.m. var útrunnhm samning" : urinn, síem ge*rður var við Stóra jnorræjaa símafjelagið, og gekk þá liinn nýi samuingur í gildi. Landsíminn tekuj- við stöðinni á Seyðisfirði. úr höndum síma" fjelagsins, og verður Þo»rsteinn Gíslason stöðvarstjóri. Símagjöldin lækka, eins og aug" lýst hefir verið. Er gjaldið til Danmerknr og Englands hjer á eftir 42 aura«r fyrir orðið, var 50 aura, til Noregs 45 aura, var 60 aura, til Svíþ^óðar 54 attra, var 70 aurar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.