Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.09.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD Egilsstaðir. (Ferdamtnningar)> Þegar jeg kom heim úr ferð miuní umhverfis landið nú í sum' ar, spurði mig einn kunningi minn að því, hvern stað á Austurlandi mjer hefði litist best á. Mjer varð erfitt um svarið í skjótri svipan, því mikln var 4r að velja, en sagði, að sá staður, sem að mínu áliti ætti glæsilegasta framtíð, væri Egiísstaðir á Völlum. Páar jarðir hjer á landi eru eins vel í sveit settar eins og Eg' iLsstaðir. Þeir eíru á krossgötum; liggja 5 fjölfarnir aðalvegir þar um. Þarf ekki að því að spyrja, að öllum „stöðvum“ sem framþró'! un nútímans heimtar er komið fyr' ] ir á Egilsstöðum. Þar er póststöð,! símastöð og bílstöð — í stuttcu máli er þarna ein „miðstöð", ekki aðeins Hjeraðsins, heldur alls Austurlands. Allir almennir fun«d' | ir Hjeraðsins eru að sjálfsögðu haldnk á Egilsstöðum, vegna legu: staðarins. Sem funda' og sam' | komustaður ná Egilsstaðir miklu víðtækara en yfir sjálft Hjeraðið.: Þeir ná yfir alt Austurland. Er! oft í seinni tíð haldnir þar f jöl' | mennir þing' og þjóðmálafundir: fyrir Múlasýslurnar báðar. Er þá 1 «ft mannmargt á Egilsstöðum og líkast því, sem sjá má stundum á Þingvöllum hjer syðra. Það er ekki aðeins lega Egils' staða sem því veldur, að þeir eru kjörnir til þess að vera miðstöð fegursta fljótinu sem ísland á, liggur frjóvsamt undirlendi, alþak' ið gróðri. Hjer og þar má sjá hæðadrög, þakin ilmandi skógar' runnum; en fagur fjallahringur, grænn upp á efstu twún, liggur eins og rammger skjólgarður um' hverfis. Mitt í þessari fögru sveit, á fljótsbakkanum sunnanverðu, eru Egilsstaðir. að þjóðin ætti marga menn líka Jóni sál. Bergssyni. Því væri svo, mundi ekki þurfa að bera kvíð' boga fyrir framtíð okkaí’ land" búnaðar. Austurlands. Fegurð staðarins á þar í sinn þátt einnig. Austurland á marga fallega bletti, en tilkomumest er fegurð' in á Pljótsdalshjeraði. Þar er gnægð alls þess sem eina sveit má prýða. Meðfram Lagarfljóti, „Einhver hefir lagt hjer hönd á plóginn,“ mundi sá hugsa, sen komið hefði að Egilsstöðum laust fyirir aldamótin síðustu og svo aftur nú. Fyrir aldamótin mátti sjá á Egilsstöðum ljelegan torf' bæ, lítið tiin en kargaþýft, engj' ar óframræstar og illa hirtar. — Hvergi var girðing, hvorki um tún n.je engjar og jarðabætur aðr' ar engar. Nú má sjá tvö stórhýsi, íbúðarhús úr timbri, járnklætt, og gistihús úr steinsteypu, þar sern áður var hálf niðurfallinn torf' baw. Nú má sjá stórt og fallegt tún út frá bænum, þar sem hvergi er í ein einasta þúfa; ennfremur má sjá víðáttumiklar sáðsljettur með risavöxnum gróðri. Á engj' unum má sjá stórar áveitur og uppistöður og fullkomnar fjár* girðingar um tún, engi og haga Hjer var líka lögð hönd á plóg' inn. Það var hinn látni, fcamsýni atorkumaður, Jón Be>rgsson, óð' alsbóndi og kaupmaður á Egils' stöðum, sem hjer var að verki. Slíkir menn, sem Jón sál Bergs* son, eru þarfi.r okkar þjóð. Þeir sýna í verki hvað hægt er að gera íslenskum landbúnaði til við* reisnar og eflingar. Yæri óskandi Þótt mikil umskifti hafi orðlð á Egilsstöðum ítíð Jóns sál. Bergs' sonar, kæmi mjer cigi á óvart, að þar ætti enn eftir að ske enn stærri tíðindi. Jikðin sjálf á vafa' laust enn þá eftir að verða prýdd mikið og bætt, því eftirkomandi Jóns sál., Sveinn sonur hans, fer myndarlega á stað og virðist I mörgu líkjast föðurnum. En staðurinn sjálfur, hin ágæta lega hans, hlýtu.r enn að draga til sín athygli framtakssamra at' hafnamanna. Góður bílvegur teng" ir nú þessa fjölmennu, blómlegu sveit við nærliggjandi kaupstað. Áður þurftu íbúar Hjeraðs yfir erfiða fjallvegi að sækja, til þess að komast í kaupstað. — Þegar Fagradalsbrautin var lpgð var fenginn góður bílvegur til Reyð* arfjarðar. Vegalengdin (frá Eg' ilsstöðum) eru 35 km. Fagradalsbrautin hefir sett, ný.j' an svip á Egilsstaði og gerir væntanlega enn betur síðar. Þeg' ar fram líða stundir verða Egils' staðir ekki aðeins miðstöð sanr gangna og mannfunda sem þeir nú eru, heldur einnig miðsföS versluna»r og viðskifta. Verslun' in hlýtur smámsaman að flytjast upp á Hjeraðið. — Áður þurftu bændur að flytja að sjer og fra á klökkum, yfir langa og erfiða fjallvegi. Nú flytja bílarnir vör' iwnar upp á Hjerað. Næsta skref' ið verður: verslunin upp á Hjer' að. Þá eru Egilsstaðir sjálfkjörni staðurinn. —- Út frá Egilsstöðum koma síðan bílvegir í allar áttir. Suður Sk»riðdalinn er tiltölulega auðvelt að leggja bílveg og þeg' ar brú er komin á Grímsá, held' ur vegurinn áí'ram fram í Skóga og alla leið fram í Fljótsdal. Nú er bílvegur kominn nokkuð norð' u»r fyrir Lagarfljót og er svo til ætlast að liann nái að Jökulsá á Brú árið 1928. Þegar þurkatíð er, komast bílar út að Eiðum, en væntanlega verður ekki langt að bíða þess, að fullkominn bílveg' ur verði lagðu*r þangað og alla leið út í Hjaltastaðaþinghá. Eitt samgöngutækið er enn ótalið, sem Hjeraðsbúar hafa mikil not af og koma til að nota miklu meir þeg' ar fram líða stundir. Það er vjel' báturinn á fljótinu. Lagarfljót er þarna sem stöðuvatn eða fjörður, fært bátum endanna milli. Stöð' ugar bátsferðir eru nú um fljótið, frá Egilsstöðum inn að Brekkn í Fljótsdal. Er að þessu hin ágæf asta samgöngubót, en mætti vera enn meiri, ef hentugur bátur væri notaður. FRAMBOÐ í DALASÝSLU. Jeg minnist þess að hafa ein' hverntíma heyrt það sagt um Austurland, að það st'æði að ýmsu leyti að baki ö&rum landshlutum. Þar væru framfarir minni, bií' skapur lakari, og framfa»rahugnr fólksins yfir höfuð ekki eins mik' ill og annarsstaðar á landinu. — Þessi skoðun, sje hún nokkurs' staðar til, er áreiðanlega »röng. Um það sannfærðist jeg á ferð mínni í sumar. Og ekki kæmi mjer á óvart þótt jeg ætti eftir að frjetta sitt af hverju frá Austurlandi, sem ekki aðeins afsannaði þes3a röngu skoðun, heldur sannaði hið gagnstæða. J. K. Þrjú framboð niunu nú ákveð' in í Dalasýslu. Eru það þeir Árni Aimason læknir í Búðardal af hálfu Ihaldsflokksins, sjera Jón Guðnason á Kvonnabrekku, af háJfu Fi'amsóknarflokksins og Sig. Eggerz bankastjóri, af hálfu „Frelsishorsins' ‘. Fregnir úr Dölum herma, að fylgi Árna læknis sje svo að segja óskift yfir alla sýsluna. Er það eðlilegt, því maðurinn er mjög vinsæll í sínu hjeraði og í mikla áliti þar vestra. Hann hefi»r mik- inn áhuga á öllum þjóðmálum, er hreinn og ákveðinn í skoðunum og þarf ekki að efa, að hann er afbragðs þingmannsefni. Tímamenn hafa aldrei átt upp á pallborðið hjá Dalamönnum, o g fo»r sennilega svo enn, að þeir lofi Kvennabrekkuklerkinum að sitja heima, svo liann geti haft gott næði til þess að dásama Hriflu-Jónas og afrek hans. Þegar efttr andlát Bjarna »Tóns" sonar frá Vogi, fó»r Sig. Eggerz bankastjóri á stúfana, og gáði ti! veðurs á hinum pólitiska himrti yfir Dölunum. Bankastjórinn var dálítið lim ggur eftir dóminn, sem hann hafði fengið hjá „þessari þjóð“ við landskjörið. En níi áttu Dalirnk að gera alt gott aftur. Smalar voru sendir vestur, og fara misjafnar sögur um árangur' inn. Segja sumir, að þeir hafi fengið nöfn 97 manna á lista, er lofað hefðu að styðja kosningu bankastjárans, með vissuin skil- yrðuiu þó. Aðrir segja, að niifnin hafi verið nál. 150, en af þeim ihafi margir ekki átt kosningar" rjett. Skilyrðin, sem sett voru fyrir stuðningnum, voru aðallega þau, að S. Eggoirz fylgdi núv. Frd ltalíu. Ferðaminningar efftir Steingrim Matthíasson laekni. Niðurl. mussolinl Þegar jeg í vetur ætlaði suður til Etóm, voru margir, sem öfunduðu nig. „Ó, hvað þú átt gott. Jeg vildi eg mætti vera ineð þjer. Þú heils- ir auðvitað upp á Mussolini.“ 5vona sögðu kunningjamir. Og njer fan.st von, að þeir öfunduðu oig, og von, að þeir vildu vera með. En hvorki ætlaði jeg mjer þá að leilsa upp á Mussolini nje heldur ílakkaði jeg til að sjá hann. Því ið jeg var þeirrar trúar, að ekkert ,æri við þann mann. Öllu fremur íafði jeg andstygð á honum og myndaði mjer hann sem ósvífinn efintýramann og leikaæa, er l.jeki i. fáfróða alþýðu og hefði hana tð ginningarfífli. Þessi mynd tafði skapast í huga mjer at' tfussolini út af ýmsu misjöfno, æm jeg liafði um hann lesið og ýrir myndir, sem jeg hafði sjeð tf honum. Það var því fjarri njer að sækjast efti»r að sjá jenna mann. Jeg hugsaði mjer tð þó hann bæri mjer fyrir augn, >á mundi jeg ekki gefa honum neiri gaum en ýmsum konungum eða skartklæddum höfðingjum er jeg hefi sjeð, og sennilega mundi jeg fá á honum meiri óþokl.a en áður, þessum haæðstjóra og fanti, sem sagt var að hefði of- sótt og fjötrað saklausa meuri, látið huðstrýkja ýmsa ritstjóra og máske hengja suma, sjerstaK- lega ef þeir voru samvinnumen-i. Jeg hafði fengið andstygð á þess- um peia. Sjerstaklega þó eftir mcvrðið á Matteotti (því mjer fanst sá hálfnafni minn eins og náskyldur mjer). Víst langaði mig ekke.rt til þess að sjá Mussolini, slíkan erkifant, og mjer fanst í rauninni sanngjarnast að haun fengi að sæta sömu forlögum og Jón biskup Gerreksson hjá Spóa- stöðum forðum. »Teg fór til ítalíu og hingað er jeg aftur kominn. Og jeg sá MussoHni. Jeg komst ekki hjá því að sjá hann og hev*ra. Og eim meira heytrði jegtiim liann talað og að lionum dáðst og sá hve margir hafa mætur á honum og hve miklu góðu hann hefir komið til leiðar á ítalíu á fáum á*rum. Nú þegar allir spyrja mig frjetta úr suðurferðinni þá eru það svo afar margir sem spyrja fyrst og fremst: „Sástu Musso- lini ? Og hvernig leist þjer á hann?“ Jeg svara þessu í suttu máli þannig: Jeg sá marga merki- lega hluti á ítalíu og ma»rga góða I menn, en af engu varð jeg eins ’ hrifinn eins og af Mussolini. A£ hverju ? Af því hann er höfði hærri en fólkið og af því að fólkið finnnr það og sýnir bon- um í vaxandi mæli hlýðni og hollustu og magnar hann til dáða. Og mjer e>r alveg sama þó jeg heyri einhverjar misjafnar sögur af honum. Það er vitanlegt að fjöhli ýmsra flokkshlaða ,víðs- vegar um heim rægi*r hann á allar lundir og tínir upp allar lyga- sögur, sem um hann myndast. Það er Togið milli búrs og eld- húss, hvað þá alla Teið frá ítalíu til íslands. Og aðgætandi er, að þó Mussolini sje um eitthvað kent,*þá er það oftar að kenna ýmsum óhlutvöndum mönnum í flokki hans. Þar e»r misjafn sauð- ur í mörgu. f,je og fara sumir lengra en góðu hófi gegnir. Kann j þá stundum að fylg.ja „beinbrot eða bani.“ Slíkt getur Mussolini ekki ætíð hindrað. Það má ekki kenna vjelstjóranum þó einhver meiði sig í vjelinni, eða þó ein-j hver vísvitandi álpist undir vagn- hjólin. *Teg trúi því, sem jeg sá 'á ítalíu og heyrði góða heimildar- menn seg.ja mjer, að ef Musso- lini væri ekki, mundu stöðug mannsmorð eiga s.jer stað í land- inu og alskonar óregla ríkja. Alt , ! var að fa»ra í ólag þegar bann tók við stjórnartaumunum, inu- anlandsóeirðir, atvinnuleysi og hungur stóð fyrir dyrum. Þar gat ekkert þingsræði nje þjóðræði hjálpað. Bolsévismus var í að- sigi engu betri en á Rússlandi. Það var komin endalaus spilling í embættismannaliðið á ítalíu. — Mussolini afsetti ótal ónýta og óþarfa starfsmenn. Með járnhendi setti hann eftirlit með öllum opin- berum störfum og ljet leita uppi fanta og fúlmenni. Það er orðið óhult öllum að ferðast tun ítalín nú, þar sem víða var ófarandi vegna stigamanna og illvirkja. Hann hefir stöðugt gert sjer far um að efla atvinnuvegina og útrýma atvinnuleysi í landinu og yfkleitt skapa reglu og rjettlæti þar kem áður var óregla og órjettlæti. Og hans hugsjón er að’ gera Ítalíu enn að stórveldi með góðum nýlendum í Afríku þar sem atvinnuleysingar geti sest að í stað þess að svelta í þrengsl- unum heima. Jeg trúi því, að Mussolini hafi frelsað þjóð síni tir vandræðum a. m. k. í bili betur en nokkur þingræðis- stjórn gat gert með smum ait of mörgu þingmönnum og þeirra bakdyramakki og hrossakaupuvn og núlli með nefndum og nefnd- arálitum og fánýtu kjaptæði (líkt og á Frakklandi) og -einlægum bræðingum og gríit. .Teg trúi því að Mussoiini sje eins og aðra*r þjóðhetjrir kal!- aður til þess á neyðartíma, að taka í taumana og stjórna landi sínu með einræði eftir bestu getu. Væri jeg á ítalíu mundi jeg vera Faseisti og eins og þeir hrópa: Eja — eja — la — la! Mussoliui! Lifi Mussolini! BANATILRÆÐIÐ Vlfl MU&SOLINI. Það var miðvikudaginn 7. aprít að handlæknafunduirinn skyldí settur með mikilli viðhöfn. Til þess var valinn merkasti staðurinn í Rómaveldi, hið forna Kapitolium. í sal.einum miklum, sem kendur er við Horazius skáld KöfnuSumst vjer saman allir lækn- araiit um 5—600 og þar að auki mesta margmenni annað. Og útí e fyrir hópaðist saman onn fleira af fólki, því allir vissu að il duce átti að mæta fyrir hönd konungs j T.il að bjóða okkur læknana vel- j komna. Nú gengum við læknar upp í hátíðasalinn upp eftir mörgpm Lreiðum stigum, sem breiddir f voru skrautofnum dúkum. En alla leið frá salardvruuum stóðu í röð- f um til beggja handa skrautklædd-1 ir hermenn með alvæpni ogskygða hjálraa. — Uti fy»rir hljómaði lúðraspil og hrumbusláttur og }>egar allir voru sestir gekk inn Mussolini um hliðardyr og settist í öpdvegi. Yið lilið lionum settusi þeir borgarstjóri Rómaborgar ->í? formaður læknafundar. Voru þen' allir í óbreyttum jakkafötuin dökkum (smoking.) Fjwstur talaði borgai’stjóri oí V

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.