Ísafold - 14.09.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.09.1926, Blaðsíða 1
Bitstjórar. •Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500 ISAFOLD Árgangnrinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsia og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAfilÐ 61. érg. 48. tbl. t»r>iðiudatjinn 94. s pt. 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Óheyrt hneyksli. Tímamenn sameina t Jafnaðarmönnum og ætla að narra bændur til að gera slíkt híð sama. Fáheyrðasta hneyksli, sem komið heffir fyrir i fslenskum stjórnmálum. HORPT TIL BAKA. Það mun nú vera fengin full' komin vissa fyrir því, að Tíma" menn og jafnaðarmeirn hafi gert með sjer bandalag yiS landskjör- ið sem í hönd fer. Er t'ullyrt, að Jóu Sigurðsson á Ysta.felli, sen) Skagfirðingar o. fl, kannast vel Tið, eigi að vera sá tungumjúkn t'm leið og þessi undur eru að ske, að islenskum bændmm er æ ! að <ið gera bandalag við öfgá- fullii óróamenn jafnaðarstefu' iitinar, þykir rjetí að þorfa uru öxl, og sjá hvernig þeir sómu menn, sem nú eru að sameinast jafnaðarmönnum. litu ;'i þ'essa | sameiningu fyrir 2—3 árum. Oft hafa Tímame'nn verið ásak- aði,r um það, a& þeir hefðu leyni" samband við forkóTfa jafnaðar" manna. Sumarið 1923 uppljóstraði a<v al málgagn jafnaðarmanna, A!- þýðublaðið því, að annar aðsl maðurinn vio Tím'ánn, JónaS Jónsfion frá Hrifhi, .hefði verið einn fyrsti hvatamaður þess, a? boðskapur jafnaðarsfefnunnar var fluttur hingað til lands, — Hann mun haí'a kOmið því til leiðar, að Ólat'ur Frifw-ik.-i.soa kom hingað til landsins, ti! þess að flytja mönnum boðskap bylf ingastefnunnar. Hann var einn fyrsti samherji Ólafs í baráttunni; hana lagði, að sögn. ráðin á í fyrsta verkfaUiim hjer á landi. sjómannaverkfallJnu 1916. TÍMTNN 1923 OG NÚ í kosningabaváttunni 1923 '^J' mikið kapp á það lagt. af Tíma" mönnum, að gera línurnar hreiu" ar milli þewra og jamaðarmanna. Bœndur máttu méð engu móti halda að nokkurt sambanð væri þarna á milli. Því hjeldu þe'<r það, værí víst. að Tímamenn fengju ekkert atkvæði 5 sveit" íinnra. Orðrómurhm varð að þurkast iit, hugsuðu Tímamenu 1923. Og þek- bentu á hinar gerólíku stef~r ur í pólitík. jafnaðarstefnuna og stefnu bændanna. Þessir menn gæ*u aldrei átt samleið! Er gaman að lesa Tímann 1923 og bera þaí. sem þá var »ag< um þetta mál. saman við það, sem nú er sagt. Jónas hafði oftást orðið 1923, enda var útlitið verst fyrir hon/ um, eftir uppljostran Alþýðu- Waðsins. Á eimim stað kemst Jónas svo að orði. (Sja Tímann 1923, 31. tbl.): „En aðalmál öreifijaflokksins (þ. e. jafnaðarmaniiíi) hlýtur eftir eðli málsins að vera það, að „þjóðnýta" framleiðslutæk" in, eins og þeir sjálfir kalla það. Ef flokkur öreiganna yrði í meiri hluta á þingi. eða minr.i hluti tæki sje,r ..alra'o'i'', eins ol;' í Kússi.Tndi, yrði lijer ¦' landi að rc>ka. allan sveifabir skap fyrir landssjóðs reikning. Siimuleiðis gera út alla vjei báta og togara fyrír reikning landsins eða einstakra b.vjai fjelaga. Að lokum ycð' at'' þxwka lit. öll kaupfjelög o« kaupmannaverslun m«jð atls- herjar landsverslun. Uiu ekkert af þégsum megín ..prógra mat riðum" öreiganna gæti verið um stuðning að ræða frá samvinnuflokknam. — Og það er víst ekki ti! einn ein" asti m'aður í Firamsóknarflokkn um, utan þings eða innan, sem vildi styðja það, að lanJs' s.jóður í';eri að reka sveitabú- skap á öllum jörðum, eða gers út alla togara og vjelbéta, eða „þjóðnýta" verslunina o. s. fj-v. Ef nokkurn tíma kemur að því, að sameignarmenn ná; þeim Hðsstyrk h.jer á landi, sð þeir geri sig líklegfl til að fraui kvR'ina þessi meginatriði \ stefnustkrá sinni, þá hl.jóta þeic að reka sík á sameinaða mót" stöðu þeirra tvegg.ja flokka sem aunars eiga í stöðugum deilum." Árið 1928 fanst ekki, að áiiti Jpnasar, einn einasti Pramsékn' arflokksmaður, hvorki iniut'i þings n.je utan, sem vildi styðja það, að ríkið fæffi að reka sveita buskáp, gera lít togara og v.jel- báta, eða reka alla verslun. En hvernig er umhorfs nú? Tímamenn gera samband við þá menn, þann stjórnmálaflokk, sem iiet'ir 611 þau mál á stefnuskrá sinni. «r Jónas fordsemdi mest 1923. ,Xafnarmenn vilja enn „þjóðnýta" búskapinn, útgerðina og alla verslunina. Þeir hafa i engu slakað til á þossum „pn'r gramatriðnm" sínum frá því 1923. F5n -lónas og Tryggvi? Hvað lial'a þeir gert? Þeir liafa gert samband við jal'naðarnienn, þá menn, sem vilja íaka j;w'ðirnar af bænduirum, tog" arana og vjelbátaiui af útgerð armönmmi, verslunina af kaup- fjelögum og kaupmönnum, og „þjóðnyta" þett'a alt! Og þelr ætla að lijálpa jafnaðarmönnum víð þetta. Nú eru það bæödurnir, sem eiga að kyssa á vöndinn og leggja iblessun sína á aðfa,vir Tímamannp. Það er sjálfseignarbóndinn, sem á að bjóða forkólfa jafnaðar- [stefnunnar velkbmna í sveitirnar, Jog afhenda þeim jörðina og búið, til eigna og umráða. Nú er það jafnaðarstefnau, stefna sundrunga og byltinga, er á að vera lyftistöng Íandbúnað* ag-ins á ókomnum árum! Hafið þið heyrt annað eins? _ Hvenær heíir íslensknm bæn-1" um verið sýnd önnur eius lítils- ^irðing, sem þessi ? Hvenær hefir annað eins hneyksli, sem þetta, komið fyrfr i íslenskum stjörnmálum? Hvað ætla bændur að gera ? Byltingin í Grikklandi. KONDYLIS REKINN P RÁ VÖLDUM AFTUR. Pyrir nokkru bárust þau stór- tíðindi hihgað í erlendura skeyt- um, að stjórnarbylting væri hafin í Grikklaudi. 1'yki.v Jiað jafiún miklum tíðindum sæta, þegar þetr atbnrðir gerast með einhveni „TAUMHALD FORSJÓNARINNAR/ ..T'að er engu líkara, en forsjón- in hafí tekið í taumana." Þannig kemst Tryggvi Þörhallsson að orði, er hann fagnar því í 41. tölnblaði Tímans, að kosning tii landkjörs eigi, fram að fara í haust. Framsókn heí'ir of fáa menn á þingi, fhaldsflokkutrinn of marga, að dómi Tr. Þ. —¦ Þingmaður, andstæðingur Tr. P. ljest. Vara- maður hans er nýlsítinn. Tryggvi telur mögulegt að Framsókn vinni hlutdeild í þingatkvieði, við dauða þessara manua. Hann situip á ritstjórastðli sínttm og hrósaí1 happi. { Tveir andstæðingar dánir. For.sjónin hefir teki'ð í taum ana. forsjón Framsóknarflokks- ins. Þannig hugsar og ritar hinn lítilsigldi Laufásklerkur, sem finst hver dagur vera til ónýtis eyddur, nema honum auðnist í einhverju að g"era sjer og sín- um minkun. H,je,r verður eigi reynt að lýsa þeim hngsunarhætti, því siðferð" islágmarki, er skír. út úr orðum hans. Alþýða manna um endilangt h' lan dæmir sinn dóm — dæniir eftir orðunum eins or- þau ern töhið. Og hjer v<v orð í „Tíma" talað. Því til eru ]>eir menn. sem etm þykjast sjá Tryggva Þórhallsson, í hópi „hvítra" manna, þrátt fyr- ir aursporin öll og hinn nýfengna riddnratitil. En þegar hann tekur til og fórnar höndum, og þakkar guði, guði sínum — er hann þjðnaði eitt siim eftirminnilegast, fyrir það, að pólitískir andstæðingar hans deyja kvalafullum dauða á sóttarsæng, ellegar verða fejráð- kvaddir, þá verða mörgum vand- fundin þau orð, sem lýsa mann" itmm rjett. A Kartöfluuppskera er nú byrjuð í görðum hjer í bænum. Sprottið mun vera í meðallagi. KQXDYLIS. þ.joð. En vaunar eru nú stjórn- arbyltingar orðn'w svo að seg,,i daglegt brauð í Grikklandi. —¦ Það dró. því nokkuð fir mikilvægi eða nýung frjettarinnar; ¦en þó verður því ekki neitað, að altaf ar það allmikils um vert, þegar stjórii einhvers lands er velt úr völdum með ofbeldi. stefnu. Ölhmi þeim ráðherrnm. sem Pangalos hafði sett í fan^' elsi, var slept lausum. En það var ekki «6g með ]iað. Hini.!' nýju ráðandi menn urðu að tryggja sjer það, að Pangalorf vrði þeim ekki of.jari. \"ar þeim því nauðugur einn kostur að ná honum á sitt vald. Sendi Kon- dylis því herski]i til SpezMa í þeim erindum að sækja Pangalo-i og hafa í haldi. En Pangalos fjekk pata af þ es.su, og í'lýði. En ekki var það nema skammgóður vermir, því hann uáðist fl.H^tt. Er nú fullyrt, að lionum vwði stefnt fyrir þjóðardómstól, Síðustu frjettir herma það, að líklega verði hann og ráðherrar bans dæmdir til dauða. ¦ En ekki er sopið kálið }>ó í ausuna sje komið, má segja um (Jrikki. Þeir veltu af sjer einni plágunni, en hafa líklega búið til nýja um leið. Svo er að minsta kosti að sjá af síðustu frjettum —- ern þeir nú orðjnr óánft'gðir með Kondylis. Hann hafði lofað að mynda samsteypústjó'rn, hxi tókst ekki. Fhlst nú þjóðinni helst til mikill hervaldsbragur á stjórn hans, og hafa sumir mikilsmeg- Eins og nienn inuna varð býlt- ingin 21. ágúst. Kondylis hers- höfðingi stóð i'yrir henni ög hratt Pangalos úr stjórnarstoli. Þ6tti Kondylis sýna b;eði snarræði og framsýni í öllum aðfSrum. Hánn l.iet þegar I byrjun hersveitir sín- ar ná á sin vald póst- og síma- stofnunum, hermálaráðaneytinu og öðrum mikilvœgum bygging- uiu. — ETermélaíráðherranum var þegar varpað í fangelsi. Náðist hann á flótta iwn nóttina. Hinir, ráðherrarnir voru og að nokkru leyti settir í varðhald. 1'að va* settur sti.rkur yörður um heim- ili þeirra. og þeim haldið þannig í krejipu. ! Daginn eftir stifu l'lugvjelai yfir Aþenuborg og vörpuðu niður ávarpi til lýðsins frá Kondylis þess el'nis. að harðstjórn Panga- los \;eri nú úsr síigmmi, og að koma myndi ný stjórn, er myndi ¦ endurreisa liig og rjett í landinu, , koma á .iafnr.jetti meðal borgar janna og láta fara fram þær kosn- ingar, sem átti að halda fyir átta máimðum. Þessum fojettum var tekið u\eð fögnuði. Herdeildirnar í Saloniki. Patras og öðrum stærri bæjum gengu þegar í lið með hinni ný.iu PANGALOS. ér hann var að reyna að flýja frá Spezzia. andi menn hótað byltingu á ný. ef Kondylis stjórni ekki að þevrra skapi. Er ómögulegt að segja um, hvað uppi verður á teningnum með Griklcjum í næstu framtíð. Það er komin slík brotalöm á alt stjórnarfít,r þeirra, að við 'ýmsn má búast. SfÐUSTU FRJETTIR eru þa^r, að ni\ hefir verið haf" in bylting á ný, af mótstöðu mönnum Kondylis. Svo það hef- ir reyust samspá. sem getið var til hjer að ofan.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.