Ísafold - 14.09.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.09.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD Sjóferð í Ifik í Iffýrdal. Eftir Jón Kjartansson, Lending í Vík. í baksýn Reynisfjall cgr Reynisdrang ir. þannÍK rjett það sjeð um að það komi beint í sjóina. Mig hefir oft furðað á því, þegar jeg hefi átt tal við ókunn- uga um Vík í Mýrdal, hversu þeim hefir komið staðurinn kunnuglegá fyrir. Menn, sem aldrei hafa kom- ið til Víkur, aldrei kynst neinum þaðan, hafa þekt staðinn svo að segja út og inn. Keiruw þá æfin" lega í ljós, að það er a ð e i n s e i 11, sem þessari kynningu veld- ur: Það er Ægir og þeir miklú erfiðleikar, sem Víkurbúar eiira ætíð við að striða í viðureigninni við hann. Vík í Mýrdal er smáþorp, með nálægt 300 íbúum, þegar með eru taldir íbúar bæjanna á sjálfum Víkurjörðunum. Eins og aðrir staðir á hinni hafnlausu og ógreiðu suðúrströnd, er Vík mjög einangruð og erfitt að henni að komast, hvort heldur er af sjó eða landi. Millilandaskipin koma þar aldrei og strandferðaskipið örsjaldan. Landferðafólk leggur leið sína sjaldan um Skaftafells' sýsiu vegna vondra vatna og ann- ara erfiðleika, sem því ferðalagi eru samfara. Þó fara landferðalög nokkuð í vöxt síðari árin, einkum eftir að brú kom á hættulegustu ána sem er á leiðinni: .Tökulsá á Sólheimasandi. Þrátt fyrir þessa miklu ein- angrun staðarins, munu þau vera fá smáu kauptúnin hjer á landi, sem eru jafn þekt meðal almenn' ings, eins og Vík í Mýrdal. Og það er Ægir sem þessu veldur. Tændingin í Vík er vond. Hún er að vísu ekki verri en víða annarstaðar við suðurströndina. En Víkurbúar þurfa oftar en flestir aðrir, sem við ströndina búa, að hafa einhver víðskifti við Ægi, og ber þess vegna meira á erfiðleikunum þar en annfwrstaðar. Veldur því verslunin sem er í Vík. Má svo telja að Vík hafi alía verslun V.-Skaftafellssýslu og austur hluta Rangárv.'sýslu. Það er því ekkert smáræði af vörum, sem árlega er flutt að og frá Vík. Allir vöruflutningar verða að fara sjóleiðina; um landleiðina er ekki að ræða, eins og enn er ástatt á þeirri leið. buudnar við Ægi, láta þeir það hvergi á sig fá, en ganga æfin" lega jafn hugaðir, jafn ákveðnir og .jafn óskeikulir að sömu bar áttunni, eins og okke.rt hafi í skor- ist. Það er unun að því að hc'rfa á þessa vösku sjógarpa, þegar þeir eru að leggja á stað í viðureign; ina við Ægi. Nokkru áður an þeir ná flajðarmálinu með skipið, leggja þeir það á bliðiúa á santl- inn, ganga að skinnklæðunum og fara .í Engu handartaki ofauk' ið; engin hreyfing óþörf; ekkert of sagt. 011 vinna fer fram ákveð' ið og hljóðalaust, og í svo góðri reglu, að engu líkara er en að ein og sama höndin vinni öll verkin. Þegar sjógarpamir hafa klætt sig í skinnklæðin, brókina og stakkinn, og bundið fastan sjó- hattinn, ganga þeir aftur að skip' inu. Þeir, sem eiga að róa íit, taka með sjer ár og leggja í keipinn. Er nú skipið rjett og hver kom- inn á sinn stað. — Tvci*r eru við „Setjum nær í Jesú nafni“, kall* a«r nú formaður og skipsmenn taka allir sem einn föstum, ákveðnum tökum á skipinu, og óðara er það komið fram í <flæðarmálið. Hversu langt er farið fram fer eftir þvi, hvernig sjórinn «r og livernig hittist á. Sje „dauður“ sjór, eða ef hittist á lag þegar komið er „fram í“, er haldið viðstöðulaust út. Sjc aftur á móti vondur sjór, eða ólag, verður „að styðja“ og bíða efti*r lagi. Er þá betra. að ekki sje stut.t mjög framarlega, því þá má búast við hrakningum og að sjór falli í skipið. Komi mjög vont ólag og framarlega er stutt, gctur svo farið, að ekki verði hægt að styðja skipið og því slái flötu. Þegar formaðu*r sjer lagið, ka.ll- ar hann til útróðurs; má sjá snör handtök og viss, þegar verið er að ýta skipinu á flot. Vérður þá vel að gæta þess, að skipið ekki skekki þegar það mætir sjóum. - Best <ur að fá dálitla fyllingu und ir skipið að framan, um leið og kallað er. Verður skipið með þ\ú ljettara í meðförum, og gengur fljót.ara að koma því á flot. TTm leið og skipið flýtur og dýpka*r á sjómönnunum, fara þeir upp í hver af öðrum — fyrst þeir sem st.yðja fram í, þar næst þei*r sem eru undir árum framan miðs skips, þá þeir sem róa miðskipa og í austurrúmi, og síðast þeir sem ýta. Vaða þeir svo langt sem hægt er og ýta af afli, svo skrið' u*r komist á skipið. Iíefst nú líf' róður, en vandlega er þess gætt að jafnt sje róið á bæði borð, svo skipið ekki skekki. „Betur á og hjálpar þurfandi mann.skepna, þessn, hættusömu sjóferð. þú þekkir læst þíer hættur, ,s<>m mjer og vorn litla skipi búnar eru n.f óstöðugu sjáv- urins hnfi, sem at’málar mjer dauð- nns ím\Tid á hverri öldu er rís um kring þe.ssi veiku skipsborð, sem bera mitt líf. Æ, vertu nú míns lífs vernd- ari, minn leiðtogi, og minn besti föro- nautur. pví hverjum skyldi jeg þora að trua fyrir mjer, ef ekki þjer, niiuu almáttugi faðir og trúfasti lífgjafari. Banna. þú þínum skepnum, vindi og sjó, að granda mínu og vor allra lífi — þá hlýða þair. Gef oss forsjálega að geta sjeð við öllum fyrirsjáanleg- um liaittuin, af blindskerjnm, boðum, grynningum og öðrn, ,en afsend sjálf- xir þeim óþektu. Uppljúk þinni milda hendi, og send oss þína blossun; bj<>ð sjávarins nfgrunni að opna sit.t idka skaut, til að uppfylla vorar nanð- þurftir. J>j«<r iel jeg mig með skipi og varnaði, leið þú oss alla farsæl- lega, og vernda oss við öllu tjóni, þá viljum við , lofa og prísa þína. gæsku, sem svo dásamlcga nnnast þín börn. l>and. Ef sjór <>r vondur, þykir tryggara að hafa hnútuband. Sjeð er um að bÖndin liggi veL greidd í skipinu, svo að þau rekjist vel þegar bandamaðurinu hleypur upp. Ef hittist á ólag, þegar skipið keimv innundir, verður „að liggja“ á legunni og bíða effir lagi. Er ]>á vissast að liggja nokk- uð djúpt á legunui, einkum þeg' ar fellur úfc á. í ólögunum, því skipið verður að vera fyrir utan föllin. Einuig er gott að haí’a landróður nokkuð langan, svo að góður sk*riður sje á skipinu og jþað láti vel að stjórn. Sje kom.iö of nála'gt landi og ekki þyki trygt þar að vera, er „rist við“ til þess að takx af skriðinn og því næst „liaft aftur á“. Þegar for- maður ^sjer lagið kallw hann: Lending í Vík. Sjór er dauðiw. Bandamennirnir hlaupa upp og utanundir menpirnir fara út. L baksýn Víkurhamrar og Hjörleifshöfði. Hin mikla barátta, sem íbúar þessa litla, afskekta kaupfúns eiga í sífellu við að stríðn, í viðurr eigninni við Ægi, hefir kynt þorpið í öðrum landsbygðum. — Baráttan er líka hörð — of hörð. Stundum hefir ba*ráttau orðið Vík' urbúum örlagaþrungin, þegar eiu' hver ástvinur eða ættingi hefir orðið að láta lífið í henni. Hefir þaS nokkrum sinnum komið fyr' !r. En þótt Víktwbúar hafi þess- ár dapurlegu endurminningar Útróður í Vík. Sjór er dauður út, sjást vera framstafn og eiga að styðja ■ fram í, á bak og stjórborða; átta eru við árar (4 á borð) ; fjórir ýta á skut (2 á borð) og tveir eru við aftmrstafn, formaðíir og aimar tU. AlLs eru það 16 menn* Áður onj skipið er „sett nær“, biður for" maður einn háset.ann, sem er aft- ur á, að festa band við afturstefn” ið, og er bandið síðan fengiðíheud nr manni, sem er í fjörunni. Band þetta (sem er misjafnlega langt eftir því, hvað óttast má föll laugr tít á), er notað til þess að halda skipinu rjettu í úhróðri. Pái skip- ið sjó eða bratta öldu í útróðrf, er því hætt við að skekkjast og getur slys af því hlotist. Menn í fjörunni geta þá oft hjálpað með því að toga í bandið til þeirrar handar sem skipið vill sækja, og * Fec það eftir stærð skipsins hve margir eru á. Á 8 "æring eru venjulega, 16—18 menn; á 6'æring 10—12; á 4-æring 7—8. . Firam á menn og þeir sern róa að fara upp í. stjór-, ininna á bak“ o. s. frv., kallar formaður róðra*rmönnuvn fcil leiðbeiningar í útróðrinum. Sje ójafnt róið, geta menn átt von á að fá uppslátt og roga kæfú* í ofan á lag. Þeg;i*r komið er út fyrir b*rimgarðinn, setur formað ur á stýrið, en einn hásetinn, se?n er aftur á, segir fyrir um róðurinn á meðan. Þegar komið er úr hættu tekur formaðiw ofan og segir: „Við skulum lesa“ ; öll skipshöfnin tekur þá einnig ofan. Mælir formaður þá hátt: „Biðj- um allir almáttugan Guð að vera með okkur í Jesú nafui“ ; en síð' an lesa allir sjóferðabænina í hljóði. Er bænin svohljóðandi: Almáttugi Guð. pú er sá vísi og góði höí'uðskepnanna herra, og undir eins minn faðir. I trausti þinnar náð- arríku handleiðslu byrja jeg nú, veifc * Að „fá kæfu“ er það kallað þegar sjóir falla í skipið og fylla það. En sje það þinn náðugur vilji, að þossi reisa skuli verða vpr dauða gangur, ó, svo geí: mjer og oss öll- um vel við búnum að mætu voru síðasta. I þíuum höndum er vort líf, gjör þú við oss eftir þinni velþóknun* vertu aðeins vor faðir og gef oss eilífa hvíld og sælu hjá þjer, fyrir vors blessaða meðalgangara Jesú Krists forþjenustu fjakir. Amen. Jeg minnist þess meðan j<‘g lií’i, þega*r jeg í fyrsta sinn kom á sjó í Vík, hversu hátíðleg in;i<>r þótti sú stund, meðan verið var að lesa.Alt, mas og skvaldur þagn* aði snögglega; órjúfandi þögn og kyrð var komin yfir alla. Ilið eina, sem rauf þessa, hátiðlegu þögn, voru jöfn og ákveðin ára- slögin í keipunum, og skvampið í sjónum þegar árarblöðunum var dýpt niður. Þegar formitðiw hefir lokið lestrinum, mælir hann hátf: „Guð gefi okkvw* öllum góðan dag, í Jesú nafni“, og gerir því næst krossmark fram yfir skipið og aftur fyrir. Að þvi loknu setja allir upp sjóhattinn og nú byrj" ar aftur mas og skvaldur, hlátur og köll. — Sjómaðtwinn er í „essinu“ sínu. Lending í vondum sjó við sandana er ekki sí5ur hættnleg en útróður. Þarf þá ekki minna snarræði og ekki síður ákveðin og viss handtök við hvað sem gera skal. Áður en komið er inn á legn, gengur hver skipsmannanna á stað þann, sem hann á að ver.i á í lendingunni. Sex menn ern fram í, tveir bandamenn og fjórir sem fara eiga utan undir'. Fer annar bandamaðurinn upO með kollubandið, sem fest er í franistafni, en hinn fer með skuí- bandið; e,r það fest aftur í sknt. Stundum er í stað skutbands haft annað band að franian og fest þar í lmútu, og nefnist hnútir „Róið í laml“, og rær þá hver sem best ’nann getur. Það er mikill vandi að lenda skipi vel í vondum sjó við sand ana. Má þá venjnlega engu skeika. Skipið verður svo að segja að vera í ákveðnum skorðum á þeim sjó, sem það ætlar að taka lend' ínguna, á. I»að má ekki vera of framarlega; fi sjónum, }>ví þá getur svo farið að skipið reki framstefnið óþyrmilega í fjöruna og skílar sjórinn því þá ekke.-t upp. Einnig getur það verið hættulegt í lendingu, að skip s.je fratnarlega á bröttum sjó. Sjór t.ekur undan stýrinu og formao- tir missir stjórnina. á skipinu. Er þá hætt við að hvolfi — skipið sogust. undir sjóinn og veltur um á, eiiiu augabíagði. Ekki má skip- ið beldur vera of aftarleg a á sjónum, því þá getúr það ekki fylgt, sjónum upp í fjöru, en lendir milli sjóa. Má þá búast við kæfu og er þá ekki að því að spyrjn, að alt rennblotnar sem í skipinu er*. Til þess að vel sje lent, þarf skipið að sitja rjett á lendingar ’ sjónum, og fylgja sjónum alla leið upp í fjöru. Best er að sjór' inn brotni undi,- skipinu að fram- anverðu; skilar því þá best up i. ITrn leið og sjórinn er að brotna undir skipinu, leggur formaðvir vcl á stý.rið og renriir skipinu fíötu á fjöruna. Oðara og skipið kennir gíunns, blaupa banda* mennirnir upp nveð böndin, ára- mennirnir leggja upp árarnar og ufanundirmonuirnir fara út. Þeir, sem utanundir fara, eiga að varna * Heldur þykir það niðrandi að fá kæfu í lendirigu og ekki be>ra vott um mikla formannshæfileika; en éf sjór er nrjög vandur, get- ur það heiit góðan formann að fá kæfu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.