Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 1
Bítot jórat. Jén Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árgangn raan kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júll. Afgreiðsla og innÍH'imta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Sl. érg. 49. tbl. Ménudaginn 20. s *pt. 1926. tuioldarprentsmiðja h.f. Landskjörið. Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki og Einar Helgason garðyrkjustjóri, verða á landskjörslista íhaldsflokksins. ÞaS mun nú vera fuilráðið, að aðeins tveir lista*- komi fram við land.skjörið í baust. Annar listinn er borinn fram af miðstjórn íhalds flokksins, og skipa þar sæti þeir Jónas Kristiánsson lœknir á Sauð" árkrók og Eina<r Helgason, garð" yrkjustjóri í Reykjavík. Hinn listinn er boirrnn fram afc' jafnaðarmönnum og Tímamönnum í sameiningu og skipa þar sæti þeir Jón Sigurðsson bóndi í Ysta" felli og Jón GuðonundKSon skrif- stofumaður í Reyjavík. Þegar á það er litið hverjir það eru, seni að þessum lista standa og á menn- ina sem eru settir á listann, má ,svo telja, að listi þessi be»ri merki jafnaðarstefnunnar. ÞaS eru víst ekki skiftar skoð" anir meðal íslendinga um það, a<5 hmn látni forsætisráðherra vor, Jón Magnússon, Iiafi verið mikil" hæfasti stjórnmálamaðuvinn, sam þjóðin hefir eignast hin síðari ár- in. Það er því vandfylt sætið, es þessi maður skij^aði á Alþingi. Þegar landskosningunuin var komið á, var ætlunin sú, að þing- »nu yrði með því trygðir þeir vits- munir og sú þekking, sem því er altaf nauðsynlegt að liafa. Menn treystu því, að í landskjiiriö mundu aldrei koma aðrir menn en þeir, sem hefðu víðtæka þekk" ingu á stjórD(málum landsins og öllum högum þess. Ut af þessu hefir þó stundum brngðið, eink- um lin síðari árin. Sunúr flokkar gera sjer alt fa-r um að velja þá merin eina til þess að vera í kjöri við landskosning- ar, sem hafa alla þá kosti til að bera, er landskjörinn þingmaður á að hafa. Aðrir f'lokkar hirða ekkert um þetta, eu hugsa ein"-1 göngii um það, hvað fámennn klíku kelmur best. Þannig hafa Tímamenn valið nú við þrjú síð- ustu landskjörin. Engum blandast hugur um að miðstjórn íhaldsflokksins hafi tek- ist vel vahð á mönnum við lands- kjörið fyrsta vetrardag. — Jónas Kffistjánsson læknir er fyrir löngi: orðinn þjóðkunnur maður. Hann er framúrskarandi hæfileikamað" ur, með víðtækri þckkingu, ekki aðeins á þeirri sjergreiu, sem hann hefir gert að æí'istarfi, lækna," og heilbrigðismálum, heldur og á fjölda mörgum öðrum málum. — Hann hefir alla tíð haft mikinn áhuga á stjórntmálum og hefir gagngerða og víðtæka þekkingu á þeim málum, sem öðrum. Hann er víðsýnn í skoðunum og hefir yiðbjóð á þeirri stjórnmálastefnu, sem fram er borin undir merki þn'öngsýnis ög stjettarígs, eins og stefna þeirra Timamanna uú orðið. Þá er annar maðurinn á lista íhaldsflokksins, Einar Helgason, ga*rðyrkjustjóri, ekki síður þjóðr kunnur maður. Hvert einasta mannsbarn sem komið er til vits o-g ára, kannast við Einar garð- yrkjustjóra. Starf hans í þágu landbúnaðarins er orðið svo mik" ið og gott, að það eirt éetti að uægja til þess að hve»r einn og einasti bóndi á landinu œtti að kjósa þann lista, sewn Einar er á. Einar Helgason hefir helgað land búnaðinum alt sitt starf. Hann varð starfsmaður Búnaðarfjelags íslands um sama leyti og fjelagið var stofnað, og hefir rækt húi margþættu störf sín þa,r með frá- bærri alúð, eins og alþjóð er kunnugt fyrir löngu. Betri og einlægari stuðningsmann landbún- aðar, einkum ;jarðræktar, er vasrla hægt að fínna. Leiðbein- •ingaT nans l rí|eðu og riti og starf hans alt í 25—30 ár, ber þess Ijósastan vottinn. fela honum trúnaðarstarf í efri deild Alþingis. Ilann hefir ferð" ast allvíða um landið og haldið fyrirlestra um samivinnumál og samvinnupólitík. Þessir fyrirlestr- ar hafa sýnt það eitt, að Jón er tryggur þjónn Hriflumanns. Sjest það best á frásögninni um ferð Jóns um Suðurland veturinn 1924.) er Hriflu-Jónas reit í Tímar't samvinnufjelaganna 18. árg. 1. h." Þar má s.iá dylgju,r og persónu", legar svívirðingar í garð politískia andstæðinga Tímaklíkuunar í R-eykjavík; fræðsla er þar engif'. Annar maðurinn á lista þeiria jaf naðarmanna og Tímamanna, Jón Guðmundsson skrifstofumað- ur, er eitt stórt spurningarmerki í pólitíkinni. Sjest þetta best á, því, að Alþýðublaðið hefir engin önnur fralmbærileg meðmæli með manninum en þau, að, hanu s.ie sonur Guðmundar Guðmundsson- ar, .ritstjóra bolsablaðsins á ísa" ) !irði, og bróðir Haralds Guðmunds" sonar, eins forsprakka jafnaðar- manna í Rvík! —¦ Alþýðublaðið teiur Jón vera jafnaðfwmann m i Tíininn segir að hann sje Fram sóknarflokksmaður. Vafalaust er i hvorutveggja rjett, eftir að búið er að rugla saíman reitunum. Byrjar fossavirkjun Titans á næstu missirum? Virkjun Urriðafoss í Þjórsá. Járnbrautarlagnihgar o. fl. Um alllangt skeið, hefir lítii'i frá fossinum og upp eftir, rennur Listi þeirra Tímainamia og jafir aðarmanna er ágætt sýnishorn þ«ss, hvernig ekki á að velja menn til landskjörs. Fyrst er nú það hneyksli, hvernig listinu er firam bormn. Svæsnu.stu ands'aíð" ingunum sem til eru, bæuduni og jafnaðarmönnulm, er ætlað að sameinast, en þó þanuig, að hvor- ugir mega fá, vitneskju um bvað á seiði cr. Jafnaðarmönnum er talin trú um, að Framsókna»rflokk_ urinn hafi nú lofað að styðja .^mgsjónamál" 'fo>rkólfanna, er þeir nefna „þjóðnýtingn". — Eii með .,þjóðnýtingu" meina jafiiað" armenn, að ríkið taki að sj«r rekstur atvinnuí'yrirtækjanna; rík" ið reki alla vershm. Stveg allan og búskap. Tímamenn láta aftur á móti svo í veðri vaka, að það sje hreinn bændalístí', sem þeir beri fram nú við landskjörið. Það sje bara af' einskærri ást til bamdanna, að bolsarnir styðji listann! — Tíma- inenn nefoa ekki loforðin, er þeir gáfu jafnaðarmönnum. Skyldi það Btafa af því, að þeir óttist, að bændurnir sjeu ekki eins ástfangn- ir í bolsum, e'ms og bolsar í bœnd unum'.' borið á liinu mikla fossafjelagi Titan, sem f'jekk umráð yfir vatus- orku allrar Þjói-sár, hjér á árun- um. Upp á síðkastið hafa fregnir flogið fyrir um það, að forgöngu- menn þessa fjelagsskapar, hygð- ust að láta til skarar skríða inu- an skamms, og væri einkum í ^Aði að virkja neðsta fossinn í Þjórsá — Urriðafoss. Fregnir um þetta fengu nokk- uð fast form, um það leyti, seui hæstarjettarm.fl.m. Aal frá Gsló, kom hingað í sumar. Hann fór áin í svo djúpu gljúfri, að mjög lítið land fer undir vatn þó lón- ið við stífluna verði um 30 m. djúpt. Aflstöðina á að byggja vestan við ána. Verður hin áætlaða bygg- ing 138 x 36 metrar að ummálL Ef notað «r alt vatnsaflið, er áætlað að þarna fáist 160 ÞÚSUND HESTÖPL. Til þess að Titan byrji k framkvæmdum, er mælt að for- göngumenn hugsi sj«r að hafa nál. 65 miljóiifr kXóna^ af hand- bæm fje. Full virkjun Urriðafoss hjeðan aftur eftir stutta dvöl; áætlar Sætersmoen að kosti 24 Búist er við því, að hann komi miljónijr. Komið getur til mála, hingað aftur í haust eða á önd- að taka ekki alt vatnsaflið til verðum vetri. Hann er í hinni notkunar, og er virkjunin þá á- norsku stjórn fossafjelagsins, og ætlnð 18 miljónir. Þegar menn bera saman þessa tvo lista, sem í boði vesrða við landskjörið í haust, hlýtur mönn- um að verða starsýut á þann ge.ysimikla mun sem er á manna- vali á listunum. Listi íhalds- flokksins er borinn fram undii' merki víðsýuis og saimvinnu ú stjórnmálasviðinu, en sambræðslu listi jafnaðarmanna og Tímn" manná undir me»rki þröngsýnis og stjettarígs. En þetta tvent,' þröngsýni og stjettarígur, virðist I véra ófrávíkjanlegirr leiðarvísir jafnaðarmanna og Tímamanna í öllu stjórnmálabraski þeirra. Leikurinn hlýtur að verða mj "g ójafn. -------<mr>------- Toscanini Urriðafoss. Þá er mannavalið á sambræðslir ILsta |afnaðarmanna og Tfaia- íiianna. Þar er ekki verið að velja, mennina eftir því þýðingat-mikla starfi, sem þeim er ætlað að tak- ast á hendur, heldur er litið á, það eitt, hvað fámennri klíku í Rcykjavík hentar best. Um Jón Sigurðsson á Ysta"feili verður það ekki sagt, að hann hafi á neinn hátt unnið sjer það álit hjá þjóðinni, að hún þess vegna geti borið það traust til hans, að er talinn aðalf'orgöngu- og fjár- aflamaður þess. — Hefir heyrst að hann hafi haft mó>g járn í eld- inum síðustu missiri, til þe*s -i>5 safna hlutafje í fjelagið og hafi hann sambönd við peninga.stofn- anir bæði í Svíþjóð, Þýskalandi og Ameríku. Þó ekkert verði enn sagt með vissn um það, hvað \ir framkvæmd- um verður. þykir rjett að gera nokkra grein fjvrir fyrirætlunuin þeim, er gerðar hafa verið. Eins og kunnugt er, gerði liini norski verkfi*æðingur Sætorsmoen og aðstoðarmenn hans, mikla op,' vandaða áætlun, um virkjun Þjórs- árfossa. En þar eð áætlun sú ér eigi í margra manna höndum, er rjett að ge»ra grein fyrir nokkrum atriðum hennar, að því er snertir Urriðafoss. ¦ ¦ ¦'¦ :wy einhver snjallasti orkesturstjórn- i ari í heimi, hefir verið rekinn frá óperunni í Milano vegna þess að hann vildi ekki verða við þekn kröfu Mussolinis að láta leika sig- itirsöng Fascista „Giovinazzá". Urriðafoss er 20 kni. frá anynni Þjórsár, en IV2 km. fyrjr neðan Þjórsárbrú. — Vatnsborð árinnar neðan við fossinn, er 11 m. yfir sjávarmál. Fossinn og flúðirn- ar ofan við fossinn eru 30 ine.fr- ar á hæð. Með því að ge»ra stíflu- garð á fossbrúninni verður vatns- borðið í lóninu ofan við garðinn Ay2 metrar hæwa en Þjórsárbrú- in esr. Þarf því að hækka brúna ,sem því svarar. En á þessu svæði JÁRNBRAXJTIN. Óhugsandi er að nokkuð verði aðhafst við þessa fossavirkju>> þar eystra, nema járnbrant verði lögS þangað austnr. Hefir heyjrst aS Titan ætli sjer aS sæk.ia til næsta þings um leyfi til járn bjrautarlagningar frá Rvík. HWUVER þau, sem fjelagið ætlar að reisa í sambandi við virkjunina, eiga að vera í nánd við Reykjavík. — Er oss eigi kunnugt um, hvað.i iðju fjelagið hugsar sjer að stunda. Hefir fjelagið látið gera mjög víð- tækatr rannsókuir í því efni. Kem- ur þar margt til greina setm of langt yrSi upp aS telja á þessu stigi málsins. Orkan komin hinir- aS til Rvíkur áætlar Sætersmoen að verði 114 þús. hestöfl, ef 811 vatnsorka fossins er notuð. Aætl- ar hann verð á hestcwku hjer í Rvík rúmar 30 kr. á ári. í stjórn hinnar íslensku deild- ar fossafjelagsins Titan, eru þeir Eggeft Claessen, Klemens Jónsson og Eyjólfur Guðmundsson í Hvammi á Landi. Upprunalega vorn það franskir menn, er höfSu orð á því, að virkja Þjórsárfossa. Var þá talað um að gera höfn í Þorlákshöfn. Fyrir- ætlanir þeirra fóru fljótt út um þúfur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.