Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.09.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD ir eru þeir — eða öllu heldur hve fair, sem hafa notfært sjer þenn- an fróðleilc? Margt og mikið liefir verið gert annað bændum til uppörfunar í þessu efni, ritgerðum dreift um landið, fyrirleshrar haldnir, lcensla höfð um hönd í skólum og á nám skeiðum. Taða landsmanna mun óhrakin vera að minsta kosti 8—9 milj. króna virði. Mikið af þessu verð- mæti hefir legið undir skemdum a þessu óþurkasumri. Eigi skal hjer rcynt að leiða getum að því, hve tjónið hefir numið mörgum miijónum — tjón það, sem bænd 'tu; hefðu að miklu leyti lcomist hjá, hefðu þeir tekið upp votheys gerð. Mörgum hættir við þvi í þessu •ódaxns landi sÖgunnar, að telja það alt gott, sem gamalt er. Hljómar það enn fyrir eyrum biecda, orðtakið gamla og vit- iaasa — að bókvitið verði eigi í askana látið? A FRÁ VESTUR-ISLENDINGUM. Á S I G L I N G. „ión forseti“ siglir enn á skip og brýtur gat á það. 14. þ. mán. gerðust þau tíð- iadi á Hvammstanga, að íbúarnir s«n t.ogara einn koma utan úr 9éa með skip í eftirdragi, hlað- i* mjög. Hjelt togarinn í einni sériklotu með slcipið alla leið upp a* landi, og skildi ekki við það, brr en það var komið upp í fjöru- Þegar gvrenslast var eftir þessu, kgm í ljós, að þarna var „Jón f®*»eti“ á ferðinni. Iíafði hann vetxð að veiðum úti á Húnaflóa, á«wnt mörgum öðrum skipum. — svo slysalega hafði tekist fil fyrir honum, að hann ,sigldi á „Þorstein", Iínuveiðara hjeðan úr Eoykjavík, eign Geirs Thorsteins- son. Sigldi togairinn á ..Þorstein'1 m*6jan, og braut gat á hann. Var gjtfcið svo stórt að skipið fór þcg' ar að fyllast af sjó. Bngin önnur ráð voru því fyr’ ir hendi en þau, að Jón forseti tók „Þorstein“ og dró hann sern skjótast inn allan flóa, inn á Hv&mmstanga og upp í f jöru þar. Engavr nánari upplýsingar fylgdu þeesari frjett, hvernig árekstur* inn hefði orðið eða hverjum hann vseri að kenna. En það var full- yrt, að báðum skipshöfnum bæri saœan um það, að togarinn hefði siglt á „Þorstein“. Skipstjóri á Jóni forseta er Guðmundur Guðjónsson. Síðari firegnir frá Hvamms' tanga, um áreksturinn, segja br«>tið ekki meira en það, að unt j muni vera að gera við það norð- ur þar, svo að skipið komist að minsta kosti hjálparlaust hingað suður til fullrar viðgerðar. VESTUR-ÍSLEHDINGA-BÓK ; eða Selskinna, sem á að geyma nöfn sem flestra Vestur-Islend- : inga um aldur og æfi, lá frammi í tjaldi einu á skemtisvæðinu, sem | Winnipeg-íslendiugar hjeldu þjóð- I hátíð sína á 9. f. m. Selskinna þessi mun eiga að geymast hjer heima með hinni, þegar fólki í öllum Is- lendingabygðum vestra hefi,r ver- i ið gofinn kostur á að skrifa nafn : sitt í hana. SKRIFARI WINNIPEGBORGAR var Magnús Pjetursson nýlega kosinn. Magnús var fæddur í Winnipeg 188:1. Faði,r Magnúsar var Pjetnr Magnússon, frá Isa- firði. Ellefu ára mLsti hann föð- jUr'sinn, en móðþ* hans var dáin i áður. Magnús var aðeins á tólfta ; ári, er hann var tekinn til vika 1 á bæjarritaraskrifstofu Winnipeg- borgar. Forstöðu veitti þá þeirri sktrifstofu ágætis maður að nafni Charles Brown og sá hann fljótt hvað í Magnúsi bjó og reyndist honum hið besta. Mátti svo heita, að hann gengi honum í föðurstað. Árið 1906 var Magnús gerður að aðstoðarmanni Mr. Brown. Og ár- ið 1907 varð hann ritari hinna-r svonefndu ráðgjafastjórnar, er þá var mynduð í Winnipeg. Er Magn- ú>s því manna kunnugastur öllum bæjarmálum Winnipegborgar. arnir hafa verið vel sóttir og lík- að ágætlega, SÍLDVEIÐI OG VEÐRÁTTA- Veðrátta er hretasöm og grán* myndir á Austfjörðum. Fyrirlesti" j ítala. Þau væru ekki annað en VERKAMENN SNÚA SJER TIL. „um sig sláttur1 ‘ fyrir augum al-j RÍKISSTJÓRNARINNAR. mennings heima fyri,r.' I Þann 25. ágúst sneru verka- Tim næstu styrjöld fórust Foch menn sjer til ríkisstjómarinnar,, orð á þessa leið: og báðu hana að gangast fysrir — Ófriðnr getur brotist út hve- því, að gengið >*rði til samninga aði í fjöll í gær og var kuldaveð- • nær sem er, og hvar sem er. En enn á ný. Var talið ólíklegt að ur, en í dag er sólskin. — Síld* það eitt er víst, hann verður ægi- stjórnin gæti þokað námneigend- ! veiði hefir verið treg, alstaðar legri en nokkur ófriður hefir vér- um til þess. upp á síðkastið. Síldar verður þó ið hingað til. Sennilega verður bar | Næsta dag komu þeir saman á vart í lagnet hjer og víðar. Þorsk'. ist meira með vjelum en áður fund, Churehill f jármálaráðherra. veiði treg á stórbáta, en nokknr v;w. Það verður vjelamenningin 0g tveir ráðherrar aðrir, og- á smábáta. sem setur siim svip á alt saman. nokkrir helstu verkamannaforing- i jarnir.Á fundi þessum áttu verka- menn að leggja fram skilmála Og þó þjóðabandalagið hafi sjn;ij svo ráðherrarnir gætn sjeð. reynt að stemraa stigu fyrir því, hvort nokknr von vœri um sam. að notað verði eiturloft í styrj- komniag. p,jettist það af þeim j öldum, þá er það opinbert leynl- fundk að þó Cook hefði gefið þag : armál, að verið er að gera til- j skyn> að verkamenn vildu semja ______ raunir um allan heim, til þess að 4 nýjum grnndvelli, þá vildu þeir Allir kaunast við yfirhershöfð- framl®lða eiturloft, er geU orðið ekki kverfa frh þeirri kröfu, að- ingjann mikla, franska marskálk- Sem ahrlfamcst °S djoíullegast, semja skyldi fyrir allar námurn- Fari svo að hægt sje að útiloka NÆSTA STYRJÖLDIN. EITURLOFTIÐ. HVERNIG VERÐUR BARIST'1 ALIT FOCHS MARSKÁLKS. inn Foch. Þó nafn hans væ»ri á allra, vörum síðari hluta heims það með alþjóðasamþyktum, að styrjaldarinnar, hefir eigi borið en?ir n0ti eiturloft 1 styr-»öldum’ mikið á honum eftir að ófriðnum þá ættl ems að a« k«ma lauk. INNFLUTNINGUR í ÁGÚSTMÁNUÐI F. B. 14. sept. Fjármáiaráðumeytið tilkynnir: Tnnfluttar vörur í ágústmánuði kr. 3.801.702.00. Þar af til Reykjavíkur krónur 2.054.605.00. Frá Seyðisfirði. Iþróttafrjettir. íþróttanámsskeið f. Vf. F. í. hefst hjer 1. 'f næg þátttaka fæst. ’resturinn hefir verið ir til 15. okt., og er ið sem flest íþrótta- og ‘jelög sendi menn á S. í. og U. nóv. n. k., TJmsóknar framlengd- þess vænst, ungmenna námskeiðið. Seyðisfirði 3. sept. FB. SKEMDIR AF ROKI. Afspyrnurok hjer austanlands á þriðjudagsnótt. Ljósleiðshi og símaþræðúr skemdust. TVeir vjel-* bátar skemdust á höfninni á Norð' firði. Anuars furðulitiar skemdir. STJÓRN SÆSÍMANS. Þorsteinn Gíslason tók við stjórn símstöðvarinnar hjor þ. 1. sept. og blöktu þá í fyrsta skifti ís- lensk flögg á báðnm flaggstöng* um stöðvarinnar. NÓG SÍLD EYSTRA. Allir Austfirðir eru ennþá sagðir fullir af síld, en djtip' smærí-i síld hefir gengið inn upp á síðkastið. Nokkur síldveiði er á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. En hjer og öðrum fjörðum minni, nema í lagnet. Gömul veiðitæki eru stöðugt endurbætt með nýj-' um og er viðbótin talsvorð. Seyðisfirði 12. sept. FB. SKÓLAHÚSBYGGINGIN Á EIÐUM. Menn búast við því, að skóla- byggingin á Eiðum verði öll full' gerð 20. okt., og nemendur geti þá sest að í herbergjum nýja skólahússins. Aðsókn að skólanum c, mikil. FRÁ THORSTÍNU JACKSON. Thorstína Jackson hefir haldið um tólf fyrirlestra og sýnt skugga* ar i einu. NÝJAR SAMNINGA-UMLEIT ANIR. UTLAR VONIR UM SÆTTIR Eftir skeytum sem hingað hafa sjer saman um, að hætta ÖUum ba,rdögum yfirleitt. — En meðan mvm barist verðnr’ hefi ^ en-a trú borist síðan um mánaðamÖt, þá á því, að hægt sjc að banna notk- hefir ríkisstjórnin farið að 6sk nn neinna „vopna eða drápsað- námumanna. og kvatt námueig- ferða. Álit Foehs á vígahug Þjóðverja stingur allmjög í stúf við ræðu Stresemanns á fundi þjóðabanda- lagsins í Genf. Koladeilau. Ríkisstjómin á bandi verkamanna. FOCH. — Þegar allsherjarverkfalhð breska kafnaði í vor, í andúðai' bylgju þeirri, er reis um gjör- valt ríkið, gegn forsprökkuin þeim, er komu allsherjarverkfall- inu á, þá var það altuf viðkvæð- ið, að almenningur hefði samúð með kolanámumönnunum sjálfum, þeLrra kjör væru þannig, endur að samningaborði að nýj u. Efti, skeyti }>ví, sem barsl hingað nýlega, gera menn sjei- litlar vonir um, að þessi nýja sáttatilraun, sem Ghurchill fjár- málaráðhörra stendur fyrir, beri no'kkum árangur. Talið líklegt. að samkomulag strandi á þvír. hvort semja eigi fyrir allar nám- urnar í einu, eða eigi. Er það eftirtektarvewt, að í því atriði, sem nú virðLst vera aðal- ágreiningsatriðið, þar stenduv Churchill verkamannamegin; hanr, vill allsherjarsamninga, en námu- eigendiw vilja eigi beyra það nefnt, að samið sje öðmví.si en * hverju hjeraði fyrir sig;. Veðdeildin tekur sennilega tií að stnrfa 1. næsta mánaðar. Vextii ástæða væri til þess að bæta úr Xýlega birtist samtal við hann þeim, eftir því sem hægt væri. í amoríska blaðinu „New York Undanfarnar vikur hefir enska Times“. — Lagði blaðamaðunnn stjórnin fengið harðar ákúrur fyrir hann ýmsar .spurningar, m. fyrir það, hve slælega hún hetV a. það, hvað álit hans væri á at- starfað að því, að koma sættum vopnuninni. hafa verið ákveðnir 5.%, en enw mun ekki ákveðið hvor verða af- föll brjefanna. Er talið líldegt að þau verði innan við 10°/c (91 —92 kr. hvert 100 kr. brjef)_ Lánstíminn má vera 40 ár, sje- á. Lloyd George er einn af þeiiu | iánað út á jarðeign eða vandað Ekkert verður úr afvopnun, mönnum, sem áfelt hefir stjórnina stefiisteypuhiis og 30 ár út á segir Foch, meðan Þjóðverjar hafa mjög í þeim efnum, borið henni engann vilja á því að koma henni það á brýn, að hún beint fjand- á. En hingað til hefir eigi borið á skapist gegn námnverkamönnum því, að Þjóðvesrjar kærðu sig um, til þess að þóknast námueigend- að dregið væri úr hervörnum. .um. Spurði blaðamaður þá Focli, .1 AGREININ GSATRIÐIN- Fyrir síðustu mánaðamót stóð hvort hann áliti, að Þjóðverjar værn þegar teknir að hervæðasí. —Eigi eru það mín orð, segir málið þannig. Foch marskálkiw. Þjóðverjar eru) Yerkamenn vildu semja um eigi ennþá farnir að hervæðast í kauplækkun, á þeim grundvelli. verki, en vígahugur þeirra er hinn að eigendur gengu inn á 7 tíma sami sem áður var. Og meðan svo vinnu og það að samninga*r yrðu ar, er um enga afvopnun að ræða. gerðir fyrir allar námumar í einu. Þeir hervæðast ekki enn, af En eigendurnir neituðu að ganga þeirri einföldu ástæðu, að hafðar eru á þeim strangar gætur, þeir geta það ekki, hversu fegnir sem þeir vildu. Því hefir verið fleygt, að þeir gerðu ýms;w hernaðarráo- stafanir í leyni. Jeg trúi því vart að svo sje. Þeir geta það ekki með- an eftirlitið er eins strangt og það er. Þá var Foch spiwrður um, hvert álit hans væri á MussolinL Hann gerði lítið úr gífuryrðum og hernaðartali Mussolini, leít svo á, að stóryrði hans væru aðallega töluð ti! þess að hljóma í eyrura til nokkurra samninga, nema það yrði um leið tekið til athugunar, að lengja. vinnutímann og samlð yrði í hverju námuhjcraði fyrir sig. Opnaðar voru tvær námur með þeim skilyrðum, að vinnutíminu yrði 7% tími. 20 þúsund verki- manna ætluðu að byrja þar vinnu. En fyrir tilmæli Cooks vcrk'i- mannaforingja hættu 14. þúsund menn við að byrja. Aðeins 6 þús. byrjuðu. Lofaði Cook því þá, að gengið yrði til nýrra samnings- umleitana þegar í stað. timburhús. Aðeins er lánað gegn 1. veðrjetti. Lánsupphæðin má: ekki faj*a fram úr 3/5 af virðing* arverði fasteignarinnar. Jafnaðarmannablað segir Alþ.- blaðið að eigi að fara að lcoma út í Vestmannaeyjum, og heita „Eyjahlaðið.11 — Ekki hreinkast Vestmannaeyjar við það, ef blað- ið verður á sömu lund og fjelagi bess hefir verið hjesr í Rvík. Umboðsmann sinn hjer og t Hafnarfirði hefir Klæðaverksmið- jan Gefjun á Akuvreyri ráðið- Sig'. Sigurz, og er útsala opn uð í Ingólfsstræti 23. en þar- verður hún fyrst um sinn. Gefjun vinnur uú á annað hundrað teg- "idir dúka, og þá mjög fallega. Rekstrar fara nú að koma tii’ bæjarins; mun aðal slátrunin ])•’> ekki byrja fyr en í næstu viku. Ekki taun enn vera fa.st ákveðið hvað útsöluverð verður á kjöti hjer í haust, því erlendi markað' urinrt er óviss ennþá. (

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.