Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*.
Jón Kjartansson.
?aítýr Stefánsson.
Sími 500.
ISAFOLD
Árgangurina
kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innhvjinjta
í Austurstræti 8.
Sími 500
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
6«. árg. 50. tbl.
Midvikudaginn 22. sept. 1926.
ÍHafoldarprentsmifSja h.f
Oplð brjef
til Tryggva Þórhallssonar, aðahimboðsmanns jaínaðar-
manna og Tímamanna.
Vígsla sjúkraiiássÉifts
i Hafnar' irdá.
Þau stórtíðindi hafy gerst á flokk jafnaðarinanna í kaupstöð-
stjórnmálasviðinu íslenska, að unum og hann er aðalumboðs-
miðstjórn Framsókaarflokki'ns maður landskjiirslistans, sem
hefir gert bandalag við jafnað- bandalagið séndir frá sjer. Þess
armenn og bolsa í kaupstöðuuum,, vegna er þetta brjef sent honum.
þá stjórnmálaflokka, sem vilja1 í Tímanum, blaði því sem Tr.
kollvarpa núverandi þjóðskipu- Þ. stýrir og sendir bændum, hef-
lagi. Miðstjórn Framsóknarflokks- ir'hann aðeins lítillega skýrt frá
ins hefir í samráði og í samviuun þessu bandalagi, sem Tímamenn
við þessa öfgaflokka * kaupstöð- hafa gert við jafnaða,rtmenn. —
unuom bcwið fram lista viS lands-fHanu hefir ekkert skýrt frá þeirn
kjör það, sem f'ram á að íara -málum, sem jafnaðarmenn hafa
fyrsta vetrardag næstkomandi. —á prjónunum og sem hann setlast
Eftir því, sem listi þessi er skip- mi til að bændur hjálpi þeim yiS
aður, er það ljóst, að öfga- og að koma í framkvæmd. Þetta
byltingaflokkarnir hafa þar me*t.j/verðnr þó að gera, til þess að
ráðið, enda hefir málgagn öfga-jbæudnr viti að liverju þeir eiga
flokkanna, Alþýðublaðið, lýst því
yfir, að því sje lofað af háli'u
þeirra Tímamanna, að málefnum
jafnaðarmanna sje vel borgið með
sambræðslu þessari.
Nú er svo að sjá, á Tímanum,
blaði því, sem aðalumboðsmaður
landskjörslista jafnaðarmanna og
Tímamanna stýrir, að hann ætl-
ist til þess, að þei<- bcendur, sem
fram til þessa kynnu að hafa
fylgt Framsóknarflokknum að
málum, fylgi flokknum framvegis,
þrátt fyrir sambræðsluna. Þetta
kemur bændum undarlega fyrir
sjónir, sem vonlegt e<r, því að þeir
fá ékki skilið hvernig yfir höfuð
nokkurt stjórniuálasatmband geti
átt sjer stað milli þcirra og öfga-
flokkanna í kanpstöðuaum.
Hjer er því nauðsynlégt að. fá
ýmsar skýringar.
Tryggvi ÞórhalLssou, aðahim-
boösmaður jafnaðarmanna og
Tímamanna, hefir hehnskað sig
á því í Tímanúna síðastliðinn
laugardag, að senda þeim Jónasi
lækni Kristjánssyni og Einarí
garðyrkjustjóra Helgasyni opið
brjef, þar sem haim spyr þá nokk-
uiwa spurninga viðvíkjandi l&nxt-
búuaðinum, spurhinga sem hvert
fermingarbaru á landinu veit um
og getur sVarað. MikiS barn má
Tryggvi vera, er hanri spyjp bá
Jónas lækni og Ei na.r garðyrkju-
st.jóra um þaS, hvaS þeir vilji
gera fyrir lahdbúnaSinn. —
Mennina, sem altai' hafa sýnt það
í verkhiu og alraf c.rit að sýna
það hvað þ*'ir vilja landbúnað-
iniKm. Tryggvi er formaður Bún-
-aSarfjelags íslands Og þekkir
ekki hug Eiriars Helgasonar garð-
yrkjustjóra til landbúnaSa«rins!
Vonandi er Tryggvi heill heilsu,
þó hann hafi mikiS að hngsa og
starfa nú um þessar niundir. í
þeirri von að svo s.je, er honum
sent þetta opna brjef. Er það
gert með þeirri ósk aS hann svari
því svo snemma að toændum gef-
ist kostur á að nema, svörin nú
Í3rrir landskosniugarna1,!-.
Tr. Þ. hefir gert baíidalag við
að keppa.
Til þes.s nú ögn að flýta fyrir
Tryggva, skal hjer skýrt frá
nokkruaii helstu málunum, sem
fJ€4aga»r hans, jafnaðarmenn, hafa
á prjónunum. Er þess vænst, að Sunnudaginn 5. þ. m. var spít- Athöfnin byrjaði með því, að
hanu skýri ík-á því í Tímanum ali Sct. Jósepssystra í Hafnarfirði prestarniir í Landakoti, kórdreng-
næst, ,á hvem hátt hann álítur vígSur að viSstöddu fjöhnenni. ilr þaSan o. t'l. gengu í skrúðgöngu
heppilegast að bændur vinni að Ei- 3 byrjuSu gestirnir aS hóp-¦íúr kirkju spítalans. — Voru þeir
framgangi þessara mála. : ast að spítalanum. Voru þar veit- í fullum skrúSa, meS i'ána sína og
--------- ingar framreiddar. Gengu menn , tilfæringar þs&r, sem við áttu, og
Annar .Jielmingur" þess flokks, um spítalann, hátt og lágt, og var Meulenberg præfekt fyrir
sem Tr. Þ. hefir gert bandalag dáÖust mjög aS því, hvcrsu alt
við, sá „helmingurinn", sem er vat- þar prýðilega viimlað, og vel
hægfara, hefir gefið fit stefnu- úr garði gert. Flestar sjukrastof-
,skrú, þar sem m.a. þetta stendur: ur eru með tveim römum, aðeins
.Alþýðuflokkurinn vinnur a<5 tvær stærri, með 8 rúmum hver.
því a<S koma á nýju þjóðf.ie-l Langt mál v.rði það. ef lýsa ætti
lagsskipuhigi, þar sem: jöllum ]>essum vandaða. spítala, Dg
ÖLL FRAMLEIÐSLUTÆKI verður það að bíða síðari tíma
SJEU ÞJÓÐARBIGN OG- K1- 4 ^-r.jaði vígsluathöfnin. —
FRAMLBIÐSLAN REKIN AF,Söföuðust þá allir gestirnir sam
HINU OPINBERA
(Leturbr. hjer.)
Þetta
an. fyrir framan spítalann. Meðal
þeirra var Magniis Guðmundsson
„þjóðnvtingar"-boðorð *4ðherra og frú hans. Þar var og
er fyrsta og aðal boSorð jafn- sendisveitarritari Hans Wenck
þeim.
Gengu þeir upþ á trðppur spít-
alans og skipuðu sjer sitt hvoíir
megin við innganginn, en Meulen"
berg præfekt stóð fyrir miðjum
dyrum. AS baki honum, í anddyri
spítalans, stóSu Sct. Jósepssyst'
urnar.
Flutti Meulenberg præfekt síð-
an ræðu. Var ræSa hans hin sköru'
legasta. Hann mælti á íslensku og
dáðust margir að, sem eigi vissu
áður, hve gott vald hann hefir u
málinu.
Ræða hans var ekki löng, en
kjarnyrt.
Skýrði hann frá tildrögum spít"
alabyggingarinna.v. Upprunalega
var ætlunin að byggja spítalann
ofar á túninu, en það var ekki
hægt að koma því við.
Mintist hann á starf Sct. Jós"
epssystranna, sem gefið hefðu al"
eigu sína, sem lifðu í fátækt og
helguðu alt líf sitt og starf. til
þess að líkna og hjókra sjiikum
og bágstöddiun.
Síðan steig Bistírup sjóliðsfor-
ingi upp á tröppurnar. Afhenti
hann spítalanum til' eignar íslensk'
an fána að gjöf. Er fáninn gjöf
frá flotamálastjórninni dönsku.
Þakkaði Meulenberg gjöfina
með nokki'um velvöldum orðum.
Hjelt hann fánanum hátt og
mælti á þá leið, aS þessi fáni
myndi vera einasti þjóðfáni sjálf'
stæðs ríkis, er úflekkaður væri af
blóði nokkurs manns.
Var fáninn síðan dreginn að
hún. Því næst söng söngflokkur
„Ó, guð vors lands" og „Kong
Christian".
Því næst töluðu þeir Magníis
Jónsson bæjarfógeti og Guðm.
Björnson landlæknir. — Þakka'oi
bæjarfógeti rausn þá og um"
flyg&jn. er Sct. Jósepssystur
sýndu, með spítalabyggingu þess-
ari. — Landlæknir talaði um fií<N
mikla liknarstarf er Sct. Jóseps-
systur hefðu iinniS hjer á landi,
Rakti hann í fám dráttum sögu
Landakotsspítala. — Yfir 14 þús,
sjúklingaif hafa fengið hjúkrun á
þeim spítala, þessi 24 ár, sem hann
hefir starfað.
Að svo búnu fór hin eiginlega
vígsluathöfn fram, með latínusöng
klerkanna og öSrum kaþólskura
siðvenjum. — Veður var hið besta
meðan á athöfninni stóð.
aðarnanna, mannanna, sem Tr. Þ. „^..a...^^^^......^.^.^.—..^..........—...........^.^..
hefir nú gert bandalag við. Sam- (
her.ji Tryggva, Ólafti • Friðriks- f>'r;ir rtokkru gefíð út, eru noklcr-' brjósti; ekki þuri'a bændur fram-
" vegis að hafa áhyggjur af bles-i-
1. Eignitrnám á lóðum og
lendum og notkun .iarðrent-
unnar I ríkisþarfir.
2. Háir
skattaar.
3. Afnám erfðarjettarins.
son, segir í ritgerð um iafnað- ar ieiðbeiningajr, sem gott er a3
arstefnuna, er hann hefir skrifað, bœndur kynnist. Þar segir m. 9.
í síSustu Eimreiðiná, að aðalat- sv0:
•riði jafnaðarstefnunnar sje „þjóð-
nýting" framleiðshitækjanna. „Ba
framleiðslutæki nefnum við einu
nafni 811 mannvirki og verkfæri
og alí annað, sem til framleiðsl-
unnar þarf, nema s.jálí't vinnu-
aiiið", segir Ólafur Friðriksson.
Eitt framleiðslu-,„tækið". sem
samherjar Tryggva vilja ..þjóð-
nyta" er ábýlisjörð bóndans og
ábiiðin. sem á jörðinni er. — Þess
végna er sjálfsagl aS Tr. Þ. gefi
bséndurt skýringu á þessu aðalat-
riði samherja sinna.
Hinn „helmingur" flokksins,
uðum börnunum. Sameiningin sjer
fyrir þeim.
Þetttt e.r nö orðið lengra en til
var ætlasl í fyrstu. En bændur
og stighækkandi' verðti að fá skýringu frá Tr. Þ.
á ýmsum mikilsvarSandi atriðum,
sei.m hjer hai'a verið nefnd og þess
............................. vegna er brjefi þessu beint til
9. Sameining landbúnaSar og hans. Er þess vænsl að hann gefi
iSnaSarrekstursins. Tilraunir íil skýringu uœsl í Timanum.
að eyða smásamau mnninum á! Þótt brjéf þetta sje sent Tr.
borga- og sveitalifiuu. Þórhallssyni, á þaS erindi til allra
10. Opinbert uppeldi ókeypis'bænda. sem til þessa hafa fylgt
fvrir öll börn.
A þessu t'tt'r Tr. Þ. nokkurt yf-
DRUKNUN í HVÍTÁ.
seut T,r. Þ. hefir játað hollustu, irlit yfir áhugamál samberja sinna.
rauðari ..helmingurinn" hefir ekki| Jarðirnar á að taka eignarnámi,
aðeins jétað sig fylgjandi þessu háa skatta á aS Leggja á hœndur.
aðal boðorði jafnaðarmanna, eftir itð búiS e,r að taka ;tf þeim
„þjóSnýtingar"- boðorðinu, held-'jarSirnar; erfðarjettur niá engin.u
iw hefir hann sagt, að hann vilij vera til. vegua þess að enginn ma
„nota handaflið" (þ. e. byltingn) neitt eiga; sameining lándbúnaðar
til þess að koma boðorSinu í fram- og iðnaðarreksturs er í góSu sam-
kvæmd. f „Kommúnistaávarpi", ,ræmi við þá viðreisn landbúnað-
sem þessir fjelagar Tr. Þ. hafa arins, sem Tímaimenn bera fyrir drukknuðu í Hvítá.
Tímamönnum aö niiilum. — Þeir
þurfa aS fá kyimi af áhugamál-
um sajmherjanna. Best er að öll
kurl komi lil grafar strax, svo
ekki nljótist iii' vanaVræSi síðar.
Sá hörmulegi atburSur viu-8 á
föstudaginn síðastliðinn, að tveir
menn frá Hvanneyri í BorgarfnðJ
Mennirnir voru Hrollaugur Ein-
arason, £rá Meðalfelli í Nesja-
hreppi og Bjarni Bjarnason, frá
Holtum í Mýrh,reppi, A.-Skafta-
fellssýslu. — Voru þeir báð-
ir ungir efnismenn. — Komu til
Hvauneyffar í vor, hafa imnið þar
í sumar, en ætluSu siS stunda náni
á Hvanneyrarskólit. í vetur.
Slysið varð með þeim hætti, aS
þeir voru, ásatmt þriðja mann:.
Þorgils Guðmundsvsyni ráðsmanni
á Hvanneyri, að taka upp laxa
kláfa úr Hvítá, og voru á bát úti
á ánni. Þorgils stóð á kláfgrind-
unum, en hinir voru í bátnum.
Þegar kláfurinn losnaði, köstuðusr
báðir mennirnir iit í aðra hlið
bátsins, og honum hvolfdiá svip-
stundu.
Þorgils er syndur og lagðist til
lands. — En hvoí-ugui' hinna vav
syndur. Fóru þeir því strax í kaf,
og sást nokkru síðar aSeins á hönd
á öðrum þeirra upp úr.
Bátur var þarna nálægt. En
engin tök voru á því að bjarga,
þar sem aldrei sást til mannanna.
Líkin eru bæði functin.